Jól Gjafir ætlaðar þeim sem ekki hafa efni á jólagjöfum Pakkajól Smáralindar og Bylgjunnar hefjast í dag. Jól 29.11.2014 10:15 Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Einstæðingar voru alltaf velkomnir í mat á aðfangadag í Tryggvaskála á Selfossi þegar hjónin Kristín og Brynjólfur bjuggu þar og ráku hótel um áratuga skeið. Jól 28.11.2014 17:00 Amma og Ajaxið komu með jólin Gunnhildur Stefánsdóttir textílkennari á í flóknu tilfinningasambandi við jólastjörnuna og reyndar við Ajax líka. Blómið getur hún ekki haft í sínum húsum án aukaverkana en finnst þó varla hátíð nema jólastjarnan tróni á borði. Jól 28.11.2014 14:59 Vandræðalega mikið jólabarn Ljósmyndarinn Katrín Björk opnaði matar- og lífsstílsbloggið Modern Wifestyle fyrir þremur árum. Það hefur náð mikilli útbreiðslu enda skera myndirnar sig úr. Hér deilir hún uppskrift að lakkrísglöggi og salt-karamellum. Jól 28.11.2014 11:15 Fékk vitringa að gjöf í erfiðum veikindum Þóra Hrönn Njálsdóttir á eftirlætishluti þegar kemur að jólum. Það eru þrír vitringar sem tengdamóðir hennar, Bára Sigurjónsdóttir, færði henni árið 1987. Jól 27.11.2014 12:00 Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Guðrún Bergsdóttir reynir að hafa það huggulegt með fjölskyldunni alla aðventuna. Graskerskakan hennar með rjómaostakremi og saltkaramellusósu er með bragð af jólum. Hún er jafnframt uppáhaldskakan hennar. Jól 27.11.2014 10:45 Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jólablaðið fékk tvo grafíska hönnuði til að skreyta piparköku í yfirstærð. Bakarameistarinn í Suðurveri hljóp undir bagga og bakaði piparkökurnar. Hönnuðirnir fengu síðan eina helgi til verksins og alveg frjálsar hendur við útfærslu. Jól 26.11.2014 17:00 Býr til ævintýraheim í stofunni Andrés James Andrésson hefur sett upp lítinn jólatrjáaskóg í stofunni. Hann hefur sankað að sér jólaskrauti á ferðum sínum um heiminn og útkoman er ævintýri líkust. Hann leggur þó áherslu á að halda jafnvægi og að stilla öðru skrati í hóf. Jól 26.11.2014 16:00 Búa til eigin jólabjór Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir brugga eigin bjór fyrir jólin. Jól 26.11.2014 15:00 Jólaklukkur Ding dong dingadinga dong / Nú klukkur himins klingja / Fjölda engla fyrir ber / um frið á jörðu syngja / Gloría, Gloría Jól 1.11.2014 17:00 Í Betlehem Í Betlehem er Barn oss fætt / Því fagni gjörvöll Adamsætt / Hallelúja Jól 1.11.2014 17:00 Þrettán dagar jóla Á jóladaginn fyrsta / hann Jónas færði mér / einn talandi páfugl á grein. Jól 1.11.2014 17:00 Nú er Gunna á nýju skónum Nú er Gunna á nýju skónum / nú eru að koma jól / Siggi er á síðum buxum / Solla á bláum kjól. Jól 1.11.2014 17:00 Jól Þau lýsa fegurst er lækkar sól / í bláma heiði, mín bernskujól / Er hneig að jólum mitt hjarta brann / dásemd nýrri hver dagur rann. Jól 1.11.2014 16:00 Jólin alls staðar Jólin, jólin alls staðar / með jólagleði og gjafirnar / Börnin stóreyg standa hjá / og stara jólaljósin á. Jól 1.11.2014 16:00 Hátíð í bæ Ljósadýrð loftin gyllir / lítið hús yndi fyllir / og hugurinn heimleiðis leitar því æ / man ég þá er hátíð var í bæ. Jól 1.11.2014 16:00 Í skóginum stóð kofi einn Í skóginum stóð kofi einn / sat við gluggann jólasveinn / Þá kom lítið héraskinn / sem vildi komast inn. Jól 1.11.2014 15:00 Jólasveinninn kemur í útvarpið Krakkar mínir, komið þið sæl / hvað er nú á seyði? / Áðan heyrði ég eitthvert væl / upp á miðja heiði. Jól 1.11.2014 15:00 Gekk ég yfir sjó og land Gekk ég yfir sjó og land / og hitti þar einn gamlan mann / spurði hann og sagði svo / Hvar áttu heima? Jól 1.11.2014 15:00 Það heyrast jólabjöllur Dammmmmmmmmmm / Það heyrast jólabjöllur / og o´n úr fjöllunum fer / flokkur af jólaköllum til að / gantast við krakkana hér. Jól 1.11.2014 14:00 Yfir fannhvíta jörð Yfir fannhvíta jörð leggur frið / þegar fellur mjúk logndrífa á grund / eins og heimurinn hikri´ aðeins við / haldi niðri í sér anda um stund Jól 1.11.2014 14:00 Skreytum hús Skreytum hús með greinum grænum / tra la la la la la la la la la / Gleði ríkja skal í bænum / tra la la la la la la la la la. Jól 1.11.2014 14:00 Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá :Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá / á jólunum fyrstu var dýrðlegt að sjá / Þá sveimuðu englar frá himninum hans / því hann var nú fæddur í líkingu manns Jól 1.11.2014 13:00 Skín í rauðar skotthúfur Skín í rauðar skotthúfur / skuggalangan daginn / jólasveinar sækja að / sjást um allan bæinn / Ljúf í geði leika sér / lítil börn í desember / inn í frið og ró, útí frost og snjó / því að brátt koma björtu jólin / bráðum koma jólin Jól 1.11.2014 13:00 Krakkar mínir komið þið sæl Krakkar mínir, komið þið sæl / hvað er nú á seyði? / Áðan heyrði ég eitthvert væl / upp á miðja heiði Jól 1.11.2014 13:00 Jólakvíði og streita Jólin eru ekki bara ánægjulegur tími heldur líka streitumesti tími ársins. Það er kvíði í börnum og foreldrarnir eru pirraðir og stressaðir. Jól 1.11.2014 13:00 Fögur er foldin Fögur er foldin / heiður er guðs himinn / indæl pílagríms ævigöng / fram, fram um víða / veröld og gistum / í paradís / með sigursöng Jól 1.11.2014 13:00 Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Sjá, himins opnast hlið / heilagt englalið / fylking sú hin fríða / úr fagnaðarins sal Jól 1.11.2014 12:00 Grýla kallar á börnin sín Grýla kallar á börnin sín / þegar hún fer að sjóða til jóla / Komið þið hingað öll til mín / Nípa, Típa / Næja, Tæja Jól 1.11.2014 12:00 Ég sá mömmu kyssa jólasvein Ég sá mömmu kyssa jólasvein / við jólatréð í stofunni í gær / Ég læddist létt á tá / til að líta gjafir á / hún hélt ég væri steinsofandi / Stínu dúkku hjá. Jól 1.11.2014 12:00 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 32 ›
Gjafir ætlaðar þeim sem ekki hafa efni á jólagjöfum Pakkajól Smáralindar og Bylgjunnar hefjast í dag. Jól 29.11.2014 10:15
Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Einstæðingar voru alltaf velkomnir í mat á aðfangadag í Tryggvaskála á Selfossi þegar hjónin Kristín og Brynjólfur bjuggu þar og ráku hótel um áratuga skeið. Jól 28.11.2014 17:00
Amma og Ajaxið komu með jólin Gunnhildur Stefánsdóttir textílkennari á í flóknu tilfinningasambandi við jólastjörnuna og reyndar við Ajax líka. Blómið getur hún ekki haft í sínum húsum án aukaverkana en finnst þó varla hátíð nema jólastjarnan tróni á borði. Jól 28.11.2014 14:59
Vandræðalega mikið jólabarn Ljósmyndarinn Katrín Björk opnaði matar- og lífsstílsbloggið Modern Wifestyle fyrir þremur árum. Það hefur náð mikilli útbreiðslu enda skera myndirnar sig úr. Hér deilir hún uppskrift að lakkrísglöggi og salt-karamellum. Jól 28.11.2014 11:15
Fékk vitringa að gjöf í erfiðum veikindum Þóra Hrönn Njálsdóttir á eftirlætishluti þegar kemur að jólum. Það eru þrír vitringar sem tengdamóðir hennar, Bára Sigurjónsdóttir, færði henni árið 1987. Jól 27.11.2014 12:00
Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Guðrún Bergsdóttir reynir að hafa það huggulegt með fjölskyldunni alla aðventuna. Graskerskakan hennar með rjómaostakremi og saltkaramellusósu er með bragð af jólum. Hún er jafnframt uppáhaldskakan hennar. Jól 27.11.2014 10:45
Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jólablaðið fékk tvo grafíska hönnuði til að skreyta piparköku í yfirstærð. Bakarameistarinn í Suðurveri hljóp undir bagga og bakaði piparkökurnar. Hönnuðirnir fengu síðan eina helgi til verksins og alveg frjálsar hendur við útfærslu. Jól 26.11.2014 17:00
Býr til ævintýraheim í stofunni Andrés James Andrésson hefur sett upp lítinn jólatrjáaskóg í stofunni. Hann hefur sankað að sér jólaskrauti á ferðum sínum um heiminn og útkoman er ævintýri líkust. Hann leggur þó áherslu á að halda jafnvægi og að stilla öðru skrati í hóf. Jól 26.11.2014 16:00
Búa til eigin jólabjór Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir brugga eigin bjór fyrir jólin. Jól 26.11.2014 15:00
Jólaklukkur Ding dong dingadinga dong / Nú klukkur himins klingja / Fjölda engla fyrir ber / um frið á jörðu syngja / Gloría, Gloría Jól 1.11.2014 17:00
Þrettán dagar jóla Á jóladaginn fyrsta / hann Jónas færði mér / einn talandi páfugl á grein. Jól 1.11.2014 17:00
Nú er Gunna á nýju skónum Nú er Gunna á nýju skónum / nú eru að koma jól / Siggi er á síðum buxum / Solla á bláum kjól. Jól 1.11.2014 17:00
Jól Þau lýsa fegurst er lækkar sól / í bláma heiði, mín bernskujól / Er hneig að jólum mitt hjarta brann / dásemd nýrri hver dagur rann. Jól 1.11.2014 16:00
Jólin alls staðar Jólin, jólin alls staðar / með jólagleði og gjafirnar / Börnin stóreyg standa hjá / og stara jólaljósin á. Jól 1.11.2014 16:00
Hátíð í bæ Ljósadýrð loftin gyllir / lítið hús yndi fyllir / og hugurinn heimleiðis leitar því æ / man ég þá er hátíð var í bæ. Jól 1.11.2014 16:00
Í skóginum stóð kofi einn Í skóginum stóð kofi einn / sat við gluggann jólasveinn / Þá kom lítið héraskinn / sem vildi komast inn. Jól 1.11.2014 15:00
Jólasveinninn kemur í útvarpið Krakkar mínir, komið þið sæl / hvað er nú á seyði? / Áðan heyrði ég eitthvert væl / upp á miðja heiði. Jól 1.11.2014 15:00
Gekk ég yfir sjó og land Gekk ég yfir sjó og land / og hitti þar einn gamlan mann / spurði hann og sagði svo / Hvar áttu heima? Jól 1.11.2014 15:00
Það heyrast jólabjöllur Dammmmmmmmmmm / Það heyrast jólabjöllur / og o´n úr fjöllunum fer / flokkur af jólaköllum til að / gantast við krakkana hér. Jól 1.11.2014 14:00
Yfir fannhvíta jörð Yfir fannhvíta jörð leggur frið / þegar fellur mjúk logndrífa á grund / eins og heimurinn hikri´ aðeins við / haldi niðri í sér anda um stund Jól 1.11.2014 14:00
Skreytum hús Skreytum hús með greinum grænum / tra la la la la la la la la la / Gleði ríkja skal í bænum / tra la la la la la la la la la. Jól 1.11.2014 14:00
Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá :Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá / á jólunum fyrstu var dýrðlegt að sjá / Þá sveimuðu englar frá himninum hans / því hann var nú fæddur í líkingu manns Jól 1.11.2014 13:00
Skín í rauðar skotthúfur Skín í rauðar skotthúfur / skuggalangan daginn / jólasveinar sækja að / sjást um allan bæinn / Ljúf í geði leika sér / lítil börn í desember / inn í frið og ró, útí frost og snjó / því að brátt koma björtu jólin / bráðum koma jólin Jól 1.11.2014 13:00
Krakkar mínir komið þið sæl Krakkar mínir, komið þið sæl / hvað er nú á seyði? / Áðan heyrði ég eitthvert væl / upp á miðja heiði Jól 1.11.2014 13:00
Jólakvíði og streita Jólin eru ekki bara ánægjulegur tími heldur líka streitumesti tími ársins. Það er kvíði í börnum og foreldrarnir eru pirraðir og stressaðir. Jól 1.11.2014 13:00
Fögur er foldin Fögur er foldin / heiður er guðs himinn / indæl pílagríms ævigöng / fram, fram um víða / veröld og gistum / í paradís / með sigursöng Jól 1.11.2014 13:00
Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Sjá, himins opnast hlið / heilagt englalið / fylking sú hin fríða / úr fagnaðarins sal Jól 1.11.2014 12:00
Grýla kallar á börnin sín Grýla kallar á börnin sín / þegar hún fer að sjóða til jóla / Komið þið hingað öll til mín / Nípa, Típa / Næja, Tæja Jól 1.11.2014 12:00
Ég sá mömmu kyssa jólasvein Ég sá mömmu kyssa jólasvein / við jólatréð í stofunni í gær / Ég læddist létt á tá / til að líta gjafir á / hún hélt ég væri steinsofandi / Stínu dúkku hjá. Jól 1.11.2014 12:00