Atvinnulíf Hefðbundnir fundir of langir, of margir, of ómarkvissir og fólk mætir seint Mörg fyrirtæki standa fyrir markvissri upplýsingamiðlun nú á tímum samkomubanns. ,,En hvað gerist þegar hversdagsleikinn tekur við?“ spyr Maríanna Magnúsdóttir umbreytingaþjálfi hjá Manino. Atvinnulíf 22.4.2020 11:00 Upplýsingamiðlun er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun „Það er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun, miðla upplýsingum, koma í veg fyrir misskilning og rangar upplýsingar,” segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent í mannauðstjórn við Háskóla Íslands. Atvinnulíf 22.4.2020 09:00 Að hópstýra starfsfólki í fjarvinnu: Margt mun breytast varanlega Það þarf að horfa meira á hvað er að koma út úr starfi hvers og eins segir Herdís Pála meðal annars um áherslubreytingar sem hún telur fyrirsjáanlegar í kjölfar kórónuveirunar og aukinnar fjarvinnu starfsfólks. Atvinnulíf 21.4.2020 11:00 Það sem leiðtogar geta lært af klósettpappírskaupæðinu Leitin af leiðtoganum stendur nú sem hæst. Þetta er tímabilið þar sem starfsfólk horfir til stjórnenda og veltir fyrir sér hversu sterkur sá stjórnandi er sem leiðtogi. Eitt af einkennum góðra leiðtoga er að vera alltaf að læra eitthvað nýtt. Atvinnulíf 21.4.2020 09:00 Að takast á við atvinnuleysi og næstu skref En birtir upp um síðir og þjóðin sem reis með goskrafti uppúr bankahruninu mun rísa upp á ný. Atvinnulíf 20.4.2020 11:00 Segir vinnufíkla geta nýtt sóttkví sem meðferðartíma Að senda vinnufíkil í 14 daga sóttkví er eins og að senda ofvirkan einstakling í jóga. Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir skýrir út einkenni vinnufíkla og gefur góð ráð. Atvinnulíf 20.4.2020 09:00 Nýsköpun: „Megum ekki fórna störfum og verðmætum framtíðarinnar“ Fyrirliggjandi aðgerðir stjórnvalda munu að óbreyttu ekki nýtast sprotafyrirtækjum segja Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Ísak Einar Rúnarsson sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs. Atvinnulíf 18.4.2020 12:00 „Maðurinn minn kallar mig lampann“ og óttaleg óregla á öllu vegna COVID Í kaffispjalli á laugardögum er talað við fólk í ólíkum störfum um bæði daglegt líf og helstu verkefni í vinnunni. Í þetta sinn er það Áslaug Hulda Jónsdóttir sem situr fyrir svörum. Atvinnulíf 18.4.2020 10:00 Smærri fyrirtæki: Að viðhalda viðskiptavinum í samkomubanni Fimm leiðir til virkja viðskiptavini og efla viðskiptatryggð á meðan fáir eru á ferli eða lokað vegna samkomubanns. Atvinnulíf 17.4.2020 11:00 Sorg í atvinnulífi Sorgarstigin fimm í samhengi við sorg í viðskiptum og rekstri. Atvinnulíf 17.4.2020 09:00 Ofát í fjarvinnu Margir óttast það að aukakílóunum sé að fjölga hratt í fjarvinnu og aukinni heimaviðveru. Atvinnulíf 16.4.2020 11:00 Sex góð ráð fyrir fundarstjóra fjarfunda Guðrún Ragnarsdóttir hefur fundarstýrt ófáum stærri og smærri fjarfundum. Hún segir fundarstjóra fjarfunda þurfa að vera vel undirbúna og þar skipti nokkur lykilatriði máli. Atvinnulíf 16.4.2020 09:00 Rekstur í þrot: Algengt í smærri fyrirtækjum að eigendur hafi veitt veð eða aðrar ábyrgðir Pétur Steinn Guðmundsson lögfræðingur fer yfir ábyrgð stjórnarmanna á vörslusköttum og öðrum skuldum. Hann segir algengt í minni félögum að eigendur hafi veitt veð eða aðrar ábyrgðir vegna lánveitinga. Atvinnulíf 15.4.2020 13:00 „Þeir sem hafa miklar fjárhagsáhyggjur eru sjö sinnum líklegri til að skilgreinast í kulnun“ Gallup hefur mælt fjárhagsáhyggjur frá bankahruni og mælingar sýna að þeir sem eru með fjárhagsáhyggjur eða ná ekki endum saman eru meðal annars líklegri til að vera í andlegu ójafnvægi, upplifa svefnleysi, pirring, svima, vöðvabólgu og bakverki. Þá eru þeir sem eru með miklar fjárhagsáhyggjur sjö sinnum líklegri til að verða fyrir kulnun. Atvinnulíf 15.4.2020 11:00 Fjárhagsáhyggjur eru mesti kvíðinn, bitna á öllu og afleiðingarnar oft alvarlegar „Með aukinni fjárhagslegri streitu, aukast líkur á samskiptavandamálum, bæði á vinnustað en einnig í persónulega lífinu. Álagið getur verið mikið á hjónabandið. Auknar líkur eru á heimilisofbeldi og skilnuðum sömuleiðis,“ segir Haukur Sigurðsson sálfræðingur. Atvinnulíf 15.4.2020 08:45 Sjö ráð fyrir smærri fyrirtæki á krepputímum Í smærri fyrirtækjum mæðir mikið á eigandanum sem í flestum tilfellum ber nokkra hatta í fyrirtækinu: Er framkvæmdastjóri, fjármálastjóri, markaðstjóri, sölustjóri, starfsmannastjóri, innkaupastjóri, framleiðslustjóri og svo mætti lengi telja. Atvinnulíf 14.4.2020 11:00 Þrjú einkenni góðra krísustjórnenda Hvað þarf til að vera góður krísustjórnandi og hvað einkennir þessa stjórnendur? Atvinnulíf 14.4.2020 09:00 Að komast í rútínu á ný eftir páskafrí Að komast aftur í rútínu eftir frí er oft hægara sagt en gert. Svefninn er í algjöru rugli. Garnirnar gaula sem aldrei fyrr. Einbeitingin er erfið og þú veist ekki á hverju þú átt að byrja eða hvað þú ætlar að gera næst. Atvinnulíf 14.4.2020 07:00 Vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði Stjórnendur vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði með sambærilegum hætti og tímastjórnun og fleira. Vísindamenn taka undir þetta. Atvinnulíf 8.4.2020 09:00 Góð ráð fyrir verkefnalistann og forgangsröðun verkefna Að gera góðan verkefnalista fyrir daginn getur létt á verkefnaálagi og áhyggjum eða því að gleyma að koma einhverju ákveðnu í verk. En hvernig gerum við listan og hvernig er best að forgangsraða verkefnum? Atvinnulíf 7.4.2020 09:00 Megum gera ráð fyrir að fjarvinnan reyni á hjóna- og parsambönd Fjarvinna og heimaviðvera í samkomubanni hefur áhrif á hjóna- og parsambönd segir Ragnheiður Kr. Björnsdóttir fjölskyldufræðingur og hjónabandsráðgjafi. Atvinnulíf 6.4.2020 09:15 Aukið traust á aðgerðir stjórnvalda á heimsvísu Fleiri telja nú en áður að áhrif kórónuveirunnar verði langvinn á hagkerfið en traust eykst á heimsvísu á hagstjórnartækjum stjórnvalda. Atvinnulíf 4.4.2020 11:45 Helena einhenta, fjarkennsla og söngvakeppnin í Rotterdam Í kaffispjalli um helgar heyrum við í fólki sem starfar á ólíkum sviðum og í þetta sinn er gestur okkar Reynir Þór Eggertsson, lektor við háskólann í Helsinki og einn þekktasti Eurovision sérfræðingur landsins. Atvinnulíf 4.4.2020 10:00 Fyrirtæki í vanda með launa- og skattagreiðslur Greiðsla á virðisaukaskatti er á mánudaginn kemur. Lausafjárvandi smærri fyrirtækja blasir þó víða við. Atvinnulíf 3.4.2020 11:10 Persónuafsláttur verður nýttur hjá Vinnumálstofnun í apríl Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að persónuafsláttur einstaklinga verði nýttur frá og með apríl fyrir einstaklinga í skertu starfshlutfalli sem fá atvinnuleysisbætur greiddar samhliða. Atvinnulíf 2.4.2020 12:33 Lægri útborgun hjá þeim tekjulægstu sem fara í skert starfshlutfall Tekjulægstu hóparnir fá minni útborgað frá Vinnumálastofnun því ónýttur persónuafsláttur er ekki nýttur við útgreiðslu bóta. Atvinnulíf 2.4.2020 10:07 Rétt vinnubrögð geta skipt sköpum um það hver eftirköstin verða fyrir samfélagið Atvinnulíf 1.4.2020 13:00 Hægt að innleiða áfallahjálp í daglega rútínu vinnustaða Doktor Sigríður Björk Þormar segir vinnustaði geta gripið inn í með áfallahjálp á margvíslegan hátt og að slíkt inngrip þurfi alls ekkert að vera svo flókið né kostnaðarsamt. Atvinnulíf 1.4.2020 10:00 Krísustjórnun á tímum kórónuveiru og algengustu mistökin Bjarni Snæbjörn Jónsson segir mikilvægt að stjórnir stígi inn að krafti og styðji við stjórnendateymin sín. Mistök verða gerð enda enginn sem getur fullyrt að ráða við stöðuna sem nú er uppi. Fyrirtækjum blæðir og sum eru í „hjartastoppi.“ Atvinnulíf 1.4.2020 07:00 Samskipti í fjarvinnu: Stundum er betra að hringja Það er staðreynd að rafræn samskipti eiga það til að misskiljast. Stundum er betra að hringja í fólk frekar en að skrifast á. Atvinnulíf 31.3.2020 09:00 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 44 ›
Hefðbundnir fundir of langir, of margir, of ómarkvissir og fólk mætir seint Mörg fyrirtæki standa fyrir markvissri upplýsingamiðlun nú á tímum samkomubanns. ,,En hvað gerist þegar hversdagsleikinn tekur við?“ spyr Maríanna Magnúsdóttir umbreytingaþjálfi hjá Manino. Atvinnulíf 22.4.2020 11:00
Upplýsingamiðlun er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun „Það er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun, miðla upplýsingum, koma í veg fyrir misskilning og rangar upplýsingar,” segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent í mannauðstjórn við Háskóla Íslands. Atvinnulíf 22.4.2020 09:00
Að hópstýra starfsfólki í fjarvinnu: Margt mun breytast varanlega Það þarf að horfa meira á hvað er að koma út úr starfi hvers og eins segir Herdís Pála meðal annars um áherslubreytingar sem hún telur fyrirsjáanlegar í kjölfar kórónuveirunar og aukinnar fjarvinnu starfsfólks. Atvinnulíf 21.4.2020 11:00
Það sem leiðtogar geta lært af klósettpappírskaupæðinu Leitin af leiðtoganum stendur nú sem hæst. Þetta er tímabilið þar sem starfsfólk horfir til stjórnenda og veltir fyrir sér hversu sterkur sá stjórnandi er sem leiðtogi. Eitt af einkennum góðra leiðtoga er að vera alltaf að læra eitthvað nýtt. Atvinnulíf 21.4.2020 09:00
Að takast á við atvinnuleysi og næstu skref En birtir upp um síðir og þjóðin sem reis með goskrafti uppúr bankahruninu mun rísa upp á ný. Atvinnulíf 20.4.2020 11:00
Segir vinnufíkla geta nýtt sóttkví sem meðferðartíma Að senda vinnufíkil í 14 daga sóttkví er eins og að senda ofvirkan einstakling í jóga. Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir skýrir út einkenni vinnufíkla og gefur góð ráð. Atvinnulíf 20.4.2020 09:00
Nýsköpun: „Megum ekki fórna störfum og verðmætum framtíðarinnar“ Fyrirliggjandi aðgerðir stjórnvalda munu að óbreyttu ekki nýtast sprotafyrirtækjum segja Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Ísak Einar Rúnarsson sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs. Atvinnulíf 18.4.2020 12:00
„Maðurinn minn kallar mig lampann“ og óttaleg óregla á öllu vegna COVID Í kaffispjalli á laugardögum er talað við fólk í ólíkum störfum um bæði daglegt líf og helstu verkefni í vinnunni. Í þetta sinn er það Áslaug Hulda Jónsdóttir sem situr fyrir svörum. Atvinnulíf 18.4.2020 10:00
Smærri fyrirtæki: Að viðhalda viðskiptavinum í samkomubanni Fimm leiðir til virkja viðskiptavini og efla viðskiptatryggð á meðan fáir eru á ferli eða lokað vegna samkomubanns. Atvinnulíf 17.4.2020 11:00
Sorg í atvinnulífi Sorgarstigin fimm í samhengi við sorg í viðskiptum og rekstri. Atvinnulíf 17.4.2020 09:00
Ofát í fjarvinnu Margir óttast það að aukakílóunum sé að fjölga hratt í fjarvinnu og aukinni heimaviðveru. Atvinnulíf 16.4.2020 11:00
Sex góð ráð fyrir fundarstjóra fjarfunda Guðrún Ragnarsdóttir hefur fundarstýrt ófáum stærri og smærri fjarfundum. Hún segir fundarstjóra fjarfunda þurfa að vera vel undirbúna og þar skipti nokkur lykilatriði máli. Atvinnulíf 16.4.2020 09:00
Rekstur í þrot: Algengt í smærri fyrirtækjum að eigendur hafi veitt veð eða aðrar ábyrgðir Pétur Steinn Guðmundsson lögfræðingur fer yfir ábyrgð stjórnarmanna á vörslusköttum og öðrum skuldum. Hann segir algengt í minni félögum að eigendur hafi veitt veð eða aðrar ábyrgðir vegna lánveitinga. Atvinnulíf 15.4.2020 13:00
„Þeir sem hafa miklar fjárhagsáhyggjur eru sjö sinnum líklegri til að skilgreinast í kulnun“ Gallup hefur mælt fjárhagsáhyggjur frá bankahruni og mælingar sýna að þeir sem eru með fjárhagsáhyggjur eða ná ekki endum saman eru meðal annars líklegri til að vera í andlegu ójafnvægi, upplifa svefnleysi, pirring, svima, vöðvabólgu og bakverki. Þá eru þeir sem eru með miklar fjárhagsáhyggjur sjö sinnum líklegri til að verða fyrir kulnun. Atvinnulíf 15.4.2020 11:00
Fjárhagsáhyggjur eru mesti kvíðinn, bitna á öllu og afleiðingarnar oft alvarlegar „Með aukinni fjárhagslegri streitu, aukast líkur á samskiptavandamálum, bæði á vinnustað en einnig í persónulega lífinu. Álagið getur verið mikið á hjónabandið. Auknar líkur eru á heimilisofbeldi og skilnuðum sömuleiðis,“ segir Haukur Sigurðsson sálfræðingur. Atvinnulíf 15.4.2020 08:45
Sjö ráð fyrir smærri fyrirtæki á krepputímum Í smærri fyrirtækjum mæðir mikið á eigandanum sem í flestum tilfellum ber nokkra hatta í fyrirtækinu: Er framkvæmdastjóri, fjármálastjóri, markaðstjóri, sölustjóri, starfsmannastjóri, innkaupastjóri, framleiðslustjóri og svo mætti lengi telja. Atvinnulíf 14.4.2020 11:00
Þrjú einkenni góðra krísustjórnenda Hvað þarf til að vera góður krísustjórnandi og hvað einkennir þessa stjórnendur? Atvinnulíf 14.4.2020 09:00
Að komast í rútínu á ný eftir páskafrí Að komast aftur í rútínu eftir frí er oft hægara sagt en gert. Svefninn er í algjöru rugli. Garnirnar gaula sem aldrei fyrr. Einbeitingin er erfið og þú veist ekki á hverju þú átt að byrja eða hvað þú ætlar að gera næst. Atvinnulíf 14.4.2020 07:00
Vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði Stjórnendur vilja innleiða svefnstjórnun á vinnustaði með sambærilegum hætti og tímastjórnun og fleira. Vísindamenn taka undir þetta. Atvinnulíf 8.4.2020 09:00
Góð ráð fyrir verkefnalistann og forgangsröðun verkefna Að gera góðan verkefnalista fyrir daginn getur létt á verkefnaálagi og áhyggjum eða því að gleyma að koma einhverju ákveðnu í verk. En hvernig gerum við listan og hvernig er best að forgangsraða verkefnum? Atvinnulíf 7.4.2020 09:00
Megum gera ráð fyrir að fjarvinnan reyni á hjóna- og parsambönd Fjarvinna og heimaviðvera í samkomubanni hefur áhrif á hjóna- og parsambönd segir Ragnheiður Kr. Björnsdóttir fjölskyldufræðingur og hjónabandsráðgjafi. Atvinnulíf 6.4.2020 09:15
Aukið traust á aðgerðir stjórnvalda á heimsvísu Fleiri telja nú en áður að áhrif kórónuveirunnar verði langvinn á hagkerfið en traust eykst á heimsvísu á hagstjórnartækjum stjórnvalda. Atvinnulíf 4.4.2020 11:45
Helena einhenta, fjarkennsla og söngvakeppnin í Rotterdam Í kaffispjalli um helgar heyrum við í fólki sem starfar á ólíkum sviðum og í þetta sinn er gestur okkar Reynir Þór Eggertsson, lektor við háskólann í Helsinki og einn þekktasti Eurovision sérfræðingur landsins. Atvinnulíf 4.4.2020 10:00
Fyrirtæki í vanda með launa- og skattagreiðslur Greiðsla á virðisaukaskatti er á mánudaginn kemur. Lausafjárvandi smærri fyrirtækja blasir þó víða við. Atvinnulíf 3.4.2020 11:10
Persónuafsláttur verður nýttur hjá Vinnumálstofnun í apríl Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að persónuafsláttur einstaklinga verði nýttur frá og með apríl fyrir einstaklinga í skertu starfshlutfalli sem fá atvinnuleysisbætur greiddar samhliða. Atvinnulíf 2.4.2020 12:33
Lægri útborgun hjá þeim tekjulægstu sem fara í skert starfshlutfall Tekjulægstu hóparnir fá minni útborgað frá Vinnumálastofnun því ónýttur persónuafsláttur er ekki nýttur við útgreiðslu bóta. Atvinnulíf 2.4.2020 10:07
Rétt vinnubrögð geta skipt sköpum um það hver eftirköstin verða fyrir samfélagið Atvinnulíf 1.4.2020 13:00
Hægt að innleiða áfallahjálp í daglega rútínu vinnustaða Doktor Sigríður Björk Þormar segir vinnustaði geta gripið inn í með áfallahjálp á margvíslegan hátt og að slíkt inngrip þurfi alls ekkert að vera svo flókið né kostnaðarsamt. Atvinnulíf 1.4.2020 10:00
Krísustjórnun á tímum kórónuveiru og algengustu mistökin Bjarni Snæbjörn Jónsson segir mikilvægt að stjórnir stígi inn að krafti og styðji við stjórnendateymin sín. Mistök verða gerð enda enginn sem getur fullyrt að ráða við stöðuna sem nú er uppi. Fyrirtækjum blæðir og sum eru í „hjartastoppi.“ Atvinnulíf 1.4.2020 07:00
Samskipti í fjarvinnu: Stundum er betra að hringja Það er staðreynd að rafræn samskipti eiga það til að misskiljast. Stundum er betra að hringja í fólk frekar en að skrifast á. Atvinnulíf 31.3.2020 09:00