Bakþankar Til Búkarest Bergsteinn Sigurðsson skrifar Geir kastaði sér í brúnan leðursófa einkaþotunnar, klæddi sig úr skónum og teygði úr sér. „Ahh, svona á lífið að vera,“ dæsti hann og trommaði á magann á sér. Bakþankar 4.4.2008 06:00 Bati Dr. Gunni skrifar Einu sinni á miðju fylliríi fékk vinur minn hugmynd. Hann hafði reyndar verið að pæla í þessu lengi en fékk snögglega vitrun: Strákar, sparkiði í rassinn á mér! sagði hann æstur, beygði sig niður og setti rassinn út í loftið. Bakþankar 3.4.2008 06:00 Æðst allra dyggða Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Nú hafa stórkaupmenn sent út kaldrifjaða orðsendingu um hroðalegar verðhækkanir sem augsjáanlega koma okkur illa. Margir munu bíta á jaxlinn og aðlagast eins og áður en ekki allir hafa svigrúm til þess. Bakþankar 2.4.2008 06:00 Salernishreinsiefnaauglýsingafárið Davíð Þór Jónsson skrifar Konan mín vann einu sinni á spítala. Af þeim sökum virðast því lítil takmörk sett hve ítarlega samræðurnar við kvöldverðarborðið geta fjallað um síðari stigu meltingarkerfisins, iðrastarfsemi og líkamsvessa án þess að hún missi matarlystina. Bakþankar 30.3.2008 06:00 Heilsuleysi Dana Gerður Kristný skrifar Á háskólaárunum hnaut ég um þá speki að fjölmiðlar endurspegluðu samtímann. Á henni hef ég hangið eins og hundur á roði þar til nú um páskahelgina að á mig komu vöflur. Bakþankar 29.3.2008 06:00 Helvíti í öskubakka Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Fréttir af gengi krónunnar og yfirvofandi kreppu eru þreytandi til lengdar. Það var því kærkomin tilbreyting þegar fréttist að mannabein hefðu fundist á víðavangi í Kjósinni á páskadag. Bakþankar 28.3.2008 00:01 27. mars Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Dagurinn í dag er af tvennum sökum merkisdagur fyrir miðaldra karlmenn með grátt í vöngum. Fyrir nákvæmlega áratug hrökk herra Porsche upp af og sama dag lagði matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna blessun sína yfir Viagra. Bakþankar 27.3.2008 06:00 Heimagert kynlífsmyndband Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Sem dálítið aldurhnigin frú væri ferill minn nú örugglega á fallanda fæti ef hann byggðist á aðdáun múgsins. Þótt ég hafi því miður ekki enn haft framfærslu af glæsileika og hæfileikum til að performera þá læðist að mér ofurlítill en áleitinn hrollur yfir því að jafnöldrur mínar í Hollywood séu sumar afskrifaðar vegna elli. Bakþankar 26.3.2008 06:00 Andleg upprisa við klósettskál Karen D. Kjartansdóttir skrifar Eftir gegndarlaust át páskadagsins lagðist ég til hvílu með ólgu í maganum. Skömmu síðar fór ég fram og blandaði mér ömmumeðalið matarsóda út í vatn og stuttu síðar kraup ég spúandi við klósettskál heimilisins. Bakþankar 25.3.2008 06:00 Hófleg bjartsýni Dr. Gunni skrifar Ég hef hugsað alltof mikið um fjármál síðustu dagana. Fjármál eru leiðinlegasta fyrirbæri alheimsins og ég kann ekki við þetta. Mig langar í áhyggjulausari raunveruleika án endalausra frétta af gengi markaða. Bakþankar 20.3.2008 03:00 Efniviður framtíðar Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Veröldin er gerð úr frumeindum, óteljandi mörgum lífseigum snifsum sem mynda allt efni sem er; jörð og loft, himin og haf, plöntur, dýr og okkur. Efnið er orka sem ekki eyðist heldur umbreytist í annað þegar hún Bakþankar 19.3.2008 06:00 Hetja okkar smáborgara Karen D. Kjartansdóttir skrifar Þverflauta er töff hljóðfæri, um það hef ég aldrei efast enda spilað á slíkan grip af miklum móð í gegnum tíðina. Bakþankar 18.3.2008 06:00 Xenófóbískur rústíkus kemst í feitt Davíð Þór Jónsson skrifar Nýlega var Gaukur Úlfarsson var dæmdur til fjársekta fyrir að kalla Ómar R. Valdimarsson „aðalrasista bloggheima". Dómurinn er að mínu mati gersamlega fráleitur. Bakþankar 16.3.2008 06:00 Þegar ég varð ær Gerður Kristný skrifar Þótt maðurinn minn væri að eignast sitt fyrsta barn þarna fyrir rúmum þremur árum var eins og hann hefði margoft staðið í þessum sporum. Bakþankar 15.3.2008 06:00 Landsbyggðarpakkið Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Ég er frá þessum stað þarna sem heitir „úti á landi". Sjálf áttaði ég mig alls ekki á því fyrr en ég flutti til Reykjavíkur. Allt þetta tal um „úti á landi" er nefnilega ekki mjög algengt úti á landi. Bakþankar 14.3.2008 03:00 Madama Tobba Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Madama Tobba skrifaði leiðarvísi um ástarmál fyrir stúlkur árið 1922, á þeim tíma þegar daður og djass tröllriðu ístöðulausum stúlkum og ekki veitti af að minna hið fagra kyn á stað sinn og stétt. Bakþankar 13.3.2008 07:00 Roskin ráðskona í lífshættu Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Þrátt fyrir vitnisburðarsýki á háu stigi tókst mér eitt sinn á uppreisnarárum gelgjuskeiðsins að fá einkunnina 1,0 í handavinnu. Með fylgdi sú umsögn kennarans að þennan eina fengi ég aðeins fyrir gæsku hennar og miskunnsemi. Viðkvæmur unglingurinn var þannig metinn einskis virði þegar kom að handlagni með nál og þráð. Bakþankar 12.3.2008 03:00 Á rökkurmiðum Karen D. Kjartansdóttir skrifar Það bjargast ekki neitt, það ferst, það ferst,“ kvað Steinn Steinarr fyrir mörgum árum. Ég hef hingað til lítið verið að eltast við heimsendaspár en einhverra hluta vegna rifjast þessi orð iðulega upp fyrir mér þegar sjávarútveg og landsbyggðina ber á góma. Bakþankar 11.3.2008 06:00 Sakamenn og sjentilmenn! Þráinn Bertelsson skrifar Björgólfsfeðgar í mál við dæmdan dópsmyglara“. Segir í stórri fyrirsögn á fréttamiðlinum visir.is. Bakþankar 10.3.2008 06:00 Góðæri Íslands Guðmundur Steingrímsson skrifar Ég verð að játa að ég er einn af þeim sem trúi mjög gjarnan á það, að ef eitthvað gengur vel muni það halda áfram að ganga vel til eilífðarnóns. Ef það er góðæri, muni halda áfram að vera góðæri alla tíð. Bakþankar 9.3.2008 06:00 Fiðrildaáhrif í Afríku Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Fiðrildavika Unifem hefur það einfalda markmið að varpa kastljósinu að þremur Afríkuríkjum þar sem gegndarlaust ofbeldi gegn konum hefur viðgengist. Fiðrildavikan hefur þann tilgang að vekja athygli á því að í Líberíu, Súdan og Kongó, er það regla fremur en undantekning að konur verða fyrir alvarlegu ofbeldi, þannig að sums staðar hefur mikill meirihluti kvenna upplifað upplifað kynferðislegt ofbeldi. Bakþankar 8.3.2008 06:00 Heimsendir Dr. Gunni skrifar Ég las það á ábyrgum stað á alnetinu að heimsendir verði árið 2028. Þá verður Evrópa orðin jafn lífvana og eyðimörkin í Sahara og fárveður geisa stanslaust um allan heim. Bakþankar 6.3.2008 06:00 Húmorslausar trukkalessur Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Nýlega gengnir héraðsdómar fyrir ofbeldisverk gegn konum verða eftir hálfa öld notaðir í skólabókum um hið rammskakka siðferði aldamótasamfélagsins sem við lifum í. Bakþankar 5.3.2008 06:00 Bankaþankar Karen D. Kjartansdóttir skrifar Eitt sinn var ég á ferð með eldri manni um háhitasvæði. Ég horfði hugfangin út um bílrúðuna og dáðist að ósnortinni fegurð landsins þegar sá gamli fullyrti skyndilega að þarna yrði að virkja. Bakþankar 4.3.2008 06:00 Stormviðvörun Þráinn Bertelsson skrifar Skynsamlegustu skrif sem birst hafa um íslensk efnahagsmál í háa herrans tíð eru eftir Andrés Magnússon geðlækni. Þótt ég sé að sjálfsögðu fremur sjúklingur en læknir deili ég ákveðinni kvíðatilfinningu með Andrési. Bakþankar 3.3.2008 06:00 Sókn í Vatnsmýri Davíð Þór Jónsson skrifar Þær hugmyndir um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar sem nú liggja fyrir eru dásamlegar. Ég öfunda afkomendur mína af því að fá að njóta þeirrar byggðar sem þar mun rísa, því sjálfum mun mér varla endast aldur til að sjá hana fullkláraða. Bakþankar 2.3.2008 06:00 Innipúkar í afneitun Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Í nýlegri sjónvarpsauglýsingu frá 66 gráðum norður situr ungur strákur við útvarpið að morgni dags og hlustar spenntur á þulinn lesa upp nöfn þeirra skóla þar sem kennsla fellur niður vegna veðurs. Það er ekki oft sem ég verð meyr yfir auglýsingum en þessi kallar fram svo notalegar tilfinningar að ég gæti horft á hana aftur og aftur. Mér finnst litli Bakþankar 29.2.2008 06:00 Aðal rasisti bloggheima Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Þrennt er verulega athyglisvert við nýgenginn dóm yfir Gauki Úlfarssyni vegna þeirra ummæla hans að Ómar R. Valdimarsson sé ekki bara rasisti, heldur erkirasisti. Bakþankar 28.2.2008 06:00 Lítil þúfa Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Ég hef enga hugmynd um hvaðan ókunna konan var að koma eða hvert hún var að fara. Ætlaði kannski að skreppa aðeins í Húsasmiðjuna án þess að það komi sögunni beint við, eða í bíltúr niður að sjó. Að minnsta kosti ók hún í sólskininu norður Kringlumýrarbrautina, hvorki hratt né hægt, bara svona ósköp hversdagslega. Bakþankar 27.2.2008 05:30 Sofandi hulduhrútar Þráinn Bertelsson skrifar Margir líta þá hornauga sem tala um fræðigreinar sínar á skiljanlegan hátt. Það þótti ekki fínt í fræðikreðsum hér áður að vera í talsambandi við illa þveginn almúgann. Þetta er þó að breytast. En lúshægt. Bakþankar 25.2.2008 06:00 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 111 ›
Til Búkarest Bergsteinn Sigurðsson skrifar Geir kastaði sér í brúnan leðursófa einkaþotunnar, klæddi sig úr skónum og teygði úr sér. „Ahh, svona á lífið að vera,“ dæsti hann og trommaði á magann á sér. Bakþankar 4.4.2008 06:00
Bati Dr. Gunni skrifar Einu sinni á miðju fylliríi fékk vinur minn hugmynd. Hann hafði reyndar verið að pæla í þessu lengi en fékk snögglega vitrun: Strákar, sparkiði í rassinn á mér! sagði hann æstur, beygði sig niður og setti rassinn út í loftið. Bakþankar 3.4.2008 06:00
Æðst allra dyggða Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Nú hafa stórkaupmenn sent út kaldrifjaða orðsendingu um hroðalegar verðhækkanir sem augsjáanlega koma okkur illa. Margir munu bíta á jaxlinn og aðlagast eins og áður en ekki allir hafa svigrúm til þess. Bakþankar 2.4.2008 06:00
Salernishreinsiefnaauglýsingafárið Davíð Þór Jónsson skrifar Konan mín vann einu sinni á spítala. Af þeim sökum virðast því lítil takmörk sett hve ítarlega samræðurnar við kvöldverðarborðið geta fjallað um síðari stigu meltingarkerfisins, iðrastarfsemi og líkamsvessa án þess að hún missi matarlystina. Bakþankar 30.3.2008 06:00
Heilsuleysi Dana Gerður Kristný skrifar Á háskólaárunum hnaut ég um þá speki að fjölmiðlar endurspegluðu samtímann. Á henni hef ég hangið eins og hundur á roði þar til nú um páskahelgina að á mig komu vöflur. Bakþankar 29.3.2008 06:00
Helvíti í öskubakka Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Fréttir af gengi krónunnar og yfirvofandi kreppu eru þreytandi til lengdar. Það var því kærkomin tilbreyting þegar fréttist að mannabein hefðu fundist á víðavangi í Kjósinni á páskadag. Bakþankar 28.3.2008 00:01
27. mars Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Dagurinn í dag er af tvennum sökum merkisdagur fyrir miðaldra karlmenn með grátt í vöngum. Fyrir nákvæmlega áratug hrökk herra Porsche upp af og sama dag lagði matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna blessun sína yfir Viagra. Bakþankar 27.3.2008 06:00
Heimagert kynlífsmyndband Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Sem dálítið aldurhnigin frú væri ferill minn nú örugglega á fallanda fæti ef hann byggðist á aðdáun múgsins. Þótt ég hafi því miður ekki enn haft framfærslu af glæsileika og hæfileikum til að performera þá læðist að mér ofurlítill en áleitinn hrollur yfir því að jafnöldrur mínar í Hollywood séu sumar afskrifaðar vegna elli. Bakþankar 26.3.2008 06:00
Andleg upprisa við klósettskál Karen D. Kjartansdóttir skrifar Eftir gegndarlaust át páskadagsins lagðist ég til hvílu með ólgu í maganum. Skömmu síðar fór ég fram og blandaði mér ömmumeðalið matarsóda út í vatn og stuttu síðar kraup ég spúandi við klósettskál heimilisins. Bakþankar 25.3.2008 06:00
Hófleg bjartsýni Dr. Gunni skrifar Ég hef hugsað alltof mikið um fjármál síðustu dagana. Fjármál eru leiðinlegasta fyrirbæri alheimsins og ég kann ekki við þetta. Mig langar í áhyggjulausari raunveruleika án endalausra frétta af gengi markaða. Bakþankar 20.3.2008 03:00
Efniviður framtíðar Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Veröldin er gerð úr frumeindum, óteljandi mörgum lífseigum snifsum sem mynda allt efni sem er; jörð og loft, himin og haf, plöntur, dýr og okkur. Efnið er orka sem ekki eyðist heldur umbreytist í annað þegar hún Bakþankar 19.3.2008 06:00
Hetja okkar smáborgara Karen D. Kjartansdóttir skrifar Þverflauta er töff hljóðfæri, um það hef ég aldrei efast enda spilað á slíkan grip af miklum móð í gegnum tíðina. Bakþankar 18.3.2008 06:00
Xenófóbískur rústíkus kemst í feitt Davíð Þór Jónsson skrifar Nýlega var Gaukur Úlfarsson var dæmdur til fjársekta fyrir að kalla Ómar R. Valdimarsson „aðalrasista bloggheima". Dómurinn er að mínu mati gersamlega fráleitur. Bakþankar 16.3.2008 06:00
Þegar ég varð ær Gerður Kristný skrifar Þótt maðurinn minn væri að eignast sitt fyrsta barn þarna fyrir rúmum þremur árum var eins og hann hefði margoft staðið í þessum sporum. Bakþankar 15.3.2008 06:00
Landsbyggðarpakkið Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Ég er frá þessum stað þarna sem heitir „úti á landi". Sjálf áttaði ég mig alls ekki á því fyrr en ég flutti til Reykjavíkur. Allt þetta tal um „úti á landi" er nefnilega ekki mjög algengt úti á landi. Bakþankar 14.3.2008 03:00
Madama Tobba Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Madama Tobba skrifaði leiðarvísi um ástarmál fyrir stúlkur árið 1922, á þeim tíma þegar daður og djass tröllriðu ístöðulausum stúlkum og ekki veitti af að minna hið fagra kyn á stað sinn og stétt. Bakþankar 13.3.2008 07:00
Roskin ráðskona í lífshættu Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Þrátt fyrir vitnisburðarsýki á háu stigi tókst mér eitt sinn á uppreisnarárum gelgjuskeiðsins að fá einkunnina 1,0 í handavinnu. Með fylgdi sú umsögn kennarans að þennan eina fengi ég aðeins fyrir gæsku hennar og miskunnsemi. Viðkvæmur unglingurinn var þannig metinn einskis virði þegar kom að handlagni með nál og þráð. Bakþankar 12.3.2008 03:00
Á rökkurmiðum Karen D. Kjartansdóttir skrifar Það bjargast ekki neitt, það ferst, það ferst,“ kvað Steinn Steinarr fyrir mörgum árum. Ég hef hingað til lítið verið að eltast við heimsendaspár en einhverra hluta vegna rifjast þessi orð iðulega upp fyrir mér þegar sjávarútveg og landsbyggðina ber á góma. Bakþankar 11.3.2008 06:00
Sakamenn og sjentilmenn! Þráinn Bertelsson skrifar Björgólfsfeðgar í mál við dæmdan dópsmyglara“. Segir í stórri fyrirsögn á fréttamiðlinum visir.is. Bakþankar 10.3.2008 06:00
Góðæri Íslands Guðmundur Steingrímsson skrifar Ég verð að játa að ég er einn af þeim sem trúi mjög gjarnan á það, að ef eitthvað gengur vel muni það halda áfram að ganga vel til eilífðarnóns. Ef það er góðæri, muni halda áfram að vera góðæri alla tíð. Bakþankar 9.3.2008 06:00
Fiðrildaáhrif í Afríku Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Fiðrildavika Unifem hefur það einfalda markmið að varpa kastljósinu að þremur Afríkuríkjum þar sem gegndarlaust ofbeldi gegn konum hefur viðgengist. Fiðrildavikan hefur þann tilgang að vekja athygli á því að í Líberíu, Súdan og Kongó, er það regla fremur en undantekning að konur verða fyrir alvarlegu ofbeldi, þannig að sums staðar hefur mikill meirihluti kvenna upplifað upplifað kynferðislegt ofbeldi. Bakþankar 8.3.2008 06:00
Heimsendir Dr. Gunni skrifar Ég las það á ábyrgum stað á alnetinu að heimsendir verði árið 2028. Þá verður Evrópa orðin jafn lífvana og eyðimörkin í Sahara og fárveður geisa stanslaust um allan heim. Bakþankar 6.3.2008 06:00
Húmorslausar trukkalessur Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Nýlega gengnir héraðsdómar fyrir ofbeldisverk gegn konum verða eftir hálfa öld notaðir í skólabókum um hið rammskakka siðferði aldamótasamfélagsins sem við lifum í. Bakþankar 5.3.2008 06:00
Bankaþankar Karen D. Kjartansdóttir skrifar Eitt sinn var ég á ferð með eldri manni um háhitasvæði. Ég horfði hugfangin út um bílrúðuna og dáðist að ósnortinni fegurð landsins þegar sá gamli fullyrti skyndilega að þarna yrði að virkja. Bakþankar 4.3.2008 06:00
Stormviðvörun Þráinn Bertelsson skrifar Skynsamlegustu skrif sem birst hafa um íslensk efnahagsmál í háa herrans tíð eru eftir Andrés Magnússon geðlækni. Þótt ég sé að sjálfsögðu fremur sjúklingur en læknir deili ég ákveðinni kvíðatilfinningu með Andrési. Bakþankar 3.3.2008 06:00
Sókn í Vatnsmýri Davíð Þór Jónsson skrifar Þær hugmyndir um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar sem nú liggja fyrir eru dásamlegar. Ég öfunda afkomendur mína af því að fá að njóta þeirrar byggðar sem þar mun rísa, því sjálfum mun mér varla endast aldur til að sjá hana fullkláraða. Bakþankar 2.3.2008 06:00
Innipúkar í afneitun Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Í nýlegri sjónvarpsauglýsingu frá 66 gráðum norður situr ungur strákur við útvarpið að morgni dags og hlustar spenntur á þulinn lesa upp nöfn þeirra skóla þar sem kennsla fellur niður vegna veðurs. Það er ekki oft sem ég verð meyr yfir auglýsingum en þessi kallar fram svo notalegar tilfinningar að ég gæti horft á hana aftur og aftur. Mér finnst litli Bakþankar 29.2.2008 06:00
Aðal rasisti bloggheima Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Þrennt er verulega athyglisvert við nýgenginn dóm yfir Gauki Úlfarssyni vegna þeirra ummæla hans að Ómar R. Valdimarsson sé ekki bara rasisti, heldur erkirasisti. Bakþankar 28.2.2008 06:00
Lítil þúfa Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Ég hef enga hugmynd um hvaðan ókunna konan var að koma eða hvert hún var að fara. Ætlaði kannski að skreppa aðeins í Húsasmiðjuna án þess að það komi sögunni beint við, eða í bíltúr niður að sjó. Að minnsta kosti ók hún í sólskininu norður Kringlumýrarbrautina, hvorki hratt né hægt, bara svona ósköp hversdagslega. Bakþankar 27.2.2008 05:30
Sofandi hulduhrútar Þráinn Bertelsson skrifar Margir líta þá hornauga sem tala um fræðigreinar sínar á skiljanlegan hátt. Það þótti ekki fínt í fræðikreðsum hér áður að vera í talsambandi við illa þveginn almúgann. Þetta er þó að breytast. En lúshægt. Bakþankar 25.2.2008 06:00
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun