Bíó og sjónvarp Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. Bíó og sjónvarp 18.1.2020 11:20 Vinsælustu kvikmyndirnar á Íslandi árið 2019 Lokamyndin með Avengers (Endgame) var lang tekjuhæsta kvikmynd síðasta árs í kvikmyndahúsum en hún halaði inn rúmar 92 milljónir króna, sem gerir hana að fimmtu tekjuhæstu kvikmynd kvikmyndahúsanna síðasta áratuginn. Bíó og sjónvarp 17.1.2020 14:30 Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. Bíó og sjónvarp 17.1.2020 12:30 Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. Bíó og sjónvarp 13.1.2020 13:24 Óskarsverðlaunin í ár án kynnis líkt og í fyrra Óskarsverðlaunahátíð ársins 2020 verður án hefðbundins kynnis, líkt og á síðasta ári. Hátíðin fer fram 9. febrúar næstkomandi. Bíó og sjónvarp 8.1.2020 22:19 Bæjarstjóri þreyttur á „lúðaímynd landsbyggðarinnar“ á skjám landsmanna Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann fjallar um það sem hann sjálfur kallar lúðaímynd landsbyggðarinnar í íslensku sjónvarpsefni. Bíó og sjónvarp 8.1.2020 21:12 Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið. Bíó og sjónvarp 8.1.2020 12:30 Skapari Ugly Betty-þáttanna fallinn frá Skapari bandaríska sjónvarpsþáttarins Ugly Betty, Silvio Horta, er látinn, 45 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 8.1.2020 10:28 Héraðið keppir um stór peningaverðlaun í Svíþjóð Héraðið, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, verður á meðal átta mynda sem keppa um Drekaverðlaunin. Bíó og sjónvarp 7.1.2020 14:45 Hildur tilnefnd til Bafta verðlauna Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu bresku kvikmynda- og sjónvarpsþáttaakademíunnar BAFTA fyrir tónlist sína í Jókernum. Bíó og sjónvarp 7.1.2020 09:20 Tom Hanks brotnaði niður í ræðu sinni á Golden Globe Stórleikarinn Tom Hanks fékk í nótt Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp 6.1.2020 11:30 Jennifer Lopez var í vandræðum með nafn Hildar Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. Bíó og sjónvarp 6.1.2020 10:30 Grýla í ríflega hálfa öld Heimildarmyndin Þrettándinn verður sýnd á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:05. Bíó og sjónvarp 5.1.2020 18:44 Handritið að sjöttu þáttaröð Peaky Blinders tilbúið Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. Bíó og sjónvarp 4.1.2020 15:25 Fyrsta transofurhetja Marvel lítur brátt dagsins ljós Kvikmyndasöguheimur Marvel mun brátt fá sína fyrstu transofurhetju. Kevin Feige, yfirmaður kvikmyunda Marvel, sagði á fyrirlestri í New York í vikunni að það gerðist fljótt og tökur á myndinni væru þegar hafnar. Bíó og sjónvarp 2.1.2020 17:51 Vinsælasta efni Netflix á árinu Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu. Bíó og sjónvarp 30.12.2019 21:57 Mætti halda að Chandler Bing hafi gert nýju Stjörnustríðsmyndirnar Þar sem fólk getur nú lesið þúsundir dóma um Star Wars: Rise of Skywalker og næstum tvær vikur eru síðan hún kom út ákvað ég að taka aðeins víðari nálgun á Stjörnustríðsmyndirnar og bera nýja þríleikinn saman við hinn upprunlega og velta vöngum yfir þessu fyrirbæri sem er Stjörnustríð. Bíó og sjónvarp 30.12.2019 14:01 Hvað ætlaði Finn eiginlega að segja við Rey? JJ Abrams, leikstjóri kvikmyndarinnar Star Wars: The Rise of Skywalker, er sagður hafa staðfest það við aðdáendur hvað Finn, annarri söguhetju myndarinnar, lá svo ógurlega á að segja við hina söguhetjuna, Rey, þegar þau höfðu komið sér í ógöngur í byrjun myndarinnar. Bíó og sjónvarp 28.12.2019 20:34 Reynolds staðfestir að Deadpool 3 sé í vinnslu Undirbúningur fyrir Deadpool 3 er hafinn hjá Marvel Studios. Bíó og sjónvarp 27.12.2019 21:21 Kvikmyndahúsum barst óvænt tilkynning frá framleiðendum Cats sem gagnrýnendur hafa leitt til slátrunar Myndverið Universal sendi tilkynningu á þúsundir kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum á föstudag til að segja þeim frá því að von væri á uppfærðri útgáfu af söngvamyndinni Cats. Bíó og sjónvarp 22.12.2019 09:43 Ný stikla úr Top Gun: Maverick Í gær kom út ný stikla fyrir kvikmyndina Top Gun: Maverick, en það er framhaldsmynd hinnar sígildu kvikmyndar Top Gun sem kom út árið 1986. Bíó og sjónvarp 17.12.2019 20:00 Sá sem svíkur hefur líka gengið í gegnum eitthvað sjálfur Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona, handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri, var í morgun tilnefnd til verðlauna Norræna kvikmynda-og sjónvarpssjóðsins fyrir handritið að þáttaröðinni Pabbahelgum. Bíó og sjónvarp 17.12.2019 16:45 Heba Þórisdóttir líka á lista fyrir Óskarinn Heba Þórisdóttir er á lista yfir þá sem gætu unnið Óskarinn í byrjun næsta árs en hún fór fyrir förðunarteyminu í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time…in Hollywood. Bíó og sjónvarp 17.12.2019 16:15 Kvikmynd Elfars Aðalsteins verðlaunuð í Þýskalandi Kvikmyndin End of Sentence, í leikstjórn Elfars Aðalsteins, fékk á dögunum sérstök dómnefndarverðlaun (Special Jury Awards) á 68. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mannheim-Heidelberg í Þýskalandi. Bíó og sjónvarp 17.12.2019 12:30 Hildur tilnefnd til Golden Globe Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. Bíó og sjónvarp 9.12.2019 14:45 Ingvar laut í lægra haldi fyrir Antonio Banderas Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson laut í lægra haldi fyrir spænska stórleikaranum Antonio Banderas á evrópsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld þegar sá síðarnefndi var valinn leikari ársins á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 7.12.2019 23:34 Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Bíó og sjónvarp 4.12.2019 13:30 BBC mælir með þáttunum Brot: „Finnum fyrir mikilli eftirvæntingu og spennu“ Menningarvefur BBC hvetur fólk til að horfa á íslensku sjónvarpsþættina The Valhalla Murders eða Brot. Bíó og sjónvarp 2.12.2019 10:00 Dauðvona aðdáandi fékk að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina fyrir frumsýningu Afþreyingarrisinn Disney hefur orðið við ósk dauðvona ofur-aðdáanda Stjörnustríðsmyndanna (e. Star Wars), um að fá að sjá nýjustu myndina í kvikmyndaflokknum. Bíó og sjónvarp 30.11.2019 22:35 Sjáðu mjög svo vandræðalega stiklu úr Klovn myndinni sem tekin var upp hér á landi Þeir Casper Christensen og Frank Hvam voru hér á landi í byrjun október til að taka upp efni fyrir nýjustu Klovn myndina sem hefur fengið nafnið Klovn the Final. Bíó og sjónvarp 27.11.2019 15:30 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 139 ›
Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. Bíó og sjónvarp 18.1.2020 11:20
Vinsælustu kvikmyndirnar á Íslandi árið 2019 Lokamyndin með Avengers (Endgame) var lang tekjuhæsta kvikmynd síðasta árs í kvikmyndahúsum en hún halaði inn rúmar 92 milljónir króna, sem gerir hana að fimmtu tekjuhæstu kvikmynd kvikmyndahúsanna síðasta áratuginn. Bíó og sjónvarp 17.1.2020 14:30
Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. Bíó og sjónvarp 17.1.2020 12:30
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. Bíó og sjónvarp 13.1.2020 13:24
Óskarsverðlaunin í ár án kynnis líkt og í fyrra Óskarsverðlaunahátíð ársins 2020 verður án hefðbundins kynnis, líkt og á síðasta ári. Hátíðin fer fram 9. febrúar næstkomandi. Bíó og sjónvarp 8.1.2020 22:19
Bæjarstjóri þreyttur á „lúðaímynd landsbyggðarinnar“ á skjám landsmanna Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann fjallar um það sem hann sjálfur kallar lúðaímynd landsbyggðarinnar í íslensku sjónvarpsefni. Bíó og sjónvarp 8.1.2020 21:12
Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið. Bíó og sjónvarp 8.1.2020 12:30
Skapari Ugly Betty-þáttanna fallinn frá Skapari bandaríska sjónvarpsþáttarins Ugly Betty, Silvio Horta, er látinn, 45 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 8.1.2020 10:28
Héraðið keppir um stór peningaverðlaun í Svíþjóð Héraðið, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, verður á meðal átta mynda sem keppa um Drekaverðlaunin. Bíó og sjónvarp 7.1.2020 14:45
Hildur tilnefnd til Bafta verðlauna Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu bresku kvikmynda- og sjónvarpsþáttaakademíunnar BAFTA fyrir tónlist sína í Jókernum. Bíó og sjónvarp 7.1.2020 09:20
Tom Hanks brotnaði niður í ræðu sinni á Golden Globe Stórleikarinn Tom Hanks fékk í nótt Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp 6.1.2020 11:30
Jennifer Lopez var í vandræðum með nafn Hildar Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. Bíó og sjónvarp 6.1.2020 10:30
Grýla í ríflega hálfa öld Heimildarmyndin Þrettándinn verður sýnd á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:05. Bíó og sjónvarp 5.1.2020 18:44
Handritið að sjöttu þáttaröð Peaky Blinders tilbúið Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. Bíó og sjónvarp 4.1.2020 15:25
Fyrsta transofurhetja Marvel lítur brátt dagsins ljós Kvikmyndasöguheimur Marvel mun brátt fá sína fyrstu transofurhetju. Kevin Feige, yfirmaður kvikmyunda Marvel, sagði á fyrirlestri í New York í vikunni að það gerðist fljótt og tökur á myndinni væru þegar hafnar. Bíó og sjónvarp 2.1.2020 17:51
Vinsælasta efni Netflix á árinu Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu. Bíó og sjónvarp 30.12.2019 21:57
Mætti halda að Chandler Bing hafi gert nýju Stjörnustríðsmyndirnar Þar sem fólk getur nú lesið þúsundir dóma um Star Wars: Rise of Skywalker og næstum tvær vikur eru síðan hún kom út ákvað ég að taka aðeins víðari nálgun á Stjörnustríðsmyndirnar og bera nýja þríleikinn saman við hinn upprunlega og velta vöngum yfir þessu fyrirbæri sem er Stjörnustríð. Bíó og sjónvarp 30.12.2019 14:01
Hvað ætlaði Finn eiginlega að segja við Rey? JJ Abrams, leikstjóri kvikmyndarinnar Star Wars: The Rise of Skywalker, er sagður hafa staðfest það við aðdáendur hvað Finn, annarri söguhetju myndarinnar, lá svo ógurlega á að segja við hina söguhetjuna, Rey, þegar þau höfðu komið sér í ógöngur í byrjun myndarinnar. Bíó og sjónvarp 28.12.2019 20:34
Reynolds staðfestir að Deadpool 3 sé í vinnslu Undirbúningur fyrir Deadpool 3 er hafinn hjá Marvel Studios. Bíó og sjónvarp 27.12.2019 21:21
Kvikmyndahúsum barst óvænt tilkynning frá framleiðendum Cats sem gagnrýnendur hafa leitt til slátrunar Myndverið Universal sendi tilkynningu á þúsundir kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum á föstudag til að segja þeim frá því að von væri á uppfærðri útgáfu af söngvamyndinni Cats. Bíó og sjónvarp 22.12.2019 09:43
Ný stikla úr Top Gun: Maverick Í gær kom út ný stikla fyrir kvikmyndina Top Gun: Maverick, en það er framhaldsmynd hinnar sígildu kvikmyndar Top Gun sem kom út árið 1986. Bíó og sjónvarp 17.12.2019 20:00
Sá sem svíkur hefur líka gengið í gegnum eitthvað sjálfur Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona, handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri, var í morgun tilnefnd til verðlauna Norræna kvikmynda-og sjónvarpssjóðsins fyrir handritið að þáttaröðinni Pabbahelgum. Bíó og sjónvarp 17.12.2019 16:45
Heba Þórisdóttir líka á lista fyrir Óskarinn Heba Þórisdóttir er á lista yfir þá sem gætu unnið Óskarinn í byrjun næsta árs en hún fór fyrir förðunarteyminu í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time…in Hollywood. Bíó og sjónvarp 17.12.2019 16:15
Kvikmynd Elfars Aðalsteins verðlaunuð í Þýskalandi Kvikmyndin End of Sentence, í leikstjórn Elfars Aðalsteins, fékk á dögunum sérstök dómnefndarverðlaun (Special Jury Awards) á 68. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mannheim-Heidelberg í Þýskalandi. Bíó og sjónvarp 17.12.2019 12:30
Hildur tilnefnd til Golden Globe Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. Bíó og sjónvarp 9.12.2019 14:45
Ingvar laut í lægra haldi fyrir Antonio Banderas Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson laut í lægra haldi fyrir spænska stórleikaranum Antonio Banderas á evrópsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld þegar sá síðarnefndi var valinn leikari ársins á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 7.12.2019 23:34
Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Bíó og sjónvarp 4.12.2019 13:30
BBC mælir með þáttunum Brot: „Finnum fyrir mikilli eftirvæntingu og spennu“ Menningarvefur BBC hvetur fólk til að horfa á íslensku sjónvarpsþættina The Valhalla Murders eða Brot. Bíó og sjónvarp 2.12.2019 10:00
Dauðvona aðdáandi fékk að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina fyrir frumsýningu Afþreyingarrisinn Disney hefur orðið við ósk dauðvona ofur-aðdáanda Stjörnustríðsmyndanna (e. Star Wars), um að fá að sjá nýjustu myndina í kvikmyndaflokknum. Bíó og sjónvarp 30.11.2019 22:35
Sjáðu mjög svo vandræðalega stiklu úr Klovn myndinni sem tekin var upp hér á landi Þeir Casper Christensen og Frank Hvam voru hér á landi í byrjun október til að taka upp efni fyrir nýjustu Klovn myndina sem hefur fengið nafnið Klovn the Final. Bíó og sjónvarp 27.11.2019 15:30