Bíó og sjónvarp Jennifer Lawrence leikstýrir gamanmynd Mun fjalla um sálfræðihernað á sjöunda áratug síðustu aldar. Bíó og sjónvarp 27.11.2015 13:16 Þetta fer eflaust á ísskápinn: Jólabíótalið 2015 Hér má sjá jóladagatalið sem birtist í Fréttablaðinu í dag, með kvikmyndum. Ein fyrir hvern dag í desember fram að jólum. Bíó og sjónvarp 27.11.2015 11:09 Mestu bíóskellir ársins samkvæmt Forbes Nær listinn yfir þær myndir sem voru sýndar á þessu ári, nánar tiltekið á tímabilinu 1. janúar til 18. nóvember síðastliðinn. Bíó og sjónvarp 26.11.2015 16:45 Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. Bíó og sjónvarp 26.11.2015 13:40 Force Awakens verður bönnuð innan þrettán Önnur Star Wars myndin sem er bönnuð börnum í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 26.11.2015 09:09 Safna fyrir stafrænu sýningarkerfi Aðstandendur Skjaldborgar – hátíðar íslenskra heimildamynda, vilja vekja athygli á söfnun sem nú stendur yfir á Karolina fund til kaupa á stafrænu sýningarkerfi fyrir Skjaldborgarbíó á Patreksfirði. Bíó og sjónvarp 25.11.2015 17:30 Captain America gengur í skrokk á Iron Man Fyrsta stiklan fyrir Marvel myndina Captain America: Civil War hefur verið birt. Bíó og sjónvarp 25.11.2015 08:00 Jóhann Jóhannsson vinnur aftur með leikstjóra The Theory of Everything Tónlistarmaðurinn hefur verið ráðinn til að semja tónlist fyrir mynd með þeim Colin Firth og Rachel Weisz í aðalhlutverkum. Bíó og sjónvarp 24.11.2015 23:27 Google leyfir Star Wars-aðdáendum að velja á milli góðs og ills Hluti af herferð Disney og Google fyrir frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni. Bíó og sjónvarp 24.11.2015 10:07 Chris Hemsworth létti sig ískyggilega mikið fyrir nýjustu mynd sína Á meðan kúrnum stóð innbyrti hann aðeins 500 hitaeiningar á dag. Bíó og sjónvarp 22.11.2015 22:44 Harrison Ford kom aðdáendum Star Wars á óvart Laumaðist inn í Skype samtöl til að kynna góðgerðarherferð. Bíó og sjónvarp 20.11.2015 12:00 George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. Bíó og sjónvarp 19.11.2015 16:00 Styttu kossasenur Bond í Indlandi Indverjar gera grín að ákvörðun kvikmyndaeftirlits Indlands þar sem lengd kossaatriða í Spectre þótti óviðeigandi. Bíó og sjónvarp 19.11.2015 14:45 „Næsti þáttur er rosalegur“ Leikstjórinn Baldvin Z ræddi við þá Mána og Frosta í Harmageddon í gær um þriðju seríuna af Rétti. Bíó og sjónvarp 19.11.2015 13:41 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. Bíó og sjónvarp 18.11.2015 14:41 Bieber drepinn í Zoolander 2 Fyrsta stiklan fyrir myndina er komin í loftið, en Ben Stiller birti hana á Facebooksíðu sinni. Bíó og sjónvarp 18.11.2015 13:35 Framhald Prometheus fær enn eitt nafnið 20th Century Fox hefur birt söguþráð myndarinnar sem verður frumsýnd í október 2017. Bíó og sjónvarp 18.11.2015 10:07 Memento verður endurgerð Segjast ætla að segja söguna á jafn ögrandi og eftirminnilegan hátt og Christopher Nolan. Bíó og sjónvarp 17.11.2015 09:54 Bíómynd um Amy Winehouse í bígerð Sænska leikkonan Noomi Rapace orðuð við hlutverk söngkonunnar. Bíó og sjónvarp 13.11.2015 13:30 Die Hard-fíkill keypti heilsíðu auglýsingu til að kynna hugmynd sína að næstu ævintýrum John McClane Það virðist vera mikill áhugi fyrir sjöttu Die Hard-myndinni og allar líkur á að Bruce Willis snúi aftur sem John McClane. Bíó og sjónvarp 12.11.2015 10:07 Ólafur Darri með gott hlutverk í Emerald City Hlutverkið í Zoolander er agnar-smátt, að sögn stórleikarans. Bíó og sjónvarp 11.11.2015 18:00 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. Bíó og sjónvarp 10.11.2015 17:45 Tökulið Ég man þig mætt á Hesteyri: „Bless heimur“ Við taka tökur fram á föstudag fjarri mannabyggðum. Bíó og sjónvarp 10.11.2015 15:13 Sjáðu fyrstu stikluna úr Reykjavík Samband Elsu og Hrings hangir á bláþræði. Bíó og sjónvarp 9.11.2015 14:50 Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. Bíó og sjónvarp 9.11.2015 12:30 Sigurganga íslenskra kvikmynda heldur áfram Fúsi og Hrútar unnu til verðlauna á Norrænum kvikmyndadögum í Þýskalandi Bíó og sjónvarp 9.11.2015 11:13 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. Bíó og sjónvarp 7.11.2015 12:53 Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. Bíó og sjónvarp 6.11.2015 16:02 Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. Bíó og sjónvarp 6.11.2015 12:00 Samuel L. Jackson fer mikinn í nýrri stiklu fyrir The Hateful Eight Nýjasta afurð Quentin Tarantino er væntanleg í kvikmyndahús í upphafi ársins 2016. Bíó og sjónvarp 5.11.2015 20:54 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 139 ›
Jennifer Lawrence leikstýrir gamanmynd Mun fjalla um sálfræðihernað á sjöunda áratug síðustu aldar. Bíó og sjónvarp 27.11.2015 13:16
Þetta fer eflaust á ísskápinn: Jólabíótalið 2015 Hér má sjá jóladagatalið sem birtist í Fréttablaðinu í dag, með kvikmyndum. Ein fyrir hvern dag í desember fram að jólum. Bíó og sjónvarp 27.11.2015 11:09
Mestu bíóskellir ársins samkvæmt Forbes Nær listinn yfir þær myndir sem voru sýndar á þessu ári, nánar tiltekið á tímabilinu 1. janúar til 18. nóvember síðastliðinn. Bíó og sjónvarp 26.11.2015 16:45
Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. Bíó og sjónvarp 26.11.2015 13:40
Force Awakens verður bönnuð innan þrettán Önnur Star Wars myndin sem er bönnuð börnum í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 26.11.2015 09:09
Safna fyrir stafrænu sýningarkerfi Aðstandendur Skjaldborgar – hátíðar íslenskra heimildamynda, vilja vekja athygli á söfnun sem nú stendur yfir á Karolina fund til kaupa á stafrænu sýningarkerfi fyrir Skjaldborgarbíó á Patreksfirði. Bíó og sjónvarp 25.11.2015 17:30
Captain America gengur í skrokk á Iron Man Fyrsta stiklan fyrir Marvel myndina Captain America: Civil War hefur verið birt. Bíó og sjónvarp 25.11.2015 08:00
Jóhann Jóhannsson vinnur aftur með leikstjóra The Theory of Everything Tónlistarmaðurinn hefur verið ráðinn til að semja tónlist fyrir mynd með þeim Colin Firth og Rachel Weisz í aðalhlutverkum. Bíó og sjónvarp 24.11.2015 23:27
Google leyfir Star Wars-aðdáendum að velja á milli góðs og ills Hluti af herferð Disney og Google fyrir frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni. Bíó og sjónvarp 24.11.2015 10:07
Chris Hemsworth létti sig ískyggilega mikið fyrir nýjustu mynd sína Á meðan kúrnum stóð innbyrti hann aðeins 500 hitaeiningar á dag. Bíó og sjónvarp 22.11.2015 22:44
Harrison Ford kom aðdáendum Star Wars á óvart Laumaðist inn í Skype samtöl til að kynna góðgerðarherferð. Bíó og sjónvarp 20.11.2015 12:00
George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. Bíó og sjónvarp 19.11.2015 16:00
Styttu kossasenur Bond í Indlandi Indverjar gera grín að ákvörðun kvikmyndaeftirlits Indlands þar sem lengd kossaatriða í Spectre þótti óviðeigandi. Bíó og sjónvarp 19.11.2015 14:45
„Næsti þáttur er rosalegur“ Leikstjórinn Baldvin Z ræddi við þá Mána og Frosta í Harmageddon í gær um þriðju seríuna af Rétti. Bíó og sjónvarp 19.11.2015 13:41
Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. Bíó og sjónvarp 18.11.2015 14:41
Bieber drepinn í Zoolander 2 Fyrsta stiklan fyrir myndina er komin í loftið, en Ben Stiller birti hana á Facebooksíðu sinni. Bíó og sjónvarp 18.11.2015 13:35
Framhald Prometheus fær enn eitt nafnið 20th Century Fox hefur birt söguþráð myndarinnar sem verður frumsýnd í október 2017. Bíó og sjónvarp 18.11.2015 10:07
Memento verður endurgerð Segjast ætla að segja söguna á jafn ögrandi og eftirminnilegan hátt og Christopher Nolan. Bíó og sjónvarp 17.11.2015 09:54
Bíómynd um Amy Winehouse í bígerð Sænska leikkonan Noomi Rapace orðuð við hlutverk söngkonunnar. Bíó og sjónvarp 13.11.2015 13:30
Die Hard-fíkill keypti heilsíðu auglýsingu til að kynna hugmynd sína að næstu ævintýrum John McClane Það virðist vera mikill áhugi fyrir sjöttu Die Hard-myndinni og allar líkur á að Bruce Willis snúi aftur sem John McClane. Bíó og sjónvarp 12.11.2015 10:07
Ólafur Darri með gott hlutverk í Emerald City Hlutverkið í Zoolander er agnar-smátt, að sögn stórleikarans. Bíó og sjónvarp 11.11.2015 18:00
Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. Bíó og sjónvarp 10.11.2015 17:45
Tökulið Ég man þig mætt á Hesteyri: „Bless heimur“ Við taka tökur fram á föstudag fjarri mannabyggðum. Bíó og sjónvarp 10.11.2015 15:13
Sjáðu fyrstu stikluna úr Reykjavík Samband Elsu og Hrings hangir á bláþræði. Bíó og sjónvarp 9.11.2015 14:50
Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. Bíó og sjónvarp 9.11.2015 12:30
Sigurganga íslenskra kvikmynda heldur áfram Fúsi og Hrútar unnu til verðlauna á Norrænum kvikmyndadögum í Þýskalandi Bíó og sjónvarp 9.11.2015 11:13
Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. Bíó og sjónvarp 7.11.2015 12:53
Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. Bíó og sjónvarp 6.11.2015 16:02
Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. Bíó og sjónvarp 6.11.2015 12:00
Samuel L. Jackson fer mikinn í nýrri stiklu fyrir The Hateful Eight Nýjasta afurð Quentin Tarantino er væntanleg í kvikmyndahús í upphafi ársins 2016. Bíó og sjónvarp 5.11.2015 20:54