Enski boltinn Nýársleik Leicester og Norwich frestað Leik Leicester og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem átti að fara fram á nýársdag hefur verið frestað. Enski boltinn 30.12.2021 21:31 Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. Enski boltinn 30.12.2021 19:01 Jamie Vardy bætist á meiðslalista Leicester Markahrókurrinn Jamie Vardy mun ekki leika með Leicester næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 1-0 sigri Leicester gegn Liverpool á þriðjudaginn. Enski boltinn 30.12.2021 18:30 Sextán ára kvikmynd margoft hjálpað Newcastle að fá leikmenn Kvikmyndir geta verið afar áhrifaríkar og það er óhætt að segja að myndin Goal! frá árinu 2005 hafi haft mikil áhrif fyrir enska knattspyrnufélagið Newcastle. Enski boltinn 30.12.2021 14:15 Tuchel segir heimskulegt að halda að Chelsea geti barist um titilinn Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var í vondu skapi eftir jafnteflið við Brighton í gær og kvartaði yfir ástandinu á leikmannahópi Evrópumeistaranna og dómgæslunni í leiknum. Enski boltinn 30.12.2021 09:31 Segir að Ronaldo hafi slæm áhrif á samherjana og þeir séu hræddir við hann Cristiano Ronaldo hefur slæm áhrif á samherja sína hjá Manchester United og þrír leikmenn liðsins eru hræddir við hann. Þetta segir Gabriel Agbonlahor, fyrrverandi leikmaður Aston Villa. Enski boltinn 30.12.2021 08:31 Manchester City með 8 stiga forystu á toppi deildarinnar í lok ársins Manchester City vann 1-0 sigur á nýliðum Brentford í síðasta leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.12.2021 22:10 Danny Welbeck heggur skarð í titilbaráttu Chelsea Brighton & Hove Albion sótti óvænt stig á Stambord Bridge í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea þurfti á sigri til að halda í við topplið Manchester City sem getur með sigri í hinum leik kvöldsins, komist í átta stiga forystu á toppi deildarinnar. Enski boltinn 29.12.2021 21:35 Arsenal líklegast til að krækja í Coutinho Philippe Coutinho gæti farið til Arsenal í næsta mánuði á láni frá Barcelona. Enski boltinn 29.12.2021 17:31 Segir að Klopp hafi engar afsakanir Alan Shearer segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geti ekki afsakað tap liðsins fyrir Leicester City í gær með leikjaálaginu yfir hátíðirnar. Enski boltinn 29.12.2021 16:00 Þríeyki United missir af leiknum við úthvíldan Jóhann Manchester United verður án að minnsta kosti þriggja leikmanna þegar liðið tekur á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í síðasta leik sínum á þessu ári. Enski boltinn 29.12.2021 13:00 Arteta með veiruna í annað sinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann mun því ekki stýra Arsenal gegn Manchester City á nýársdag. Enski boltinn 29.12.2021 11:03 Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. Enski boltinn 28.12.2021 23:31 Liverpool mistókst að halda í við toppliðið Leicester varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðan 7. nóvember. Lokatölur urðu 1-0, en þetta var annar leikurinn í röð sem Liverpool tekst ekki að vinna. Enski boltinn 28.12.2021 21:57 Búið að fresta leik Everton og Newcastle Leikur Everton og Newcastle sem átti að fara fram næstkomandi fimmtudag í ensku úrvalsdeildinni verður að bíða betri tíma, en vegna fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan herbúða Newcastle hefur leiknum verið frestað. Enski boltinn 28.12.2021 21:30 „Þið eruð að tala um topp fjóra, ekki við“ David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, segist ekki vera að hugsa um Meistaradeildarsæti eftir að hans menn komust aftur á sigurbraut með 4-1 útisigri gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.12.2021 20:47 Chilwell á leið í aðgerð og verður líklega frá út tímabilið Ben Chilwell, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, er á leið í aðgerð á hné og gæti því verið frá keppni út tímabilið. Enski boltinn 28.12.2021 19:00 Hamrarnir upp í fimmta sæti þrátt fyrir kjaftshögg West Ham vann flottan útsigur gegn Watford, 4-1, og Crystal Palace vann Norwich 3-0 þar sem öll mörkin komu í fyrri hálfleik, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 28.12.2021 17:01 Tottenham tókst ekki að nýta liðsmuninn Tottenham er enn taplaust undir stjórn Antonio Conte í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en varð að láta sér nægja 1-1 jafntefli gegn Southampton í dag þrátt fyrir að hafa ellefu menn gegn tíu allan seinni hálfleik. Enski boltinn 28.12.2021 16:52 United hafnaði tilboði Sevilla Manchester United hefur hafnað tilboði frá spænska félaginu Sevilla sem freistaði þess að fá Frakkann Anthony Martial að láni út tímabilið. Enski boltinn 28.12.2021 16:01 Segir að Spurs hafi aldrei haft jafn góðan stjóra og Conte Jamie Carragher er afar hrifinn af því sem Antonio Conte hefur gert hjá Tottenham síðan hann tók við liðinu og segir góðar líkur á að það nái Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 28.12.2021 13:30 Varnarmaður Aston Villa rifjaði upp þegar innbrotsþjófar reyndu að ræna honum Kortney Hause, varnarmaður Aston Villa, lenti í ömurlegri lífsreynslu á öðrum degi jóla 2018. Fimm menn brutust þá inn til hans og reyndu að ræna honum. Enski boltinn 28.12.2021 10:00 Neville gagnrýndi Ronaldo og Fernandes og kallaði lið United hóp af vælukjóum Gary Neville gagnrýndi frammistöðu Manchester United gegn Newcastle United og kallaði leikmenn liðsins vælukjóa. Enski boltinn 28.12.2021 07:30 Klopp áfram pirraður yfir álaginu yfir hátíðirnar Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, virðist seint ætla að venjast því álagi sem fylgir því að vera hluti af enskri knattspyrnuhefð yfir jólahátíðina. Enski boltinn 28.12.2021 07:01 „Skil ekki hvernig De Gea varði skotið frá Almirón í lokin“ Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, hrósaði sínum mönnum í hástert eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá skildi hann ekki hvernig David De Gea varði skot Miguel Almirón undir lok leiks. Enski boltinn 27.12.2021 22:40 De Gea bjargaði stigi gegn Newcastle Manchester United náði aðeins í eitt stig gegn Newcastle United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Man United getur þakkað spænska markverðinum David De Gea fyrir stig kvöldsins. Enski boltinn 27.12.2021 22:00 Rangnick horfir til Þýskalands Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United, horfir til heimalandsins í leit að ungum og efnilegum leikmönnum. Talið er að hann sé á höttunum eftir allt að fjórum leikmönnum sem eru tvítugir eða yngri. Enski boltinn 27.12.2021 18:00 „Ef að ekki væri fyrir fótboltann væri helmingur ykkar að vinna á McDonalds“ Simon Jordan, fyrrverandi eigandi Crystal Palace, segir Pep Guardiola, Jürgen Klopp og fleirum að hætta að kvarta yfir miklu álagi á leikmenn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta yfir jólavertíðina. Enski boltinn 27.12.2021 13:01 Martial vill fara frá United en engin tilboð hafa borist Anthony Martial hefur óskað eftir sölu frá Manchester United. Enn hafa engin tilboð borist í franska framherjann. Enski boltinn 27.12.2021 11:01 Missa bara af tveimur umferðum vegna „velvildar“ afríska sambandsins Jafnvel þó að Egyptaland kæmist í úrslitaleik Afríkumótsins í fótbolta myndi Mohamed Salah aðeins missa af tveimur deildarleikjum með Liverpool, vegna „velvildar“ afríska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 27.12.2021 10:30 « ‹ 158 159 160 161 162 163 164 165 166 … 334 ›
Nýársleik Leicester og Norwich frestað Leik Leicester og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem átti að fara fram á nýársdag hefur verið frestað. Enski boltinn 30.12.2021 21:31
Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. Enski boltinn 30.12.2021 19:01
Jamie Vardy bætist á meiðslalista Leicester Markahrókurrinn Jamie Vardy mun ekki leika með Leicester næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 1-0 sigri Leicester gegn Liverpool á þriðjudaginn. Enski boltinn 30.12.2021 18:30
Sextán ára kvikmynd margoft hjálpað Newcastle að fá leikmenn Kvikmyndir geta verið afar áhrifaríkar og það er óhætt að segja að myndin Goal! frá árinu 2005 hafi haft mikil áhrif fyrir enska knattspyrnufélagið Newcastle. Enski boltinn 30.12.2021 14:15
Tuchel segir heimskulegt að halda að Chelsea geti barist um titilinn Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var í vondu skapi eftir jafnteflið við Brighton í gær og kvartaði yfir ástandinu á leikmannahópi Evrópumeistaranna og dómgæslunni í leiknum. Enski boltinn 30.12.2021 09:31
Segir að Ronaldo hafi slæm áhrif á samherjana og þeir séu hræddir við hann Cristiano Ronaldo hefur slæm áhrif á samherja sína hjá Manchester United og þrír leikmenn liðsins eru hræddir við hann. Þetta segir Gabriel Agbonlahor, fyrrverandi leikmaður Aston Villa. Enski boltinn 30.12.2021 08:31
Manchester City með 8 stiga forystu á toppi deildarinnar í lok ársins Manchester City vann 1-0 sigur á nýliðum Brentford í síðasta leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.12.2021 22:10
Danny Welbeck heggur skarð í titilbaráttu Chelsea Brighton & Hove Albion sótti óvænt stig á Stambord Bridge í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea þurfti á sigri til að halda í við topplið Manchester City sem getur með sigri í hinum leik kvöldsins, komist í átta stiga forystu á toppi deildarinnar. Enski boltinn 29.12.2021 21:35
Arsenal líklegast til að krækja í Coutinho Philippe Coutinho gæti farið til Arsenal í næsta mánuði á láni frá Barcelona. Enski boltinn 29.12.2021 17:31
Segir að Klopp hafi engar afsakanir Alan Shearer segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geti ekki afsakað tap liðsins fyrir Leicester City í gær með leikjaálaginu yfir hátíðirnar. Enski boltinn 29.12.2021 16:00
Þríeyki United missir af leiknum við úthvíldan Jóhann Manchester United verður án að minnsta kosti þriggja leikmanna þegar liðið tekur á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í síðasta leik sínum á þessu ári. Enski boltinn 29.12.2021 13:00
Arteta með veiruna í annað sinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann mun því ekki stýra Arsenal gegn Manchester City á nýársdag. Enski boltinn 29.12.2021 11:03
Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. Enski boltinn 28.12.2021 23:31
Liverpool mistókst að halda í við toppliðið Leicester varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðan 7. nóvember. Lokatölur urðu 1-0, en þetta var annar leikurinn í röð sem Liverpool tekst ekki að vinna. Enski boltinn 28.12.2021 21:57
Búið að fresta leik Everton og Newcastle Leikur Everton og Newcastle sem átti að fara fram næstkomandi fimmtudag í ensku úrvalsdeildinni verður að bíða betri tíma, en vegna fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan herbúða Newcastle hefur leiknum verið frestað. Enski boltinn 28.12.2021 21:30
„Þið eruð að tala um topp fjóra, ekki við“ David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, segist ekki vera að hugsa um Meistaradeildarsæti eftir að hans menn komust aftur á sigurbraut með 4-1 útisigri gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.12.2021 20:47
Chilwell á leið í aðgerð og verður líklega frá út tímabilið Ben Chilwell, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, er á leið í aðgerð á hné og gæti því verið frá keppni út tímabilið. Enski boltinn 28.12.2021 19:00
Hamrarnir upp í fimmta sæti þrátt fyrir kjaftshögg West Ham vann flottan útsigur gegn Watford, 4-1, og Crystal Palace vann Norwich 3-0 þar sem öll mörkin komu í fyrri hálfleik, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 28.12.2021 17:01
Tottenham tókst ekki að nýta liðsmuninn Tottenham er enn taplaust undir stjórn Antonio Conte í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en varð að láta sér nægja 1-1 jafntefli gegn Southampton í dag þrátt fyrir að hafa ellefu menn gegn tíu allan seinni hálfleik. Enski boltinn 28.12.2021 16:52
United hafnaði tilboði Sevilla Manchester United hefur hafnað tilboði frá spænska félaginu Sevilla sem freistaði þess að fá Frakkann Anthony Martial að láni út tímabilið. Enski boltinn 28.12.2021 16:01
Segir að Spurs hafi aldrei haft jafn góðan stjóra og Conte Jamie Carragher er afar hrifinn af því sem Antonio Conte hefur gert hjá Tottenham síðan hann tók við liðinu og segir góðar líkur á að það nái Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 28.12.2021 13:30
Varnarmaður Aston Villa rifjaði upp þegar innbrotsþjófar reyndu að ræna honum Kortney Hause, varnarmaður Aston Villa, lenti í ömurlegri lífsreynslu á öðrum degi jóla 2018. Fimm menn brutust þá inn til hans og reyndu að ræna honum. Enski boltinn 28.12.2021 10:00
Neville gagnrýndi Ronaldo og Fernandes og kallaði lið United hóp af vælukjóum Gary Neville gagnrýndi frammistöðu Manchester United gegn Newcastle United og kallaði leikmenn liðsins vælukjóa. Enski boltinn 28.12.2021 07:30
Klopp áfram pirraður yfir álaginu yfir hátíðirnar Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, virðist seint ætla að venjast því álagi sem fylgir því að vera hluti af enskri knattspyrnuhefð yfir jólahátíðina. Enski boltinn 28.12.2021 07:01
„Skil ekki hvernig De Gea varði skotið frá Almirón í lokin“ Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, hrósaði sínum mönnum í hástert eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá skildi hann ekki hvernig David De Gea varði skot Miguel Almirón undir lok leiks. Enski boltinn 27.12.2021 22:40
De Gea bjargaði stigi gegn Newcastle Manchester United náði aðeins í eitt stig gegn Newcastle United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Man United getur þakkað spænska markverðinum David De Gea fyrir stig kvöldsins. Enski boltinn 27.12.2021 22:00
Rangnick horfir til Þýskalands Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United, horfir til heimalandsins í leit að ungum og efnilegum leikmönnum. Talið er að hann sé á höttunum eftir allt að fjórum leikmönnum sem eru tvítugir eða yngri. Enski boltinn 27.12.2021 18:00
„Ef að ekki væri fyrir fótboltann væri helmingur ykkar að vinna á McDonalds“ Simon Jordan, fyrrverandi eigandi Crystal Palace, segir Pep Guardiola, Jürgen Klopp og fleirum að hætta að kvarta yfir miklu álagi á leikmenn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta yfir jólavertíðina. Enski boltinn 27.12.2021 13:01
Martial vill fara frá United en engin tilboð hafa borist Anthony Martial hefur óskað eftir sölu frá Manchester United. Enn hafa engin tilboð borist í franska framherjann. Enski boltinn 27.12.2021 11:01
Missa bara af tveimur umferðum vegna „velvildar“ afríska sambandsins Jafnvel þó að Egyptaland kæmist í úrslitaleik Afríkumótsins í fótbolta myndi Mohamed Salah aðeins missa af tveimur deildarleikjum með Liverpool, vegna „velvildar“ afríska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 27.12.2021 10:30