Enski boltinn Horfa til Englands ef Mbappé fer til Madrídar Franska fótboltafélagið París Saint-Germain mun horfa til Liverpool-borgar á Englandi ef franska stórstjarnan Kylian Mbappé fer til Real Madríd á næstu dögum. Enski boltinn 27.8.2021 14:31 Solskjær gefur Ronaldo undir fótinn: „Hann veit að við erum hér“ Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, gaf Cristiano Ronaldo hressilega undir fótinn á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 27.8.2021 12:50 Tuttugu ár frá ákvörðuninni sem Sir Alex sér hvað mest eftir Sir Alex Ferguson gerði ekki mörg mistök er hann vann titil eftir titil með Manchester United. Í dag eru hins vegar 20 ár frá þeirri ákvörðun sem Skotinn sér hvað mest eftir á 26 ára stjóratíð sinni í Manchester-borg. Enski boltinn 26.8.2021 16:30 Mendy ákærður fyrir fjórar nauðganir Benjamin Mendy, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot. Enski boltinn 26.8.2021 16:00 Enski hópurinn: Alexander-Arnold snýr aftur en ekkert pláss fyrir Greenwood Gareth Southgate hefur tilkynnt enska landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi, Andorra og Póllandi í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar. Athygli vekur að það eru fjórir hægri bakverði í hópnum en aðeins einn vinstri bakvörður. Enski boltinn 26.8.2021 13:31 Skotinn á leið undir hnífinn Scott McTominay, miðjumaður Manchester United og skoska landsliðsins, þarf að fara í aðgerð til að fá meina sinna bót. Enski boltinn 26.8.2021 13:01 Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. Enski boltinn 26.8.2021 10:30 Gefur til kynna að hann hætti hjá Man City eftir tvö ár Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, hefur gefið til kynna að hann muni hætta sem þjálfari liðsins þegar samningur hans rennur út árið 2023. Enski boltinn 26.8.2021 08:31 Fjórir úrvalsdeildarslagir í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins Nú rétt í þessu var dregið í 32-liða úrslit enska deildarbikarsins. Ríkjandi deildarbikarmeistarar Manchester City mætir C-deildarliði Wycombe Wanderers, en nágrannar þeirra, Manchester United, fá úrvalsdeildarslag gegn West Ham. Enski boltinn 25.8.2021 22:31 Aubameyang: Þetta gefur okkur vonandi eitthvað til að byggja ofan á Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, var virkilega sáttur með 6-0 sigur liðsins gegn WBA í enska deildarbikarnum í kvöld. Aubameyang skoraði þrennu, en hann segir það mikilvægt að byggja upp sjálfstraust liðsins eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Enski boltinn 25.8.2021 22:00 Stórsigur Southampton og Burnley áfram eftir vítaspyrnukeppni Southampton og Burnley fara áfram í enska deildarbikarnum eftir leiki kvöldsins. Southampton vann 8-0 stórsigur gegn D-deildarliði Newport, en Burnley hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Newcastle, 4-3. Enski boltinn 25.8.2021 21:14 Arsenal áfram í enska deildarbikarnum eftir stórsigur Arsenal heimsótti B-deildarlið WBA í 2. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Gestirnir unnu öruggan 6-0 sigur þar sem að Pierre-Emerick Aubameyang skoraði þrennu. Enski boltinn 25.8.2021 20:57 FIFA biður um undanþágu fyrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, hefur beðið Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um undanþágu frá sóttkví fyrir leikmenn ensku úrvlsdeildarinnar svo að þeir geti tekið þátt í landsliðsverkefnum í byrjun næsta mánaðar. Enski boltinn 25.8.2021 18:01 Wilshere íhugar að hætta í fótbolta Jack Wilshere, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, íhugar að leggja skóna á hilluna, aðeins 29 ára. Enski boltinn 25.8.2021 16:30 Kane áfram hjá Tottenham Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins í knattspyrnu, verður áfram í herbúðum félagsins. Hann greinir sjálfur frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Enski boltinn 25.8.2021 11:54 Ensku úrvalsdeildarfélögin munu ekki leyfa leikmönnum sínum að fara í landsliðsverkefni til rauðra landa Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar segja að félögin innan deildarinnar hafi tekið einhliða ákvörðun um að hleypa leikmönnum ekki í landsliðsverkefni til landa sem eru rauð á ferðalista Bretlands. Enski boltinn 25.8.2021 07:30 Átta af níu úrvalsdeildarliðum áfram í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir leiki kvöldsins Það voru 22 leikir á dagskrá í 2. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Níu úrvalsdeildarlið voru í eldlínunni og komust þau öll áfram, nema Crystal Palace, sem féll úr leik gegn Watford. Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Millwall eru einnig komnir áfram í næstu umferð. Enski boltinn 24.8.2021 21:05 Tíu leikmenn Everton björguðu sér fyrir horn gegn B-deildarliði Huddersfield Huddersfield og Everton mættust í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í fótbolta klukkan í kvöld. Andros Townsend var hetja Everton manna eftir að liðið hafði þurft að spila manni færri seinasta hálftímann. Enski boltinn 24.8.2021 20:41 Rúnar Alex sagður vilja komast burt frá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Arsenal og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er sagður vilja komast burt frá félagsliði sínu. Enski boltinn 24.8.2021 18:00 Miðjumaður Spánarmeistara Atlético orðaður við Man Utd og Chelsea Það virðist nær öruggt að Saúl Ñíguez, miðjumaður Spánarmeistara Atlético Madríd, yfirgefi félagið áður en félagaskiptiglugginn lokar í Evrópu þann 2. september. Saúl er sterklega orðaður við bæði Manchester United og Chelsea. Enski boltinn 24.8.2021 16:31 Dyche hnýtir í Klopp: „Óþarfi að nefna leikmennina“ Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, er afar ósáttur við ummæli Jürgens Klopp, stjóra Liverpool, um grófan leik sinna manna. Enski boltinn 24.8.2021 16:00 Enginn skorað fleiri úrvalsdeildarmörk fyrir West Ham en fyrrum hægri bakvörðurinn Antonio Michael Antonio skoraði tvívegis í 4-1 sigri West Ham United á Leicester City í gærkvöld. Hann hefur nú skorað 49 mörk fyrir West Ham United í ensku úrvalsdeildinni og er þar af leiðandi markahæsti leikmaður Hamranna í deild þeirra bestu á Englandi. Það er síðan hún var sett á laggirnar árið 1992. Enski boltinn 24.8.2021 15:01 Enskt lið á að hafa boðið í Mbappé Samkvæmt fréttamiðlinum Football Daily, sem flytur fréttir úr heimi fótboltans allan liðlangan daginn, ku enskt úrvalsdeildarfélag hafa boðið í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé. Enski boltinn 24.8.2021 12:30 Liverpool gefur Salah ekki leyfi til að spila næstu landsleiki Egyptalands Egyptaland verður án stjörnuleikmanns síns Mohamed Salah er liðið mætir Angóla og Gabon í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. Liverpool leyfir leikmanninum ekki að fara sökum þess að Salah þyrfti að fara í sóttkví við komuna aftur til Liverpool-borgar. Enski boltinn 24.8.2021 07:30 Antonio í stuði er West Ham vann tíu leikmenn Leicester West Ham United vann 4-1 heimasigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Lundúnum í kvöld. Leicester lék allan síðari hálfleikinn einum manni færri. Enski boltinn 23.8.2021 20:55 Ensku félögin hvergi hætt: Tottenham og Chelsea stefna á að bæta við sig Þó enska úrvalsdeildin sé farin af stað á nýjan leik og mörg lið virðast sátt með leikmannahópa sína þá eru önnur enn að leita að týnda hlekknum til að tryggja gott gengi í vetur. Enski boltinn 23.8.2021 16:00 Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. Enski boltinn 23.8.2021 12:01 Solskjær: Getum ekki farið úr körfubolta í ruðning Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, finnst dómarar í ensku úrvalsdeildinni leyfa full mikið miðað við síðasta tímabil. Enski boltinn 23.8.2021 11:30 Manchester United jafnaði útivallarmet Arsenal um helgina Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Southampton á St. Mary´s-vellinum um helgina er liðin mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Með því jafnaði liðið met Arsenal yfir flesta leiki í röð á útivelli án þess að bíða ósigurs. Enski boltinn 23.8.2021 07:30 Xherdan Shaqiri á leið til Lyon Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er á förum frá enska knattspyrnufélaginu Liverpool. Hann er á leiðinni í frönsku deildina þar sem hann mun spila með Lyon. Enski boltinn 22.8.2021 20:31 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 334 ›
Horfa til Englands ef Mbappé fer til Madrídar Franska fótboltafélagið París Saint-Germain mun horfa til Liverpool-borgar á Englandi ef franska stórstjarnan Kylian Mbappé fer til Real Madríd á næstu dögum. Enski boltinn 27.8.2021 14:31
Solskjær gefur Ronaldo undir fótinn: „Hann veit að við erum hér“ Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, gaf Cristiano Ronaldo hressilega undir fótinn á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 27.8.2021 12:50
Tuttugu ár frá ákvörðuninni sem Sir Alex sér hvað mest eftir Sir Alex Ferguson gerði ekki mörg mistök er hann vann titil eftir titil með Manchester United. Í dag eru hins vegar 20 ár frá þeirri ákvörðun sem Skotinn sér hvað mest eftir á 26 ára stjóratíð sinni í Manchester-borg. Enski boltinn 26.8.2021 16:30
Mendy ákærður fyrir fjórar nauðganir Benjamin Mendy, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot. Enski boltinn 26.8.2021 16:00
Enski hópurinn: Alexander-Arnold snýr aftur en ekkert pláss fyrir Greenwood Gareth Southgate hefur tilkynnt enska landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi, Andorra og Póllandi í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar. Athygli vekur að það eru fjórir hægri bakverði í hópnum en aðeins einn vinstri bakvörður. Enski boltinn 26.8.2021 13:31
Skotinn á leið undir hnífinn Scott McTominay, miðjumaður Manchester United og skoska landsliðsins, þarf að fara í aðgerð til að fá meina sinna bót. Enski boltinn 26.8.2021 13:01
Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. Enski boltinn 26.8.2021 10:30
Gefur til kynna að hann hætti hjá Man City eftir tvö ár Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, hefur gefið til kynna að hann muni hætta sem þjálfari liðsins þegar samningur hans rennur út árið 2023. Enski boltinn 26.8.2021 08:31
Fjórir úrvalsdeildarslagir í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins Nú rétt í þessu var dregið í 32-liða úrslit enska deildarbikarsins. Ríkjandi deildarbikarmeistarar Manchester City mætir C-deildarliði Wycombe Wanderers, en nágrannar þeirra, Manchester United, fá úrvalsdeildarslag gegn West Ham. Enski boltinn 25.8.2021 22:31
Aubameyang: Þetta gefur okkur vonandi eitthvað til að byggja ofan á Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, var virkilega sáttur með 6-0 sigur liðsins gegn WBA í enska deildarbikarnum í kvöld. Aubameyang skoraði þrennu, en hann segir það mikilvægt að byggja upp sjálfstraust liðsins eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Enski boltinn 25.8.2021 22:00
Stórsigur Southampton og Burnley áfram eftir vítaspyrnukeppni Southampton og Burnley fara áfram í enska deildarbikarnum eftir leiki kvöldsins. Southampton vann 8-0 stórsigur gegn D-deildarliði Newport, en Burnley hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Newcastle, 4-3. Enski boltinn 25.8.2021 21:14
Arsenal áfram í enska deildarbikarnum eftir stórsigur Arsenal heimsótti B-deildarlið WBA í 2. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Gestirnir unnu öruggan 6-0 sigur þar sem að Pierre-Emerick Aubameyang skoraði þrennu. Enski boltinn 25.8.2021 20:57
FIFA biður um undanþágu fyrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, hefur beðið Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um undanþágu frá sóttkví fyrir leikmenn ensku úrvlsdeildarinnar svo að þeir geti tekið þátt í landsliðsverkefnum í byrjun næsta mánaðar. Enski boltinn 25.8.2021 18:01
Wilshere íhugar að hætta í fótbolta Jack Wilshere, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, íhugar að leggja skóna á hilluna, aðeins 29 ára. Enski boltinn 25.8.2021 16:30
Kane áfram hjá Tottenham Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins í knattspyrnu, verður áfram í herbúðum félagsins. Hann greinir sjálfur frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Enski boltinn 25.8.2021 11:54
Ensku úrvalsdeildarfélögin munu ekki leyfa leikmönnum sínum að fara í landsliðsverkefni til rauðra landa Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar segja að félögin innan deildarinnar hafi tekið einhliða ákvörðun um að hleypa leikmönnum ekki í landsliðsverkefni til landa sem eru rauð á ferðalista Bretlands. Enski boltinn 25.8.2021 07:30
Átta af níu úrvalsdeildarliðum áfram í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir leiki kvöldsins Það voru 22 leikir á dagskrá í 2. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Níu úrvalsdeildarlið voru í eldlínunni og komust þau öll áfram, nema Crystal Palace, sem féll úr leik gegn Watford. Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Millwall eru einnig komnir áfram í næstu umferð. Enski boltinn 24.8.2021 21:05
Tíu leikmenn Everton björguðu sér fyrir horn gegn B-deildarliði Huddersfield Huddersfield og Everton mættust í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í fótbolta klukkan í kvöld. Andros Townsend var hetja Everton manna eftir að liðið hafði þurft að spila manni færri seinasta hálftímann. Enski boltinn 24.8.2021 20:41
Rúnar Alex sagður vilja komast burt frá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Arsenal og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er sagður vilja komast burt frá félagsliði sínu. Enski boltinn 24.8.2021 18:00
Miðjumaður Spánarmeistara Atlético orðaður við Man Utd og Chelsea Það virðist nær öruggt að Saúl Ñíguez, miðjumaður Spánarmeistara Atlético Madríd, yfirgefi félagið áður en félagaskiptiglugginn lokar í Evrópu þann 2. september. Saúl er sterklega orðaður við bæði Manchester United og Chelsea. Enski boltinn 24.8.2021 16:31
Dyche hnýtir í Klopp: „Óþarfi að nefna leikmennina“ Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, er afar ósáttur við ummæli Jürgens Klopp, stjóra Liverpool, um grófan leik sinna manna. Enski boltinn 24.8.2021 16:00
Enginn skorað fleiri úrvalsdeildarmörk fyrir West Ham en fyrrum hægri bakvörðurinn Antonio Michael Antonio skoraði tvívegis í 4-1 sigri West Ham United á Leicester City í gærkvöld. Hann hefur nú skorað 49 mörk fyrir West Ham United í ensku úrvalsdeildinni og er þar af leiðandi markahæsti leikmaður Hamranna í deild þeirra bestu á Englandi. Það er síðan hún var sett á laggirnar árið 1992. Enski boltinn 24.8.2021 15:01
Enskt lið á að hafa boðið í Mbappé Samkvæmt fréttamiðlinum Football Daily, sem flytur fréttir úr heimi fótboltans allan liðlangan daginn, ku enskt úrvalsdeildarfélag hafa boðið í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé. Enski boltinn 24.8.2021 12:30
Liverpool gefur Salah ekki leyfi til að spila næstu landsleiki Egyptalands Egyptaland verður án stjörnuleikmanns síns Mohamed Salah er liðið mætir Angóla og Gabon í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. Liverpool leyfir leikmanninum ekki að fara sökum þess að Salah þyrfti að fara í sóttkví við komuna aftur til Liverpool-borgar. Enski boltinn 24.8.2021 07:30
Antonio í stuði er West Ham vann tíu leikmenn Leicester West Ham United vann 4-1 heimasigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Lundúnum í kvöld. Leicester lék allan síðari hálfleikinn einum manni færri. Enski boltinn 23.8.2021 20:55
Ensku félögin hvergi hætt: Tottenham og Chelsea stefna á að bæta við sig Þó enska úrvalsdeildin sé farin af stað á nýjan leik og mörg lið virðast sátt með leikmannahópa sína þá eru önnur enn að leita að týnda hlekknum til að tryggja gott gengi í vetur. Enski boltinn 23.8.2021 16:00
Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. Enski boltinn 23.8.2021 12:01
Solskjær: Getum ekki farið úr körfubolta í ruðning Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, finnst dómarar í ensku úrvalsdeildinni leyfa full mikið miðað við síðasta tímabil. Enski boltinn 23.8.2021 11:30
Manchester United jafnaði útivallarmet Arsenal um helgina Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Southampton á St. Mary´s-vellinum um helgina er liðin mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Með því jafnaði liðið met Arsenal yfir flesta leiki í röð á útivelli án þess að bíða ósigurs. Enski boltinn 23.8.2021 07:30
Xherdan Shaqiri á leið til Lyon Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er á förum frá enska knattspyrnufélaginu Liverpool. Hann er á leiðinni í frönsku deildina þar sem hann mun spila með Lyon. Enski boltinn 22.8.2021 20:31