Enski boltinn Mjög jákvæðar fréttir fyrir Liverpool því Mo Salah er nú neikvæður Jürgen Klopp reiknar með því að fá Mohamed Salah aftur á æfingu í dag og í leikinn á móti Atalanta í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 23.11.2020 09:45 Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester Liverpool hefur nú leikið 64 deildarleiki í röð á heimavelli sínum, Anfield, án þess að tapa. Enski boltinn 23.11.2020 08:01 Orðinn þreyttur á bekkjarsetunni á Old Trafford Vill komast frá Man Utd til að tryggja sæti í enska landsliðinu. Enski boltinn 23.11.2020 07:00 Klopp: Áttum að skora fleiri mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum eftir 3-0 sigur á Leicester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 22.11.2020 21:54 Meistararnir rúlluðu þægilega yfir Leicester Lemstrað lið Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með Leicester í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í kvöld. Enski boltinn 22.11.2020 21:14 Markaskorun Calvert-Lewin kemur Ancelotti á óvart Dominic Calvert-Lewin fyrstur til að skora 10 mörk í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Enski boltinn 22.11.2020 20:31 Tíu Arsenal menn héldu jöfnu gegn Leeds Lærisveinar Mikel Arteta í Arsenal sluppu með skrekkinn á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.11.2020 18:26 Savage spáir Tottenham titlinum Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið. Enski boltinn 22.11.2020 16:45 Ófarir Sheffield halda áfram eftir þrumufleyg Haller West Ham vann 1-0 sigur á Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane í dag. Enski boltinn 22.11.2020 15:50 Calvert-Lewin funheitur og Everton aftur á sigurbraut Everton hafði betur gegn Fulham í fimm marka leik er liðin mættust á Cravan Cottage í dag. Lokatölur urðu 3-2 í fjörugum leik þar sem heimamenn brenndu af vítaspyrnu. Enski boltinn 22.11.2020 13:54 Bilic ósáttur með dómarann eftir tapið á Old Trafford Slaven Bilic, stjóri WBA, var allt annað en sáttur með dómgæsluna er WBA tapaði 1-0 fyrir Manchester United á Old Trafford í gær. Enski boltinn 22.11.2020 12:31 Klopp: Hef engan tíma fyrir þýska landsliðið Jurgen Klopp kveðst hafa nóg að gera í starfi sínu sem knattspyrnustjóri Liverpool og segir það ekki koma til greina að taka við landsliði Þýskalands. Enski boltinn 22.11.2020 09:01 Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Enski boltinn 21.11.2020 23:01 Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.11.2020 22:31 VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. Enski boltinn 21.11.2020 21:51 Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. Enski boltinn 21.11.2020 19:24 Annar sigur Brighton á tímabilinu kom á Villa Park Óvænt úrslit urðu á Villa Park í Birmingham þegar Aston Villa fékk Brighton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.11.2020 16:58 Ósáttur við lekann og staðfestir að það verða afleiðingar Í fyrrakvöld láku út upplýsingar um handalögmál á æfingu Arsenal í síðustu viku og Mikel Arteta, stjóri liðsins, er ekki hrifinn að þessar upplýsingar séu komnar fram í sviðsljósið. Enski boltinn 21.11.2020 15:16 Chelsea á toppinn Chelsea er komið á toppinn í enska boltanum, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir góðan 2-0 útisigur á Newcastle í fyrsta leik níundu umferðarinnar. Enski boltinn 21.11.2020 14:28 „Verður einn besti í heiminum ef hann hefur áhuga á því“ Kevin De Bruyne, stórstjarna Manchester City, trúir því að Phil Foden, samherji hans hjá Man. City, gæti orðið einn besti leikmaður í heiminum. Enski boltinn 21.11.2020 10:46 Sagði ekki frá því hvað hann og Salah töluðu um Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann hafi rætt við Mo Salah, framherja Liverpool, eftir að hann greindist með kórónuveiruna í Egyptalandi. Enski boltinn 21.11.2020 10:00 Mourinho vill að Southgate nafngreini þjálfarana sem beiti landsliðsþjálfara þrýsting Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sendi Gareth Soutgate, landsliðsþjálfara Englands, pillu á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham og Man City sem fram fer í dag. Enski boltinn 21.11.2020 08:00 Sagði Aubameyang að þakka fyrir að geta sofið í rúmi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að landsliðsferli Pierre-Emerick Aubameyang sé ekki lokið þó að landsliðsþjálfari Gabons hafi gefið það í skyn. Enski boltinn 20.11.2020 17:01 Arteta gerði eins og Wenger og sagðist ekki hafa séð slagsmálin Mikel Arteta greip til gamals bragðs úr smiðju Arsenes Wenger er hann var spurður um slagsmál á æfingu Arsenal. Enski boltinn 20.11.2020 14:30 Liðsfélagi Gylfa hótar blaðamanni lögsókn Everton maðurinn James Rodriguez segir ekkert til í því að hann hafi slegist við liðsfélaga sinn í kólumbíska landsliðinu í þessum landsleikjaglugga. Enski boltinn 20.11.2020 12:01 Ensku blöðin samstíga í fyrirsögnum: Næst á dagskrá að ná í Messi Pep Guardiola var aldrei nálægt því að yfirgefa Manchester City og samningur hans eykur líkurnar á því að Lionel Messi komi til City í sumar. Enski boltinn 20.11.2020 09:01 Segir það kjaftæði að Everton sé að ná í leikmann Real í stöðuna hans Gylfa Carlo Ancelotti, stjóri Everton, segir það af og frá að hann og stjórnarmenn Everton séu byrjaðir að skoða hvað þeir geri í janúarglugganum. Enski boltinn 20.11.2020 07:01 Lampard vill sjá ensku úrvalsdeildina henda hádegisleiktímanum Frank Lampard, stjóri Chelsea, er ekki par hrifinn af því að vera spila í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjaviku. Enski boltinn 19.11.2020 21:31 Handalögmál á æfingu Arsenal Það var hiti í mönnum á æfingu Arsenal á föstudaginn var. David Luiz og Dani Ceballas var heitt í hamsi og lentu í handaáflogum. Enski boltinn 19.11.2020 20:46 „Nú er ég sá reynslumikli“ Það eru liðin sextán ár síðan að Jose Mourinho kom fyrst í enska boltann. Hann tók við Chelsea árið 2004 og hefur verið þar síðan, ef frá er talið fjögur ár er hann stýrði Inter og Real Madrid. Enski boltinn 19.11.2020 18:31 « ‹ 226 227 228 229 230 231 232 233 234 … 334 ›
Mjög jákvæðar fréttir fyrir Liverpool því Mo Salah er nú neikvæður Jürgen Klopp reiknar með því að fá Mohamed Salah aftur á æfingu í dag og í leikinn á móti Atalanta í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 23.11.2020 09:45
Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester Liverpool hefur nú leikið 64 deildarleiki í röð á heimavelli sínum, Anfield, án þess að tapa. Enski boltinn 23.11.2020 08:01
Orðinn þreyttur á bekkjarsetunni á Old Trafford Vill komast frá Man Utd til að tryggja sæti í enska landsliðinu. Enski boltinn 23.11.2020 07:00
Klopp: Áttum að skora fleiri mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum eftir 3-0 sigur á Leicester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 22.11.2020 21:54
Meistararnir rúlluðu þægilega yfir Leicester Lemstrað lið Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með Leicester í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í kvöld. Enski boltinn 22.11.2020 21:14
Markaskorun Calvert-Lewin kemur Ancelotti á óvart Dominic Calvert-Lewin fyrstur til að skora 10 mörk í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Enski boltinn 22.11.2020 20:31
Tíu Arsenal menn héldu jöfnu gegn Leeds Lærisveinar Mikel Arteta í Arsenal sluppu með skrekkinn á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.11.2020 18:26
Savage spáir Tottenham titlinum Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið. Enski boltinn 22.11.2020 16:45
Ófarir Sheffield halda áfram eftir þrumufleyg Haller West Ham vann 1-0 sigur á Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane í dag. Enski boltinn 22.11.2020 15:50
Calvert-Lewin funheitur og Everton aftur á sigurbraut Everton hafði betur gegn Fulham í fimm marka leik er liðin mættust á Cravan Cottage í dag. Lokatölur urðu 3-2 í fjörugum leik þar sem heimamenn brenndu af vítaspyrnu. Enski boltinn 22.11.2020 13:54
Bilic ósáttur með dómarann eftir tapið á Old Trafford Slaven Bilic, stjóri WBA, var allt annað en sáttur með dómgæsluna er WBA tapaði 1-0 fyrir Manchester United á Old Trafford í gær. Enski boltinn 22.11.2020 12:31
Klopp: Hef engan tíma fyrir þýska landsliðið Jurgen Klopp kveðst hafa nóg að gera í starfi sínu sem knattspyrnustjóri Liverpool og segir það ekki koma til greina að taka við landsliði Þýskalands. Enski boltinn 22.11.2020 09:01
Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Enski boltinn 21.11.2020 23:01
Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.11.2020 22:31
VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. Enski boltinn 21.11.2020 21:51
Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. Enski boltinn 21.11.2020 19:24
Annar sigur Brighton á tímabilinu kom á Villa Park Óvænt úrslit urðu á Villa Park í Birmingham þegar Aston Villa fékk Brighton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.11.2020 16:58
Ósáttur við lekann og staðfestir að það verða afleiðingar Í fyrrakvöld láku út upplýsingar um handalögmál á æfingu Arsenal í síðustu viku og Mikel Arteta, stjóri liðsins, er ekki hrifinn að þessar upplýsingar séu komnar fram í sviðsljósið. Enski boltinn 21.11.2020 15:16
Chelsea á toppinn Chelsea er komið á toppinn í enska boltanum, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir góðan 2-0 útisigur á Newcastle í fyrsta leik níundu umferðarinnar. Enski boltinn 21.11.2020 14:28
„Verður einn besti í heiminum ef hann hefur áhuga á því“ Kevin De Bruyne, stórstjarna Manchester City, trúir því að Phil Foden, samherji hans hjá Man. City, gæti orðið einn besti leikmaður í heiminum. Enski boltinn 21.11.2020 10:46
Sagði ekki frá því hvað hann og Salah töluðu um Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann hafi rætt við Mo Salah, framherja Liverpool, eftir að hann greindist með kórónuveiruna í Egyptalandi. Enski boltinn 21.11.2020 10:00
Mourinho vill að Southgate nafngreini þjálfarana sem beiti landsliðsþjálfara þrýsting Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sendi Gareth Soutgate, landsliðsþjálfara Englands, pillu á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham og Man City sem fram fer í dag. Enski boltinn 21.11.2020 08:00
Sagði Aubameyang að þakka fyrir að geta sofið í rúmi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að landsliðsferli Pierre-Emerick Aubameyang sé ekki lokið þó að landsliðsþjálfari Gabons hafi gefið það í skyn. Enski boltinn 20.11.2020 17:01
Arteta gerði eins og Wenger og sagðist ekki hafa séð slagsmálin Mikel Arteta greip til gamals bragðs úr smiðju Arsenes Wenger er hann var spurður um slagsmál á æfingu Arsenal. Enski boltinn 20.11.2020 14:30
Liðsfélagi Gylfa hótar blaðamanni lögsókn Everton maðurinn James Rodriguez segir ekkert til í því að hann hafi slegist við liðsfélaga sinn í kólumbíska landsliðinu í þessum landsleikjaglugga. Enski boltinn 20.11.2020 12:01
Ensku blöðin samstíga í fyrirsögnum: Næst á dagskrá að ná í Messi Pep Guardiola var aldrei nálægt því að yfirgefa Manchester City og samningur hans eykur líkurnar á því að Lionel Messi komi til City í sumar. Enski boltinn 20.11.2020 09:01
Segir það kjaftæði að Everton sé að ná í leikmann Real í stöðuna hans Gylfa Carlo Ancelotti, stjóri Everton, segir það af og frá að hann og stjórnarmenn Everton séu byrjaðir að skoða hvað þeir geri í janúarglugganum. Enski boltinn 20.11.2020 07:01
Lampard vill sjá ensku úrvalsdeildina henda hádegisleiktímanum Frank Lampard, stjóri Chelsea, er ekki par hrifinn af því að vera spila í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjaviku. Enski boltinn 19.11.2020 21:31
Handalögmál á æfingu Arsenal Það var hiti í mönnum á æfingu Arsenal á föstudaginn var. David Luiz og Dani Ceballas var heitt í hamsi og lentu í handaáflogum. Enski boltinn 19.11.2020 20:46
„Nú er ég sá reynslumikli“ Það eru liðin sextán ár síðan að Jose Mourinho kom fyrst í enska boltann. Hann tók við Chelsea árið 2004 og hefur verið þar síðan, ef frá er talið fjögur ár er hann stýrði Inter og Real Madrid. Enski boltinn 19.11.2020 18:31