Enski boltinn „Ekki jafn glæsilegur og Messi en hvað með það?“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist með frammistöðu miðvarðarins Nat Phillips í viðtali við BBC eftir 2-1 sigur Liverpool á West Ham á Anfield í gær. Enski boltinn 1.11.2020 12:00 Walker útskýrði af hverju hann fagnaði ekki sigurmarkinu „Ég er ánægður að ná að skora. Þeir eru vel skipulagðir og allir þekkja stöðurnar sínar.“ Þetta voru fyrstu viðbrögð Kyle Walker eftir 1-0 sigur Manchester City á Sheffield United í gær. Enski boltinn 1.11.2020 11:16 Stóri Sam stýrði síðasta enska liðinu sem vann deildarleik á Anfield 23. apríl 2017. Þetta er dagsetningin á því hvenær Liverpool tapaði síðast leik á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.11.2020 10:31 Donny vill spila meira Manchester United fékk Hollendinginn Donny van de Beek til félagsins í sumar frá Ajax en hann hefur ekki spilað rosalega mikið í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 1.11.2020 10:00 Moyes segir að Salah hafi kastað sér niður David Moyes, stjóri West Ham, var ekki hrifinn af vítaspyrnudómnum sem Liverpool fékk í 2-1 sigrinum á Hömrunum í gær. Enski boltinn 1.11.2020 09:31 Skiptingar Klopp gerðu gæfumuninn | Liverpool jafnaði félagsmet Varamaðurinn Diego Jota var hetja Liverpool er liðið vann nauman 2-1 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með því jafnaði Liverpool félagsmet yfir flesta heimaleiki án taps á heimavelli. Alls eru leikirnir orðnir 63 talsins. Enski boltinn 31.10.2020 19:40 Sigur og sjálfsmark í fyrsta leik Daníels Leó Daníel Leó Grétarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Blackpool í ensku C-deildinni í dag. Varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 sigri liðsins. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn af varamannabekk Milwall í 0-1 tapi. Enski boltinn 31.10.2020 17:15 Chelsea með sannfærandi sigur gegn Jóhannslausum Burnley-mönnum Chelsea vann góðan sigur á Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki með Burnley vegna meiðsla. Enski boltinn 31.10.2020 16:50 City með mikilvægan sigur á Sheffield Manchester City nældi sér í dýrmæt þrjú stig í dag með sigri á Sheffield United. Lokatölur í Sheffield 1-0 fyrir City. Enski boltinn 31.10.2020 14:25 Segir að Rashford eigi að byrja á bekknum gegn Arsenal Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að Ole Gunnar Solskjær eigi að byrja með Marcus Rashford á bekknum hjá Man Utd í leiknum gegn Arsenal á morgun. Enski boltinn 31.10.2020 13:31 Rúnar Alex segist þurfa að venjast rólegheitum í markinu hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik í markinu fyrir aðallið Arsenal á fimmtudaginn þegar liðið mætti Dundalk í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Rúnar gekk til liðs við Arsenal í sumar eftir tvö ár með Dijon í Frakklandi. Enski boltinn 31.10.2020 11:01 Úlfarnir upp í 3. sæti eftir öruggan sigur á Palace Wolves átti í neinum vandræðum með Crystal Palace er liðin mættust í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-0 Úlfunum í vil. Enski boltinn 30.10.2020 22:15 Heims- og Evrópumeistarinn Nobby Stiles látinn Baráttujaxlinn Nobby Stiles sem var hvað frægastur fyrir að dekka Eusébio lést í dag. Enski boltinn 30.10.2020 16:31 Ryan Giggs: Manchester United gæti þurft að bíða í tuttugu ár eftir titlinum Ryan Giggs er svartsýnn þegar kemur að hugsanlegu gengi hans félags í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum. Enski boltinn 30.10.2020 15:00 Sjáðu tilþrif Rúnars Alex í marki Arsenal á Emirates í gær Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar. Enski boltinn 30.10.2020 12:01 Aðgerð Van Dijk gekk vel Virgil van Dijk er kominn af skurðarborðinu og læknar hans voru ánægðir með árangurinn. Enski boltinn 30.10.2020 11:26 Eins og hrekkjusvín sem stelur matarpeningum Rio Ferdinand greip til athyglisverðrar myndlíkingar þegar hann tjáði sig um frammistöðu Marcus Rashford í 5-0 sigri Manchester United á RB Leipzig í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 29.10.2020 13:30 Rúnar Alex líklega að fá fyrsta tækifærið hjá Arsenal í kvöld Það eru liðin sautján ár síðan að Íslendingur kom inn á hjá Arsenal og þrjátíu ár síðan að Íslendingur var í byrjunarliði Arsenal. Þetta gæti allt breyst í kvöld þegar Arsenal tekur á móti Dundalk í Evrópudeildinni. Enski boltinn 29.10.2020 13:01 David Alaba orðaður við Liverpool Samningaviðræður David Alaba og Bayern München ganga ekki vel og þýskir miðlar segja að þær séu úr sögunni í bili. Það opnar möguleika fyrir lið eins og Liverpool. Enski boltinn 29.10.2020 09:10 Alex Telles hjá Manchester United með kórónuveiruna Nýi vinstri bakvörðurinn Manchester United fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Enski boltinn 29.10.2020 08:55 Hélt upp á milljón undirskriftir með þrennu: Get ekki hætt að brosa Afmælisvika Marcus Rashford ætlar að verða ein sú minnisstæðasta á 23 ára ævi þessa snjalla knattspyrnumanns sem hefur unnið sér inn mikið lof bæði innan sem utan vallar. Enski boltinn 29.10.2020 08:01 Pickford réði lífverði vegna morðhótana Markvörður Everton óttaðist um öryggi sitt vegna morðhótana sem honum bárust eftir grannaslaginn gegn Liverpool. Enski boltinn 28.10.2020 15:00 Lampard skildi Thiago Silva eftir heima Chelsea leyfir sér að hvíla stjórnanda varnarleiks liðsins í Meistaradeildinni í kvöld enda eru mikil forföll hjá mótherjunum. Enski boltinn 28.10.2020 12:00 Manchester United er draumaklúbbur Ísaks en ekki Liverpool Ísak Bergmann Jóhannesson sagði frá draumaklúbbnum eftir síðasta leik en vildi samt ekki útloka það að spila með erkifjendunum. Enski boltinn 28.10.2020 11:01 Ungu strákarnir sem gætu þurft að redda málunum fyrir Klopp og Liverpool Liverpool glímir við mikið miðvarðarhallæri þessa dagana og því gæti Jürgen Klopp þurft að treysta á einn af ungu mönnunum í hópnum en hverjir eru þeir? Enski boltinn 28.10.2020 10:01 Njósnir Liverpool um Ísak Bergmann í slúðrinu hjá BBC Öll bestu lið Evrópu eiga að hafa sýnt íslenska unglingalandsliðsmanninum Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga samkvæmt yfirnjósnara hjá liðinu hans IFK Norrköping. Enski boltinn 28.10.2020 09:30 Súpersamvinna Son og Kane skilar hverju markinu á fætur öðru Heitasta framherjapar ensku úrvalsdeildarinnar í dag spilar án efa í framlínunni hjá Jose Mourinho hjá Tottenham en samvinna Kane og Son skilaði mikilvægu marki í gær. Enski boltinn 27.10.2020 10:31 Sergio Agüero missir líklega af Liverpool leiknum Manchester City verður án markahæsta leikmanns félagsins í næstu leikjum en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola óttast nokkra vikna fjarveru hjá honum vegna meiðsla. Enski boltinn 27.10.2020 07:30 Þrír leikmenn úrvalsdeildarinnar stóðust ekki lyfjapróf á síðustu leiktíð Þrír leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu stóðust ekki lyfjapróf deildarinnar á síðustu leiktíð. Tveimur var ekki refsað þar sem Enski boltinn 27.10.2020 07:01 Son tryggði Tottenham sigur | Jóhann Berg og félagar í slæmum málum Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar í Burnley eru með aðeins eitt stig eftir svekkjandi 0-1 tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26.10.2020 22:10 « ‹ 230 231 232 233 234 235 236 237 238 … 334 ›
„Ekki jafn glæsilegur og Messi en hvað með það?“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist með frammistöðu miðvarðarins Nat Phillips í viðtali við BBC eftir 2-1 sigur Liverpool á West Ham á Anfield í gær. Enski boltinn 1.11.2020 12:00
Walker útskýrði af hverju hann fagnaði ekki sigurmarkinu „Ég er ánægður að ná að skora. Þeir eru vel skipulagðir og allir þekkja stöðurnar sínar.“ Þetta voru fyrstu viðbrögð Kyle Walker eftir 1-0 sigur Manchester City á Sheffield United í gær. Enski boltinn 1.11.2020 11:16
Stóri Sam stýrði síðasta enska liðinu sem vann deildarleik á Anfield 23. apríl 2017. Þetta er dagsetningin á því hvenær Liverpool tapaði síðast leik á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.11.2020 10:31
Donny vill spila meira Manchester United fékk Hollendinginn Donny van de Beek til félagsins í sumar frá Ajax en hann hefur ekki spilað rosalega mikið í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 1.11.2020 10:00
Moyes segir að Salah hafi kastað sér niður David Moyes, stjóri West Ham, var ekki hrifinn af vítaspyrnudómnum sem Liverpool fékk í 2-1 sigrinum á Hömrunum í gær. Enski boltinn 1.11.2020 09:31
Skiptingar Klopp gerðu gæfumuninn | Liverpool jafnaði félagsmet Varamaðurinn Diego Jota var hetja Liverpool er liðið vann nauman 2-1 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með því jafnaði Liverpool félagsmet yfir flesta heimaleiki án taps á heimavelli. Alls eru leikirnir orðnir 63 talsins. Enski boltinn 31.10.2020 19:40
Sigur og sjálfsmark í fyrsta leik Daníels Leó Daníel Leó Grétarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Blackpool í ensku C-deildinni í dag. Varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 sigri liðsins. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn af varamannabekk Milwall í 0-1 tapi. Enski boltinn 31.10.2020 17:15
Chelsea með sannfærandi sigur gegn Jóhannslausum Burnley-mönnum Chelsea vann góðan sigur á Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki með Burnley vegna meiðsla. Enski boltinn 31.10.2020 16:50
City með mikilvægan sigur á Sheffield Manchester City nældi sér í dýrmæt þrjú stig í dag með sigri á Sheffield United. Lokatölur í Sheffield 1-0 fyrir City. Enski boltinn 31.10.2020 14:25
Segir að Rashford eigi að byrja á bekknum gegn Arsenal Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að Ole Gunnar Solskjær eigi að byrja með Marcus Rashford á bekknum hjá Man Utd í leiknum gegn Arsenal á morgun. Enski boltinn 31.10.2020 13:31
Rúnar Alex segist þurfa að venjast rólegheitum í markinu hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik í markinu fyrir aðallið Arsenal á fimmtudaginn þegar liðið mætti Dundalk í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Rúnar gekk til liðs við Arsenal í sumar eftir tvö ár með Dijon í Frakklandi. Enski boltinn 31.10.2020 11:01
Úlfarnir upp í 3. sæti eftir öruggan sigur á Palace Wolves átti í neinum vandræðum með Crystal Palace er liðin mættust í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-0 Úlfunum í vil. Enski boltinn 30.10.2020 22:15
Heims- og Evrópumeistarinn Nobby Stiles látinn Baráttujaxlinn Nobby Stiles sem var hvað frægastur fyrir að dekka Eusébio lést í dag. Enski boltinn 30.10.2020 16:31
Ryan Giggs: Manchester United gæti þurft að bíða í tuttugu ár eftir titlinum Ryan Giggs er svartsýnn þegar kemur að hugsanlegu gengi hans félags í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum. Enski boltinn 30.10.2020 15:00
Sjáðu tilþrif Rúnars Alex í marki Arsenal á Emirates í gær Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar. Enski boltinn 30.10.2020 12:01
Aðgerð Van Dijk gekk vel Virgil van Dijk er kominn af skurðarborðinu og læknar hans voru ánægðir með árangurinn. Enski boltinn 30.10.2020 11:26
Eins og hrekkjusvín sem stelur matarpeningum Rio Ferdinand greip til athyglisverðrar myndlíkingar þegar hann tjáði sig um frammistöðu Marcus Rashford í 5-0 sigri Manchester United á RB Leipzig í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 29.10.2020 13:30
Rúnar Alex líklega að fá fyrsta tækifærið hjá Arsenal í kvöld Það eru liðin sautján ár síðan að Íslendingur kom inn á hjá Arsenal og þrjátíu ár síðan að Íslendingur var í byrjunarliði Arsenal. Þetta gæti allt breyst í kvöld þegar Arsenal tekur á móti Dundalk í Evrópudeildinni. Enski boltinn 29.10.2020 13:01
David Alaba orðaður við Liverpool Samningaviðræður David Alaba og Bayern München ganga ekki vel og þýskir miðlar segja að þær séu úr sögunni í bili. Það opnar möguleika fyrir lið eins og Liverpool. Enski boltinn 29.10.2020 09:10
Alex Telles hjá Manchester United með kórónuveiruna Nýi vinstri bakvörðurinn Manchester United fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Enski boltinn 29.10.2020 08:55
Hélt upp á milljón undirskriftir með þrennu: Get ekki hætt að brosa Afmælisvika Marcus Rashford ætlar að verða ein sú minnisstæðasta á 23 ára ævi þessa snjalla knattspyrnumanns sem hefur unnið sér inn mikið lof bæði innan sem utan vallar. Enski boltinn 29.10.2020 08:01
Pickford réði lífverði vegna morðhótana Markvörður Everton óttaðist um öryggi sitt vegna morðhótana sem honum bárust eftir grannaslaginn gegn Liverpool. Enski boltinn 28.10.2020 15:00
Lampard skildi Thiago Silva eftir heima Chelsea leyfir sér að hvíla stjórnanda varnarleiks liðsins í Meistaradeildinni í kvöld enda eru mikil forföll hjá mótherjunum. Enski boltinn 28.10.2020 12:00
Manchester United er draumaklúbbur Ísaks en ekki Liverpool Ísak Bergmann Jóhannesson sagði frá draumaklúbbnum eftir síðasta leik en vildi samt ekki útloka það að spila með erkifjendunum. Enski boltinn 28.10.2020 11:01
Ungu strákarnir sem gætu þurft að redda málunum fyrir Klopp og Liverpool Liverpool glímir við mikið miðvarðarhallæri þessa dagana og því gæti Jürgen Klopp þurft að treysta á einn af ungu mönnunum í hópnum en hverjir eru þeir? Enski boltinn 28.10.2020 10:01
Njósnir Liverpool um Ísak Bergmann í slúðrinu hjá BBC Öll bestu lið Evrópu eiga að hafa sýnt íslenska unglingalandsliðsmanninum Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga samkvæmt yfirnjósnara hjá liðinu hans IFK Norrköping. Enski boltinn 28.10.2020 09:30
Súpersamvinna Son og Kane skilar hverju markinu á fætur öðru Heitasta framherjapar ensku úrvalsdeildarinnar í dag spilar án efa í framlínunni hjá Jose Mourinho hjá Tottenham en samvinna Kane og Son skilaði mikilvægu marki í gær. Enski boltinn 27.10.2020 10:31
Sergio Agüero missir líklega af Liverpool leiknum Manchester City verður án markahæsta leikmanns félagsins í næstu leikjum en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola óttast nokkra vikna fjarveru hjá honum vegna meiðsla. Enski boltinn 27.10.2020 07:30
Þrír leikmenn úrvalsdeildarinnar stóðust ekki lyfjapróf á síðustu leiktíð Þrír leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu stóðust ekki lyfjapróf deildarinnar á síðustu leiktíð. Tveimur var ekki refsað þar sem Enski boltinn 27.10.2020 07:01
Son tryggði Tottenham sigur | Jóhann Berg og félagar í slæmum málum Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar í Burnley eru með aðeins eitt stig eftir svekkjandi 0-1 tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26.10.2020 22:10