Enski boltinn Arsenal búið að bjóða meira en hundrað milljónir punda í Rice Arsenal ætla ekki að missa af enska landsliðsmanninum Declan Rice ekki síst þar sem Manchester City er líka farið að bjóða í þennan öfluga miðjumann West Ham. Enski boltinn 28.6.2023 07:47 Carlo Ancelotti og Everton sættust utan réttarsalarins Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur hætt við að fara með mál sitt gegn Everton fyrir dómstóla. Enski boltinn 28.6.2023 07:30 Knattspyrnustjarna og rappari kaupa hverfisfélagið sitt í London Knattspyrnuleikmaðurinn Wilfried Zaha og breski rapparinn Stormzy hafa fest kaup á knattspyrnufélaginu AFC Croydon Athletic og ætla að reka það í sameiningu. Enski boltinn 28.6.2023 07:01 Neyddust til að loka United-búðinni á Old Trafford vegna mótmæla Loka þurfti félagsverslun Manchester United á morgun vegna mótmæla gegn eigendum félagsins. Stuðningsmenninir eru ósáttir með hversu lengi salan á félaginu tekur. Enski boltinn 27.6.2023 22:30 Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Enski boltinn 27.6.2023 22:01 Fyrrum leikmaður ÍBV á leið til Arsenal Kanadíska landsliðskonan Cloe Lacasse virðist vera á leið til stórliðs Arsenal en hún kvaddi stuðningsmenn Benfica á samfélagsmiðlum í dag. Enski boltinn 27.6.2023 19:45 City staðfestir komu Króatans Mateo Kovacic er orðinn leikmaður Manchester City en enska félagið staðfesti félagaskiptin nú rétt áðan. Kovacic kemur til liðsins frá Chelsea. Enski boltinn 27.6.2023 18:00 Rifja upp tólf ára Twitter færslu Van Nistelrooy: Hann vissi þetta Í aprílmánuði fyrir tólf árum síðan þá var Ruud van Nistelrooy leikmaður þýska liðsins Hamburger SV og á lokakafla ferilsins síns þar sem hann hafði áður farið á kostum með bæði Manchester United og Real Madrid. Enski boltinn 27.6.2023 12:01 Fjögurra ára sonur Foden strax kominn með tvær milljónir fylgjenda Ronnie, sonur Phil Foden, sló í gegn þegar hann skemmti sér og leikmönnum Manchester City eftir að liðið vann Meistaradeildina á dögunum. Enski boltinn 27.6.2023 09:31 76 ára gamall og heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni Roy Hodgson hefur samþykkt það að halda áfram sem knattspyrnustjóri Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.6.2023 07:32 Manchester City sagt búið að bjóða meira en fimmtán milljarða í Rice Manchester City og Arsenal vilja bæði kaupa Declan Rice frá West Ham en nú hafa þau bæði sent inn tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 27.6.2023 07:15 Stóð við loforð við látinn föður sinn og fékk sér húðflúr á hausinn Luton Town leikur í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð og er þetta í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi sem liðið er í hópi þeirra bestu. Enski boltinn 26.6.2023 13:30 Chelsea samdi við sautján ára leikmann Heimis Hallgríms Heimir Hallgrímsson tók hinn unga Dujuan Richards inn í jamaíska landsliðið í vor og nú er strákurinn á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Enski boltinn 26.6.2023 12:01 Arteta segir að Arsenal hafi verið sálarlaust þegar hann mætti á svæðið Mikel Arteta hefur gert flotta hluti sem knattspyrnustjóri Arsenal en hann segir að Arsenal hafi verið búið að týna sál félagsins þegar hann mætti á svæðið árið 2019. Enski boltinn 26.6.2023 10:30 „United skatturinn“ er að trufla möguleg kaup Man Utd á Mount Forráðamenn Manchester United eru enn sannfærðir um að Mason Mount vilji yfirgefa Chelsea og koma til félagsins. Enski boltinn 26.6.2023 09:30 Enginn leikmaður Liverpool meðal þeirra verðmætustu í ensku úrvalsdeildinni Það er örugglega enginn hissa á því að Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sé langverðmætasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag eftir magnað fyrsta tímabil hans með Manchester City. Enski boltinn 26.6.2023 09:01 Man City staðfestir að Gundogan fari til Barcelona Ilkay Gundogan, fyrirliði Manchester City, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ensku meistarana. Enski boltinn 26.6.2023 08:13 Chelsea selur Koulibaly til Sádi-Arabíu Senegalski miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er enn einn leikmaðurinn sem skiptir yfir í sádi-arabísku deildina. Enski boltinn 26.6.2023 06:56 Vilja byggja liðið í kringum unga og hungraða leikmenn Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur undanfarnar vikur losað hvern leikmanninn á fætur öðrum. Virðist skipta litlu máli hvert þeir fara og í sumum tilvikum fá þeir jafnvel að fara frítt. Stóra spurningin er af hverju og hvað er Chelsea að pæla? Enski boltinn 25.6.2023 23:31 Chelsea nælir í framherja Villareal Framherjinn Nicolas Jackson hefur staðist læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea og styttist í að hann verði kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður liðsins. Talið er að samningur hans gildi til ársins 2031. Enski boltinn 25.6.2023 15:01 Englandsmeistararnir að fá einn eftirsóttasta varnarmann heims Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, hefur komist að samkomulagi við Manchester City og mun leika með liðinu á næsti leiktíð ef Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leipzig. Enski boltinn 25.6.2023 10:15 Azpilicueta líka á leið frá Chelsea César Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, er á leið frá félaginu. Hann hefur samið við Inter frá Mílanó á Ítalíu til tveggja ára. Enski boltinn 24.6.2023 13:31 Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. Enski boltinn 24.6.2023 07:01 Grétar Rafn hættir hjá Tottenham Grétar Rafn Steinsson er á förum frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur. Þessu greina enskir fjölmiðlar frá í kvöld, þar á meðal The Athletic. Enski boltinn 23.6.2023 20:31 Hluti af starfinu að setja gott fordæmi: „Minnsta sem maður getur gert“ Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Jón Daði Böðvarsson, segir það mikilvægt fyrir sig í sinni grein að setja gott fordæmi og vera fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina. Enski boltinn 23.6.2023 16:15 Sér mörk og stoðsendingar í Arnóri: „Þurfum á mörkum að halda“ Jon Dahl Tomasson, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers, er spenntur fyrir komu íslenska landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar til félagsins. Enski boltinn 23.6.2023 11:30 „Draumur að rætast að fara til Englands og spila þar“ Arnór Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við Blackburn Rovers í ensku Championship deildinni. Svava Kristín hitti hann að máli í dag og ræddi við hann um félagaskiptin. Enski boltinn 22.6.2023 23:30 Ekki möguleiki að Klopp taki við þýska landsliðinu Umboðsmaður Jurgen Klopp þvertekur fyrir að Klopp muni taka við þýska landsliðinu fyrir Evrópumótið á næsta ári. Þýska blaðið Bild hefur hafið herferð til að fá Klopp í landsliðsþjálfarastöðuna. Enski boltinn 22.6.2023 19:00 Tottenham að ganga frá samningum við eftirmann Lloris Tottenham hefur náð samkomulagi við Empoli um kaupverð á markverðinum Guglielmo Vicario. Búist er við að gengið verði frá félagaskiptunum á næstu klukkustundum. Enski boltinn 22.6.2023 17:49 Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 22.6.2023 14:31 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 334 ›
Arsenal búið að bjóða meira en hundrað milljónir punda í Rice Arsenal ætla ekki að missa af enska landsliðsmanninum Declan Rice ekki síst þar sem Manchester City er líka farið að bjóða í þennan öfluga miðjumann West Ham. Enski boltinn 28.6.2023 07:47
Carlo Ancelotti og Everton sættust utan réttarsalarins Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur hætt við að fara með mál sitt gegn Everton fyrir dómstóla. Enski boltinn 28.6.2023 07:30
Knattspyrnustjarna og rappari kaupa hverfisfélagið sitt í London Knattspyrnuleikmaðurinn Wilfried Zaha og breski rapparinn Stormzy hafa fest kaup á knattspyrnufélaginu AFC Croydon Athletic og ætla að reka það í sameiningu. Enski boltinn 28.6.2023 07:01
Neyddust til að loka United-búðinni á Old Trafford vegna mótmæla Loka þurfti félagsverslun Manchester United á morgun vegna mótmæla gegn eigendum félagsins. Stuðningsmenninir eru ósáttir með hversu lengi salan á félaginu tekur. Enski boltinn 27.6.2023 22:30
Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Enski boltinn 27.6.2023 22:01
Fyrrum leikmaður ÍBV á leið til Arsenal Kanadíska landsliðskonan Cloe Lacasse virðist vera á leið til stórliðs Arsenal en hún kvaddi stuðningsmenn Benfica á samfélagsmiðlum í dag. Enski boltinn 27.6.2023 19:45
City staðfestir komu Króatans Mateo Kovacic er orðinn leikmaður Manchester City en enska félagið staðfesti félagaskiptin nú rétt áðan. Kovacic kemur til liðsins frá Chelsea. Enski boltinn 27.6.2023 18:00
Rifja upp tólf ára Twitter færslu Van Nistelrooy: Hann vissi þetta Í aprílmánuði fyrir tólf árum síðan þá var Ruud van Nistelrooy leikmaður þýska liðsins Hamburger SV og á lokakafla ferilsins síns þar sem hann hafði áður farið á kostum með bæði Manchester United og Real Madrid. Enski boltinn 27.6.2023 12:01
Fjögurra ára sonur Foden strax kominn með tvær milljónir fylgjenda Ronnie, sonur Phil Foden, sló í gegn þegar hann skemmti sér og leikmönnum Manchester City eftir að liðið vann Meistaradeildina á dögunum. Enski boltinn 27.6.2023 09:31
76 ára gamall og heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni Roy Hodgson hefur samþykkt það að halda áfram sem knattspyrnustjóri Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.6.2023 07:32
Manchester City sagt búið að bjóða meira en fimmtán milljarða í Rice Manchester City og Arsenal vilja bæði kaupa Declan Rice frá West Ham en nú hafa þau bæði sent inn tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 27.6.2023 07:15
Stóð við loforð við látinn föður sinn og fékk sér húðflúr á hausinn Luton Town leikur í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð og er þetta í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi sem liðið er í hópi þeirra bestu. Enski boltinn 26.6.2023 13:30
Chelsea samdi við sautján ára leikmann Heimis Hallgríms Heimir Hallgrímsson tók hinn unga Dujuan Richards inn í jamaíska landsliðið í vor og nú er strákurinn á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Enski boltinn 26.6.2023 12:01
Arteta segir að Arsenal hafi verið sálarlaust þegar hann mætti á svæðið Mikel Arteta hefur gert flotta hluti sem knattspyrnustjóri Arsenal en hann segir að Arsenal hafi verið búið að týna sál félagsins þegar hann mætti á svæðið árið 2019. Enski boltinn 26.6.2023 10:30
„United skatturinn“ er að trufla möguleg kaup Man Utd á Mount Forráðamenn Manchester United eru enn sannfærðir um að Mason Mount vilji yfirgefa Chelsea og koma til félagsins. Enski boltinn 26.6.2023 09:30
Enginn leikmaður Liverpool meðal þeirra verðmætustu í ensku úrvalsdeildinni Það er örugglega enginn hissa á því að Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sé langverðmætasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag eftir magnað fyrsta tímabil hans með Manchester City. Enski boltinn 26.6.2023 09:01
Man City staðfestir að Gundogan fari til Barcelona Ilkay Gundogan, fyrirliði Manchester City, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ensku meistarana. Enski boltinn 26.6.2023 08:13
Chelsea selur Koulibaly til Sádi-Arabíu Senegalski miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er enn einn leikmaðurinn sem skiptir yfir í sádi-arabísku deildina. Enski boltinn 26.6.2023 06:56
Vilja byggja liðið í kringum unga og hungraða leikmenn Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur undanfarnar vikur losað hvern leikmanninn á fætur öðrum. Virðist skipta litlu máli hvert þeir fara og í sumum tilvikum fá þeir jafnvel að fara frítt. Stóra spurningin er af hverju og hvað er Chelsea að pæla? Enski boltinn 25.6.2023 23:31
Chelsea nælir í framherja Villareal Framherjinn Nicolas Jackson hefur staðist læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea og styttist í að hann verði kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður liðsins. Talið er að samningur hans gildi til ársins 2031. Enski boltinn 25.6.2023 15:01
Englandsmeistararnir að fá einn eftirsóttasta varnarmann heims Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, hefur komist að samkomulagi við Manchester City og mun leika með liðinu á næsti leiktíð ef Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leipzig. Enski boltinn 25.6.2023 10:15
Azpilicueta líka á leið frá Chelsea César Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, er á leið frá félaginu. Hann hefur samið við Inter frá Mílanó á Ítalíu til tveggja ára. Enski boltinn 24.6.2023 13:31
Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. Enski boltinn 24.6.2023 07:01
Grétar Rafn hættir hjá Tottenham Grétar Rafn Steinsson er á förum frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur. Þessu greina enskir fjölmiðlar frá í kvöld, þar á meðal The Athletic. Enski boltinn 23.6.2023 20:31
Hluti af starfinu að setja gott fordæmi: „Minnsta sem maður getur gert“ Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Jón Daði Böðvarsson, segir það mikilvægt fyrir sig í sinni grein að setja gott fordæmi og vera fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina. Enski boltinn 23.6.2023 16:15
Sér mörk og stoðsendingar í Arnóri: „Þurfum á mörkum að halda“ Jon Dahl Tomasson, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers, er spenntur fyrir komu íslenska landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar til félagsins. Enski boltinn 23.6.2023 11:30
„Draumur að rætast að fara til Englands og spila þar“ Arnór Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við Blackburn Rovers í ensku Championship deildinni. Svava Kristín hitti hann að máli í dag og ræddi við hann um félagaskiptin. Enski boltinn 22.6.2023 23:30
Ekki möguleiki að Klopp taki við þýska landsliðinu Umboðsmaður Jurgen Klopp þvertekur fyrir að Klopp muni taka við þýska landsliðinu fyrir Evrópumótið á næsta ári. Þýska blaðið Bild hefur hafið herferð til að fá Klopp í landsliðsþjálfarastöðuna. Enski boltinn 22.6.2023 19:00
Tottenham að ganga frá samningum við eftirmann Lloris Tottenham hefur náð samkomulagi við Empoli um kaupverð á markverðinum Guglielmo Vicario. Búist er við að gengið verði frá félagaskiptunum á næstu klukkustundum. Enski boltinn 22.6.2023 17:49
Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 22.6.2023 14:31