Enski boltinn Tielemans á leið til Villa Youri Tielemans, miðjumaður Leicester City, hefur samþykkt að ganga til liðs við Aston Villa þegar samningur hans við Refina rennur út í sumar. Enski boltinn 10.6.2023 19:00 Fertugur Foster í fullu fjöri framlengir við Hollywood-liðið Hinn fertugi Ben Foster hefur skrifað undir ár framlengingu á saningi sínum við Hollywood-liðið Wrexham, sem er í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Enski boltinn 9.6.2023 17:16 Newcastle ætlar að stela Kim af United Newcastle United ætlar að stela suðurkóreska varnarmanninum Kim Min-Jae fyrir framan nefið á Manchester United. Enski boltinn 9.6.2023 08:30 Mikið um dýrðir þegar West Ham mætti heim til Lundúna Lið West Ham kom heim til Lundúna í gær eftir að hafa unnið sigur í Sambandsdeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Mikill mannfjöldi tók á móti liðinu í austurhluta Lundúna. Enski boltinn 9.6.2023 07:01 Noel Gallagher ætlar að koma (næstum) nakinn fram ef City verða Evrópumeistarar Noel Gallagher ætlar að koma fram á tónleikum á nærbuxunum einum fata ef Manchester City fer með sigur af hólmi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Inter þann 10. júní. Enski boltinn 8.6.2023 23:31 Arsenal ætlar ekki að sleppa Xhaka fyrr en eftirmaður er fundinn Granit Xhaka virðist vera á leið frá Arsenal í sumar og er Bayern Leverkusen líklegur áfangastaður. Arsenal stefnir á að fá Declan Rice til að fylla skarð Svisslendingsins. Enski boltinn 8.6.2023 20:31 Kovacic á leið frá Chelsea og daðrar við Englandsmeistarana Mateo Kovacic býst við að yfirgefa Chelsea í sumar þrátt fyrir að eiga eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Kovacic hefur leikið með Chelsea síðan árið 2019. Enski boltinn 8.6.2023 19:16 United gæti reynt að kaupa hinn danska Haaland Manchester United er með nokkra varakosti ef félagið nær ekki að kaupa Harry Kane frá Tottenham í sumar. Enski boltinn 8.6.2023 10:00 Arsenal ætlar að gera risatilboð í Rice Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, ætlar að gera risatilboð í Declan Rice, fyrirliða West Ham United. Enski boltinn 8.6.2023 08:30 Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. Enski boltinn 7.6.2023 22:31 Nýi stjórinn vill fá Maguire til Spurs Ange Postecoglou, nýr knattspyrnustjóri Tottenham, vill fá Harry Maguire, fyrirliða Manchester United, til liðsins. Enski boltinn 7.6.2023 08:31 Fyrrverandi kærasta Antony sakar hann um heimilisofbeldi Fyrrverandi kærasta Brasilíumannsins Antony, leikmanns Manchester United og brasilíska landsliðsins, hefur sakað hann um beita sig heimilisofbeldi og haft í hótunum við hana þegar þau voru saman. Um er að ræða fjögur atvik samkvæmt ESPN í Brasilíu. Enski boltinn 6.6.2023 18:26 Atlético Madrid vill fá Zaha Diego Simeone hefur mikinn áhuga á að fá Wilfried Zaha, leikmann Crystal Palace, til Atlético Madrid. Enski boltinn 6.6.2023 17:46 Eyddi samfélagsmiðlum eftir erfitt tímabil Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, er ekki meðvitaður um slúðrið um framtíð hans þar sem hann eyddi öllum samfélagsmiðlum út af símanum sínum. Enski boltinn 6.6.2023 10:31 Skilur ekki af hverju United seldi fimmmenningana Rio Ferdinand skilur ekki af hverju Manchester United seldi fimm ómærðar hetjur eftir að Sir Alex Ferguson hætti með liðið. Hann segir að þessir leikmenn hafi verið fjörgjafi United. Enski boltinn 6.6.2023 09:31 Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. Enski boltinn 5.6.2023 11:30 Liverpool búið að klófesta argentínska heimsmeistarann Liverpool hefur náð samkomulagi við Brighton um kaup á argentínska heimsmeistaranum Alexis Mac Allister. Enski boltinn 5.6.2023 10:28 Ætla að fá Kane fyrir Benzema Real Madrid gæti reynt að fá Harry Kane til að fylla skarð Karims Benzema sem er á förum frá félaginu. Enski boltinn 5.6.2023 10:00 Fögnuðu bikartitlinum með Elton John og sungu „Your Song“ Leikmenn og þjálfarar Manchester City fögnuðu bikarmeistaratitlinum með sjálfum Elton John. Enski boltinn 5.6.2023 09:31 Ákærður fyrir að klæðast United treyju með tilvísun í Hillsborough harmleikinn Karlmaður á Englandi hefur verið ákærður eftir að hann sást á mynd á úrslitaleik FA-bikarsins íklæddur Manchester United treyju með móðgandi texta sem vísaði í Hillsborough harmleikinn. Enski boltinn 5.6.2023 07:00 Leikmaður Brighton skoraði mark ársins á Englandi Julio Enciso og Kepa Arrizabalaga voru í dag verðlaunaðir fyrir mark og markvörslu ársins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 4.6.2023 20:31 „Nú getum við talað um þrennuna“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn Manchester United í úrslitaleik enska bikarsins sem fram fór á þjóðarleikvangi Englendinga, Wembley, í dag. Enski boltinn 3.6.2023 17:20 „Prófraun fyrir okkur og við stóðumst hana ekki“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum vonsvikinn með að lúta í lægra haldi gegn nágrönnum liðsins í Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Enski boltinn 3.6.2023 17:04 Sjáðu mörkin sem tryggðu City bikarmeistaratitilinn Ilkay Gundogan skoraði bæði mörk Manchester City þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 3.6.2023 16:32 Gundogan hetjan þegar City varð bikarmeistari Manchester City er bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitaleik í dag. Ilkay Gundogan skoraði bæði mörk City í leiknum. Enski boltinn 3.6.2023 16:10 Manchester United þarf að vinna til að vernda eigin arfleið Manchester United og Manchester City mætast í dag í úrslitaleik enska FA-bikarsins. Manchester City á möguleika á að vinna þrennuna en nágrannar þeirra eru þeir einu sem hafa náð því áður. Enski boltinn 3.6.2023 10:00 Haaland um möguleikann að vinna þrennuna: Þetta er minn stærsti draumur Manchester City er tveimur sigrum frá því að vinna sögulega þrennu á þessu tímabili og besti leikmaður tímabilsins er spenntur. Enski boltinn 2.6.2023 15:32 Liverpool hefði ekki einu sinni komist í Evrópudeildina án VAR Myndbandadómgæslan kom talsvert við sögu á nýloknu tímabili í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og nú hafa menn reiknað út hvernig taflan væri öðruvísi án aðkomu VAR. Enski boltinn 2.6.2023 15:01 Stóri Sam hættur með Leeds sem vill fá Rodgers Sam Allardyce verður ekki áfram knattspyrnustjóri Leeds United. Félagið hefur augastað á Brendan Rodgers. Enski boltinn 2.6.2023 14:31 Man. City sagt vilja sækja sér mann á brunaútsöluna hjá Chelsea Chelsea ætlar sér að selja margra leikmenn í sumar til að skera niður feitan leikmannahóp sinn. Enski boltinn 1.6.2023 16:31 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 334 ›
Tielemans á leið til Villa Youri Tielemans, miðjumaður Leicester City, hefur samþykkt að ganga til liðs við Aston Villa þegar samningur hans við Refina rennur út í sumar. Enski boltinn 10.6.2023 19:00
Fertugur Foster í fullu fjöri framlengir við Hollywood-liðið Hinn fertugi Ben Foster hefur skrifað undir ár framlengingu á saningi sínum við Hollywood-liðið Wrexham, sem er í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Enski boltinn 9.6.2023 17:16
Newcastle ætlar að stela Kim af United Newcastle United ætlar að stela suðurkóreska varnarmanninum Kim Min-Jae fyrir framan nefið á Manchester United. Enski boltinn 9.6.2023 08:30
Mikið um dýrðir þegar West Ham mætti heim til Lundúna Lið West Ham kom heim til Lundúna í gær eftir að hafa unnið sigur í Sambandsdeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Mikill mannfjöldi tók á móti liðinu í austurhluta Lundúna. Enski boltinn 9.6.2023 07:01
Noel Gallagher ætlar að koma (næstum) nakinn fram ef City verða Evrópumeistarar Noel Gallagher ætlar að koma fram á tónleikum á nærbuxunum einum fata ef Manchester City fer með sigur af hólmi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Inter þann 10. júní. Enski boltinn 8.6.2023 23:31
Arsenal ætlar ekki að sleppa Xhaka fyrr en eftirmaður er fundinn Granit Xhaka virðist vera á leið frá Arsenal í sumar og er Bayern Leverkusen líklegur áfangastaður. Arsenal stefnir á að fá Declan Rice til að fylla skarð Svisslendingsins. Enski boltinn 8.6.2023 20:31
Kovacic á leið frá Chelsea og daðrar við Englandsmeistarana Mateo Kovacic býst við að yfirgefa Chelsea í sumar þrátt fyrir að eiga eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Kovacic hefur leikið með Chelsea síðan árið 2019. Enski boltinn 8.6.2023 19:16
United gæti reynt að kaupa hinn danska Haaland Manchester United er með nokkra varakosti ef félagið nær ekki að kaupa Harry Kane frá Tottenham í sumar. Enski boltinn 8.6.2023 10:00
Arsenal ætlar að gera risatilboð í Rice Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, ætlar að gera risatilboð í Declan Rice, fyrirliða West Ham United. Enski boltinn 8.6.2023 08:30
Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. Enski boltinn 7.6.2023 22:31
Nýi stjórinn vill fá Maguire til Spurs Ange Postecoglou, nýr knattspyrnustjóri Tottenham, vill fá Harry Maguire, fyrirliða Manchester United, til liðsins. Enski boltinn 7.6.2023 08:31
Fyrrverandi kærasta Antony sakar hann um heimilisofbeldi Fyrrverandi kærasta Brasilíumannsins Antony, leikmanns Manchester United og brasilíska landsliðsins, hefur sakað hann um beita sig heimilisofbeldi og haft í hótunum við hana þegar þau voru saman. Um er að ræða fjögur atvik samkvæmt ESPN í Brasilíu. Enski boltinn 6.6.2023 18:26
Atlético Madrid vill fá Zaha Diego Simeone hefur mikinn áhuga á að fá Wilfried Zaha, leikmann Crystal Palace, til Atlético Madrid. Enski boltinn 6.6.2023 17:46
Eyddi samfélagsmiðlum eftir erfitt tímabil Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, er ekki meðvitaður um slúðrið um framtíð hans þar sem hann eyddi öllum samfélagsmiðlum út af símanum sínum. Enski boltinn 6.6.2023 10:31
Skilur ekki af hverju United seldi fimmmenningana Rio Ferdinand skilur ekki af hverju Manchester United seldi fimm ómærðar hetjur eftir að Sir Alex Ferguson hætti með liðið. Hann segir að þessir leikmenn hafi verið fjörgjafi United. Enski boltinn 6.6.2023 09:31
Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. Enski boltinn 5.6.2023 11:30
Liverpool búið að klófesta argentínska heimsmeistarann Liverpool hefur náð samkomulagi við Brighton um kaup á argentínska heimsmeistaranum Alexis Mac Allister. Enski boltinn 5.6.2023 10:28
Ætla að fá Kane fyrir Benzema Real Madrid gæti reynt að fá Harry Kane til að fylla skarð Karims Benzema sem er á förum frá félaginu. Enski boltinn 5.6.2023 10:00
Fögnuðu bikartitlinum með Elton John og sungu „Your Song“ Leikmenn og þjálfarar Manchester City fögnuðu bikarmeistaratitlinum með sjálfum Elton John. Enski boltinn 5.6.2023 09:31
Ákærður fyrir að klæðast United treyju með tilvísun í Hillsborough harmleikinn Karlmaður á Englandi hefur verið ákærður eftir að hann sást á mynd á úrslitaleik FA-bikarsins íklæddur Manchester United treyju með móðgandi texta sem vísaði í Hillsborough harmleikinn. Enski boltinn 5.6.2023 07:00
Leikmaður Brighton skoraði mark ársins á Englandi Julio Enciso og Kepa Arrizabalaga voru í dag verðlaunaðir fyrir mark og markvörslu ársins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 4.6.2023 20:31
„Nú getum við talað um þrennuna“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn Manchester United í úrslitaleik enska bikarsins sem fram fór á þjóðarleikvangi Englendinga, Wembley, í dag. Enski boltinn 3.6.2023 17:20
„Prófraun fyrir okkur og við stóðumst hana ekki“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum vonsvikinn með að lúta í lægra haldi gegn nágrönnum liðsins í Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Enski boltinn 3.6.2023 17:04
Sjáðu mörkin sem tryggðu City bikarmeistaratitilinn Ilkay Gundogan skoraði bæði mörk Manchester City þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 3.6.2023 16:32
Gundogan hetjan þegar City varð bikarmeistari Manchester City er bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitaleik í dag. Ilkay Gundogan skoraði bæði mörk City í leiknum. Enski boltinn 3.6.2023 16:10
Manchester United þarf að vinna til að vernda eigin arfleið Manchester United og Manchester City mætast í dag í úrslitaleik enska FA-bikarsins. Manchester City á möguleika á að vinna þrennuna en nágrannar þeirra eru þeir einu sem hafa náð því áður. Enski boltinn 3.6.2023 10:00
Haaland um möguleikann að vinna þrennuna: Þetta er minn stærsti draumur Manchester City er tveimur sigrum frá því að vinna sögulega þrennu á þessu tímabili og besti leikmaður tímabilsins er spenntur. Enski boltinn 2.6.2023 15:32
Liverpool hefði ekki einu sinni komist í Evrópudeildina án VAR Myndbandadómgæslan kom talsvert við sögu á nýloknu tímabili í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og nú hafa menn reiknað út hvernig taflan væri öðruvísi án aðkomu VAR. Enski boltinn 2.6.2023 15:01
Stóri Sam hættur með Leeds sem vill fá Rodgers Sam Allardyce verður ekki áfram knattspyrnustjóri Leeds United. Félagið hefur augastað á Brendan Rodgers. Enski boltinn 2.6.2023 14:31
Man. City sagt vilja sækja sér mann á brunaútsöluna hjá Chelsea Chelsea ætlar sér að selja margra leikmenn í sumar til að skera niður feitan leikmannahóp sinn. Enski boltinn 1.6.2023 16:31