Enski boltinn

Toppliðið bjargaði stigi gegn botnliðinu

Arsenal og Southampton, topp- og botnlið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Minnstu mátti muna að botnliðið tæki stigin þrjú, en staðan var 1-3 þegar örfáar mínútur voru til leiksloka.

Enski boltinn

Hollywood-liðið getur bundið enda á fimmtán ára út­legð á morgun

Velska knatt­spyrnu­fé­lagið Wrex­ham, sem spilar í ensku utan­deildinni, er einum sigri frá því að tryggja sér sæti á nýjan leik í ensku deildar­keppninni. Yfir­standandi tíma­bil Wrex­ham hefur verið líkt við hand­rit að Hollywood kvik­mynd og er það vel við hæfi þar sem eig­endur fé­lagsins eru Hollywood stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McEl­henn­ey.

Enski boltinn

Stjóri Jóhanns Bergs á blaði hjá Chelsea

Vincent Kompany, knatt­spyrnu­stjóri ís­lenska lands­liðs­mannsins Jóhanns Bergs Guð­munds­sonar hjá enska B-deildar liðinu Burnl­ey er einn þeirra sem er á blaði hjá for­ráða­mönnum Chelsea er kemur að ráðningu á nýjum knatt­spyrnu­stjóra fé­lagsins.

Enski boltinn

Ras­h­ford fór með til Anda­lúsíu

Marcus Rashford ferðaðist með Manchester United til Andalúsíu þar sem liðið mætir Sevilla í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Einvígið er í járnum eftir 2-2 jafntefli á Old Trafford.

Enski boltinn

„Besti leikur okkar á tímabilinu“

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið hans hafa spilað besta leik sinn á leiktíðinni er það vann Leeds United með sannfærandi hætti, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld.

Enski boltinn

Everton vongott um háar bætur vegna Gylfa

Everton sér fram á að fá 10 milljónir punda í bætur vegna stöðunnar sem skapaðist þegar Gylfi Þór Sigurðsson var handtekinn af lögreglu í Manchester í júlí 2021, nú þegar ljóst er að Gylfi er laus allra mála.

Enski boltinn

Hefur átta leiki til að bæta marka­metið

Erling Braut Håland skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Manchester City á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann hefur nú jafnað markamet deildarinnar í 20 liða deild þegar enn eru átta umferðir eftir.

Enski boltinn