Fastir pennar Pólitísk kreppa Þorsteinn Pálsson skrifar Þjóðin glímir nú við tvenns konar kreppu. Samhliða efnahagskreppu er það pólitísk kreppa. Lykillinn að lausn efnahagskreppunnar er að leysa pólitísku kreppuna fyrst. En hvernig má það vera að pólitísk kreppa hafi grafið um sig aðeins tæpu ári eftir kosningar? Fastir pennar 20.2.2010 06:00 Pólitísk og efn Þorkell Sigurlaugsson skrifar Það er ótrúlega margt líkt með rekstri fyrirtækis og þjóðfélags. Stjórn fyrirtækis og lykilstjórnendur, alveg eins og Alþingi og ríkisstjórn, þurfa að ná samstöðu í lykilmálum og vinna vel saman. Fastir pennar 20.2.2010 06:00 Sérkennileg sýn á samfélagið Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Ágæt var ræða formanns Viðskiptaráðs á viðskiptaþingi á miðvikudag. Það er að segja fyrir þá sem tilheyra þeim klúbbi eða aðhyllast þær kenningar og samfélagsgerð sem hann boðar og berst fyrir. Fastir pennar 19.2.2010 06:00 Liðið eða leikurinn? Íþróttafréttamenn eru ekki hlutlausir í landsleikjum. Þá halda þeir með landsliðinu og leyna því ekki. Flestir íþróttafréttamenn kunna samt að meta góð tilþrif á báða bóga. Hlutdrægni þarf ekki að útiloka sannmæli. Málið vandast, þegar Valur og Víkingur keppa. Þá þurfa fréttamenn helzt að gæta hlutleysis. Hlutleysiskrafan er afstæð. Bjarni Fel gat ekki leyft sér að lýsa KR-leik eins og landsleik, þótt hann langaði. Fastir pennar 18.2.2010 06:00 Börnin verða að eiga skjól Steinunn Stefánsdóttir skrifar Að níðast á barni er einhver ljótasti glæpur sem hægt er að fremja. Þó er það svo að slíkir glæpir eru sífellt framdir. Á það hafa fréttir af dómstólum minnt verulega undanfarnar vikur. Fastir pennar 18.2.2010 06:00 Ríkisflokkarnir Jón Kaldal skrifar Á ráðstefnu í síðustu viku var velt upp spurningunni hverju búsáhaldabyltingin hafi skilað. Það var Háskólinn á Bifröst sem blés til fundar í Iðnó og erindi fluttu fræðimenn úr hugvísindum, félagsvísindum og lögfræði. Fastir pennar 17.2.2010 06:00 Furðuleg afstaða Óli Kristján Ármannsson skrifar Samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem Viðskiptaráð Íslands hefur gert á meðal forsvarsmanna íslenskra fyrirtækja þá virðist sem meirihluti þeirra vilji hvorki hafa krónuna sem þjóðarmynt, né ganga í Evrópusambandið. Fastir pennar 16.2.2010 06:00 Við verðum að læra af reynslunni Stefán Pálsson skrifar Fjölmennustu pólitísku mótmæli mannkynssögunnar áttu sér stað þann fimmtánda febrúar árið 2003, þegar talið er að þrjár milljónir Ítala hafi sótt mótmælaaðgerðir í miðborg Rómar. Þessi gríðarlegi fjöldi var að mótmæla grímulausum undirbúningi fyrir árás Bandaríkjanna og bandalagsríkja þeirra á Írak. Fastir pennar 15.2.2010 06:15 Í frumskógum Afríku Einar Már Jónsson skrifar Góðkunningi minn, píanóleikari, gítarleikari, tónlistarkennari, lagasmiður, söngvari og teiknari með meiru, varð nýlega fyrir undarlegri reynslu. Hann var að borða morgunmat í ró og næði þar sem hann býr í úthverfi Parísar, þegar nokkrir lögregluþjónar, gráir fyrir járnum, knúðu dyra og sögðu að fjölskylda hans hefði verið að reyna að hafa samband við hann en án árangurs og því farin að fá áhyggjur þungar. Fastir pennar 15.2.2010 06:00 Fíflalegar forvarnir Jón Kaldal skrifar Skólastjórnendur í Tækniskólanum höfðu á fimmtudag frumkvæði að sérlega einkennilegri aðgerð. Lokuðu þeir á tólfta hundrað nemendur inni í um 45 mínútur og fengu á svæðið hóp lögreglumanna og tollvarða með hunda til að leita vímuefna í skólanum. Fastir pennar 13.2.2010 06:00 Er réttlátt að fjölga í LÍÚ? Þorsteinn Pálsson skrifar Réttlæti er lykilhugtak í þrætunni um fiskveiðistjórnunina. Forystumenn núverandi ríkisstjórnar lögleiddu gildandi kerfi fyrir tveimur áratugum. Þeir hafa síðan sannfært meirihluta þjóðarinnar um að gjörð þeirra á sínum tíma hafi verið ranglát. Nú boða þeir réttlæti. Fastir pennar 13.2.2010 06:00 Nýtt fjármálakerfi Jón Sigurðsson skrifar Frumvarp um fjármálafyrirtæki er til afgreiðslu á Alþingi. Frumvarpið markar mikilvæg skref í átt að nýju fjármálakerfi sem nauðsyn er að byggja upp í stað þess sem hrundi. Fastir pennar 12.2.2010 06:00 Litli-Steinn Pawel Bartoszek skrifar Frá tímum styrjaldanna hefur örríkið Liechtenstein grundvallað tilveru sína á afar góðu samstarfi við nágrannaríkið Sviss. Samstarf er kannski ekki rétta orðið. Frekar má segja að Sviss sé eins og stóri bróðir sem fer í ríkið fyrir litlu systur sína sem enn er í menntaskóla. Fastir pennar 12.2.2010 06:00 Fyrirtækin verða stöðnun að bráð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Á Íslandi hefur 4.321 fyrirtæki á að skipa stjórnum með jöfnu kynjahlutfalli, þ.e. 40/60 hlutfall eða einn fulltrúi annars kynsins situr í þriggja manna stjórn.Á Íslandi hefur 4.321 fyrirtæki á að skipa stjórnum með jöfnu kynjahlutfalli, þ.e. 40/60 hlutfall eða einn fulltrúi annars kynsins situr í þriggja manna stjórn. Fastir pennar 11.2.2010 10:50 Svik samábyrgðarinnar Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar Berlínarmúrinn var brotinn niður 1989 og veldi kommúnista hrundi eftir það til grunna um alla Austur-Evrópu og Sovétríkin, beið þjóðanna þar risavaxið verkefni. Þær þurftu að reisa frjálst samfélag á rústum Fastir pennar 11.2.2010 06:00 Vilja „frekjurnar“ bara ná völdum? Margrét Kristmannsdóttir skrifar Ýmsir málaflokkar hafa yfir sér neikvæðan blæ og eru jafnréttismálin þar á meðal. Sjálft orðið „jafnrétti“ mun fá marga lesendur þessa leiðara til að fletta strax yfir á næstu opnu enda jafnréttismál „hundleiðinleg og ekki þeirra vandamál“ – en í því felst einmitt stór vandi. Fastir pennar 10.2.2010 06:00 Afneitun Sverrir Jakobsson skrifar Eftir að Þjóðverjar töpuðu fyrri heimsstyrjöldinni 1918 varð til „rýtingsstungugoðsögnin". Í henni fólst að stjórnmálamennirnir sem komust til valda eftir stríðið og neyddust til að skrifa undir stranga skilmála af hálfu hinnar sigruðu þjóðar hefðu brugðist þýsku þjóðinni. Fastir pennar 9.2.2010 06:00 Virði orðsporsins Óli Kristján Ármannsson skrifar Í nýliðnum mánuði skrifaði Risto Penttilä, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Finnlands (EVA) og þingmaður á Evrópuþinginu, lesendabréf í Financial Times sem beint var sérstaklega til okkar, Íslendinga. Skrifin eru í fullri vinsemd og byggja á reynslu Finna. Fastir pennar 6.2.2010 06:00 Stjórnskipunarbreyting án umræðu Þorsteinn Pálsson skrifar Háskólamenn hafa sett fram rökstuddar skoðanir um að embætti forseta Íslands hafi breyst úr ópólitísku sameiningartákni í pólitíska valdastöðu. Staðfestingarsynjun forsetans á icesave-lögunum og þátttaka hans í umræðum á alþjóðavettvangi er talin taka af allar efasemdir í því efni. Fastir pennar 6.2.2010 03:00 Álitsgjafinn Jón Kaldal skrifar Seðlabankastjóri Hollands, Nout Wellink, sagði í gær að íslensk stjórnvöld hefðu logið um ástand íslenska bankakerfisins skömmu fyrir fall þess. Vitnisburður Wellinks, sem féll frammi fyrir hollenskri rannsóknarnefnd, er athyglisvert innlegg í þá vinnu sem er í gangi hér á landi og miðar að því að varpa ljósi á aðdraganda falls bankanna. Fastir pennar 5.2.2010 06:00 Hvorki frjáls né fullvalda Þorvaldur Gylfason skrifar Þeir, sem hæst hafa talað gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu, hafa frá öndverðu lagt mesta áherzlu á fullveldishlið málsins. Þrjú sjónarmið vaka fyrir þeim og vega misþungt. Fastir pennar 4.2.2010 06:00 Auðvitað verður Íraksrannsókn Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Enn er stuðningur Íslands við innrás Bandaríkjamanna og Breta í Írak árið 2003 í brennidepli. Opinber rannsókn á málinu í Bretlandi vekur þá umræðu af nokkurra missera blundi. Virðast vinnubrögð breskra til fyrirmyndar; allt er gert fyrir opnum tjöldum og öllum sem skipta máli er gert að gera grein fyrir máli sínu. Fastir pennar 3.2.2010 06:00 Tónleikarnir Einar Már Jónsson skrifar Sú virðist vera bjargföst sannfæring franskra kvikmyndagagnrýnenda, að kvikmyndir eigi að fjalla um ungt fólk, helst unglinga sem góna út í loftið, segja öðru hverju einsatkvæðisorð og hlæja þess á milli innsogshlátrinum; það sé í rauninni eina verðuga verkefni kvikmyndahöfunda. Fastir pennar 3.2.2010 06:00 Summa lastanna Jón Kaldal skrifar Í fjármálaráðuneytinu er að störfum starfshópur um heildarendurskoðun á áfengislöggjöfinni. Frumvarp byggt á vinnu hópsins verður að öllum líkindum lagt fyrir haustþingið. Meðal þess sem mun vera í skoðun er að lækka áfengiskaupaaldurinn um tvö ár og að heimila takmarkaðar áfengisauglýsingar. Fastir pennar 1.2.2010 06:00 Kögunarhóll Þorsteinn Pálsson skrifar Fjármálaráðherra skaut því fram í vikunni að réttast væri að hafa þjóðaratkvæði um fiskveiðistjórnunararlögin. Yfirlýsingin hefur ugglaust verið hugsuð sem gaffall á útgerðarmenn í þeirri refskák sem nú er tefld milli þeirra og ríkisstjórnarinnar. Fastir pennar 30.1.2010 06:00 Opinberar yfirheyrslur Jón Kaldal skrifar Þegar Ólafur Ragnar Grímsson ræddi við Jeremy Paxman í fréttaskýringaþættinum Newsnight í breska ríkissjónvarpinu í byrjun janúar, var ekki annað að skilja á forsetanum en Íslendingar gætu kennt Bretum sitthvað um framgang lýðræðislegra stjórnarhátta. Fastir pennar 30.1.2010 06:00 Fjölgar jafnt en ekki nógu þétt Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þessar vikur eru flokkar og stjórnmálasamtök að stilla upp listum sínum til sveitarstjóranrkosninga. Aðferðirnar eru mismunandi en einhver útfærsla prófkjörs eða forvals algengast. Fastir pennar 29.1.2010 06:00 Dýr og volgur Pawel Bartoszek skrifar Þegar lög um bann við smásölu áfengis kl. 20 á kvöldin voru afnumin í Danmörku á einn stuðningsmaður breytinganna að hafa sagt: „Hvers vegna á hafa það bannað að selja áfengi einmitt á þeim tíma sem menn þurfa mest á því að halda?" Á Íslandi er þessu þveröfugt farið. Sama hvar menn standa í flokki, virðast allir sammála um að því torfundnara og dýrara sem áfengi er því betra. Fastir pennar 29.1.2010 06:00 Að keyra land í kaf Þorvaldur Gylfason skrifar Haítí á sér merka sögu. Landið var frönsk þrælanýlenda, ein ríkasta nýlenda Frakka, helzta djásn heimsveldisins, perla Karíbahafsins af sjónarhóli nýlenduherranna. Þrælarnir á Haítí sættu svo illri meðferð, að sum árin þurftu Frakkar að flytja 50.000 nýja þræla til Haítí í stað þeirra, sem höfðu látið lífið árið áður. Svo fór, að þrælarnir risu upp, innblásnir af frönsku stjórnarbyltingunni 1789, hröktu kúgarana af höndum sér og stofnuðu sjálfstætt ríki á eynni 1804. Bandaríkin voru þá eina sjálfstæða ríkið vestan hafs, en þau höfðu tekið sér sjálfstæði frá Bretum 1776. Bandaríkjamenn viðurkenndu þó ekki sjálfstæði Haítís fyrr en 1862, þegar suðurríkin höfðu sagt sig úr lögum við norðurríkin og borgarastyrjöldin, sem brauzt út 1861, hafði snúizt upp í stríð um þrælahald. Fastir pennar 28.1.2010 06:00 Traust býr til traust Margrét Kristmannsdóttir skrifar Ein af eðlilegum afleiðingum hrunsins fyrir tæpum sextán mánuðum var að traustið þvarr. Nú skortir traust milli stjórnar og stjórnarandstöðu, skortir traust milli almennings og lykilstofnana þjóðfélagsins, skortir traust á atvinnulífið. Það skortir almennt traust milli manna. Fastir pennar 27.1.2010 06:00 « ‹ 129 130 131 132 133 134 135 136 137 … 245 ›
Pólitísk kreppa Þorsteinn Pálsson skrifar Þjóðin glímir nú við tvenns konar kreppu. Samhliða efnahagskreppu er það pólitísk kreppa. Lykillinn að lausn efnahagskreppunnar er að leysa pólitísku kreppuna fyrst. En hvernig má það vera að pólitísk kreppa hafi grafið um sig aðeins tæpu ári eftir kosningar? Fastir pennar 20.2.2010 06:00
Pólitísk og efn Þorkell Sigurlaugsson skrifar Það er ótrúlega margt líkt með rekstri fyrirtækis og þjóðfélags. Stjórn fyrirtækis og lykilstjórnendur, alveg eins og Alþingi og ríkisstjórn, þurfa að ná samstöðu í lykilmálum og vinna vel saman. Fastir pennar 20.2.2010 06:00
Sérkennileg sýn á samfélagið Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Ágæt var ræða formanns Viðskiptaráðs á viðskiptaþingi á miðvikudag. Það er að segja fyrir þá sem tilheyra þeim klúbbi eða aðhyllast þær kenningar og samfélagsgerð sem hann boðar og berst fyrir. Fastir pennar 19.2.2010 06:00
Liðið eða leikurinn? Íþróttafréttamenn eru ekki hlutlausir í landsleikjum. Þá halda þeir með landsliðinu og leyna því ekki. Flestir íþróttafréttamenn kunna samt að meta góð tilþrif á báða bóga. Hlutdrægni þarf ekki að útiloka sannmæli. Málið vandast, þegar Valur og Víkingur keppa. Þá þurfa fréttamenn helzt að gæta hlutleysis. Hlutleysiskrafan er afstæð. Bjarni Fel gat ekki leyft sér að lýsa KR-leik eins og landsleik, þótt hann langaði. Fastir pennar 18.2.2010 06:00
Börnin verða að eiga skjól Steinunn Stefánsdóttir skrifar Að níðast á barni er einhver ljótasti glæpur sem hægt er að fremja. Þó er það svo að slíkir glæpir eru sífellt framdir. Á það hafa fréttir af dómstólum minnt verulega undanfarnar vikur. Fastir pennar 18.2.2010 06:00
Ríkisflokkarnir Jón Kaldal skrifar Á ráðstefnu í síðustu viku var velt upp spurningunni hverju búsáhaldabyltingin hafi skilað. Það var Háskólinn á Bifröst sem blés til fundar í Iðnó og erindi fluttu fræðimenn úr hugvísindum, félagsvísindum og lögfræði. Fastir pennar 17.2.2010 06:00
Furðuleg afstaða Óli Kristján Ármannsson skrifar Samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem Viðskiptaráð Íslands hefur gert á meðal forsvarsmanna íslenskra fyrirtækja þá virðist sem meirihluti þeirra vilji hvorki hafa krónuna sem þjóðarmynt, né ganga í Evrópusambandið. Fastir pennar 16.2.2010 06:00
Við verðum að læra af reynslunni Stefán Pálsson skrifar Fjölmennustu pólitísku mótmæli mannkynssögunnar áttu sér stað þann fimmtánda febrúar árið 2003, þegar talið er að þrjár milljónir Ítala hafi sótt mótmælaaðgerðir í miðborg Rómar. Þessi gríðarlegi fjöldi var að mótmæla grímulausum undirbúningi fyrir árás Bandaríkjanna og bandalagsríkja þeirra á Írak. Fastir pennar 15.2.2010 06:15
Í frumskógum Afríku Einar Már Jónsson skrifar Góðkunningi minn, píanóleikari, gítarleikari, tónlistarkennari, lagasmiður, söngvari og teiknari með meiru, varð nýlega fyrir undarlegri reynslu. Hann var að borða morgunmat í ró og næði þar sem hann býr í úthverfi Parísar, þegar nokkrir lögregluþjónar, gráir fyrir járnum, knúðu dyra og sögðu að fjölskylda hans hefði verið að reyna að hafa samband við hann en án árangurs og því farin að fá áhyggjur þungar. Fastir pennar 15.2.2010 06:00
Fíflalegar forvarnir Jón Kaldal skrifar Skólastjórnendur í Tækniskólanum höfðu á fimmtudag frumkvæði að sérlega einkennilegri aðgerð. Lokuðu þeir á tólfta hundrað nemendur inni í um 45 mínútur og fengu á svæðið hóp lögreglumanna og tollvarða með hunda til að leita vímuefna í skólanum. Fastir pennar 13.2.2010 06:00
Er réttlátt að fjölga í LÍÚ? Þorsteinn Pálsson skrifar Réttlæti er lykilhugtak í þrætunni um fiskveiðistjórnunina. Forystumenn núverandi ríkisstjórnar lögleiddu gildandi kerfi fyrir tveimur áratugum. Þeir hafa síðan sannfært meirihluta þjóðarinnar um að gjörð þeirra á sínum tíma hafi verið ranglát. Nú boða þeir réttlæti. Fastir pennar 13.2.2010 06:00
Nýtt fjármálakerfi Jón Sigurðsson skrifar Frumvarp um fjármálafyrirtæki er til afgreiðslu á Alþingi. Frumvarpið markar mikilvæg skref í átt að nýju fjármálakerfi sem nauðsyn er að byggja upp í stað þess sem hrundi. Fastir pennar 12.2.2010 06:00
Litli-Steinn Pawel Bartoszek skrifar Frá tímum styrjaldanna hefur örríkið Liechtenstein grundvallað tilveru sína á afar góðu samstarfi við nágrannaríkið Sviss. Samstarf er kannski ekki rétta orðið. Frekar má segja að Sviss sé eins og stóri bróðir sem fer í ríkið fyrir litlu systur sína sem enn er í menntaskóla. Fastir pennar 12.2.2010 06:00
Fyrirtækin verða stöðnun að bráð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Á Íslandi hefur 4.321 fyrirtæki á að skipa stjórnum með jöfnu kynjahlutfalli, þ.e. 40/60 hlutfall eða einn fulltrúi annars kynsins situr í þriggja manna stjórn.Á Íslandi hefur 4.321 fyrirtæki á að skipa stjórnum með jöfnu kynjahlutfalli, þ.e. 40/60 hlutfall eða einn fulltrúi annars kynsins situr í þriggja manna stjórn. Fastir pennar 11.2.2010 10:50
Svik samábyrgðarinnar Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar Berlínarmúrinn var brotinn niður 1989 og veldi kommúnista hrundi eftir það til grunna um alla Austur-Evrópu og Sovétríkin, beið þjóðanna þar risavaxið verkefni. Þær þurftu að reisa frjálst samfélag á rústum Fastir pennar 11.2.2010 06:00
Vilja „frekjurnar“ bara ná völdum? Margrét Kristmannsdóttir skrifar Ýmsir málaflokkar hafa yfir sér neikvæðan blæ og eru jafnréttismálin þar á meðal. Sjálft orðið „jafnrétti“ mun fá marga lesendur þessa leiðara til að fletta strax yfir á næstu opnu enda jafnréttismál „hundleiðinleg og ekki þeirra vandamál“ – en í því felst einmitt stór vandi. Fastir pennar 10.2.2010 06:00
Afneitun Sverrir Jakobsson skrifar Eftir að Þjóðverjar töpuðu fyrri heimsstyrjöldinni 1918 varð til „rýtingsstungugoðsögnin". Í henni fólst að stjórnmálamennirnir sem komust til valda eftir stríðið og neyddust til að skrifa undir stranga skilmála af hálfu hinnar sigruðu þjóðar hefðu brugðist þýsku þjóðinni. Fastir pennar 9.2.2010 06:00
Virði orðsporsins Óli Kristján Ármannsson skrifar Í nýliðnum mánuði skrifaði Risto Penttilä, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Finnlands (EVA) og þingmaður á Evrópuþinginu, lesendabréf í Financial Times sem beint var sérstaklega til okkar, Íslendinga. Skrifin eru í fullri vinsemd og byggja á reynslu Finna. Fastir pennar 6.2.2010 06:00
Stjórnskipunarbreyting án umræðu Þorsteinn Pálsson skrifar Háskólamenn hafa sett fram rökstuddar skoðanir um að embætti forseta Íslands hafi breyst úr ópólitísku sameiningartákni í pólitíska valdastöðu. Staðfestingarsynjun forsetans á icesave-lögunum og þátttaka hans í umræðum á alþjóðavettvangi er talin taka af allar efasemdir í því efni. Fastir pennar 6.2.2010 03:00
Álitsgjafinn Jón Kaldal skrifar Seðlabankastjóri Hollands, Nout Wellink, sagði í gær að íslensk stjórnvöld hefðu logið um ástand íslenska bankakerfisins skömmu fyrir fall þess. Vitnisburður Wellinks, sem féll frammi fyrir hollenskri rannsóknarnefnd, er athyglisvert innlegg í þá vinnu sem er í gangi hér á landi og miðar að því að varpa ljósi á aðdraganda falls bankanna. Fastir pennar 5.2.2010 06:00
Hvorki frjáls né fullvalda Þorvaldur Gylfason skrifar Þeir, sem hæst hafa talað gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu, hafa frá öndverðu lagt mesta áherzlu á fullveldishlið málsins. Þrjú sjónarmið vaka fyrir þeim og vega misþungt. Fastir pennar 4.2.2010 06:00
Auðvitað verður Íraksrannsókn Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Enn er stuðningur Íslands við innrás Bandaríkjamanna og Breta í Írak árið 2003 í brennidepli. Opinber rannsókn á málinu í Bretlandi vekur þá umræðu af nokkurra missera blundi. Virðast vinnubrögð breskra til fyrirmyndar; allt er gert fyrir opnum tjöldum og öllum sem skipta máli er gert að gera grein fyrir máli sínu. Fastir pennar 3.2.2010 06:00
Tónleikarnir Einar Már Jónsson skrifar Sú virðist vera bjargföst sannfæring franskra kvikmyndagagnrýnenda, að kvikmyndir eigi að fjalla um ungt fólk, helst unglinga sem góna út í loftið, segja öðru hverju einsatkvæðisorð og hlæja þess á milli innsogshlátrinum; það sé í rauninni eina verðuga verkefni kvikmyndahöfunda. Fastir pennar 3.2.2010 06:00
Summa lastanna Jón Kaldal skrifar Í fjármálaráðuneytinu er að störfum starfshópur um heildarendurskoðun á áfengislöggjöfinni. Frumvarp byggt á vinnu hópsins verður að öllum líkindum lagt fyrir haustþingið. Meðal þess sem mun vera í skoðun er að lækka áfengiskaupaaldurinn um tvö ár og að heimila takmarkaðar áfengisauglýsingar. Fastir pennar 1.2.2010 06:00
Kögunarhóll Þorsteinn Pálsson skrifar Fjármálaráðherra skaut því fram í vikunni að réttast væri að hafa þjóðaratkvæði um fiskveiðistjórnunararlögin. Yfirlýsingin hefur ugglaust verið hugsuð sem gaffall á útgerðarmenn í þeirri refskák sem nú er tefld milli þeirra og ríkisstjórnarinnar. Fastir pennar 30.1.2010 06:00
Opinberar yfirheyrslur Jón Kaldal skrifar Þegar Ólafur Ragnar Grímsson ræddi við Jeremy Paxman í fréttaskýringaþættinum Newsnight í breska ríkissjónvarpinu í byrjun janúar, var ekki annað að skilja á forsetanum en Íslendingar gætu kennt Bretum sitthvað um framgang lýðræðislegra stjórnarhátta. Fastir pennar 30.1.2010 06:00
Fjölgar jafnt en ekki nógu þétt Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þessar vikur eru flokkar og stjórnmálasamtök að stilla upp listum sínum til sveitarstjóranrkosninga. Aðferðirnar eru mismunandi en einhver útfærsla prófkjörs eða forvals algengast. Fastir pennar 29.1.2010 06:00
Dýr og volgur Pawel Bartoszek skrifar Þegar lög um bann við smásölu áfengis kl. 20 á kvöldin voru afnumin í Danmörku á einn stuðningsmaður breytinganna að hafa sagt: „Hvers vegna á hafa það bannað að selja áfengi einmitt á þeim tíma sem menn þurfa mest á því að halda?" Á Íslandi er þessu þveröfugt farið. Sama hvar menn standa í flokki, virðast allir sammála um að því torfundnara og dýrara sem áfengi er því betra. Fastir pennar 29.1.2010 06:00
Að keyra land í kaf Þorvaldur Gylfason skrifar Haítí á sér merka sögu. Landið var frönsk þrælanýlenda, ein ríkasta nýlenda Frakka, helzta djásn heimsveldisins, perla Karíbahafsins af sjónarhóli nýlenduherranna. Þrælarnir á Haítí sættu svo illri meðferð, að sum árin þurftu Frakkar að flytja 50.000 nýja þræla til Haítí í stað þeirra, sem höfðu látið lífið árið áður. Svo fór, að þrælarnir risu upp, innblásnir af frönsku stjórnarbyltingunni 1789, hröktu kúgarana af höndum sér og stofnuðu sjálfstætt ríki á eynni 1804. Bandaríkin voru þá eina sjálfstæða ríkið vestan hafs, en þau höfðu tekið sér sjálfstæði frá Bretum 1776. Bandaríkjamenn viðurkenndu þó ekki sjálfstæði Haítís fyrr en 1862, þegar suðurríkin höfðu sagt sig úr lögum við norðurríkin og borgarastyrjöldin, sem brauzt út 1861, hafði snúizt upp í stríð um þrælahald. Fastir pennar 28.1.2010 06:00
Traust býr til traust Margrét Kristmannsdóttir skrifar Ein af eðlilegum afleiðingum hrunsins fyrir tæpum sextán mánuðum var að traustið þvarr. Nú skortir traust milli stjórnar og stjórnarandstöðu, skortir traust milli almennings og lykilstofnana þjóðfélagsins, skortir traust á atvinnulífið. Það skortir almennt traust milli manna. Fastir pennar 27.1.2010 06:00
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun