Formúla 1 Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. Formúla 1 19.2.2016 21:15 Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. Formúla 1 18.2.2016 21:15 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. Formúla 1 16.2.2016 15:00 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. Formúla 1 15.2.2016 16:00 Pascal Wehrlein keppir með Manor Pascal Wehrlein mun aka með Manor liðinu á komandi tímabili í Formúlu 1. Wehrlein var þróunarökumaður Mercedes liðsins á síðasta tímabili ásamt því að verða meistari í DTM. Formúla 1 12.2.2016 07:00 Grosjean ánægður með fyrstu kynni af Haas bílnum Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. Formúla 1 9.2.2016 21:15 Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. Formúla 1 6.2.2016 19:56 Hill: Rosberg verður sterkari í ár Damon Hill, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að vonbrigði Nico Rosberg með annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna síðustu tvö ár muni efla hann í baráttunni við ríkjandi heimsmeistara, Lewis Hamilton. Formúla 1 5.2.2016 20:30 Ekki góðar fréttir af Michael Schumacher Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. Formúla 1 4.2.2016 18:17 Renault sviptir hulunni af 2016 bílnum Renault afhjúðaði Formúlu 1 bíl sinn fyrir árið 2016, fyrst allra liða. Renault snýr aftur í ár sem rekstraraðili liðs með RS16 bílinn. Formúla 1 4.2.2016 09:30 Maldonado tapar sætinu í Formúlu 1 Pastor Maldonado hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt í Formúlu 1 í ár. Hann hefur misst sæti sitt hjá Renault til danska ökumannsins, Kevin Magnussen. Formúla 1 2.2.2016 12:30 Pirelli vill sátt um dekkjastefnu Pirelli telur að fundur sem verður í næstu viku með ökumönnum og liðum í Formúlu 1 sé afbragðs tækifæri fyrir íþróttina að ná sátt um stefnu í dekkjamálum. Formúla 1 31.1.2016 12:00 Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. Formúla 1 29.1.2016 15:45 Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. Formúla 1 29.1.2016 06:30 Vettel fljótastur á seinni prófunardegi Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi. Formúla 1 27.1.2016 11:30 Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. Formúla 1 25.1.2016 20:30 Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. Formúla 1 22.1.2016 22:45 Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. Formúla 1 20.1.2016 16:00 Horner: Hamilton þráði að komast til Red Bull Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. Formúla 1 19.1.2016 23:30 Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. Formúla 1 13.1.2016 23:18 Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. Formúla 1 10.1.2016 23:30 Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. Formúla 1 8.1.2016 22:00 Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. Formúla 1 5.1.2016 20:30 Nasr: Sauber verður allt öðruvísi 2016 Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr. Formúla 1 1.1.2016 20:00 Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Formúla 1 29.12.2015 22:30 Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. Formúla 1 25.12.2015 20:00 Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. Formúla 1 22.12.2015 22:15 Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. Formúla 1 20.12.2015 13:15 Sebastian Buemi vann Formúlu E í Ungverjalandi Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E í Ungverjaldandi. Lucas di Grassi varð annar á ABT bílnum og Jerome d´Ambrosio varð þriðji á Dragon bílnum. Formúla 1 19.12.2015 20:01 McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. Formúla 1 17.12.2015 22:30 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 151 ›
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. Formúla 1 19.2.2016 21:15
Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. Formúla 1 18.2.2016 21:15
Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. Formúla 1 16.2.2016 15:00
Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. Formúla 1 15.2.2016 16:00
Pascal Wehrlein keppir með Manor Pascal Wehrlein mun aka með Manor liðinu á komandi tímabili í Formúlu 1. Wehrlein var þróunarökumaður Mercedes liðsins á síðasta tímabili ásamt því að verða meistari í DTM. Formúla 1 12.2.2016 07:00
Grosjean ánægður með fyrstu kynni af Haas bílnum Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. Formúla 1 9.2.2016 21:15
Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. Formúla 1 6.2.2016 19:56
Hill: Rosberg verður sterkari í ár Damon Hill, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að vonbrigði Nico Rosberg með annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna síðustu tvö ár muni efla hann í baráttunni við ríkjandi heimsmeistara, Lewis Hamilton. Formúla 1 5.2.2016 20:30
Ekki góðar fréttir af Michael Schumacher Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. Formúla 1 4.2.2016 18:17
Renault sviptir hulunni af 2016 bílnum Renault afhjúðaði Formúlu 1 bíl sinn fyrir árið 2016, fyrst allra liða. Renault snýr aftur í ár sem rekstraraðili liðs með RS16 bílinn. Formúla 1 4.2.2016 09:30
Maldonado tapar sætinu í Formúlu 1 Pastor Maldonado hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt í Formúlu 1 í ár. Hann hefur misst sæti sitt hjá Renault til danska ökumannsins, Kevin Magnussen. Formúla 1 2.2.2016 12:30
Pirelli vill sátt um dekkjastefnu Pirelli telur að fundur sem verður í næstu viku með ökumönnum og liðum í Formúlu 1 sé afbragðs tækifæri fyrir íþróttina að ná sátt um stefnu í dekkjamálum. Formúla 1 31.1.2016 12:00
Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. Formúla 1 29.1.2016 15:45
Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. Formúla 1 29.1.2016 06:30
Vettel fljótastur á seinni prófunardegi Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi. Formúla 1 27.1.2016 11:30
Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. Formúla 1 25.1.2016 20:30
Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. Formúla 1 22.1.2016 22:45
Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. Formúla 1 20.1.2016 16:00
Horner: Hamilton þráði að komast til Red Bull Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. Formúla 1 19.1.2016 23:30
Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. Formúla 1 13.1.2016 23:18
Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. Formúla 1 10.1.2016 23:30
Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. Formúla 1 8.1.2016 22:00
Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. Formúla 1 5.1.2016 20:30
Nasr: Sauber verður allt öðruvísi 2016 Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr. Formúla 1 1.1.2016 20:00
Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Formúla 1 29.12.2015 22:30
Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. Formúla 1 25.12.2015 20:00
Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. Formúla 1 22.12.2015 22:15
Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. Formúla 1 20.12.2015 13:15
Sebastian Buemi vann Formúlu E í Ungverjalandi Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E í Ungverjaldandi. Lucas di Grassi varð annar á ABT bílnum og Jerome d´Ambrosio varð þriðji á Dragon bílnum. Formúla 1 19.12.2015 20:01
McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. Formúla 1 17.12.2015 22:30