Fótbolti Meistaraþynnka Leverkusen entist ekki og liðið enn taplaust Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen lentu 0-2 undir gegn Stuttgart í dag en tókst að bjarga sér fyrir horn. Lokatölur 2-2 og Leverkusen því enn taplaust í öllum keppnum á leiktíðinni. Fótbolti 27.4.2024 19:00 Evrópumeistarar Barcelona sneru dæminu við og eru komnar í úrslit Barcelona er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna eftir 2-0 sigur á Chelsea í Lundúnum í dag, laugardag. Sneru Börsungar dæminu við eftir að tapa óvænt á heimavelli. Fótbolti 27.4.2024 18:35 Uppgjörið og viðtöl: FH - Þór/KA 0-4 | Óvæntur stórsigur gestanna FH tók á móti Þór/KA í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í leik sem búist var við að yrði gríðarlega jafn. Annað kom á daginn en gestirnir unnu ótrúlegan sigur. Íslenski boltinn 27.4.2024 18:15 Uppgjör og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 3-0 | Sannfærandi sigur Blika á kraftmiklum Stólum Breiðablik er enn taplaust í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir góðan sigur á Tindastól í dag. Á 82. mínútu var leikurinn í járnum og Tindastóll nær því að jafna en hitt. Á örfáum sekúndum snerust örlög Tindastóls við og öflugt lið Breiðabliks komið í 3-0 forystu. Íslenski boltinn 27.4.2024 18:10 Guðrún skoraði og með fullt hús stiga á toppnum Guðrún Arnardóttir skoraði fyrsta mark Rosengård í 3-0 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Þá lagði Þórdís Elva Ágústsdóttir upp sigurmark Växjö á Linköping. Fótbolti 27.4.2024 17:45 „Við þurfum að þekkja okkar vitjunartíma og taka færin“ Þróttur tapaði 1-2 gegn Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð brattur eftir leik. Íslenski boltinn 27.4.2024 17:21 Uppgjörið og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Amanda heldur áfram að skora Valskonur unnu 1-2 útisigur gegn Þrótti á Avis-vellinum. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem gerði sigurmarkið en þetta var hennar þriðja mark á tímabilinu. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:37 „Við erum ekki að fara rúlla yfir eitt eða neitt mót“ Valur vann 1-2 útisigur gegn Þrótti í 2. umferð Bestu deild kvenna. Pétur Pétursson var ánægður með sigurinn og fór yfir nýjustu félagaskiptin þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Vals. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:36 Sharts í aðalhlutverki í endurkomusigri Stjörnunnar Hannah Sharts var í aðalhlutverki þegar Stjarnan vann 2-3 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Hún fékk á sig vítaspyrnu í fyrri hálfleik en skoraði tvö mörk í þeim seinni og lagði upp sigurmark Garðbæinga. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:16 Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Víkingur og Fylkir skildu jöfn 2-2 í nýliðaslag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:16 Newcastle setti met þegar það skaut Sheffield niður um deild Sheffield United er fallið úr ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þetta var endanlega staðfest eftir að Sheffield tapaði 5-1 fyrir Newcastle United í dag en á sama tíma settu Norðanmenn met. Enski boltinn 27.4.2024 16:15 Enn ein vonbrigðin fyrir United Manchester United og Burnley skildu jöfn, 1-1, á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu átján mínúturnar fyrir Burnley. Enski boltinn 27.4.2024 15:55 Salah eftir rifrildið við Klopp: „Ef ég tala mun allt loga“ Grunnt virðist á því góða milli Mohameds Salah og Jürgens Klopp. Egyptinn var dularfullur í svörum eftir rifrildi þeirra í leiknum gegn West Ham United í dag. Enski boltinn 27.4.2024 14:48 Messi minnist fallins félaga Lionel Messi minntist fyrrverandi þjálfara síns, Titos Vilanova, á samfélagsmiðlum en tíu ár eru liðin frá því hann féll frá. Fótbolti 27.4.2024 14:32 Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og Mohamed Salah, leikmaður liðsins, virtust rífast á hliðarlínunni í leiknum gegn West Ham United í dag. Enski boltinn 27.4.2024 13:48 Antonio eyðilagði endurkomu Rauða hersins Titilvonir Liverpool eru orðnar afar veikar eftir 2-2 jafntefli við West Ham United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool var undir í hálfleik, kom til baka en Michail Antonio skoraði jöfnunarmark West Ham þegar þrettán mínútur voru eftir. Enski boltinn 27.4.2024 13:20 Biðst afsökunar á að hafa rætt við West Ham Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Sporting, segist hafa gert mistök með því að funda með forráðamönnum West Ham United. Enski boltinn 27.4.2024 12:30 Hrósar Alonso fyrir að taka ekki við Liverpool eða Bayern: „Þarf ekki að sanna neitt“ Fyrrverandi samherji Xabis Alonso hjá Liverpool hefur hrósað honum fyrir að taka ekki við Bítlaborgarliðinu eða Bayern München, heldur halda kyrru fyrir hjá Bayer Leverkusen. Fótbolti 27.4.2024 11:30 Arteta hefur beðið Wenger um ráð hvernig eigi að verða meistari Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur leitað ráða hjá Arsene Wenger, fyrrverandi stjóra liðsins, varðandi það hvernig Skytturnar eiga að fara alla leið og verða Englandsmeistarar. Enski boltinn 27.4.2024 10:30 Ten Hag bannaði þremur fjölmiðlum að spyrja spurninga Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af gagnrýninni sem hann hefur fengið að undanförnu og bannaði þremur fjölmiðlum að spyrja spurninga á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 27.4.2024 10:01 Hvetja fólk til að sækja um vegabréfsáritun núna: „Gæti orðið hörmung“ 777 dagar eru þangað til HM karla í fótbolta hefst í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Þrátt fyrir að svo langur tími sé til stefnu hafa áhyggjur gert vart við sig í bandaríska stjórnkerfinu í kringum skipulag mótsins. Fótbolti 27.4.2024 08:00 „Auðvitað voru þetta ekki gleðifréttir“ Jóhannes Kristinn Bjarnason, leikmaður Bestu deildar liðs KR, kýs að halda í bjartsýnina þrátt fyrir að eiga fyrir höndum endurhæfingu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik á dögunum. Íslenski boltinn 26.4.2024 23:30 Leicester í úrvalsdeildina eftir rassskellingu Leeds Lið Leeds United missteig sig hrapallega í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur er liðið tapaði 4-0 fyrir QPR í Lundúnum í kvöld. Úrslitin þýða að Leicester City fer aftur upp í fyrstu tilraun. Enski boltinn 26.4.2024 22:34 Stólpagrín gert að Terry vegna stjörnustæla hans Chelsea goðsögnin John Terry sat fyrir svörum í veigamiklu viðtali á dögunum og hefur ein saga hans vakið sérstaka athygli. Töluvert hefur verið grínast með hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. Enski boltinn 26.4.2024 22:00 Liverpool nær samkomulagi um Slot Liverpool hefur náð samkomulagi við hollenska liðið Feyenoord um greiðslu fyrir þjálfara liðsins Arne Slot. Allt bendir til að hann taki við Rauða hernum af Jurgen Klopp í sumar. Enski boltinn 26.4.2024 21:28 Ungstirnið nýtti tækifærið og skaut Real nær titlinum Ungstirnið Arda Güler hefur ekki fengið mörg tækifæri með spænska stórveldinu Real Madrid í vetur en hann nýtti sannarlega sénsinn í sigri á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 26.4.2024 21:00 Íslendingarnir nálgast fallið Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp mark í leik Eupen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en það dugði skammt í 2-1 tapi. Liðið nálgast fall úr deildinni. Fótbolti 26.4.2024 20:52 Titilbaráttan endanlega úti eftir tap Söru og stallna Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Internazionale í ítölsku kvennadeildinni í kvöld. Titilbaráttunni er gott sem lokið hjá Túrínarliðinu. Fótbolti 26.4.2024 20:30 Íslendingarnir áberandi í jafntefli Íslendingalið Lyngby berst áfram við fallið úr dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið gerði jafntefli í sex stiga leik síðdegis. Fótbolti 26.4.2024 19:01 Fékk prófessorsnafnið frá Gaupa: „Ég er bölvaður nörd“ Besta upphitunin hefur göngu sína að nýju og hitað verður upp fyrir hverja umferð deildarinnar í sumar líkt og verið hefur undanfarin ár. Gestur dagsins var Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar. Íslenski boltinn 26.4.2024 18:00 « ‹ 156 157 158 159 160 161 162 163 164 … 334 ›
Meistaraþynnka Leverkusen entist ekki og liðið enn taplaust Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen lentu 0-2 undir gegn Stuttgart í dag en tókst að bjarga sér fyrir horn. Lokatölur 2-2 og Leverkusen því enn taplaust í öllum keppnum á leiktíðinni. Fótbolti 27.4.2024 19:00
Evrópumeistarar Barcelona sneru dæminu við og eru komnar í úrslit Barcelona er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna eftir 2-0 sigur á Chelsea í Lundúnum í dag, laugardag. Sneru Börsungar dæminu við eftir að tapa óvænt á heimavelli. Fótbolti 27.4.2024 18:35
Uppgjörið og viðtöl: FH - Þór/KA 0-4 | Óvæntur stórsigur gestanna FH tók á móti Þór/KA í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í leik sem búist var við að yrði gríðarlega jafn. Annað kom á daginn en gestirnir unnu ótrúlegan sigur. Íslenski boltinn 27.4.2024 18:15
Uppgjör og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 3-0 | Sannfærandi sigur Blika á kraftmiklum Stólum Breiðablik er enn taplaust í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir góðan sigur á Tindastól í dag. Á 82. mínútu var leikurinn í járnum og Tindastóll nær því að jafna en hitt. Á örfáum sekúndum snerust örlög Tindastóls við og öflugt lið Breiðabliks komið í 3-0 forystu. Íslenski boltinn 27.4.2024 18:10
Guðrún skoraði og með fullt hús stiga á toppnum Guðrún Arnardóttir skoraði fyrsta mark Rosengård í 3-0 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Þá lagði Þórdís Elva Ágústsdóttir upp sigurmark Växjö á Linköping. Fótbolti 27.4.2024 17:45
„Við þurfum að þekkja okkar vitjunartíma og taka færin“ Þróttur tapaði 1-2 gegn Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð brattur eftir leik. Íslenski boltinn 27.4.2024 17:21
Uppgjörið og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Amanda heldur áfram að skora Valskonur unnu 1-2 útisigur gegn Þrótti á Avis-vellinum. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem gerði sigurmarkið en þetta var hennar þriðja mark á tímabilinu. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:37
„Við erum ekki að fara rúlla yfir eitt eða neitt mót“ Valur vann 1-2 útisigur gegn Þrótti í 2. umferð Bestu deild kvenna. Pétur Pétursson var ánægður með sigurinn og fór yfir nýjustu félagaskiptin þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Vals. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:36
Sharts í aðalhlutverki í endurkomusigri Stjörnunnar Hannah Sharts var í aðalhlutverki þegar Stjarnan vann 2-3 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Hún fékk á sig vítaspyrnu í fyrri hálfleik en skoraði tvö mörk í þeim seinni og lagði upp sigurmark Garðbæinga. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:16
Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Víkingur og Fylkir skildu jöfn 2-2 í nýliðaslag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:16
Newcastle setti met þegar það skaut Sheffield niður um deild Sheffield United er fallið úr ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þetta var endanlega staðfest eftir að Sheffield tapaði 5-1 fyrir Newcastle United í dag en á sama tíma settu Norðanmenn met. Enski boltinn 27.4.2024 16:15
Enn ein vonbrigðin fyrir United Manchester United og Burnley skildu jöfn, 1-1, á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu átján mínúturnar fyrir Burnley. Enski boltinn 27.4.2024 15:55
Salah eftir rifrildið við Klopp: „Ef ég tala mun allt loga“ Grunnt virðist á því góða milli Mohameds Salah og Jürgens Klopp. Egyptinn var dularfullur í svörum eftir rifrildi þeirra í leiknum gegn West Ham United í dag. Enski boltinn 27.4.2024 14:48
Messi minnist fallins félaga Lionel Messi minntist fyrrverandi þjálfara síns, Titos Vilanova, á samfélagsmiðlum en tíu ár eru liðin frá því hann féll frá. Fótbolti 27.4.2024 14:32
Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og Mohamed Salah, leikmaður liðsins, virtust rífast á hliðarlínunni í leiknum gegn West Ham United í dag. Enski boltinn 27.4.2024 13:48
Antonio eyðilagði endurkomu Rauða hersins Titilvonir Liverpool eru orðnar afar veikar eftir 2-2 jafntefli við West Ham United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool var undir í hálfleik, kom til baka en Michail Antonio skoraði jöfnunarmark West Ham þegar þrettán mínútur voru eftir. Enski boltinn 27.4.2024 13:20
Biðst afsökunar á að hafa rætt við West Ham Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Sporting, segist hafa gert mistök með því að funda með forráðamönnum West Ham United. Enski boltinn 27.4.2024 12:30
Hrósar Alonso fyrir að taka ekki við Liverpool eða Bayern: „Þarf ekki að sanna neitt“ Fyrrverandi samherji Xabis Alonso hjá Liverpool hefur hrósað honum fyrir að taka ekki við Bítlaborgarliðinu eða Bayern München, heldur halda kyrru fyrir hjá Bayer Leverkusen. Fótbolti 27.4.2024 11:30
Arteta hefur beðið Wenger um ráð hvernig eigi að verða meistari Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur leitað ráða hjá Arsene Wenger, fyrrverandi stjóra liðsins, varðandi það hvernig Skytturnar eiga að fara alla leið og verða Englandsmeistarar. Enski boltinn 27.4.2024 10:30
Ten Hag bannaði þremur fjölmiðlum að spyrja spurninga Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af gagnrýninni sem hann hefur fengið að undanförnu og bannaði þremur fjölmiðlum að spyrja spurninga á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 27.4.2024 10:01
Hvetja fólk til að sækja um vegabréfsáritun núna: „Gæti orðið hörmung“ 777 dagar eru þangað til HM karla í fótbolta hefst í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Þrátt fyrir að svo langur tími sé til stefnu hafa áhyggjur gert vart við sig í bandaríska stjórnkerfinu í kringum skipulag mótsins. Fótbolti 27.4.2024 08:00
„Auðvitað voru þetta ekki gleðifréttir“ Jóhannes Kristinn Bjarnason, leikmaður Bestu deildar liðs KR, kýs að halda í bjartsýnina þrátt fyrir að eiga fyrir höndum endurhæfingu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik á dögunum. Íslenski boltinn 26.4.2024 23:30
Leicester í úrvalsdeildina eftir rassskellingu Leeds Lið Leeds United missteig sig hrapallega í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur er liðið tapaði 4-0 fyrir QPR í Lundúnum í kvöld. Úrslitin þýða að Leicester City fer aftur upp í fyrstu tilraun. Enski boltinn 26.4.2024 22:34
Stólpagrín gert að Terry vegna stjörnustæla hans Chelsea goðsögnin John Terry sat fyrir svörum í veigamiklu viðtali á dögunum og hefur ein saga hans vakið sérstaka athygli. Töluvert hefur verið grínast með hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. Enski boltinn 26.4.2024 22:00
Liverpool nær samkomulagi um Slot Liverpool hefur náð samkomulagi við hollenska liðið Feyenoord um greiðslu fyrir þjálfara liðsins Arne Slot. Allt bendir til að hann taki við Rauða hernum af Jurgen Klopp í sumar. Enski boltinn 26.4.2024 21:28
Ungstirnið nýtti tækifærið og skaut Real nær titlinum Ungstirnið Arda Güler hefur ekki fengið mörg tækifæri með spænska stórveldinu Real Madrid í vetur en hann nýtti sannarlega sénsinn í sigri á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 26.4.2024 21:00
Íslendingarnir nálgast fallið Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp mark í leik Eupen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en það dugði skammt í 2-1 tapi. Liðið nálgast fall úr deildinni. Fótbolti 26.4.2024 20:52
Titilbaráttan endanlega úti eftir tap Söru og stallna Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Internazionale í ítölsku kvennadeildinni í kvöld. Titilbaráttunni er gott sem lokið hjá Túrínarliðinu. Fótbolti 26.4.2024 20:30
Íslendingarnir áberandi í jafntefli Íslendingalið Lyngby berst áfram við fallið úr dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið gerði jafntefli í sex stiga leik síðdegis. Fótbolti 26.4.2024 19:01
Fékk prófessorsnafnið frá Gaupa: „Ég er bölvaður nörd“ Besta upphitunin hefur göngu sína að nýju og hitað verður upp fyrir hverja umferð deildarinnar í sumar líkt og verið hefur undanfarin ár. Gestur dagsins var Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar. Íslenski boltinn 26.4.2024 18:00