Fótbolti Þjálfari kvennaliðs Chelsea á móti ástarsamböndum liðsfélaga Emma Hayes, knattspyrnustýra Chelsea, er ekki hrifin af ástarsamböndum á milli liðsfélaga í kvennaboltanum og segir það gera starfið enn erfiðara. Enski boltinn 15.3.2024 22:30 Þurftu að spila í sokkum mótherjanna Arsenal tapaði 3-1 á móti Chelsea í toppslag í ensku kvennadeildinni í kvöld. Enski boltinn 15.3.2024 21:42 Chelsea konur fljótar að klára Arsenal í toppslagnum Englandsmeistarar Chelsea sýndu styrk sinn í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Arsenal í Lundúnaslag og miklum toppslag í úrvalsdeild kvenna í Englandi. Enski boltinn 15.3.2024 21:25 Guardiola: Orðið að svolítilli hefð Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fær enn á ný það verkefni að mæta Real Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 15.3.2024 20:30 Íslendingaliðin unnu en Ísak Bergmann krækti sér í bann Íslendingaliðin Fortuna Düsseldorf og Eintracht Braunschweig fögnuðu bæði sigri í þýsku b-deildinni í kvöld. Fótbolti 15.3.2024 19:41 Svekkjandi tap hjá Sveindísi og Wolfsburg stelpunum Langt innkast Sveindísar Jane Jónsdóttur skilaði marki en kom ekki í veg fyrir mögulega dýrkeypt tap hjá hennar liði í kvöld. Fótbolti 15.3.2024 19:30 Pep horfir til Lundúna í leit að eftirmanni Bernardo Silva Pep Guardiola telur Brasilíumanninn Lucas Paquetá best til þess fallinn að leysa Bernardo Silva af hólmi í liði Englands-, Evrópu og bikarmeistara Manchester City. Enski boltinn 15.3.2024 18:15 „Yrðu vonbrigði fyrir Ísland og Albert“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, var spurður út í endurkomu Alberts Guðmundssonar á blaðamannafundi í dag, fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku, sem og möguleikann á að taka þurfi hann úr hópnum ef niðurfellingin á hans máli verði kært. Fótbolti 15.3.2024 17:16 Åge ánægður með að Gylfi sé óánægður Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku var opinberaður í dag. Þar var, eins og hafði áður verið staðfest, ekki að finna nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur sjálfur lýst yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Norðmaðurinn sat fyrir svörum á fjarfundi með blaðamönnum í dag og var spurður út í ákvörðun sína að velja Gylfa Þór ekki að þessu sinni í landsliðið. Fótbolti 15.3.2024 16:35 Landsliðshópur Íslands: Albert með en Rúnar Alex og Gylfi ekki Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, hefur kynnt leikmannahóp sinn fyrir komandi umspil um sæti á EM í Þýskalandi. Gylfi Þór Sigurðsson er utan hópsins en Albert Guðmundsson er með. Fótbolti 15.3.2024 15:46 Svona var blaðamannafundur Hareide Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi umspil um sæti á EM í Þýskalandi. Fótbolti 15.3.2024 15:30 Flestir spenntir fyrir Gylfa en ekki allir Mikil spenna virðist vera á meðal Valsara vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Púlsinn var tekinn meðal almennings í Valsheimilinu í gær. Íslenski boltinn 15.3.2024 15:01 Højlund og Salah klárir í stórleikinn: „Vitum að þessi leikur skiptir öllu máli“ „Sumir leikir eru stærri en aðrir,“ sagði Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, á blaðamannafundi í dag fyrir bikarslaginn mikla við Liverpool á sunnudag. Enski boltinn 15.3.2024 14:34 Tveir mánuðir í Aron Elís Töluvert er í að Aron Elís Þrándarson stígi inn á völlinn með Víkingum og ljóst að hann missir af upphafi Íslandsmótsins. Þó fór betur en áhorfðist. Íslenski boltinn 15.3.2024 14:01 Hákon þarf að eiga við Aston Villa Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille drógust í dag gegn enska liðinu Aston Villa í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 15.3.2024 13:17 „Þetta er hneisa hjá KSÍ“ Hlaðvarp íþróttadeildar, Besta sætið, rennir yfir fréttir vikunnar venju samkvæmt og voru málefni Gylfa Sig, Pavels Ermolinskij og íslenska landsliðsins í brennidepli. Fótbolti 15.3.2024 13:00 „Kunnum að reikna á Hlíðarenda og þetta er vel innan allra marka“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, fagnar komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann segir hafa verið snúið að ganga frá samningum en þó ekki að fjármagna samninginn sem sé innan velsæmismarka. Íslenski boltinn 15.3.2024 12:31 Liverpool fer til Ítalíu Dregið var í átta liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildar UEFA í fótbolta í dag. Á meðal liða í keppninni er Liverpool sem mætir Atalanta frá Ítalíu í undanúrslitunum. Fótbolti 15.3.2024 12:13 Man. City mætir Real og Arsenal mætir Bayern Dregið var í átta liða úrslit og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í hádeginu í dag. Ríkjandi Evrópumeistarar Manchester City mæta sigursælasta liði keppninnar, Real Madrid. Fótbolti 15.3.2024 11:20 Sex dagar í EM-umspil: Aftur íslensk þjóðhátíð í München? Hvað ef að íslenska karlalandsliðið í fótbolta næði að vinna EM-umspilið og tryggja sér farmiðann til Þýskalands í sumar? Dagskráin liggur fyrir. Fótbolti 15.3.2024 11:00 Fagnar komu Gylfa: „Auðvitað reyndum við að fá hann“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, staðfestir að hans menn hafi reynt sitt ítrasta að fá Gylfa Þór Sigurðsson til félagsins en þurftu að játa sig sigraða í baráttunni við Val. Hann fagnar komu Gylfa í Bestu deildina, þó það sé til mótherja. Íslenski boltinn 15.3.2024 10:42 Vilja vinna alla titla fyrir fráfarandi Klopp Liverpool er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir stórsigur á Sparta Prag á Anfield í gær. Hægri bakvörðurinn Conor Bradley segir leikmenn liðsins vilja „vinna alla titla sem í boði eru,“ fyrir fráfarandi þjálfara félagsins, Jürgen Klopp. Enski boltinn 15.3.2024 09:31 Kröfurnar um titil minnki klárlega ekki með innkomu Gylfa Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, er þakklátur fólkinu í knattspyrnudeild félagsins fyrir að hafa landað Gylfa Þór Sigurðssyni sem skrifaði undir tveggja ára samning í gær. Gylfi sé á ákveðinni persónulegri vegferð, vilji á sama tíma vinna titla með Val og segir Arnar að kröfurnar um að hann fari að skila inn titlum sem þjálfari liðsins minnki klárlega ekki með innkomu Gylfa Þórs. Íslenski boltinn 15.3.2024 09:16 Stefnir í að enska úrvalsdeildin fái fimm Meistaradeildarsæti Það stefnir allt í það að fimm lið úr ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu fái þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Verður það fyrsta tímabil þessarar bestu deildar Evrópu með nýju sniði. Enski boltinn 15.3.2024 09:00 Lék lengi á Englandi en er nú framkvæmdastjóri landsliðs sem hefur aldrei spilað Aðdáendur enskrar knattspyrnu muna ef til vill eftir Dave Kitson. Hann stóð upp úr þar sem um er að ræða einkar hávaxinn framherja með eldrautt hár ásamt því að hann spilaði með Íslendingaliðum. Kitson er nú tekinn við sem framkvæmdastjóri hjá smáríki í Eyjaálfu sem hefur aldrei spilað landsleik. Fótbolti 15.3.2024 08:30 Fótboltamaður bað unnustans inn á fótboltavelli Ástralski knattspyrnumaðurinn Joshua Cavallo vakti heimsathygli á sínum tíma þegar hann kom út úr skápnum á meðan hann var enn að spila. Fótbolti 14.3.2024 23:30 Gylfi segir það gríðarleg vonbrigði að vera ekki valinn í landsliðið Gylfi Þór Sigurðsson er mjög svekktur með ákvörðun landsliðsþjálfarans Age Hareide um að velja hann ekki í hópinn fyrir umspilsleikinn á móti Ísrael en landsliðshópurinn verður tilkynntur á morgun. Fótbolti 14.3.2024 23:04 „Það sem maður er spenntastur fyrir en á sama tíma óttast hvað mest“ Félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar eru klárlega stærstu félagsskiptin í sögu íslenska boltans að mati Baldurs Sigurðssonar, sérfræðings Stöðvar 2 Sport um Bestu deildina. Lyftistöng fyrir félagið og íslenska boltann í heild sinni. Hvaða Gylfa Þór erum við að fara sjá inn á vellinum? Og hversu mikið fáum við að sjá til hans? Íslenski boltinn 14.3.2024 23:01 Náðist loksins þegar hann fór í æfingaferð til Dúbaí Æfingaferð með rússneska félaginu Spartak Moskvu reyndist hollenska fótboltamanninum Quincy Promes dýrkeypt. Fótbolti 14.3.2024 22:30 Leverkusen komst áfram eftir tvö mörk í uppbótartíma Aftur lentu lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen 2-0 undir á móti Qarabag í Evrópudeildinni en nú náði þýska toppliðið að snúa leiknum við í uppbótartíma og tryggja sér 3-2 sigur. Fótbolti 14.3.2024 22:08 « ‹ 188 189 190 191 192 193 194 195 196 … 334 ›
Þjálfari kvennaliðs Chelsea á móti ástarsamböndum liðsfélaga Emma Hayes, knattspyrnustýra Chelsea, er ekki hrifin af ástarsamböndum á milli liðsfélaga í kvennaboltanum og segir það gera starfið enn erfiðara. Enski boltinn 15.3.2024 22:30
Þurftu að spila í sokkum mótherjanna Arsenal tapaði 3-1 á móti Chelsea í toppslag í ensku kvennadeildinni í kvöld. Enski boltinn 15.3.2024 21:42
Chelsea konur fljótar að klára Arsenal í toppslagnum Englandsmeistarar Chelsea sýndu styrk sinn í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Arsenal í Lundúnaslag og miklum toppslag í úrvalsdeild kvenna í Englandi. Enski boltinn 15.3.2024 21:25
Guardiola: Orðið að svolítilli hefð Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fær enn á ný það verkefni að mæta Real Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 15.3.2024 20:30
Íslendingaliðin unnu en Ísak Bergmann krækti sér í bann Íslendingaliðin Fortuna Düsseldorf og Eintracht Braunschweig fögnuðu bæði sigri í þýsku b-deildinni í kvöld. Fótbolti 15.3.2024 19:41
Svekkjandi tap hjá Sveindísi og Wolfsburg stelpunum Langt innkast Sveindísar Jane Jónsdóttur skilaði marki en kom ekki í veg fyrir mögulega dýrkeypt tap hjá hennar liði í kvöld. Fótbolti 15.3.2024 19:30
Pep horfir til Lundúna í leit að eftirmanni Bernardo Silva Pep Guardiola telur Brasilíumanninn Lucas Paquetá best til þess fallinn að leysa Bernardo Silva af hólmi í liði Englands-, Evrópu og bikarmeistara Manchester City. Enski boltinn 15.3.2024 18:15
„Yrðu vonbrigði fyrir Ísland og Albert“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, var spurður út í endurkomu Alberts Guðmundssonar á blaðamannafundi í dag, fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku, sem og möguleikann á að taka þurfi hann úr hópnum ef niðurfellingin á hans máli verði kært. Fótbolti 15.3.2024 17:16
Åge ánægður með að Gylfi sé óánægður Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku var opinberaður í dag. Þar var, eins og hafði áður verið staðfest, ekki að finna nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur sjálfur lýst yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Norðmaðurinn sat fyrir svörum á fjarfundi með blaðamönnum í dag og var spurður út í ákvörðun sína að velja Gylfa Þór ekki að þessu sinni í landsliðið. Fótbolti 15.3.2024 16:35
Landsliðshópur Íslands: Albert með en Rúnar Alex og Gylfi ekki Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, hefur kynnt leikmannahóp sinn fyrir komandi umspil um sæti á EM í Þýskalandi. Gylfi Þór Sigurðsson er utan hópsins en Albert Guðmundsson er með. Fótbolti 15.3.2024 15:46
Svona var blaðamannafundur Hareide Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi umspil um sæti á EM í Þýskalandi. Fótbolti 15.3.2024 15:30
Flestir spenntir fyrir Gylfa en ekki allir Mikil spenna virðist vera á meðal Valsara vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Púlsinn var tekinn meðal almennings í Valsheimilinu í gær. Íslenski boltinn 15.3.2024 15:01
Højlund og Salah klárir í stórleikinn: „Vitum að þessi leikur skiptir öllu máli“ „Sumir leikir eru stærri en aðrir,“ sagði Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, á blaðamannafundi í dag fyrir bikarslaginn mikla við Liverpool á sunnudag. Enski boltinn 15.3.2024 14:34
Tveir mánuðir í Aron Elís Töluvert er í að Aron Elís Þrándarson stígi inn á völlinn með Víkingum og ljóst að hann missir af upphafi Íslandsmótsins. Þó fór betur en áhorfðist. Íslenski boltinn 15.3.2024 14:01
Hákon þarf að eiga við Aston Villa Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille drógust í dag gegn enska liðinu Aston Villa í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 15.3.2024 13:17
„Þetta er hneisa hjá KSÍ“ Hlaðvarp íþróttadeildar, Besta sætið, rennir yfir fréttir vikunnar venju samkvæmt og voru málefni Gylfa Sig, Pavels Ermolinskij og íslenska landsliðsins í brennidepli. Fótbolti 15.3.2024 13:00
„Kunnum að reikna á Hlíðarenda og þetta er vel innan allra marka“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, fagnar komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann segir hafa verið snúið að ganga frá samningum en þó ekki að fjármagna samninginn sem sé innan velsæmismarka. Íslenski boltinn 15.3.2024 12:31
Liverpool fer til Ítalíu Dregið var í átta liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildar UEFA í fótbolta í dag. Á meðal liða í keppninni er Liverpool sem mætir Atalanta frá Ítalíu í undanúrslitunum. Fótbolti 15.3.2024 12:13
Man. City mætir Real og Arsenal mætir Bayern Dregið var í átta liða úrslit og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í hádeginu í dag. Ríkjandi Evrópumeistarar Manchester City mæta sigursælasta liði keppninnar, Real Madrid. Fótbolti 15.3.2024 11:20
Sex dagar í EM-umspil: Aftur íslensk þjóðhátíð í München? Hvað ef að íslenska karlalandsliðið í fótbolta næði að vinna EM-umspilið og tryggja sér farmiðann til Þýskalands í sumar? Dagskráin liggur fyrir. Fótbolti 15.3.2024 11:00
Fagnar komu Gylfa: „Auðvitað reyndum við að fá hann“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, staðfestir að hans menn hafi reynt sitt ítrasta að fá Gylfa Þór Sigurðsson til félagsins en þurftu að játa sig sigraða í baráttunni við Val. Hann fagnar komu Gylfa í Bestu deildina, þó það sé til mótherja. Íslenski boltinn 15.3.2024 10:42
Vilja vinna alla titla fyrir fráfarandi Klopp Liverpool er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir stórsigur á Sparta Prag á Anfield í gær. Hægri bakvörðurinn Conor Bradley segir leikmenn liðsins vilja „vinna alla titla sem í boði eru,“ fyrir fráfarandi þjálfara félagsins, Jürgen Klopp. Enski boltinn 15.3.2024 09:31
Kröfurnar um titil minnki klárlega ekki með innkomu Gylfa Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, er þakklátur fólkinu í knattspyrnudeild félagsins fyrir að hafa landað Gylfa Þór Sigurðssyni sem skrifaði undir tveggja ára samning í gær. Gylfi sé á ákveðinni persónulegri vegferð, vilji á sama tíma vinna titla með Val og segir Arnar að kröfurnar um að hann fari að skila inn titlum sem þjálfari liðsins minnki klárlega ekki með innkomu Gylfa Þórs. Íslenski boltinn 15.3.2024 09:16
Stefnir í að enska úrvalsdeildin fái fimm Meistaradeildarsæti Það stefnir allt í það að fimm lið úr ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu fái þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Verður það fyrsta tímabil þessarar bestu deildar Evrópu með nýju sniði. Enski boltinn 15.3.2024 09:00
Lék lengi á Englandi en er nú framkvæmdastjóri landsliðs sem hefur aldrei spilað Aðdáendur enskrar knattspyrnu muna ef til vill eftir Dave Kitson. Hann stóð upp úr þar sem um er að ræða einkar hávaxinn framherja með eldrautt hár ásamt því að hann spilaði með Íslendingaliðum. Kitson er nú tekinn við sem framkvæmdastjóri hjá smáríki í Eyjaálfu sem hefur aldrei spilað landsleik. Fótbolti 15.3.2024 08:30
Fótboltamaður bað unnustans inn á fótboltavelli Ástralski knattspyrnumaðurinn Joshua Cavallo vakti heimsathygli á sínum tíma þegar hann kom út úr skápnum á meðan hann var enn að spila. Fótbolti 14.3.2024 23:30
Gylfi segir það gríðarleg vonbrigði að vera ekki valinn í landsliðið Gylfi Þór Sigurðsson er mjög svekktur með ákvörðun landsliðsþjálfarans Age Hareide um að velja hann ekki í hópinn fyrir umspilsleikinn á móti Ísrael en landsliðshópurinn verður tilkynntur á morgun. Fótbolti 14.3.2024 23:04
„Það sem maður er spenntastur fyrir en á sama tíma óttast hvað mest“ Félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar eru klárlega stærstu félagsskiptin í sögu íslenska boltans að mati Baldurs Sigurðssonar, sérfræðings Stöðvar 2 Sport um Bestu deildina. Lyftistöng fyrir félagið og íslenska boltann í heild sinni. Hvaða Gylfa Þór erum við að fara sjá inn á vellinum? Og hversu mikið fáum við að sjá til hans? Íslenski boltinn 14.3.2024 23:01
Náðist loksins þegar hann fór í æfingaferð til Dúbaí Æfingaferð með rússneska félaginu Spartak Moskvu reyndist hollenska fótboltamanninum Quincy Promes dýrkeypt. Fótbolti 14.3.2024 22:30
Leverkusen komst áfram eftir tvö mörk í uppbótartíma Aftur lentu lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen 2-0 undir á móti Qarabag í Evrópudeildinni en nú náði þýska toppliðið að snúa leiknum við í uppbótartíma og tryggja sér 3-2 sigur. Fótbolti 14.3.2024 22:08