Fótbolti Ákall Mo Salah: Leiðtogar heimsins verða að stöðva frekari slátrun saklauss fólks Liverpool leikmaðurinn og Egyptinn Mohamed Salah hefur tjáð sig um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem Ísraelsmenn hafa svarað hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna með mikilli hörku og stöðugum árásum sem hafa kostað þúsundir Palestínumanna lífið. Enski boltinn 19.10.2023 08:16 „Alltaf haft þá skoðun að allir eigi rétt á að fá annað tækifæri til að sýna sig og sanna“ Heimir Hallgrímsson segir ekkert launungarmál að hann vilji fá framherjann Mason Greenwood til að spila með jamaíska landsliðinu. Fótbolti 19.10.2023 08:02 Verður VAR-dómari hjá Liverpool í fyrsta sinn frá því Van Dijk meiddist gegn Everton Dómarinn sem var í VAR-herberginu á frægum leik Everton og Liverpool haustið 2020 verður VAR-dómari í fyrsta sinn síðan þá hjá Liverpool um helgina. Enski boltinn 19.10.2023 07:30 „Ósáttur með að það var ekki gengið hreint til verks“ Ólafi Kristjánssyni var sagt upp sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik í ágúst. Hann segir í viðtali í þættinum „Mín skoðun“ að hann hafi verið ósáttur með framkvæmd uppsagnarinnar. Fótbolti 19.10.2023 07:01 FH framlengir við tvo lykilmenn FH framlengdi í dag samninga sína við tvo lykilleikmenn hjá knattspyrnuliði félagsins. Þeir Vuk Oskar Dimitrijevic og Ólafur Guðmundsson skrifuðu báðir undir nýja samninga. Fótbolti 18.10.2023 23:02 Krossbandið slitið hjá Neymar sem verður lengi frá Knattspyrnumaðurinn Neymar er með slitið krossband og þarf að gangast undir aðgerð. Brasilímaðurinn verður frá í lengri tíma vegna meiðslanna. Fótbolti 18.10.2023 22:30 Viðræður Ratcliffe og Glazer-fjölskyldunnar á lokametrunum Búist er við að Jim Ratcliffe muni á næstu dögum ganga frá kaupum á 25% hlut í Manchester United fyrir 1,3 milljarða punda. Stjórnarfundur hjá Manchester United fer fram á morgun. Enski boltinn 18.10.2023 21:01 Real Madrid sló lið Ingibjargar úr keppni Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í norska liðinu Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld. Fótbolti 18.10.2023 20:00 Sigur Vals dugði ekki til í Austurríki Valskonur tryggðu sér nú rétt í þessu 1-0 sigur á austurríska liðinu St. Pölten í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Valskonur komast þó ekki áfram í keppninni. Fótbolti 18.10.2023 18:55 Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. Fótbolti 18.10.2023 18:41 Tvö mörk frá Emelíu tryggðu Kristianstad áfram Emelía Óskarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir sænska liðið Kristianstad þegar liðið tryggði sér sæti í næstu umferð sænska bikarsins í dag. Fótbolti 18.10.2023 18:30 Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. Fótbolti 18.10.2023 17:53 Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. Fótbolti 18.10.2023 16:30 Bellingham ætlar að vera hjá Real Madrid næstu 10-15 árin Jude Bellingham spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum, allavega ef marka má nýleg ummæli hans. Fótbolti 18.10.2023 15:32 Nik Chamberlain tekur við kvennaliði Breiðabliks Nik Chamberlain hefur skrifað undir samning um að þjálfa kvennalið Breiðabliks í Bestu deildinni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 18.10.2023 14:33 Sigur á Kanada kemur Reggístrákunum hans Heimis í Suður-Ameríkukeppnina Til að komast í Suður-Ameríkukeppnina í Bandaríkjunum á næsta ári þarf Jamaíka að slá Kanada út. Fótbolti 18.10.2023 14:31 Settu sinn eigin leikmann í bann fyrir að tjá sig um stríð Ísraels og Hamas Þýska félagið Mainz hefur sett framherja sinn Anwar El Ghazi í agabann eftir að hann tjáði sig frjálslega á samfélagsmiðlum um stríðsátökin undir botni Miðjarðarhafs. Fótbolti 18.10.2023 13:00 Þjóðirnar sem Ísland styður svo strákarnir komist í umspilið Hvað þarf að gerast svo að von Íslands um sæti á EM í Þýskalandi 2024 lifi? Vísir lagðist yfir stöðuna og hefur fundið út með hvaða þjóðum við eigum að halda í síðustu tveimur umferðunum í undankeppni Evrópumótsins en þær fara fram í næsta mánuði. Fótbolti 18.10.2023 12:31 Ratcliffe finnst kaupin á Casemiro dæmi um slæma kaupstefnu United Sir Jim Ratcliffe, sem mun væntanlega eignast fjórðungshlut í Manchester United, finnst félagið hafa farið illa að ráði sínu í leikmannakaupum á undanförnum árum. Að hans mati eru kaupin Brasilíumanninum Casemiro eitt dæmi um það. Enski boltinn 18.10.2023 12:01 Liverpool enn og aftur fyrst á dagskrá eftir landsleikjahlé Enn eitt landsleikjahléið er að klárast og það þýðir oftast bara eitt. Enska úrvalsdeildin byrjar aftur í hádeginu á laugardaginn með Liverpool-leik. Fótbolti 18.10.2023 11:30 Segir að leikmenn lélegasta landsliðs heims hafi hótað að meiða stjörnu Man. Utd Danir rétt sluppu með þrjú stig frá leik sínum við San Marinó í undankeppni EM í gærkvöldi en Danir fengu á sig jöfnunarmark í leiknum. Enski boltinn 18.10.2023 10:40 Níu milljarða leikmaður Newcastle sagður vera á leið í langt bann Sandro Tonali, leikmaður Newcastle og ítalska landsliðsins, er í slæmum málum eftir að upp komst um veðmálafíkn hans. Enski boltinn 18.10.2023 10:21 Neymar fór grátandi af velli þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ, 2-0, í undankeppni HM 2026 í gær. Til að bæta gráu ofan á svart fór stórstjarnan Neymar meiddur af velli í fyrri hálfleik. Fótbolti 18.10.2023 10:01 Danir fengu það óþvegið eftir skandalinn gegn San Marinó: Sex með lægstu einkunn Danskir fótboltaáhugamenn eru í hálfgerðu áfalli eftir frammistöðu karlalandsliðsins í fótbolta gegn San Marinó. Fótbolti 18.10.2023 09:30 „Þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti“ Jude Bellingham gat ekki annað en skellihlegið þegar Chelsea-goðið Gianfranco Zola notaði ansi sérstaka leið til að lýsa því hversu langt Real Madrid-maðurinn væri kominn miðað við aldur. Fótbolti 18.10.2023 09:01 „Pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann“ Einn efnilegasti leikmaður landsins samdi í gær við Skagamenn í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Íslenski boltinn 18.10.2023 08:31 Þjálfari San Marinó sakar Dani um óheiðarleika Fabrizio Costantini, þjálfari karlalandsliðsins San Marinó í fótbolta, segir að Danir hafi sýnt af sér óíþróttamannslega hegðun í leik liðanna í undankeppni EM 2024 í gær. Fótbolti 18.10.2023 07:59 „Tími fyrir mig að taka næsta skref og standa á eigin fótum“ Halldór Árnason segir að það leggist vel í hann að taka við Blikunum og fá tækifæri á stóra sviðinu. Hann segir að verkefnið sé bæði stórt og spennandi. Íslenski boltinn 18.10.2023 07:31 Algjör geðshræring á Twitter er San Marínó jafnaði gegn Dönum Landslið San Marínó er líklega síst þekkt fyrir afrek sín á knattspyrnuvellinum, enda situr liðið sem fastast í neðsta sæti styrkleikalista FIFA. Það kom því líklega mörgum á óvart er liðið jafnaði metin gegn Dönum í undankeppni EM 2024 í gærkvöldi. Fótbolti 18.10.2023 07:00 Strákurinn gapandi eftir tilþrif mömmu sinnar Bandaríska knattspyrnukonan Sydney Leroux skoraði stórglæsilegt mark fyrir Angel City FC í lokaumferð NWSL-deildarinnar í fotbolta. Hún var auðvitað ánægð með markið en strákurinn hennar trúði varla sínum eigin augum. Fótbolti 17.10.2023 23:31 « ‹ 281 282 283 284 285 286 287 288 289 … 334 ›
Ákall Mo Salah: Leiðtogar heimsins verða að stöðva frekari slátrun saklauss fólks Liverpool leikmaðurinn og Egyptinn Mohamed Salah hefur tjáð sig um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem Ísraelsmenn hafa svarað hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna með mikilli hörku og stöðugum árásum sem hafa kostað þúsundir Palestínumanna lífið. Enski boltinn 19.10.2023 08:16
„Alltaf haft þá skoðun að allir eigi rétt á að fá annað tækifæri til að sýna sig og sanna“ Heimir Hallgrímsson segir ekkert launungarmál að hann vilji fá framherjann Mason Greenwood til að spila með jamaíska landsliðinu. Fótbolti 19.10.2023 08:02
Verður VAR-dómari hjá Liverpool í fyrsta sinn frá því Van Dijk meiddist gegn Everton Dómarinn sem var í VAR-herberginu á frægum leik Everton og Liverpool haustið 2020 verður VAR-dómari í fyrsta sinn síðan þá hjá Liverpool um helgina. Enski boltinn 19.10.2023 07:30
„Ósáttur með að það var ekki gengið hreint til verks“ Ólafi Kristjánssyni var sagt upp sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik í ágúst. Hann segir í viðtali í þættinum „Mín skoðun“ að hann hafi verið ósáttur með framkvæmd uppsagnarinnar. Fótbolti 19.10.2023 07:01
FH framlengir við tvo lykilmenn FH framlengdi í dag samninga sína við tvo lykilleikmenn hjá knattspyrnuliði félagsins. Þeir Vuk Oskar Dimitrijevic og Ólafur Guðmundsson skrifuðu báðir undir nýja samninga. Fótbolti 18.10.2023 23:02
Krossbandið slitið hjá Neymar sem verður lengi frá Knattspyrnumaðurinn Neymar er með slitið krossband og þarf að gangast undir aðgerð. Brasilímaðurinn verður frá í lengri tíma vegna meiðslanna. Fótbolti 18.10.2023 22:30
Viðræður Ratcliffe og Glazer-fjölskyldunnar á lokametrunum Búist er við að Jim Ratcliffe muni á næstu dögum ganga frá kaupum á 25% hlut í Manchester United fyrir 1,3 milljarða punda. Stjórnarfundur hjá Manchester United fer fram á morgun. Enski boltinn 18.10.2023 21:01
Real Madrid sló lið Ingibjargar úr keppni Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í norska liðinu Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld. Fótbolti 18.10.2023 20:00
Sigur Vals dugði ekki til í Austurríki Valskonur tryggðu sér nú rétt í þessu 1-0 sigur á austurríska liðinu St. Pölten í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Valskonur komast þó ekki áfram í keppninni. Fótbolti 18.10.2023 18:55
Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. Fótbolti 18.10.2023 18:41
Tvö mörk frá Emelíu tryggðu Kristianstad áfram Emelía Óskarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir sænska liðið Kristianstad þegar liðið tryggði sér sæti í næstu umferð sænska bikarsins í dag. Fótbolti 18.10.2023 18:30
Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. Fótbolti 18.10.2023 17:53
Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. Fótbolti 18.10.2023 16:30
Bellingham ætlar að vera hjá Real Madrid næstu 10-15 árin Jude Bellingham spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum, allavega ef marka má nýleg ummæli hans. Fótbolti 18.10.2023 15:32
Nik Chamberlain tekur við kvennaliði Breiðabliks Nik Chamberlain hefur skrifað undir samning um að þjálfa kvennalið Breiðabliks í Bestu deildinni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 18.10.2023 14:33
Sigur á Kanada kemur Reggístrákunum hans Heimis í Suður-Ameríkukeppnina Til að komast í Suður-Ameríkukeppnina í Bandaríkjunum á næsta ári þarf Jamaíka að slá Kanada út. Fótbolti 18.10.2023 14:31
Settu sinn eigin leikmann í bann fyrir að tjá sig um stríð Ísraels og Hamas Þýska félagið Mainz hefur sett framherja sinn Anwar El Ghazi í agabann eftir að hann tjáði sig frjálslega á samfélagsmiðlum um stríðsátökin undir botni Miðjarðarhafs. Fótbolti 18.10.2023 13:00
Þjóðirnar sem Ísland styður svo strákarnir komist í umspilið Hvað þarf að gerast svo að von Íslands um sæti á EM í Þýskalandi 2024 lifi? Vísir lagðist yfir stöðuna og hefur fundið út með hvaða þjóðum við eigum að halda í síðustu tveimur umferðunum í undankeppni Evrópumótsins en þær fara fram í næsta mánuði. Fótbolti 18.10.2023 12:31
Ratcliffe finnst kaupin á Casemiro dæmi um slæma kaupstefnu United Sir Jim Ratcliffe, sem mun væntanlega eignast fjórðungshlut í Manchester United, finnst félagið hafa farið illa að ráði sínu í leikmannakaupum á undanförnum árum. Að hans mati eru kaupin Brasilíumanninum Casemiro eitt dæmi um það. Enski boltinn 18.10.2023 12:01
Liverpool enn og aftur fyrst á dagskrá eftir landsleikjahlé Enn eitt landsleikjahléið er að klárast og það þýðir oftast bara eitt. Enska úrvalsdeildin byrjar aftur í hádeginu á laugardaginn með Liverpool-leik. Fótbolti 18.10.2023 11:30
Segir að leikmenn lélegasta landsliðs heims hafi hótað að meiða stjörnu Man. Utd Danir rétt sluppu með þrjú stig frá leik sínum við San Marinó í undankeppni EM í gærkvöldi en Danir fengu á sig jöfnunarmark í leiknum. Enski boltinn 18.10.2023 10:40
Níu milljarða leikmaður Newcastle sagður vera á leið í langt bann Sandro Tonali, leikmaður Newcastle og ítalska landsliðsins, er í slæmum málum eftir að upp komst um veðmálafíkn hans. Enski boltinn 18.10.2023 10:21
Neymar fór grátandi af velli þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ, 2-0, í undankeppni HM 2026 í gær. Til að bæta gráu ofan á svart fór stórstjarnan Neymar meiddur af velli í fyrri hálfleik. Fótbolti 18.10.2023 10:01
Danir fengu það óþvegið eftir skandalinn gegn San Marinó: Sex með lægstu einkunn Danskir fótboltaáhugamenn eru í hálfgerðu áfalli eftir frammistöðu karlalandsliðsins í fótbolta gegn San Marinó. Fótbolti 18.10.2023 09:30
„Þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti“ Jude Bellingham gat ekki annað en skellihlegið þegar Chelsea-goðið Gianfranco Zola notaði ansi sérstaka leið til að lýsa því hversu langt Real Madrid-maðurinn væri kominn miðað við aldur. Fótbolti 18.10.2023 09:01
„Pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann“ Einn efnilegasti leikmaður landsins samdi í gær við Skagamenn í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Íslenski boltinn 18.10.2023 08:31
Þjálfari San Marinó sakar Dani um óheiðarleika Fabrizio Costantini, þjálfari karlalandsliðsins San Marinó í fótbolta, segir að Danir hafi sýnt af sér óíþróttamannslega hegðun í leik liðanna í undankeppni EM 2024 í gær. Fótbolti 18.10.2023 07:59
„Tími fyrir mig að taka næsta skref og standa á eigin fótum“ Halldór Árnason segir að það leggist vel í hann að taka við Blikunum og fá tækifæri á stóra sviðinu. Hann segir að verkefnið sé bæði stórt og spennandi. Íslenski boltinn 18.10.2023 07:31
Algjör geðshræring á Twitter er San Marínó jafnaði gegn Dönum Landslið San Marínó er líklega síst þekkt fyrir afrek sín á knattspyrnuvellinum, enda situr liðið sem fastast í neðsta sæti styrkleikalista FIFA. Það kom því líklega mörgum á óvart er liðið jafnaði metin gegn Dönum í undankeppni EM 2024 í gærkvöldi. Fótbolti 18.10.2023 07:00
Strákurinn gapandi eftir tilþrif mömmu sinnar Bandaríska knattspyrnukonan Sydney Leroux skoraði stórglæsilegt mark fyrir Angel City FC í lokaumferð NWSL-deildarinnar í fotbolta. Hún var auðvitað ánægð með markið en strákurinn hennar trúði varla sínum eigin augum. Fótbolti 17.10.2023 23:31