Fótbolti Dánarorsök leikmanns enn óþekkt Dánarorsök Maddy Cusack, fyrrum leikmanns Sheffield United á Englandi, liggur ekki fyrir eftir rannsókn. Sú rannsókn hefur verið framlengd um sex vikur. Enski boltinn 12.10.2023 13:01 Háttsettur aðili innan FIFA handtekinn fyrir spillingu og mútuþægni Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur hinum kínverska Du Zhaocai, fyrrum varaforseta asíska knattspyrnusambandsins, vegna spillingar og meintrar mútuþægni. Fótbolti 12.10.2023 12:30 Hareide gefur lítið upp varðandi Gylfa | Svona var blaðamannafundur KSÍ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni EM 2024. Fótbolti 12.10.2023 12:16 „Vil frekar eyða tíma með dóttur minni en horfa á fótbolta“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki eytt miklum tíma í að horfa á fótbolta þau þrjú ár sem hann hefur verið fjarri íslenska landsliðinu. Fótbolti 12.10.2023 12:01 Líf fótboltamannsins sé ekkert eðlilegt: „Annað hvort ertu snillingur eða hálfviti“ Alfreð Finnbogason, einn af reyndari leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir mikilvægt fyrir yngri leikmenn liðsins að hafa reyndari leikmenn sér við hlið. Blandan í íslenska landsliðshópnum núna sé mjög góð hvað þetta varðar. Fótbolti 12.10.2023 10:30 Landsliðsþjálfarinn svarar fyrir gagnrýni á spilamennsku liðsins Spilamennska íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undanförnum leikjum hefur sætt mikilli gagnrýni. Þrátt fyrir sigur gegn Wales í síðasta verkefni var ýmislegt í leik íslenska liðsins sem hefði mátt fara betur. Þá var frammistaðan á útivelli gegn Þjóðverjum í 4-0 tapi alls ekki sannfærandi. Fótbolti 12.10.2023 10:13 Rúnar Alex ekki misst trúna úti þrátt fyrir krefjandi tíma Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, segir stefnu liðsins vera að sækja sex stig úr komandi tveimur heimaleikjum liðsins í undankeppni EM 2024. Rúnar Alex kemur inn í verkefnið með fáar mínútur á bakinu á yfirstandandi tímabili hjá sínu félagsliði, Cardiff City. Fótbolti 12.10.2023 09:31 Andri Lucas þvertekur fyrir meint rifrildi Andri Lucas Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska A-landsliðið í fótbolta, verðskuldað, eftir að hafa slegið í gegn með danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby upp á síðkastið. Andri Lucas segir það gefa liðinu mikið að hafa Gylfa Þór og Aron Einar í hópnum og þá þvertekur hann fyrir sögusagnir sem birtust í dönskum miðlum þess efnis að hann stæði í stappi við þjálfara IFK Norrköping. Fótbolti 12.10.2023 08:31 Segir ekkert hæft í sögusögnum sem eru á kreiki um Messi: „Getið gleymt því“ Spænski blaðamaðurinn Gillem Balague, sem þekkir vel til argentínsku fótboltagoðsagnarinnar Lionel Messi, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann sé á leið á láni frá bandaríska MLS liðinu Inter Miami er tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Fótbolti 12.10.2023 08:02 „Því miður fyrir Val þá hringdi Freysi“ Eftir að hafa verið lengi án félags ákvað Gylfi Þór Sigurðsson að semja við danska félagið Lyngby. Vonir stóðu þó til að hann myndi spila í Bestu-deildinni. Fótbolti 12.10.2023 07:30 Eigandi Bournemouth ætlar að stofna nýtt félag í áströlsku úrvalsdeildinni Bill Foley, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth, hefur tryggt forkaupsrétt á nýju félagi í Auckland, fjölmennustu borg Nýja-Sjálands. Meðal hluthafa í fjárfestingahópnum sem Bill Foley leiðir er kvikmyndastjarnan Michael B. Jordan og Ryan fjölskyldan, sem á minnihluta í Chicago Bears í NFL deildinni. Enski boltinn 12.10.2023 07:01 Andros Townsend skrifar undir hjá Luton Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town hefur gengið frá skammtímasamningi við fyrrum enska landsliðsmanninn Andros Townsend. Leikmaðurinn hefur verið án félags síðan samningur hans við Everton rann út í sumar. Enski boltinn 11.10.2023 23:29 Stuðningsmenn Fulham boða mótmæli vegna miðaverðs Stuðningsmannasveit enska úrvalsdeildarliðsins Fulham hefur boðað til mótmæla vegna 18% hækkunar á miðaverði fyrir næsta heimaleik liðsins gegn Manchester United. Enski boltinn 11.10.2023 23:00 „Ég fékk mikla hjálp frá konunni minni“ Gylfi Þór Sigurðsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir um þriggja ára fjarveru. Gylfi er ánægður með að vera kominn aftur í liðið en neitar því ekki að síðustu ár hafi verið erfið. Á þessum árum leitaði hann meðal annars aðstoðar hjá sálfræðingum. Fótbolti 11.10.2023 18:47 Endurkoma Gylfa Þórs gefi landsliðinu gríðarlega mikið Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður íslenska landsliðsins er kominn á fullt aftur í boltanum eftir að meiðsli héldu honum frá síðasta verkefni landsliðsins. Hann er spenntur fyrir komandi heimaleikjum liðsins í undankeppni EM og segir endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar í landsliðið vera frábærar fréttir. Fótbolti 11.10.2023 17:01 Guðrún skrefi nær riðlakeppninni Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í liði Rosengård eru einum leik frá riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið vann umspilsleik sinn í dag. Fótbolti 11.10.2023 16:25 „Ég get ekki kvartað yfir neinu“ Ísak Bergmann Jóhannesson kemur fullur sjálfstrausts inn í verkefni með íslenska landsliðinu eftir að hafa fótað sig vel í þýsku B-deildinni með Fortuna Dusseldorf. Fótbolti 11.10.2023 15:00 Grealish hrósað í hástert fyrir viðbrögð sín við beiðni ungs stuðningsmanns Enska landsliðsmanninum Jack Grealish, leikmanni Manchester City er hrósað hástert fyrir framferði sitt í tapleik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem að hann gladdi ungan stuðningsmann Arsenal. Enski boltinn 11.10.2023 14:31 Daníel Guðjohnsen á lista yfir efnilegustu fótboltamenn heims Daníel Tristan Guðjohnsen, leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Malmö, er á lista The Guardian yfir 60 efnilegustu knattspyrnumenn heims sem fæddir eru árið 2006. Fótbolti 11.10.2023 13:31 Engin Sveindís í landsliðshópi Íslands fyrir leiki gegn Danmörku og Þýskalandi Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í næsta verkefni liðsins. Um er að ræða tvo leiki í Þjóðadeild UEFA. Tvo heimaleiki gegn Danmörku annars vegar og Þýskalandi hins vegar undir lok október. Fótbolti 11.10.2023 13:04 Svona var blaðamannafundur Þorsteins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ í dag þar sem landsliðshópur kvennalandsliðsins er tilkynntur. Fótbolti 11.10.2023 12:30 Fleira en fótbolti liggi að baki fyrirhuguðum kaupum Sáda Sádískur fjárfestingahópur með tengsl við opinberan fjárfestingarsjóð landsins skoðar að kaupa tvö evrópsk fótboltalið, Marseille og Valencia. Hafnir borganna tveggja séu ekki minna mikilvægar en tækifærin tengd fótboltafélögunum sjálfum. Fótbolti 11.10.2023 12:01 Skiptar skoðanir um gervigrasið: „Er verið að skoða það?“ Skiptar skoðanir eru á meðal landsliðsmanna karlalandsliðsins í fótbolta um hvernig undirlag eigi að vera á Laugardalsvelli. KSÍ stefnir að því að skipta um undirlag í vor en ekki er ljóst hvernig gras verður lagt á völlinn. Fótbolti 11.10.2023 11:32 Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. Fótbolti 11.10.2023 11:00 Rooney ráðinn knattspyrnustjóri Birmingham City Wayne Rooney hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska B-deildar liðsins Birmingham City. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu á heimasíðu sinni. Enski boltinn 11.10.2023 10:14 Tómas Ingi tekur við spennandi starfi í Hveragerði Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Hamars og hefur nú formlega hafið störf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hamar. Íslenski boltinn 11.10.2023 09:45 Beckham hughreysti Maguire á erfiðri stundu: „Það snerti við mér“ Harry Maguire, landsliðsmaður Englands í fótbolta, segist hafa verið djúpt snortinn þegar að enska fótboltagoðsögnin David Beckham setti sig í samband við hann á dögunum og hughreysti hann. Enski boltinn 11.10.2023 09:31 Heimir opnar á leið Greenwood til Jamaíka Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Jamaíka er opinn fyrir því að fá enska sóknarmanninn Mason Greenwood til liðs við sitt lið. Fótbolti 11.10.2023 08:23 Glaður að sjá Gylfa á nýjan leik: „Gott að sjá hann brosa“ Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir liðið vilja svara fyrir „stórslysið“, sem átti sér stað í fyrri leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM, í komandi leik liðanna. Þá segir hann það gefa liðinu mikið að Gylfi Þór Sigurðsson sé mættur aftur í landsliðið. Fótbolti 11.10.2023 07:58 Skref hafi verið tekin til að koma í veg fyrir að VAR-klúðrið endurtaki sig Howard Webb, yfirmaður ensku dómarasamtakana PGMOL, segir að mörg skref hafi verið tekin undanfarna daga til að reyna að koma í veg fyrir að álíka VAR-klúður komi aftur upp eins og gerðist í leik Tottenham og Liverpool fyrir rúmri viku síðan. Fótbolti 11.10.2023 07:32 « ‹ 286 287 288 289 290 291 292 293 294 … 334 ›
Dánarorsök leikmanns enn óþekkt Dánarorsök Maddy Cusack, fyrrum leikmanns Sheffield United á Englandi, liggur ekki fyrir eftir rannsókn. Sú rannsókn hefur verið framlengd um sex vikur. Enski boltinn 12.10.2023 13:01
Háttsettur aðili innan FIFA handtekinn fyrir spillingu og mútuþægni Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur hinum kínverska Du Zhaocai, fyrrum varaforseta asíska knattspyrnusambandsins, vegna spillingar og meintrar mútuþægni. Fótbolti 12.10.2023 12:30
Hareide gefur lítið upp varðandi Gylfa | Svona var blaðamannafundur KSÍ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni EM 2024. Fótbolti 12.10.2023 12:16
„Vil frekar eyða tíma með dóttur minni en horfa á fótbolta“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki eytt miklum tíma í að horfa á fótbolta þau þrjú ár sem hann hefur verið fjarri íslenska landsliðinu. Fótbolti 12.10.2023 12:01
Líf fótboltamannsins sé ekkert eðlilegt: „Annað hvort ertu snillingur eða hálfviti“ Alfreð Finnbogason, einn af reyndari leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir mikilvægt fyrir yngri leikmenn liðsins að hafa reyndari leikmenn sér við hlið. Blandan í íslenska landsliðshópnum núna sé mjög góð hvað þetta varðar. Fótbolti 12.10.2023 10:30
Landsliðsþjálfarinn svarar fyrir gagnrýni á spilamennsku liðsins Spilamennska íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undanförnum leikjum hefur sætt mikilli gagnrýni. Þrátt fyrir sigur gegn Wales í síðasta verkefni var ýmislegt í leik íslenska liðsins sem hefði mátt fara betur. Þá var frammistaðan á útivelli gegn Þjóðverjum í 4-0 tapi alls ekki sannfærandi. Fótbolti 12.10.2023 10:13
Rúnar Alex ekki misst trúna úti þrátt fyrir krefjandi tíma Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, segir stefnu liðsins vera að sækja sex stig úr komandi tveimur heimaleikjum liðsins í undankeppni EM 2024. Rúnar Alex kemur inn í verkefnið með fáar mínútur á bakinu á yfirstandandi tímabili hjá sínu félagsliði, Cardiff City. Fótbolti 12.10.2023 09:31
Andri Lucas þvertekur fyrir meint rifrildi Andri Lucas Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska A-landsliðið í fótbolta, verðskuldað, eftir að hafa slegið í gegn með danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby upp á síðkastið. Andri Lucas segir það gefa liðinu mikið að hafa Gylfa Þór og Aron Einar í hópnum og þá þvertekur hann fyrir sögusagnir sem birtust í dönskum miðlum þess efnis að hann stæði í stappi við þjálfara IFK Norrköping. Fótbolti 12.10.2023 08:31
Segir ekkert hæft í sögusögnum sem eru á kreiki um Messi: „Getið gleymt því“ Spænski blaðamaðurinn Gillem Balague, sem þekkir vel til argentínsku fótboltagoðsagnarinnar Lionel Messi, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann sé á leið á láni frá bandaríska MLS liðinu Inter Miami er tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Fótbolti 12.10.2023 08:02
„Því miður fyrir Val þá hringdi Freysi“ Eftir að hafa verið lengi án félags ákvað Gylfi Þór Sigurðsson að semja við danska félagið Lyngby. Vonir stóðu þó til að hann myndi spila í Bestu-deildinni. Fótbolti 12.10.2023 07:30
Eigandi Bournemouth ætlar að stofna nýtt félag í áströlsku úrvalsdeildinni Bill Foley, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth, hefur tryggt forkaupsrétt á nýju félagi í Auckland, fjölmennustu borg Nýja-Sjálands. Meðal hluthafa í fjárfestingahópnum sem Bill Foley leiðir er kvikmyndastjarnan Michael B. Jordan og Ryan fjölskyldan, sem á minnihluta í Chicago Bears í NFL deildinni. Enski boltinn 12.10.2023 07:01
Andros Townsend skrifar undir hjá Luton Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town hefur gengið frá skammtímasamningi við fyrrum enska landsliðsmanninn Andros Townsend. Leikmaðurinn hefur verið án félags síðan samningur hans við Everton rann út í sumar. Enski boltinn 11.10.2023 23:29
Stuðningsmenn Fulham boða mótmæli vegna miðaverðs Stuðningsmannasveit enska úrvalsdeildarliðsins Fulham hefur boðað til mótmæla vegna 18% hækkunar á miðaverði fyrir næsta heimaleik liðsins gegn Manchester United. Enski boltinn 11.10.2023 23:00
„Ég fékk mikla hjálp frá konunni minni“ Gylfi Þór Sigurðsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir um þriggja ára fjarveru. Gylfi er ánægður með að vera kominn aftur í liðið en neitar því ekki að síðustu ár hafi verið erfið. Á þessum árum leitaði hann meðal annars aðstoðar hjá sálfræðingum. Fótbolti 11.10.2023 18:47
Endurkoma Gylfa Þórs gefi landsliðinu gríðarlega mikið Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður íslenska landsliðsins er kominn á fullt aftur í boltanum eftir að meiðsli héldu honum frá síðasta verkefni landsliðsins. Hann er spenntur fyrir komandi heimaleikjum liðsins í undankeppni EM og segir endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar í landsliðið vera frábærar fréttir. Fótbolti 11.10.2023 17:01
Guðrún skrefi nær riðlakeppninni Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í liði Rosengård eru einum leik frá riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið vann umspilsleik sinn í dag. Fótbolti 11.10.2023 16:25
„Ég get ekki kvartað yfir neinu“ Ísak Bergmann Jóhannesson kemur fullur sjálfstrausts inn í verkefni með íslenska landsliðinu eftir að hafa fótað sig vel í þýsku B-deildinni með Fortuna Dusseldorf. Fótbolti 11.10.2023 15:00
Grealish hrósað í hástert fyrir viðbrögð sín við beiðni ungs stuðningsmanns Enska landsliðsmanninum Jack Grealish, leikmanni Manchester City er hrósað hástert fyrir framferði sitt í tapleik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem að hann gladdi ungan stuðningsmann Arsenal. Enski boltinn 11.10.2023 14:31
Daníel Guðjohnsen á lista yfir efnilegustu fótboltamenn heims Daníel Tristan Guðjohnsen, leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Malmö, er á lista The Guardian yfir 60 efnilegustu knattspyrnumenn heims sem fæddir eru árið 2006. Fótbolti 11.10.2023 13:31
Engin Sveindís í landsliðshópi Íslands fyrir leiki gegn Danmörku og Þýskalandi Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í næsta verkefni liðsins. Um er að ræða tvo leiki í Þjóðadeild UEFA. Tvo heimaleiki gegn Danmörku annars vegar og Þýskalandi hins vegar undir lok október. Fótbolti 11.10.2023 13:04
Svona var blaðamannafundur Þorsteins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ í dag þar sem landsliðshópur kvennalandsliðsins er tilkynntur. Fótbolti 11.10.2023 12:30
Fleira en fótbolti liggi að baki fyrirhuguðum kaupum Sáda Sádískur fjárfestingahópur með tengsl við opinberan fjárfestingarsjóð landsins skoðar að kaupa tvö evrópsk fótboltalið, Marseille og Valencia. Hafnir borganna tveggja séu ekki minna mikilvægar en tækifærin tengd fótboltafélögunum sjálfum. Fótbolti 11.10.2023 12:01
Skiptar skoðanir um gervigrasið: „Er verið að skoða það?“ Skiptar skoðanir eru á meðal landsliðsmanna karlalandsliðsins í fótbolta um hvernig undirlag eigi að vera á Laugardalsvelli. KSÍ stefnir að því að skipta um undirlag í vor en ekki er ljóst hvernig gras verður lagt á völlinn. Fótbolti 11.10.2023 11:32
Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. Fótbolti 11.10.2023 11:00
Rooney ráðinn knattspyrnustjóri Birmingham City Wayne Rooney hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska B-deildar liðsins Birmingham City. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu á heimasíðu sinni. Enski boltinn 11.10.2023 10:14
Tómas Ingi tekur við spennandi starfi í Hveragerði Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Hamars og hefur nú formlega hafið störf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hamar. Íslenski boltinn 11.10.2023 09:45
Beckham hughreysti Maguire á erfiðri stundu: „Það snerti við mér“ Harry Maguire, landsliðsmaður Englands í fótbolta, segist hafa verið djúpt snortinn þegar að enska fótboltagoðsögnin David Beckham setti sig í samband við hann á dögunum og hughreysti hann. Enski boltinn 11.10.2023 09:31
Heimir opnar á leið Greenwood til Jamaíka Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Jamaíka er opinn fyrir því að fá enska sóknarmanninn Mason Greenwood til liðs við sitt lið. Fótbolti 11.10.2023 08:23
Glaður að sjá Gylfa á nýjan leik: „Gott að sjá hann brosa“ Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir liðið vilja svara fyrir „stórslysið“, sem átti sér stað í fyrri leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM, í komandi leik liðanna. Þá segir hann það gefa liðinu mikið að Gylfi Þór Sigurðsson sé mættur aftur í landsliðið. Fótbolti 11.10.2023 07:58
Skref hafi verið tekin til að koma í veg fyrir að VAR-klúðrið endurtaki sig Howard Webb, yfirmaður ensku dómarasamtakana PGMOL, segir að mörg skref hafi verið tekin undanfarna daga til að reyna að koma í veg fyrir að álíka VAR-klúður komi aftur upp eins og gerðist í leik Tottenham og Liverpool fyrir rúmri viku síðan. Fótbolti 11.10.2023 07:32