Golf Tiger Woods tilkynnir um þátttöku sína á enn einu mótinu Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur gefið það út að hann ætli sér að taka þá á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu í júlí, tæpum tveimur vikum áður en The Open-risamótið fer fram. Golf 15.4.2022 07:01 Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. Golf 13.4.2022 06:15 Tiger Woods ætlar sér að spila á The Open Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur staðfest að hann ætli sér að vera með á The Open-meistaramótinu í golfi sem fram fer á St. Andrews vellinum í júlí. Golf 11.4.2022 18:00 Scottie Scheffler vann sitt fyrsta risamót Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er sigurvegari Masters. Scheffler var þremur höggum á undan Norður-Íranum Rory McIlroy og fékk því græna jakkann eftirsótta í Augusta í gærkvöldi. Golf 11.4.2022 10:30 Scheffler leiðir Masters | Lélegasti hringur Tigers frá upphafi Efsti maður heimslistans í golfi, Scottie Scheffler, er í efsta sæti á Masters-mótinu í golfi eftir þriðja hringinn í gær. Golf 10.4.2022 09:30 Efsti maður heimslistans með örugga forystu eftir annan dag Masters Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans í golfi, er með fimm högga forystu á Masters-mótinu í golfi þegar allir kylfingar hafa leikið tvo hringi. Golf 8.4.2022 23:32 „Hefur ekki hugmynd um hversu erfitt þetta hefur verið“ Tiger Woods segir að það sé erfitt fyrir sig að ganga um Augusta-golfvöllinn vegna bílslyssins alvarlega sem hann lenti í fyrir. Hann lék þó vel á fyrsta hring Masters-mótsins í gær. Golf 8.4.2022 12:00 Sung-Jae Im í forystu eftir fyrsta dag Masters Suður-kóreski kylfingurinn Sung-Jae Im er í forystu eftir fyrsta dag Masters-mótsins í golfi. Sung-Jae Im lék fyrsta hringinn á 67 höggum, eða fimm höggum undir pari Augusta National-vallarins. Golf 7.4.2022 23:21 Tiger Woods hársbreidd frá holu í höggi á fyrsta degi endurkomunnar Masters-mótið í golfi er farið af stað og eru augu flestra á einum besta kylfingi sögunnar, Tiger Woods. Golf 7.4.2022 19:30 Masters farið af stað á Stöð 2 Golf Fyrsta risamót ársins í golfi, Masters-mótið, er farið af stað á Stöð 2 Golf. Golf 7.4.2022 19:01 Símar, smábörn og ýmislegt annað bannað í endurkomu Tiger Mastersmótið í golfi hefst í dag og stendur fram til sunnudags, 10. apríl. Tiger Woods tekur þátt aðeins rúmlega ári eftir skelfilegt bílslys. Það fá þó ekki öll að bera goðið augum og þá verða engar myndatökur er símar eru bannaðir á mótinu. Golf 7.4.2022 13:01 Kófsveittur Egill Ploder kom með laskaðan dræver á æfingu „Hvað er þetta?“ sagði fjölmiðlamaðurinn Rikki G er hann sá dræverinn sem Egill Ploder mætti með á fyrstu æfingu þeirra félaga. Golf 7.4.2022 10:30 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. Golf 7.4.2022 06:17 DeChambeau hunsar ráðleggingar lækna og spilar á Masters Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau ætlar að spila á Masters-mótinu í vikunni þvert á ráðleggingar lækna hans. Hann hefur verið meiddur undanfarnar vikur og er hundrað prósent klár í slaginn. Golf 5.4.2022 17:00 Tiger með og telur sig geta unnið Tiger Woods snýr aftur á sitt fyrsta risamót í vikunni, á Masters-mótið í golfi í Georgíufylki, eftir bílslysið alvarlega í febrúar í fyrra sem hefur haldið honum frá keppni. Golf 5.4.2022 15:54 Fred Couples bjartsýnn á að Tiger Woods spili á Mastersmótinu Tiger Woods tók annan æfingahring á Augusta National golfvellinum í gær en fyrir hann sagði Tiger opinberlega að hann ætlaði að kanna betur stöðuna á sér áður en hann ákveði að vera með á Mastersmótinu í ár. Golf 5.4.2022 08:00 Vann mót á Augusta National golfvellinum áður en hún fékk bílprófið Hin sextán ára gamla Anna Davis fagnaði sigri á Augusta National áhugamannamóti kvenna sem lauk um helgina en spilar var á sama velli og hýsir Mastersmót karlanna næstu vikuna. Golf 4.4.2022 14:01 Vakti konuna og bað hana um að keyra sig upp á spítala: Hélt ég væri að deyja Bandaríski atvinnukylfingurinn Bubba Watson hefur sagt frá þeim andlegu erfiðleikum sem hann hefur verið að glíma við síðasta rúma áratuginn. Hann hefur endað margoft inn á sjúkrahúsi. Golf 4.4.2022 08:00 Rory McIlroy: Yrði stórkostlegt fyrir golfið ef Tiger Woods spilar á Masters Mikill spenningur er í golfheiminum í aðdraganda Mastersmótsins, fyrsta risamóti ársins, eftir að það fréttist af því að Tiger Woods ætli mögulega að vera með. Golf 31.3.2022 13:01 Tiger lék á Augusta og gæti snúið aftur á Masters í næstu viku Það ríkir spenna og eftirvænting í golfheiminum eftir að það sást til Tigers Woods klára 18 holur á Augusta-vellinum þar sem Masters risamótið hefst í næstu viku. Golf 30.3.2022 09:31 Tiger að íhuga endurkomu: Skráður til leiks á Mastersmótinu Það virðist sem Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, sé að íhuga endurkomu á golfvöllinn en hann er skráður til leiks á Masters-mótinu sem fram fer á Augusta-vellinum í Georgíu frá 7. til 10. apríl. Woods hefur ekki keppt síðan hann lenti í alvarlegu bílslysi fyrir tæpu ári síðan. Golf 25.3.2022 23:01 Mickelson missir af fyrsta Mastersmótinu í næstum því þrjá áratugi Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður ekki með á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augusta National golfvellinum í næsta mánuði. Golf 22.3.2022 15:30 Sex kylfingar létust og tveir illa slasaðir eftir að liðsrútan lenti í árekstri Níu manns létust í bílslysi í Texasfylki í Bandaríkjunum þegar liðsrúta golfliðs Southwest háskóla lenti í hryllilegum árekstri á leið heim úr keppnisferð. Golf 18.3.2022 08:00 Vann Players-mótið fyrir móður sína og systur sem hann hafði ekki séð í tvö ár Ástralinn Cameron Smith fagnaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi í gær en þetta var frábær vika fyrir þennan viðkunnanlega Ástrala. Golf 15.3.2022 09:30 Frábær lokahringur tryggði Smith sigur á Players Lokadagur lengsta Players-móts í golfi sem elstu menn muna eftir fór fram í dag. Eftir langt mót var það Ástralinn Cameron Smith sem fór með sigur af hólmi. Golf 14.3.2022 22:45 Náði holu í höggi en ekki fimmu frá öllum Indverjinn Anirban Lahiri er enn með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á The Players mótinu í golfi í dag en fjórir kylfingar koma fast á hæla honum. Golf 14.3.2022 14:59 Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. Golf 14.3.2022 10:57 Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. Golf 14.3.2022 07:46 Kláraði á spretti og slapp aftur við að vakna snemma Englendingurinn Ian Poulter virtist ekki hafa neinn áhuga á því að þurfa að vakna snemma í dag til að slá örfá högg á The Players risamótinu í golfi. Þess vegna lauk þessi 46 ára kylfingur leik í gær á harðaspretti. Golf 11.3.2022 12:00 Þakklátur sundkónginum eftir góðan hring í bleytunni Ekki gátu allir kylfingar lokið fyrsta hring á The Players í gær og búist er við frekari töfum í dag, vegna úrhellis. Golf 11.3.2022 11:00 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 178 ›
Tiger Woods tilkynnir um þátttöku sína á enn einu mótinu Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur gefið það út að hann ætli sér að taka þá á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu í júlí, tæpum tveimur vikum áður en The Open-risamótið fer fram. Golf 15.4.2022 07:01
Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. Golf 13.4.2022 06:15
Tiger Woods ætlar sér að spila á The Open Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur staðfest að hann ætli sér að vera með á The Open-meistaramótinu í golfi sem fram fer á St. Andrews vellinum í júlí. Golf 11.4.2022 18:00
Scottie Scheffler vann sitt fyrsta risamót Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er sigurvegari Masters. Scheffler var þremur höggum á undan Norður-Íranum Rory McIlroy og fékk því græna jakkann eftirsótta í Augusta í gærkvöldi. Golf 11.4.2022 10:30
Scheffler leiðir Masters | Lélegasti hringur Tigers frá upphafi Efsti maður heimslistans í golfi, Scottie Scheffler, er í efsta sæti á Masters-mótinu í golfi eftir þriðja hringinn í gær. Golf 10.4.2022 09:30
Efsti maður heimslistans með örugga forystu eftir annan dag Masters Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans í golfi, er með fimm högga forystu á Masters-mótinu í golfi þegar allir kylfingar hafa leikið tvo hringi. Golf 8.4.2022 23:32
„Hefur ekki hugmynd um hversu erfitt þetta hefur verið“ Tiger Woods segir að það sé erfitt fyrir sig að ganga um Augusta-golfvöllinn vegna bílslyssins alvarlega sem hann lenti í fyrir. Hann lék þó vel á fyrsta hring Masters-mótsins í gær. Golf 8.4.2022 12:00
Sung-Jae Im í forystu eftir fyrsta dag Masters Suður-kóreski kylfingurinn Sung-Jae Im er í forystu eftir fyrsta dag Masters-mótsins í golfi. Sung-Jae Im lék fyrsta hringinn á 67 höggum, eða fimm höggum undir pari Augusta National-vallarins. Golf 7.4.2022 23:21
Tiger Woods hársbreidd frá holu í höggi á fyrsta degi endurkomunnar Masters-mótið í golfi er farið af stað og eru augu flestra á einum besta kylfingi sögunnar, Tiger Woods. Golf 7.4.2022 19:30
Masters farið af stað á Stöð 2 Golf Fyrsta risamót ársins í golfi, Masters-mótið, er farið af stað á Stöð 2 Golf. Golf 7.4.2022 19:01
Símar, smábörn og ýmislegt annað bannað í endurkomu Tiger Mastersmótið í golfi hefst í dag og stendur fram til sunnudags, 10. apríl. Tiger Woods tekur þátt aðeins rúmlega ári eftir skelfilegt bílslys. Það fá þó ekki öll að bera goðið augum og þá verða engar myndatökur er símar eru bannaðir á mótinu. Golf 7.4.2022 13:01
Kófsveittur Egill Ploder kom með laskaðan dræver á æfingu „Hvað er þetta?“ sagði fjölmiðlamaðurinn Rikki G er hann sá dræverinn sem Egill Ploder mætti með á fyrstu æfingu þeirra félaga. Golf 7.4.2022 10:30
Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. Golf 7.4.2022 06:17
DeChambeau hunsar ráðleggingar lækna og spilar á Masters Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau ætlar að spila á Masters-mótinu í vikunni þvert á ráðleggingar lækna hans. Hann hefur verið meiddur undanfarnar vikur og er hundrað prósent klár í slaginn. Golf 5.4.2022 17:00
Tiger með og telur sig geta unnið Tiger Woods snýr aftur á sitt fyrsta risamót í vikunni, á Masters-mótið í golfi í Georgíufylki, eftir bílslysið alvarlega í febrúar í fyrra sem hefur haldið honum frá keppni. Golf 5.4.2022 15:54
Fred Couples bjartsýnn á að Tiger Woods spili á Mastersmótinu Tiger Woods tók annan æfingahring á Augusta National golfvellinum í gær en fyrir hann sagði Tiger opinberlega að hann ætlaði að kanna betur stöðuna á sér áður en hann ákveði að vera með á Mastersmótinu í ár. Golf 5.4.2022 08:00
Vann mót á Augusta National golfvellinum áður en hún fékk bílprófið Hin sextán ára gamla Anna Davis fagnaði sigri á Augusta National áhugamannamóti kvenna sem lauk um helgina en spilar var á sama velli og hýsir Mastersmót karlanna næstu vikuna. Golf 4.4.2022 14:01
Vakti konuna og bað hana um að keyra sig upp á spítala: Hélt ég væri að deyja Bandaríski atvinnukylfingurinn Bubba Watson hefur sagt frá þeim andlegu erfiðleikum sem hann hefur verið að glíma við síðasta rúma áratuginn. Hann hefur endað margoft inn á sjúkrahúsi. Golf 4.4.2022 08:00
Rory McIlroy: Yrði stórkostlegt fyrir golfið ef Tiger Woods spilar á Masters Mikill spenningur er í golfheiminum í aðdraganda Mastersmótsins, fyrsta risamóti ársins, eftir að það fréttist af því að Tiger Woods ætli mögulega að vera með. Golf 31.3.2022 13:01
Tiger lék á Augusta og gæti snúið aftur á Masters í næstu viku Það ríkir spenna og eftirvænting í golfheiminum eftir að það sást til Tigers Woods klára 18 holur á Augusta-vellinum þar sem Masters risamótið hefst í næstu viku. Golf 30.3.2022 09:31
Tiger að íhuga endurkomu: Skráður til leiks á Mastersmótinu Það virðist sem Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, sé að íhuga endurkomu á golfvöllinn en hann er skráður til leiks á Masters-mótinu sem fram fer á Augusta-vellinum í Georgíu frá 7. til 10. apríl. Woods hefur ekki keppt síðan hann lenti í alvarlegu bílslysi fyrir tæpu ári síðan. Golf 25.3.2022 23:01
Mickelson missir af fyrsta Mastersmótinu í næstum því þrjá áratugi Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður ekki með á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augusta National golfvellinum í næsta mánuði. Golf 22.3.2022 15:30
Sex kylfingar létust og tveir illa slasaðir eftir að liðsrútan lenti í árekstri Níu manns létust í bílslysi í Texasfylki í Bandaríkjunum þegar liðsrúta golfliðs Southwest háskóla lenti í hryllilegum árekstri á leið heim úr keppnisferð. Golf 18.3.2022 08:00
Vann Players-mótið fyrir móður sína og systur sem hann hafði ekki séð í tvö ár Ástralinn Cameron Smith fagnaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi í gær en þetta var frábær vika fyrir þennan viðkunnanlega Ástrala. Golf 15.3.2022 09:30
Frábær lokahringur tryggði Smith sigur á Players Lokadagur lengsta Players-móts í golfi sem elstu menn muna eftir fór fram í dag. Eftir langt mót var það Ástralinn Cameron Smith sem fór með sigur af hólmi. Golf 14.3.2022 22:45
Náði holu í höggi en ekki fimmu frá öllum Indverjinn Anirban Lahiri er enn með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á The Players mótinu í golfi í dag en fjórir kylfingar koma fast á hæla honum. Golf 14.3.2022 14:59
Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. Golf 14.3.2022 10:57
Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. Golf 14.3.2022 07:46
Kláraði á spretti og slapp aftur við að vakna snemma Englendingurinn Ian Poulter virtist ekki hafa neinn áhuga á því að þurfa að vakna snemma í dag til að slá örfá högg á The Players risamótinu í golfi. Þess vegna lauk þessi 46 ára kylfingur leik í gær á harðaspretti. Golf 11.3.2022 12:00
Þakklátur sundkónginum eftir góðan hring í bleytunni Ekki gátu allir kylfingar lokið fyrsta hring á The Players í gær og búist er við frekari töfum í dag, vegna úrhellis. Golf 11.3.2022 11:00