Handbolti „Vonandi förum við á EM eftir tvö ár“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennaliðsins í handbolta, var svekktur eftir sex marka tap á móti Serbíu, 28-22, í lokaumferð undankeppni EM. Með sigri hefði Ísland tryggt sér sæti en Serbía var of stór biti að þessu sinni. Handbolti 23.4.2022 18:09 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir allt í öllu þegar Magdeburg tryggði sig í bikarúrslit Íslendingalið Magdeburg er komið í bikarúrslit þýska handboltans eftir öruggan sigur á Erlangen í undanúrslitum keppninnar í dag. Handbolti 23.4.2022 17:19 Umfjöllun: Serbía - Ísland 28-22| Draumurinn um EM úti Ísland mætti Serbíu í Zrenjanin í lokaumferð undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna. Með sigri hefðu Íslendingar komist á sitt fyrsta stórmót í tíu ár. Það gekk hinsvegar ekki eftir, Serbía náði strax forystu og var með yfirhöndina allan leikinn. Lokatölur 28-22. Handbolti 23.4.2022 15:01 Bjarki og félagar missa af úrslitaleiknum eftir tap gegn Kiel Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo er úr leik í þýska bikarnum í handbolta, DHB Pokal, eftir tveggja marka tap gegn Kiel í undanúrslitum, 28-26. Handbolti 23.4.2022 13:04 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 27-28 | Gestirnir unnu gríðarlega mikilvægan sigur Selfoss lagði FH í Kaplakrika í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Bæði lið ætla sér langt en ljóst er að annað liðið lýkur leik eftir þessa rimmu. Vinna þarf tvo leiki til að komast í undanúrslit. Handbolti 22.4.2022 22:40 Halldór Jóhann: Vorum með fjórtán tapaða bolta en unnum Selfoss er komið með forystuna í einvíginu gegn FH eftir eins marks sigur 27-28. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður eftir leik. Handbolti 22.4.2022 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - KA 29-30 | Gestirnir tryggðu sigur með síðasta skoti leiksins KA gerði sér lítið fyrir og vann einstaklega dramatískan sigur á Haukum í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 29-30 þar sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sigurmarkið úr síðasta skoti leiksins. Vinna þarf tvo leiki til að komast í undanúrslitin. Handbolti 22.4.2022 21:30 Lærisveinar Guðjóns Vals stefna ótrauðir á efstu deild Það var Íslendingaslagur í þýsku B-deildinni í handbolta þegar Gummersbach lagði Aue. Með því styrku lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar stöðu sína á toppi deildarinnar. Handbolti 22.4.2022 20:30 Enginn í bann en ummæli Björgvins Páls fara fyrir aganefnd Þeir þrír leikmenn sem fengu rautt spjald í leikjunum í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í gær sluppu allir við bann. Ummæli Björgvins Páls Gústavssonar, markvarðar Vals, eftir leikinn gegn Fram fara hins vegar fyrir aganefnd. Handbolti 22.4.2022 16:46 Sjáðu frábært upphitunarmyndband FH-inga Öllum sem fylgja handknattleiksdeild FH á samfélagsmiðlum má ljóst vera að Hafnfirðingar eru spenntir fyrir rimmunni gegn Selfossi í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 22.4.2022 16:12 Gæti spilað fyrir landsliðið í fyrsta sinn í úrslitaleik um sæti á EM Margrét Einarsdóttir, markvörður Hauka, fór með íslenska kvennalandsliðinu út til Zrenjanin þar sem það mætir Serbíu í úrslitaleik um sæti á EM í nóvember. Handbolti 22.4.2022 15:16 Aron kveður Haukana í lok tímabils | Rúnar líklegur arftaki Haukarnir hefja leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í kvöld en það verður einn af síðustu leikjum liðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar. Handbolti 22.4.2022 14:36 Sigursteinn framlengir við FH fyrir fyrsta leik í úrslitakeppninni Sigursteinn Arndal hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH og mun því stýra karlaliði félagsins til 2025. Handbolti 22.4.2022 14:30 Dómari féll á píptesti Einn besti handknattleiksdómari Danmerkur mun ekki dæma aftur leik fyrr en í fyrsta lagi eftir sumarfrí, eftir að hafa fallið á hlaupaprófi. Handbolti 22.4.2022 13:24 Þjóðarhöll á Reykjanesi, í Mosó eða á Selfossi? Sífellt bætist í hóp sveitarfélaga sem opin eru fyrir því að þar verði reist þjóðarhöll fyrir landslið Íslands í handbolta og körfubolta, sem verið hafa á vergangi síðustu misseri. Handbolti 22.4.2022 11:00 Björgvin gaf í skyn að leikmenn Fram skytu viljandi í höfuðið á sér Þrátt fyrir tíu marka sigur á Fram, 34-24, í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær var Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, ekki sáttur í leikslok. Honum fannst leikmenn Fram gera í því að skjóta boltanum nálægt höfði sínu. Handbolti 22.4.2022 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur-Fram 34-24 | Valur sýndi klærnar gegn Fram Valur vann sannfærandi 34-24 sigur þegar liðið fékk Fram í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í fyrstu rimmu liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 21.4.2022 21:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Stjarnan 36-27 | Öruggur sigur Eyjamanna í fyrsta leik ÍBV vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-27. Handbolti 21.4.2022 20:14 Segist geta spilað í Danmörku eða Færeyjum svo lengi sem heilbrigðiskerfið haldi velli Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir að hann geti spilað landsleiki í Danmörku eða Færeyjum svo lengi sem heilbrigðiskerfi landsins haldi velli. Handbolti 21.4.2022 13:47 Arnar tekur 17 leikmenn með til Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Serbíu ytra á laugardaginn kemur, þann 23. apríl. Er þetta síðasti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótsins og er ljóst að þetta er hreinn úrslitaleikur um 2. sæti riðilsins. Gefur það sæti á Evrópumótinu sem fram fer í nóvember á þessu ári. Handbolti 21.4.2022 12:31 „Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. Handbolti 20.4.2022 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. Handbolti 20.4.2022 21:05 Afturelding með nýjan markvörð til næstu þriggja ára Markvörðurinn Jovan Kukobat hefur skrifað undir samning til næstu þriggja ára við handknattleiksdeild Aftureldingar. Handbolti 20.4.2022 17:01 Strákarnir í Seinni bylgjunni hita upp fyrir úrslitakeppnina og gera upp tímabilið Úrslitakeppni Olís-deildar karla hefst á morgun og að því tilefni verður Seinni bylgjan með veglegan upphitunarþátt í dag. Handbolti 20.4.2022 13:16 Markadrottningin utan hóps í kvöld Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn mæta Svíum í kvöld í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM kvenna í handbolta. Handbolti 20.4.2022 11:24 „Ætlum að treysta á það að við munum eiga okkar besta dag“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur á móti því sænska á Ásvöllum í dag í seinasta heimaleik liðsins í undankeppni EM 2022. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, segir að íslensku stelpurnar eigi erfitt verkefni fyrir höndum. Handbolti 20.4.2022 08:01 Valskonur sóttu tvo leikmenn yfir hátíðarnar Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals. Handbolti 19.4.2022 16:30 Danir fjalla um aðstöðuleysi Íslendinga Svo virðist sem þrumuræða Guðmundar Guðmundssonar, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, um aðstöðuleysi íslenskra landsliða hafi ekki aðeins vakið athygli hér heima fyrir. Frændur okkar Danir hafa nú fjallað um það aðstöðuleysi sem hér ríkir. Handbolti 18.4.2022 12:30 Lærisveinar Erlings köstuðu frá sér HM-sætinu Eringur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu verða ekki með á HM í handbolta í janúar á næsta ári eftir sjö marka tap á heimavelli gegn Portúgal, 35-28. Handbolti 17.4.2022 14:43 Spilaði fyrsta landsleikinn í 816 daga: „Yndislegt að koma inn á“ Haukur Þrastarson lék í gær sinn fyrsta landsleik síðan 22. janúar 2020, eða í 816 daga, þegar Ísland vann Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. Handbolti 17.4.2022 11:00 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 159 160 … 334 ›
„Vonandi förum við á EM eftir tvö ár“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennaliðsins í handbolta, var svekktur eftir sex marka tap á móti Serbíu, 28-22, í lokaumferð undankeppni EM. Með sigri hefði Ísland tryggt sér sæti en Serbía var of stór biti að þessu sinni. Handbolti 23.4.2022 18:09
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir allt í öllu þegar Magdeburg tryggði sig í bikarúrslit Íslendingalið Magdeburg er komið í bikarúrslit þýska handboltans eftir öruggan sigur á Erlangen í undanúrslitum keppninnar í dag. Handbolti 23.4.2022 17:19
Umfjöllun: Serbía - Ísland 28-22| Draumurinn um EM úti Ísland mætti Serbíu í Zrenjanin í lokaumferð undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna. Með sigri hefðu Íslendingar komist á sitt fyrsta stórmót í tíu ár. Það gekk hinsvegar ekki eftir, Serbía náði strax forystu og var með yfirhöndina allan leikinn. Lokatölur 28-22. Handbolti 23.4.2022 15:01
Bjarki og félagar missa af úrslitaleiknum eftir tap gegn Kiel Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo er úr leik í þýska bikarnum í handbolta, DHB Pokal, eftir tveggja marka tap gegn Kiel í undanúrslitum, 28-26. Handbolti 23.4.2022 13:04
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 27-28 | Gestirnir unnu gríðarlega mikilvægan sigur Selfoss lagði FH í Kaplakrika í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Bæði lið ætla sér langt en ljóst er að annað liðið lýkur leik eftir þessa rimmu. Vinna þarf tvo leiki til að komast í undanúrslit. Handbolti 22.4.2022 22:40
Halldór Jóhann: Vorum með fjórtán tapaða bolta en unnum Selfoss er komið með forystuna í einvíginu gegn FH eftir eins marks sigur 27-28. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður eftir leik. Handbolti 22.4.2022 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - KA 29-30 | Gestirnir tryggðu sigur með síðasta skoti leiksins KA gerði sér lítið fyrir og vann einstaklega dramatískan sigur á Haukum í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 29-30 þar sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sigurmarkið úr síðasta skoti leiksins. Vinna þarf tvo leiki til að komast í undanúrslitin. Handbolti 22.4.2022 21:30
Lærisveinar Guðjóns Vals stefna ótrauðir á efstu deild Það var Íslendingaslagur í þýsku B-deildinni í handbolta þegar Gummersbach lagði Aue. Með því styrku lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar stöðu sína á toppi deildarinnar. Handbolti 22.4.2022 20:30
Enginn í bann en ummæli Björgvins Páls fara fyrir aganefnd Þeir þrír leikmenn sem fengu rautt spjald í leikjunum í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í gær sluppu allir við bann. Ummæli Björgvins Páls Gústavssonar, markvarðar Vals, eftir leikinn gegn Fram fara hins vegar fyrir aganefnd. Handbolti 22.4.2022 16:46
Sjáðu frábært upphitunarmyndband FH-inga Öllum sem fylgja handknattleiksdeild FH á samfélagsmiðlum má ljóst vera að Hafnfirðingar eru spenntir fyrir rimmunni gegn Selfossi í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 22.4.2022 16:12
Gæti spilað fyrir landsliðið í fyrsta sinn í úrslitaleik um sæti á EM Margrét Einarsdóttir, markvörður Hauka, fór með íslenska kvennalandsliðinu út til Zrenjanin þar sem það mætir Serbíu í úrslitaleik um sæti á EM í nóvember. Handbolti 22.4.2022 15:16
Aron kveður Haukana í lok tímabils | Rúnar líklegur arftaki Haukarnir hefja leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í kvöld en það verður einn af síðustu leikjum liðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar. Handbolti 22.4.2022 14:36
Sigursteinn framlengir við FH fyrir fyrsta leik í úrslitakeppninni Sigursteinn Arndal hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH og mun því stýra karlaliði félagsins til 2025. Handbolti 22.4.2022 14:30
Dómari féll á píptesti Einn besti handknattleiksdómari Danmerkur mun ekki dæma aftur leik fyrr en í fyrsta lagi eftir sumarfrí, eftir að hafa fallið á hlaupaprófi. Handbolti 22.4.2022 13:24
Þjóðarhöll á Reykjanesi, í Mosó eða á Selfossi? Sífellt bætist í hóp sveitarfélaga sem opin eru fyrir því að þar verði reist þjóðarhöll fyrir landslið Íslands í handbolta og körfubolta, sem verið hafa á vergangi síðustu misseri. Handbolti 22.4.2022 11:00
Björgvin gaf í skyn að leikmenn Fram skytu viljandi í höfuðið á sér Þrátt fyrir tíu marka sigur á Fram, 34-24, í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær var Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, ekki sáttur í leikslok. Honum fannst leikmenn Fram gera í því að skjóta boltanum nálægt höfði sínu. Handbolti 22.4.2022 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Fram 34-24 | Valur sýndi klærnar gegn Fram Valur vann sannfærandi 34-24 sigur þegar liðið fékk Fram í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í fyrstu rimmu liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 21.4.2022 21:02
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Stjarnan 36-27 | Öruggur sigur Eyjamanna í fyrsta leik ÍBV vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-27. Handbolti 21.4.2022 20:14
Segist geta spilað í Danmörku eða Færeyjum svo lengi sem heilbrigðiskerfið haldi velli Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir að hann geti spilað landsleiki í Danmörku eða Færeyjum svo lengi sem heilbrigðiskerfi landsins haldi velli. Handbolti 21.4.2022 13:47
Arnar tekur 17 leikmenn með til Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Serbíu ytra á laugardaginn kemur, þann 23. apríl. Er þetta síðasti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótsins og er ljóst að þetta er hreinn úrslitaleikur um 2. sæti riðilsins. Gefur það sæti á Evrópumótinu sem fram fer í nóvember á þessu ári. Handbolti 21.4.2022 12:31
„Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. Handbolti 20.4.2022 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. Handbolti 20.4.2022 21:05
Afturelding með nýjan markvörð til næstu þriggja ára Markvörðurinn Jovan Kukobat hefur skrifað undir samning til næstu þriggja ára við handknattleiksdeild Aftureldingar. Handbolti 20.4.2022 17:01
Strákarnir í Seinni bylgjunni hita upp fyrir úrslitakeppnina og gera upp tímabilið Úrslitakeppni Olís-deildar karla hefst á morgun og að því tilefni verður Seinni bylgjan með veglegan upphitunarþátt í dag. Handbolti 20.4.2022 13:16
Markadrottningin utan hóps í kvöld Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn mæta Svíum í kvöld í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM kvenna í handbolta. Handbolti 20.4.2022 11:24
„Ætlum að treysta á það að við munum eiga okkar besta dag“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur á móti því sænska á Ásvöllum í dag í seinasta heimaleik liðsins í undankeppni EM 2022. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, segir að íslensku stelpurnar eigi erfitt verkefni fyrir höndum. Handbolti 20.4.2022 08:01
Valskonur sóttu tvo leikmenn yfir hátíðarnar Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals. Handbolti 19.4.2022 16:30
Danir fjalla um aðstöðuleysi Íslendinga Svo virðist sem þrumuræða Guðmundar Guðmundssonar, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, um aðstöðuleysi íslenskra landsliða hafi ekki aðeins vakið athygli hér heima fyrir. Frændur okkar Danir hafa nú fjallað um það aðstöðuleysi sem hér ríkir. Handbolti 18.4.2022 12:30
Lærisveinar Erlings köstuðu frá sér HM-sætinu Eringur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu verða ekki með á HM í handbolta í janúar á næsta ári eftir sjö marka tap á heimavelli gegn Portúgal, 35-28. Handbolti 17.4.2022 14:43
Spilaði fyrsta landsleikinn í 816 daga: „Yndislegt að koma inn á“ Haukur Þrastarson lék í gær sinn fyrsta landsleik síðan 22. janúar 2020, eða í 816 daga, þegar Ísland vann Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. Handbolti 17.4.2022 11:00