Handbolti Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-30 | Stór sigur Eyjamanna ÍBV hefur nú unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum í Olís-deild karla eftir sterkan tveggja marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 32-30. Handbolti 11.11.2021 20:09 Grátlegt tap Arnórs og félaga | Fjórða tap Balingen í röð Íslendingarnir riðu ekki feitum hesti í leikjum kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer töpuðu með minnsta mun gegn Kiel, 24-23, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten töpuðu gegn Erlangen 25-23. Handbolti 11.11.2021 20:02 Bjarni Ófeigur markahæstur í öruggum sigri Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður liðsins er hann og félagar hans í Skövde unnu öruggan tíu marka sigur gegn Önnereds, 33-23. Handbolti 11.11.2021 19:40 Björgvin þjálfar markverði í Þýskalandi Samhliða því að verja mark Vals og þjálfa markverði hjá félaginu sinnir Björgvin Páll Gústavsson einnig þjálfun markvarða þýska félagsins Bergischer. Handbolti 11.11.2021 15:00 Tíu nýliðar í landsliðshópnum Þjálfarar A- og B-landsliða Íslands hafa valið þrjátíu leikmenn sem fara á mót í Cheb í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Handbolti 11.11.2021 11:28 Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. Handbolti 11.11.2021 11:05 Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:50 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur og FH gerðu jafntefli Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:00 Aron Kristjánsson: „Það er auðvelt að lenda í vandræðum“ Í kvöld sigruðu Haukar Víking í Víkinni með ellefu marka mun, 20-31 í sjöundu umferð Olís-deildar karla. Tilla Haukar sér á topp deildarinnar um stundar sakir eftir að Stjarnan tapaði fyrr í kvöld gegn Gróttu. Handbolti 10.11.2021 21:46 Arnar Daði: Mér líður ekki eins og ég hafi verið að vinna toppliðið Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum sáttur eftir að hafa unnið sinn fyrsta sigur í deildinni og á engu öðru en toppliði Stjörnunnar í virkilega spennandi leik fyrr í kvöld. Handbolti 10.11.2021 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 34-32 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn toppliðinu Stjarnan var með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta fyrir leik kvöldsins gegn Gróttu sem hafði ekki enn unnið leik. Það getur hins vegar allt gerst á köldu miðvikudagskvöldi og það sönnuðu Gróttumenn er þeir unnu ótrúlegan tveggja marka sigur, lokatölur 34-32. Handbolti 10.11.2021 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. Handbolti 10.11.2021 21:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 23-28 | Selfoss aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu. Þrátt fyrir að spila ekki sinn besta leik var sigur Selfoss aldrei í hættu. Lokatölur 23-28. Handbolti 10.11.2021 21:00 Jónatan: Þetta er það sem ég veit að býr í liðinu mínu Jóntani Magnússyni, þjálfara KA, var nokkuð létt eftir fjögurra marka sigur síns liðs gegn Fram í KA heimilinu. Handbolti 10.11.2021 20:46 Sigurður eftir fjórtán marka tap á Hlíðarenda: Glataður dagur Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, sagði í viðtali eftir tap síns liðs gegn Val að hann væri heldur lítill í sér. Handbolti 10.11.2021 20:31 Magdeburg enn með fullt hús stiga þökk sé Ómari | Bjarki frábær að venju Það var mikið um að vera í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Það skyldi engan undra að Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson hafi átt stórleiki fyrir lið sín Magdeburg og Lemgo. Handbolti 10.11.2021 20:17 Halldór Jóhann: Lífsnauðsynlegur sigur Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir að liðið hafði tapað þremur leikjum í röð. Selfoss vann leikinn með fimm mörkum 23-28. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigurinn. Handbolti 10.11.2021 20:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur fór heldur létt með þunnskipað lið ÍBV í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust, lokatölur 35-21 toppliði Vals í vil. Handbolti 10.11.2021 19:40 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 37-33 | Heimamenn með góðan sigur KA og Fram mættust í 7. umferð Olís-deildar karla í handbolta nú í kvöld þar sem heimamenn fóru með nokkuð öruggan sigur af hólmi í miklum markaleik, lokatölur 37-33. Handbolti 10.11.2021 19:35 Hita upp fyrir Olís deild karla í kvöld: Flugu Valsmenn of hátt? Olís deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir æfingapásu íslenska landsliðsins og það eru fimm leikir í kvöld. Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir umferðina í aukaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 10.11.2021 12:00 Þjálfari KA í handbolta segir Akureyrarbæ vera gjörsamlega metnaðarlausan Aðstöðumál handboltans á Akureyri virðast ekki vera í góðum málum ef marka má það að Jónatan Þór Magnússon, þjálfari karlaliðs KA í Olís deildinni, sendi í gær bæjarstjórn Akureyrar og ráðamönnum í höfuðstað Norðurlands, tóninn, í harðorðari færslu á fésbókinni. Handbolti 10.11.2021 08:15 Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. Handbolti 9.11.2021 17:01 Kíkt í klefann hjá Val: Hvernig á að stöðva Ragnheiði og rjómaterta Seinni bylgjan fékk kíkja inn í búningsklefa Valskvenna þegar þær mættu Framkonum í stórleik 6. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Handbolti 9.11.2021 15:00 „Hún á bara að kaupa sér lottómiða núna eftir þetta mark“ Marija Jovanovic skoraði sjö mörk í sjö marka sigri ÍBV á Haukum á Ásvöllum í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta en það einkum eitt marka hennar sem fékk sérstaka umfjöllun í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 9.11.2021 11:31 Aldrei fundið fyrir pressu þrátt fyrir íþróttasögu fjölskyldunnar Óhætt er að fullyrða að Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, handboltakona í HK, sé af miklum íþróttaættum. Þrátt fyrir það segist hún ekki hafa fundið fyrir pressu að ná frama á íþróttasviðinu, miklu frekar stuðning. Handbolti 9.11.2021 11:00 „Geggjað að koma til baka eftir barnsburð og detta svona vel í gang“ Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir fór fyrir HK þegar liðið vann góðan sigur á Stjörnunni, 34-28, í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Hún eignaðist barn í júní en var fljót að koma til baka og hefur sjaldan eða aldrei spilað jafn vel og síðustu leikjum. Handbolti 9.11.2021 09:01 Alfreð Gísla jákvæður þrátt fyrir tap á móti verðandi mótherjum Íslands á EM Fréttaskrifari heimasíðu þýska handboltasambandsins lýsti Alfreð Gíslasyni sem úrillum manni eftir tapleik á móti Portúgal en sagði þjálfara þýska landsliðsins þó mun jákvæðari í viðtalinu við hann eftir leik. Handbolti 8.11.2021 15:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 24-31 | Eyjakonur skelltu Haukum að Ásvöllum ÍBV vann annan sigur sinn á tímabilinu þegar Eyjakonur heimsóttu Hauka á Ásvelli í dag í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 7.11.2021 18:00 „Þetta gerist ekki betra“ Saga Sif Gísladóttir átti frábæra innkomu í mark Vals þegar liðið vann Fram, 24-25, í dag. Hún tók stöðu Söru Sifjar Helgadóttur í hálfleik og varði tíu skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 6.11.2021 18:47 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-25 | Valur á toppinn Valur tyllti sér á topp Olís-deildar kvenna með eins marks sigri á Fram, 24-25, í Safamýrinni í dag. Valskonur eru með fullt hús stiga. Handbolti 6.11.2021 18:44 « ‹ 191 192 193 194 195 196 197 198 199 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-30 | Stór sigur Eyjamanna ÍBV hefur nú unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum í Olís-deild karla eftir sterkan tveggja marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 32-30. Handbolti 11.11.2021 20:09
Grátlegt tap Arnórs og félaga | Fjórða tap Balingen í röð Íslendingarnir riðu ekki feitum hesti í leikjum kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer töpuðu með minnsta mun gegn Kiel, 24-23, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten töpuðu gegn Erlangen 25-23. Handbolti 11.11.2021 20:02
Bjarni Ófeigur markahæstur í öruggum sigri Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður liðsins er hann og félagar hans í Skövde unnu öruggan tíu marka sigur gegn Önnereds, 33-23. Handbolti 11.11.2021 19:40
Björgvin þjálfar markverði í Þýskalandi Samhliða því að verja mark Vals og þjálfa markverði hjá félaginu sinnir Björgvin Páll Gústavsson einnig þjálfun markvarða þýska félagsins Bergischer. Handbolti 11.11.2021 15:00
Tíu nýliðar í landsliðshópnum Þjálfarar A- og B-landsliða Íslands hafa valið þrjátíu leikmenn sem fara á mót í Cheb í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Handbolti 11.11.2021 11:28
Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum. Handbolti 11.11.2021 11:05
Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur og FH gerðu jafntefli Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. Handbolti 10.11.2021 22:00
Aron Kristjánsson: „Það er auðvelt að lenda í vandræðum“ Í kvöld sigruðu Haukar Víking í Víkinni með ellefu marka mun, 20-31 í sjöundu umferð Olís-deildar karla. Tilla Haukar sér á topp deildarinnar um stundar sakir eftir að Stjarnan tapaði fyrr í kvöld gegn Gróttu. Handbolti 10.11.2021 21:46
Arnar Daði: Mér líður ekki eins og ég hafi verið að vinna toppliðið Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum sáttur eftir að hafa unnið sinn fyrsta sigur í deildinni og á engu öðru en toppliði Stjörnunnar í virkilega spennandi leik fyrr í kvöld. Handbolti 10.11.2021 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 34-32 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn toppliðinu Stjarnan var með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta fyrir leik kvöldsins gegn Gróttu sem hafði ekki enn unnið leik. Það getur hins vegar allt gerst á köldu miðvikudagskvöldi og það sönnuðu Gróttumenn er þeir unnu ótrúlegan tveggja marka sigur, lokatölur 34-32. Handbolti 10.11.2021 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. Handbolti 10.11.2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 23-28 | Selfoss aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu. Þrátt fyrir að spila ekki sinn besta leik var sigur Selfoss aldrei í hættu. Lokatölur 23-28. Handbolti 10.11.2021 21:00
Jónatan: Þetta er það sem ég veit að býr í liðinu mínu Jóntani Magnússyni, þjálfara KA, var nokkuð létt eftir fjögurra marka sigur síns liðs gegn Fram í KA heimilinu. Handbolti 10.11.2021 20:46
Sigurður eftir fjórtán marka tap á Hlíðarenda: Glataður dagur Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, sagði í viðtali eftir tap síns liðs gegn Val að hann væri heldur lítill í sér. Handbolti 10.11.2021 20:31
Magdeburg enn með fullt hús stiga þökk sé Ómari | Bjarki frábær að venju Það var mikið um að vera í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Það skyldi engan undra að Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson hafi átt stórleiki fyrir lið sín Magdeburg og Lemgo. Handbolti 10.11.2021 20:17
Halldór Jóhann: Lífsnauðsynlegur sigur Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir að liðið hafði tapað þremur leikjum í röð. Selfoss vann leikinn með fimm mörkum 23-28. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigurinn. Handbolti 10.11.2021 20:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur fór heldur létt með þunnskipað lið ÍBV í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust, lokatölur 35-21 toppliði Vals í vil. Handbolti 10.11.2021 19:40
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 37-33 | Heimamenn með góðan sigur KA og Fram mættust í 7. umferð Olís-deildar karla í handbolta nú í kvöld þar sem heimamenn fóru með nokkuð öruggan sigur af hólmi í miklum markaleik, lokatölur 37-33. Handbolti 10.11.2021 19:35
Hita upp fyrir Olís deild karla í kvöld: Flugu Valsmenn of hátt? Olís deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir æfingapásu íslenska landsliðsins og það eru fimm leikir í kvöld. Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir umferðina í aukaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 10.11.2021 12:00
Þjálfari KA í handbolta segir Akureyrarbæ vera gjörsamlega metnaðarlausan Aðstöðumál handboltans á Akureyri virðast ekki vera í góðum málum ef marka má það að Jónatan Þór Magnússon, þjálfari karlaliðs KA í Olís deildinni, sendi í gær bæjarstjórn Akureyrar og ráðamönnum í höfuðstað Norðurlands, tóninn, í harðorðari færslu á fésbókinni. Handbolti 10.11.2021 08:15
Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. Handbolti 9.11.2021 17:01
Kíkt í klefann hjá Val: Hvernig á að stöðva Ragnheiði og rjómaterta Seinni bylgjan fékk kíkja inn í búningsklefa Valskvenna þegar þær mættu Framkonum í stórleik 6. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Handbolti 9.11.2021 15:00
„Hún á bara að kaupa sér lottómiða núna eftir þetta mark“ Marija Jovanovic skoraði sjö mörk í sjö marka sigri ÍBV á Haukum á Ásvöllum í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta en það einkum eitt marka hennar sem fékk sérstaka umfjöllun í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 9.11.2021 11:31
Aldrei fundið fyrir pressu þrátt fyrir íþróttasögu fjölskyldunnar Óhætt er að fullyrða að Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, handboltakona í HK, sé af miklum íþróttaættum. Þrátt fyrir það segist hún ekki hafa fundið fyrir pressu að ná frama á íþróttasviðinu, miklu frekar stuðning. Handbolti 9.11.2021 11:00
„Geggjað að koma til baka eftir barnsburð og detta svona vel í gang“ Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir fór fyrir HK þegar liðið vann góðan sigur á Stjörnunni, 34-28, í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Hún eignaðist barn í júní en var fljót að koma til baka og hefur sjaldan eða aldrei spilað jafn vel og síðustu leikjum. Handbolti 9.11.2021 09:01
Alfreð Gísla jákvæður þrátt fyrir tap á móti verðandi mótherjum Íslands á EM Fréttaskrifari heimasíðu þýska handboltasambandsins lýsti Alfreð Gíslasyni sem úrillum manni eftir tapleik á móti Portúgal en sagði þjálfara þýska landsliðsins þó mun jákvæðari í viðtalinu við hann eftir leik. Handbolti 8.11.2021 15:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 24-31 | Eyjakonur skelltu Haukum að Ásvöllum ÍBV vann annan sigur sinn á tímabilinu þegar Eyjakonur heimsóttu Hauka á Ásvelli í dag í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 7.11.2021 18:00
„Þetta gerist ekki betra“ Saga Sif Gísladóttir átti frábæra innkomu í mark Vals þegar liðið vann Fram, 24-25, í dag. Hún tók stöðu Söru Sifjar Helgadóttur í hálfleik og varði tíu skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 6.11.2021 18:47
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-25 | Valur á toppinn Valur tyllti sér á topp Olís-deildar kvenna með eins marks sigri á Fram, 24-25, í Safamýrinni í dag. Valskonur eru með fullt hús stiga. Handbolti 6.11.2021 18:44