Handbolti Arnar Birkir skoraði átta í naumum sigri Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði átta mörk fyrir EHV Aue þegar að liðið vann eins marks sigur gegn Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag 30-29. Handbolti 2.10.2021 16:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 20-26 | KA/Þór er Íslands- og bikarmeistari KA/Þór eru bikarmeistarar annað árið í röð í Cocacola bikar kvenna er þær sigruðu lið Fram 26-20 í Schenker-höllinni í Hafnafirði. Þær eru nú ríkjandi íslandsmeistarar, deildarmeistarar og bikarmeistarar. Handbolti 2.10.2021 16:30 Andri Snær: „Gott sjálfstraust og frábær leikur“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í dag með sex marka sigri á Fram, 26-20. Handbolti 2.10.2021 15:41 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 28-25 | Fram mætir Val í bikarúrslitum Fram er komið í úrslit í Coca-Cola bikarsins eftir sigur á Stjörnunni í æsispennandi leik á Ásvöllum. Lokatölur 28-25 og það er því Fram sem mætir Val í úrslitaleiknum. Handbolti 1.10.2021 23:04 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 21-32| Valur í bikarúrslit eftir frábæran seinni hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru komnir í bikarúrslit eftir sigur á Aftureldingu 21-32. Dúndur seinni hálfleikur hjá Val gerði það að verkum að þeir unnu sannfærandi ellefu marka sigur og mæta annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitum Coca Cola bikarsins. Handbolti 1.10.2021 20:28 Teitur hafði betur í Íslendingaslag Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde heimsóttu Teit Örn Einarsson og félaga í Kristianstad í sænska handboltanum í dag. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tóku Teitur og félagar forystuna og unnu að lokum góðan tveggja marka sigur, 26-24. Handbolti 1.10.2021 18:39 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - FH 33-16 | Íslandsmeistararnir of stór biti fyrir Fimleikafélagið KA/Þór er komið í úrslit í Coca-Cola bikarnum eftir stórsigur á FH en lokatölur leiksins voru 33-16. Handbolti 30.9.2021 23:08 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 19-22 | Fram í bikarúrslit fimmta árið í röð Fram er komið í fimmta bikarúrslitaleikinn á jafn mörgum árum eftir sigur á Val, 19-22, á Ásvöllum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mætir Fram sigurvegaranum úr seinni undanúrslitaleiknum, milli KA/Þórs og FH. Handbolti 30.9.2021 20:45 Þórey Rósa: Fannst vanta blik í augun á þeim Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sjö mörk úr átta skotum þegar Fram tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með sigri á Val, 19-22, í kvöld. Hún var að vonum sátt í leikslok. Handbolti 30.9.2021 20:34 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir enn með fullt hús stiga Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en þrír af þeim voru Íslendingaslagir. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson hafa unnið alla sex leiki sína í deildinn með Magdeburg eftir þriggja marka sigur gegn MT Melsungen, 27-24. Handbolti 30.9.2021 19:17 „Við vorum allar þarna og þetta var hálfkjánalegt á köflum“ Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar hennar í Seinni bylgjunni voru frekar hneykslaðar á sóknarleik HK liðsins í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 30.9.2021 11:30 Andrea setti fimm í öruggum bikarsigri Andrea Jacobsen, leikmaður Kristianstad og íslenska landsliðsins, skoraði fimm mörk er lið henanr pakkaði Lugi saman í fyrri leik liðanna í sænska bikarnum í handbolta í kvöld, lokatölur 37-23. Handbolti 29.9.2021 22:01 Sigvaldi Björn og Haukur skoruðu í naumum sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson léku báðir með Póllandsmeisturum Kielce er liðið lagði HC Motor með einu marki í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta, lokatölur 26-25. Handbolti 29.9.2021 19:16 FH-ingar í 75 prósent allra leikja í Olís deildinni á tíu daga tímabili FH-ingar spiluðu á Selfossi í gærkvöldi og þeir spila tvo leiki til viðbótar á næstu dögum. Það fer aðeins einn leikur fram á næstu níu dögum þar sem FH er ekki að spila. Handbolti 29.9.2021 15:01 „Þær réðu ekkert við hana“ Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. Handbolti 29.9.2021 14:01 Færeyingurinn í Fram mætir „þykkari“ til leiks og byrjar frábærlega Tuttugu og tveggja ára gamall Færeyingur hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu tveimur leikjum Fram á Olís deild karla á tímabilinu. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu hans. Handbolti 29.9.2021 11:31 „Flest lið úti í heimi fá tveggja tíma æfingar en við erum ekki þar“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir voru í íslenska landsliðinu sem komst á þrjú stórmót í handbolta fyrir um áratug síðan. Nú eru þær í þjálfarateymi landsliðsins og stýra B-landsliði, og vinna að því að koma Íslandi aftur á þann stað að eiga fullt erindi á stórmót. Handbolti 29.9.2021 08:00 Einar Sverrisson: „Gátum ekki farið að bjóða upp á frammistöðu eins og á móti Fram aftur“ Einar Sverrisson, leikmaður Selfoss, var virkilega sáttur með 27-23 sigur liðsins gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. Einar skoraði átta mörk fyrir Selfyssinga, en viðurkennir að leikur liðsins hafi ekki verið upp á marga fiska á upphafsmínútum leiksins. Handbolti 28.9.2021 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 27-23 | Frábær markvarsla lagði grunninn að sigri heimamanna Selfoss vann góðan fjögurra marka sigur á FH í kvöld, lokatölur 27-23. Segja má að markvarsla heimamanna hafi lagt grunn að sigri kvöldsins. Handbolti 28.9.2021 21:15 Lemgo komið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir sigur á Val Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo eru komnir í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir sex marka sigur á Val ytra í kvöld, lokatölur 27-21. Bjarki Már lék ekki með Lemgo í kvöld vegna meiðsla. Handbolti 28.9.2021 20:31 Ósáttur með hversu illa hefur gengið að koma liðinu á stórmót og vill reyna breyta því Arnar Pétursson - þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta - segir muninn á árangri karla og kvenna landsliða Íslands of mikinn. Hann vill breyta því á komandi árum en Arnar er samningsbundinn HSÍ næstu þrjú árin. Handbolti 28.9.2021 20:00 Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. Handbolti 28.9.2021 13:31 Þrír nýliðar í A-landsliðinu og B-landslið sett á laggirnar Þrír nýliðar eru í æfingahópi kvennalandsliðsins fyrir fyrstu tvo leiki þess í undankeppni HM 2022. Þá hefur B-landslið verið sett á laggirnar. Handbolti 28.9.2021 12:23 „Þetta er greinilega grjóthörð gella“ Seinni bylgjan auglýsti í gærkvöldi eftir markmanni fyrir kvennalið Aftureldingar í Olís deild kvenna eftir það sem gerðist í Vestmanneyjum um síðustu helgi. Handbolti 28.9.2021 12:01 Snorri Steinn fékk rúmlega 150 þúsund króna sekt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, fékk sekt fyrir framkomu sína eftir leikinn gegn Lemgo í Evrópudeildinni í síðustu viku. Handbolti 27.9.2021 16:26 „Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. Handbolti 27.9.2021 14:30 Umfjöllun og viðtal: HK - Valur 17-23| Annar sigur Valskvenna á HK í september Valur vann sex marka sigur 17-23 í heldur tíðindalitlum sóknarleik hjá báðum liðum.Þetta var annar sigur Valskvenna á HK í september mánuði. Þær slógu HK út úr Coca Cola bikarnum fyrr í sama mánuði. Handbolti 26.9.2021 18:31 Ómar dró vagninn fyrir Magdeburg | Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Magdeburg er enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki, en Ómar Ingi Magnússin var markahæsti maður liðsins í tveggja marka sigri gegn Leipzig, 30-28. Handbolti 26.9.2021 15:43 Rakel Dögg: „Vondi kaflinn okkar er alveg hrikalega slæmur“ Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, var sátt með margt í leik síns liðs í dag en segir vonda kaflann í seinni hálfleik einfaldelga hafa kostað þær leikinn. Handbolti 25.9.2021 19:59 Umfjöllun: KA/Þór - Stjarnan 27-26 | Íslandsmeistararnir með fullt hús eftir tvær umferðir Íslandsmeistararnir í KA/Þór unnu eins marks sigur þegar að Stjarnan kom í heimsókn norður í Olís deild kvenna í dag. Lokatölur 27-26, en liðið hefur nú unnið báða leiki sína í upphafi tímabils. Handbolti 25.9.2021 19:28 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 334 ›
Arnar Birkir skoraði átta í naumum sigri Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði átta mörk fyrir EHV Aue þegar að liðið vann eins marks sigur gegn Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag 30-29. Handbolti 2.10.2021 16:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 20-26 | KA/Þór er Íslands- og bikarmeistari KA/Þór eru bikarmeistarar annað árið í röð í Cocacola bikar kvenna er þær sigruðu lið Fram 26-20 í Schenker-höllinni í Hafnafirði. Þær eru nú ríkjandi íslandsmeistarar, deildarmeistarar og bikarmeistarar. Handbolti 2.10.2021 16:30
Andri Snær: „Gott sjálfstraust og frábær leikur“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í dag með sex marka sigri á Fram, 26-20. Handbolti 2.10.2021 15:41
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 28-25 | Fram mætir Val í bikarúrslitum Fram er komið í úrslit í Coca-Cola bikarsins eftir sigur á Stjörnunni í æsispennandi leik á Ásvöllum. Lokatölur 28-25 og það er því Fram sem mætir Val í úrslitaleiknum. Handbolti 1.10.2021 23:04
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 21-32| Valur í bikarúrslit eftir frábæran seinni hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru komnir í bikarúrslit eftir sigur á Aftureldingu 21-32. Dúndur seinni hálfleikur hjá Val gerði það að verkum að þeir unnu sannfærandi ellefu marka sigur og mæta annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitum Coca Cola bikarsins. Handbolti 1.10.2021 20:28
Teitur hafði betur í Íslendingaslag Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde heimsóttu Teit Örn Einarsson og félaga í Kristianstad í sænska handboltanum í dag. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tóku Teitur og félagar forystuna og unnu að lokum góðan tveggja marka sigur, 26-24. Handbolti 1.10.2021 18:39
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - FH 33-16 | Íslandsmeistararnir of stór biti fyrir Fimleikafélagið KA/Þór er komið í úrslit í Coca-Cola bikarnum eftir stórsigur á FH en lokatölur leiksins voru 33-16. Handbolti 30.9.2021 23:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 19-22 | Fram í bikarúrslit fimmta árið í röð Fram er komið í fimmta bikarúrslitaleikinn á jafn mörgum árum eftir sigur á Val, 19-22, á Ásvöllum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mætir Fram sigurvegaranum úr seinni undanúrslitaleiknum, milli KA/Þórs og FH. Handbolti 30.9.2021 20:45
Þórey Rósa: Fannst vanta blik í augun á þeim Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sjö mörk úr átta skotum þegar Fram tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með sigri á Val, 19-22, í kvöld. Hún var að vonum sátt í leikslok. Handbolti 30.9.2021 20:34
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir enn með fullt hús stiga Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en þrír af þeim voru Íslendingaslagir. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson hafa unnið alla sex leiki sína í deildinn með Magdeburg eftir þriggja marka sigur gegn MT Melsungen, 27-24. Handbolti 30.9.2021 19:17
„Við vorum allar þarna og þetta var hálfkjánalegt á köflum“ Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar hennar í Seinni bylgjunni voru frekar hneykslaðar á sóknarleik HK liðsins í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 30.9.2021 11:30
Andrea setti fimm í öruggum bikarsigri Andrea Jacobsen, leikmaður Kristianstad og íslenska landsliðsins, skoraði fimm mörk er lið henanr pakkaði Lugi saman í fyrri leik liðanna í sænska bikarnum í handbolta í kvöld, lokatölur 37-23. Handbolti 29.9.2021 22:01
Sigvaldi Björn og Haukur skoruðu í naumum sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson léku báðir með Póllandsmeisturum Kielce er liðið lagði HC Motor með einu marki í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta, lokatölur 26-25. Handbolti 29.9.2021 19:16
FH-ingar í 75 prósent allra leikja í Olís deildinni á tíu daga tímabili FH-ingar spiluðu á Selfossi í gærkvöldi og þeir spila tvo leiki til viðbótar á næstu dögum. Það fer aðeins einn leikur fram á næstu níu dögum þar sem FH er ekki að spila. Handbolti 29.9.2021 15:01
„Þær réðu ekkert við hana“ Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. Handbolti 29.9.2021 14:01
Færeyingurinn í Fram mætir „þykkari“ til leiks og byrjar frábærlega Tuttugu og tveggja ára gamall Færeyingur hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu tveimur leikjum Fram á Olís deild karla á tímabilinu. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu hans. Handbolti 29.9.2021 11:31
„Flest lið úti í heimi fá tveggja tíma æfingar en við erum ekki þar“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir voru í íslenska landsliðinu sem komst á þrjú stórmót í handbolta fyrir um áratug síðan. Nú eru þær í þjálfarateymi landsliðsins og stýra B-landsliði, og vinna að því að koma Íslandi aftur á þann stað að eiga fullt erindi á stórmót. Handbolti 29.9.2021 08:00
Einar Sverrisson: „Gátum ekki farið að bjóða upp á frammistöðu eins og á móti Fram aftur“ Einar Sverrisson, leikmaður Selfoss, var virkilega sáttur með 27-23 sigur liðsins gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. Einar skoraði átta mörk fyrir Selfyssinga, en viðurkennir að leikur liðsins hafi ekki verið upp á marga fiska á upphafsmínútum leiksins. Handbolti 28.9.2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 27-23 | Frábær markvarsla lagði grunninn að sigri heimamanna Selfoss vann góðan fjögurra marka sigur á FH í kvöld, lokatölur 27-23. Segja má að markvarsla heimamanna hafi lagt grunn að sigri kvöldsins. Handbolti 28.9.2021 21:15
Lemgo komið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir sigur á Val Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo eru komnir í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir sex marka sigur á Val ytra í kvöld, lokatölur 27-21. Bjarki Már lék ekki með Lemgo í kvöld vegna meiðsla. Handbolti 28.9.2021 20:31
Ósáttur með hversu illa hefur gengið að koma liðinu á stórmót og vill reyna breyta því Arnar Pétursson - þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta - segir muninn á árangri karla og kvenna landsliða Íslands of mikinn. Hann vill breyta því á komandi árum en Arnar er samningsbundinn HSÍ næstu þrjú árin. Handbolti 28.9.2021 20:00
Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. Handbolti 28.9.2021 13:31
Þrír nýliðar í A-landsliðinu og B-landslið sett á laggirnar Þrír nýliðar eru í æfingahópi kvennalandsliðsins fyrir fyrstu tvo leiki þess í undankeppni HM 2022. Þá hefur B-landslið verið sett á laggirnar. Handbolti 28.9.2021 12:23
„Þetta er greinilega grjóthörð gella“ Seinni bylgjan auglýsti í gærkvöldi eftir markmanni fyrir kvennalið Aftureldingar í Olís deild kvenna eftir það sem gerðist í Vestmanneyjum um síðustu helgi. Handbolti 28.9.2021 12:01
Snorri Steinn fékk rúmlega 150 þúsund króna sekt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, fékk sekt fyrir framkomu sína eftir leikinn gegn Lemgo í Evrópudeildinni í síðustu viku. Handbolti 27.9.2021 16:26
„Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. Handbolti 27.9.2021 14:30
Umfjöllun og viðtal: HK - Valur 17-23| Annar sigur Valskvenna á HK í september Valur vann sex marka sigur 17-23 í heldur tíðindalitlum sóknarleik hjá báðum liðum.Þetta var annar sigur Valskvenna á HK í september mánuði. Þær slógu HK út úr Coca Cola bikarnum fyrr í sama mánuði. Handbolti 26.9.2021 18:31
Ómar dró vagninn fyrir Magdeburg | Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Magdeburg er enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki, en Ómar Ingi Magnússin var markahæsti maður liðsins í tveggja marka sigri gegn Leipzig, 30-28. Handbolti 26.9.2021 15:43
Rakel Dögg: „Vondi kaflinn okkar er alveg hrikalega slæmur“ Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, var sátt með margt í leik síns liðs í dag en segir vonda kaflann í seinni hálfleik einfaldelga hafa kostað þær leikinn. Handbolti 25.9.2021 19:59
Umfjöllun: KA/Þór - Stjarnan 27-26 | Íslandsmeistararnir með fullt hús eftir tvær umferðir Íslandsmeistararnir í KA/Þór unnu eins marks sigur þegar að Stjarnan kom í heimsókn norður í Olís deild kvenna í dag. Lokatölur 27-26, en liðið hefur nú unnið báða leiki sína í upphafi tímabils. Handbolti 25.9.2021 19:28