Handbolti Bjarki Már bikarmeistari eftir sigur á lærisveinum Guðmundar Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson varð í dag þýskur bikarmeistari í handbolta er lið hans Lemgo lagði Melsungen að velli í úrslitum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og þá leikur Arnar Freyr Arnarsson með liðinu. Handbolti 4.6.2021 17:05 Sjáðu brottvísanaflóðið í Krikanum í gær Mikið gekk á í seinni leik FH og ÍBV í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í gær. Hvorki fleiri né færri en sextán tveggja mínútna brottvísanir voru gefnar í leiknum sem endaði með 33-33 jafntefli en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 4.6.2021 14:23 Nítján ár síðan að KA-menn „risu upp frá dauðum“ á Hlíðarenda Valsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og KA-þjálfarinn Jónatan Þór Magnússon upplifðu það sjálfir á eigin skinni þegar KA snéri við vonlítilli stöðu á Val fyrir næstum því tveimur áratugum. Nú þurfa KA-menn að endurtaka leikinn á Hlíðarenda í kvöld ætli þeir ekki að fara í sumarfrí. Handbolti 4.6.2021 14:00 Gummi Gumm getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn sem þjálfari í dag Guðmundur Guðmundsson getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn á þjálfaraferlinum þegar Melsungen mætir Lemgo í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í Hamborg í dag. Handbolti 4.6.2021 13:01 Sjáðu ótrúlega endurkomu Eyjamanna í Krikanum Þrátt fyrir að vera þremur mörkum undir þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir tókst ÍBV að koma til baka gegn FH og tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 4.6.2021 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 36-22 | Gat vart verið þægilegra hjá deildarmeisturunum Haukar voru í einkar góðum málum fyrir leik kvöldsins gegn Aftureldingu en deildarmeistararnir unnu fyrri leik liðanna með tíu marka mun. Leik kvöldsins unnu þeir með 14 marka mun og einvígið með 24 mörkum hvorki meira né minna. Handbolti 3.6.2021 22:00 Gunnar um tímabilið: Feginn að tímabilinu sé lokið Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var stoltur af sínu liði eftir leik sem datt út í 8-liða úrslitum á móti deildarmeisturum Hauka. Handbolti 3.6.2021 21:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-33 | Sigtryggur vann ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir 33-33 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld. Fyrri leikurinn í Eyjum endaði einnig með jafntefli, 31-31, en ÍBV fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 3.6.2021 21:15 Sigursteinn: Fannst halla stórkostlega á okkur í dómgæslunni Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var skiljanlega í sárum eftir að hans menn féllu úr leik fyrir ÍBV í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar í kvöld. Liðin gerðu jafntefli, 33-33, en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 3.6.2021 21:05 Sigtryggur: Lagt upp með að ég endaði með boltann Sigtryggur Daði Rúnarsson brosti út að eyrum eftir leikinn gegn FH enda ástæða til. Hann skoraði markið sem tryggði ÍBV jafntefli, 33-33, og sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 3.6.2021 21:00 Íslendingaslagur í úrslitum Melsungen, lið Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér sæti í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta með sigri á Hannover-Burgdorf í kvöld, lokatölur 27-24. Handbolti 3.6.2021 20:01 Sigvaldi Björn og Haukur meistarar með Kielce Łomża Vive Kielce varð pólskur meistari í handbolta í gærkvöld er liðið lagði SPR Stal Mielec með níu marka mun, lokatölur 33-24. Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson leika með liðinu. Handbolti 3.6.2021 18:45 Bjarki markahæstur í stórkostlegri endurkomu gegn Kiel Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo komu sér í dag í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir ótrúlegan leik gegn Kiel. Handbolti 3.6.2021 17:00 Seinni bylgjan: Ótrúlega rólegar undir pressu og þjálfarinn sultuslakur Leikmenn og þjálfari KA/Þórs sýndu aðdáunarverða yfirvegun og öryggi í sigrinum á Val í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta, að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Handbolti 3.6.2021 16:32 Mætast í þriðja sinn á einni viku FH og ÍBV mætast í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. Þetta er þriðji leikur liðanna á viku. Handbolti 3.6.2021 14:31 Mótherji Ólafs og Teits féll á lyfjaprófi Richard Hanisch, leikmaður IFK Skövde í sænska handboltanum, féll á lyfjaprófi eftir leik gegn Íslendingaliðinu Kristianstad þann 24. apríl síðastliðinn. Handbolti 2.6.2021 20:08 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 24-21 | Heimastúlkur tóku forystuna í úrslitaeinvíginu KA/Þór er komið yfir í úrslitaeinvíginu gegn Val í Olís-deild kvenna en liðin mættust í fyrsta sinn á Akureyri í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér titilinn. Handbolti 2.6.2021 19:26 Óvæntur sigur og Ómar heldur áfram að raða inn mörkum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg er liðið tapaði 33-30 fyrir Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.6.2021 18:50 Liðið sem æfði „aldrei“ og er komið upp í úrvalsdeild Einstaklega góð stemning, einn kaldur í klefanum og ekkert of margar æfingar. Einhvern veginn svona var uppskriftin að því að lið Kríu komst úr 2. deild og upp í úrvalsdeild í handbolta á fyrstu tveimur árum sínum. Handbolti 2.6.2021 17:00 Lena í Stjörnuna: Rakel Dögg hefur fylgst með henni síðan hún var tíu ára Handknattleikskonan stórefnilega Lena Margrét Valdimarsdóttir hefur samið við Stjörnuna en hún yfirgefur þar með uppeldisfélagið sitt Fram. Handbolti 2.6.2021 16:39 Tjónið minnkað með sænskum línumanni Sænska handknattleikskonan Emma Olsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Fram. Hún kemur til Íslands í ágúst og hefur þá æfingar með liðinu. Handbolti 2.6.2021 15:31 Þjálfarinn í einangrun og Arnór stýrir Álaborg í fyrsta úrslitaleiknum Arnór Atlason stýrir Álaborg í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn gegn Bjerringbro/Silkeborg í kvöld þar sem þjálfari liðsins, Stefan Madsen, er kominn í einangrun. Handbolti 2.6.2021 14:30 Valur missti niður helming forskotsins: „Þetta er bara „deja vu““ Valsmenn eru með fjögurra marka forskot gegn KA fyrir seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Forskotið væri enn meira ef KA hefði ekki náð góðum lokaspretti. Handbolti 2.6.2021 14:01 Úrslitin ráðast á því hvernig Valskonur verjast töfrakonunni Rut Úrslitin í einvígi KA/Þórs og Vals um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta ráðast að miklu leyti á því hvernig Valskonur verjast Rut Jónsdóttur. Þetta segir Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Handbolti 2.6.2021 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 24-26 | Góð vörn lagði grunninn að sigri Selfyssinga Selfyssingar unnu góðan tveggja marka sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í Mýrinni í kvöld. Lokatölur 26-24 en Stjarnan fékk kjörið tækifæri til að minnka muninn undir lok leiks. Handbolti 1.6.2021 22:45 Þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu og markahæsti leikmaður tímabilsins í Grill66 deildinni var að vonum ánægður eftir leik í kvöld þegar Kría tryggði sig upp í Olís deildina á sínu fyrsta tímabili í næst efstu deild. Handbolti 1.6.2021 22:36 Ákvörðun Tandra undir lok leiks var kolröng Selfoss er komið í bílstjórasætið í einvíginu gegn Stjörnunni eftir að hafa unnið þá í Garðabænum 24-26. Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var afar svekktur eftir leikinn. Handbolti 1.6.2021 22:15 Krían flaug upp í Olís-deildina | Myndir Kría og Víkingur mættust í öðrum leik liðanna í úrslitum umspils Grill66-deildarinnar í handbolta. Fór það svo að nýliðar deildarinnar, Kría, unnu og tryggðu sér sæti í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 1.6.2021 21:05 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 26-30 | Sterkur sigur Vals á Akureyri KA og Valur hafa marga hildina háð í úrslitakeppninni í gegnum tíðina og leiða nú saman hesta sína í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Valur hafði betur í fyrri rimmu liðanna og ljóst að KA menn þurfa að eiga stórleik að Hlíðarenda til að fara áfram. Handbolti 1.6.2021 20:30 Úrslitakeppnis Aggi mætti með byssuna hlaðna Agnar Smári Jónsson mætti heldur betur tilbúinn í leik Vals og KA í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem nú fer fram á Akureyri. Handbolti 1.6.2021 19:01 « ‹ 209 210 211 212 213 214 215 216 217 … 334 ›
Bjarki Már bikarmeistari eftir sigur á lærisveinum Guðmundar Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson varð í dag þýskur bikarmeistari í handbolta er lið hans Lemgo lagði Melsungen að velli í úrslitum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og þá leikur Arnar Freyr Arnarsson með liðinu. Handbolti 4.6.2021 17:05
Sjáðu brottvísanaflóðið í Krikanum í gær Mikið gekk á í seinni leik FH og ÍBV í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í gær. Hvorki fleiri né færri en sextán tveggja mínútna brottvísanir voru gefnar í leiknum sem endaði með 33-33 jafntefli en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 4.6.2021 14:23
Nítján ár síðan að KA-menn „risu upp frá dauðum“ á Hlíðarenda Valsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og KA-þjálfarinn Jónatan Þór Magnússon upplifðu það sjálfir á eigin skinni þegar KA snéri við vonlítilli stöðu á Val fyrir næstum því tveimur áratugum. Nú þurfa KA-menn að endurtaka leikinn á Hlíðarenda í kvöld ætli þeir ekki að fara í sumarfrí. Handbolti 4.6.2021 14:00
Gummi Gumm getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn sem þjálfari í dag Guðmundur Guðmundsson getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn á þjálfaraferlinum þegar Melsungen mætir Lemgo í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í Hamborg í dag. Handbolti 4.6.2021 13:01
Sjáðu ótrúlega endurkomu Eyjamanna í Krikanum Þrátt fyrir að vera þremur mörkum undir þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir tókst ÍBV að koma til baka gegn FH og tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 4.6.2021 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 36-22 | Gat vart verið þægilegra hjá deildarmeisturunum Haukar voru í einkar góðum málum fyrir leik kvöldsins gegn Aftureldingu en deildarmeistararnir unnu fyrri leik liðanna með tíu marka mun. Leik kvöldsins unnu þeir með 14 marka mun og einvígið með 24 mörkum hvorki meira né minna. Handbolti 3.6.2021 22:00
Gunnar um tímabilið: Feginn að tímabilinu sé lokið Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var stoltur af sínu liði eftir leik sem datt út í 8-liða úrslitum á móti deildarmeisturum Hauka. Handbolti 3.6.2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-33 | Sigtryggur vann ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir 33-33 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld. Fyrri leikurinn í Eyjum endaði einnig með jafntefli, 31-31, en ÍBV fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 3.6.2021 21:15
Sigursteinn: Fannst halla stórkostlega á okkur í dómgæslunni Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var skiljanlega í sárum eftir að hans menn féllu úr leik fyrir ÍBV í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar í kvöld. Liðin gerðu jafntefli, 33-33, en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Handbolti 3.6.2021 21:05
Sigtryggur: Lagt upp með að ég endaði með boltann Sigtryggur Daði Rúnarsson brosti út að eyrum eftir leikinn gegn FH enda ástæða til. Hann skoraði markið sem tryggði ÍBV jafntefli, 33-33, og sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 3.6.2021 21:00
Íslendingaslagur í úrslitum Melsungen, lið Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér sæti í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta með sigri á Hannover-Burgdorf í kvöld, lokatölur 27-24. Handbolti 3.6.2021 20:01
Sigvaldi Björn og Haukur meistarar með Kielce Łomża Vive Kielce varð pólskur meistari í handbolta í gærkvöld er liðið lagði SPR Stal Mielec með níu marka mun, lokatölur 33-24. Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson leika með liðinu. Handbolti 3.6.2021 18:45
Bjarki markahæstur í stórkostlegri endurkomu gegn Kiel Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo komu sér í dag í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir ótrúlegan leik gegn Kiel. Handbolti 3.6.2021 17:00
Seinni bylgjan: Ótrúlega rólegar undir pressu og þjálfarinn sultuslakur Leikmenn og þjálfari KA/Þórs sýndu aðdáunarverða yfirvegun og öryggi í sigrinum á Val í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta, að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Handbolti 3.6.2021 16:32
Mætast í þriðja sinn á einni viku FH og ÍBV mætast í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. Þetta er þriðji leikur liðanna á viku. Handbolti 3.6.2021 14:31
Mótherji Ólafs og Teits féll á lyfjaprófi Richard Hanisch, leikmaður IFK Skövde í sænska handboltanum, féll á lyfjaprófi eftir leik gegn Íslendingaliðinu Kristianstad þann 24. apríl síðastliðinn. Handbolti 2.6.2021 20:08
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 24-21 | Heimastúlkur tóku forystuna í úrslitaeinvíginu KA/Þór er komið yfir í úrslitaeinvíginu gegn Val í Olís-deild kvenna en liðin mættust í fyrsta sinn á Akureyri í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér titilinn. Handbolti 2.6.2021 19:26
Óvæntur sigur og Ómar heldur áfram að raða inn mörkum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg er liðið tapaði 33-30 fyrir Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.6.2021 18:50
Liðið sem æfði „aldrei“ og er komið upp í úrvalsdeild Einstaklega góð stemning, einn kaldur í klefanum og ekkert of margar æfingar. Einhvern veginn svona var uppskriftin að því að lið Kríu komst úr 2. deild og upp í úrvalsdeild í handbolta á fyrstu tveimur árum sínum. Handbolti 2.6.2021 17:00
Lena í Stjörnuna: Rakel Dögg hefur fylgst með henni síðan hún var tíu ára Handknattleikskonan stórefnilega Lena Margrét Valdimarsdóttir hefur samið við Stjörnuna en hún yfirgefur þar með uppeldisfélagið sitt Fram. Handbolti 2.6.2021 16:39
Tjónið minnkað með sænskum línumanni Sænska handknattleikskonan Emma Olsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Fram. Hún kemur til Íslands í ágúst og hefur þá æfingar með liðinu. Handbolti 2.6.2021 15:31
Þjálfarinn í einangrun og Arnór stýrir Álaborg í fyrsta úrslitaleiknum Arnór Atlason stýrir Álaborg í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn gegn Bjerringbro/Silkeborg í kvöld þar sem þjálfari liðsins, Stefan Madsen, er kominn í einangrun. Handbolti 2.6.2021 14:30
Valur missti niður helming forskotsins: „Þetta er bara „deja vu““ Valsmenn eru með fjögurra marka forskot gegn KA fyrir seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Forskotið væri enn meira ef KA hefði ekki náð góðum lokaspretti. Handbolti 2.6.2021 14:01
Úrslitin ráðast á því hvernig Valskonur verjast töfrakonunni Rut Úrslitin í einvígi KA/Þórs og Vals um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta ráðast að miklu leyti á því hvernig Valskonur verjast Rut Jónsdóttur. Þetta segir Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Handbolti 2.6.2021 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 24-26 | Góð vörn lagði grunninn að sigri Selfyssinga Selfyssingar unnu góðan tveggja marka sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í Mýrinni í kvöld. Lokatölur 26-24 en Stjarnan fékk kjörið tækifæri til að minnka muninn undir lok leiks. Handbolti 1.6.2021 22:45
Þetta er klikkaður klúbbur og gaurarnir eru ekkert eðlilega skemmtilegir Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu og markahæsti leikmaður tímabilsins í Grill66 deildinni var að vonum ánægður eftir leik í kvöld þegar Kría tryggði sig upp í Olís deildina á sínu fyrsta tímabili í næst efstu deild. Handbolti 1.6.2021 22:36
Ákvörðun Tandra undir lok leiks var kolröng Selfoss er komið í bílstjórasætið í einvíginu gegn Stjörnunni eftir að hafa unnið þá í Garðabænum 24-26. Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var afar svekktur eftir leikinn. Handbolti 1.6.2021 22:15
Krían flaug upp í Olís-deildina | Myndir Kría og Víkingur mættust í öðrum leik liðanna í úrslitum umspils Grill66-deildarinnar í handbolta. Fór það svo að nýliðar deildarinnar, Kría, unnu og tryggðu sér sæti í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 1.6.2021 21:05
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 26-30 | Sterkur sigur Vals á Akureyri KA og Valur hafa marga hildina háð í úrslitakeppninni í gegnum tíðina og leiða nú saman hesta sína í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Valur hafði betur í fyrri rimmu liðanna og ljóst að KA menn þurfa að eiga stórleik að Hlíðarenda til að fara áfram. Handbolti 1.6.2021 20:30
Úrslitakeppnis Aggi mætti með byssuna hlaðna Agnar Smári Jónsson mætti heldur betur tilbúinn í leik Vals og KA í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem nú fer fram á Akureyri. Handbolti 1.6.2021 19:01