Handbolti „Einar er ógeðslega góður í þessu“ „Það er mikið af skyttum þarna og þeir eru stórir og þungir,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins, um Svartfellingana sem Ísland þarf að eiga við á EM í handbolta í dag. Handbolti 14.1.2024 13:01 „Við erum með frábæra sóknarmenn“ Elvar Örn Jónsson er tilbúinn í frekari átök gegn þungum og öflugum leikmönnum Svartfjallalands á EM í handbolta í dag, eftir að hafa leitt öfluga vörn Íslands í jafnteflinu við Serba á föstudaginn. Handbolti 14.1.2024 12:01 EM í dag: Sindri samdi lag fyrir Ómar Inga Strákarnir okkar æfðu í krúttlegum leikfimissal í úthverfi München í gær. Þar voru líka stjórnendur EM í dag, þeir Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson. Handbolti 14.1.2024 11:01 „Skynja hug og hungur í mönnum að bæta fyrir það“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, ætlar ekki að gera neinar stórvægilegar breytingar á sóknarleik Íslands fyrir leikinn við Svartfjallaland á EM í dag. Skammur tími frá jafnteflinu við Serbíu á föstudag bjóði heldur ekki upp á það. Handbolti 14.1.2024 10:01 Snorri geri ekkert öðruvísi en Guðmundur Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefði getað gert hluti öðruvísi í leik Íslands og Serbíu í fyrrakvöld. Sérfræðingur Besta sætisins sér lítinn mun á áherslum Snorra og forvera hans í starfi, að minnsta kosti að dæma af fyrsta leik. Handbolti 14.1.2024 09:30 „Hitti hann ágætlega í andlitið“ Elliði Snær Viðarsson segist hafa verðskuldað rauða spjaldið sem hann fékk gegn Serbíu í fyrsta leik á EM í handbolta. Hann er úthvíldur og klár í átökin gegn Svartfjallalandi í dag. Handbolti 14.1.2024 08:00 „Þarf að vera fljótur að gleyma líka“ „Ég var alls ekki góður og ég á helling inni. Það verður bara að gera betur. Bæði ég og liðið,“ segir Ómar Ingi Magnússon, máttarstólpi í íslenska landsliðinu í handbolta, hreinskilinn eftir fyrsta leik á EM í Þýskalandi. Handbolti 13.1.2024 22:00 Danir og Svíar kjöldrógu andstæðinga sína Danir og Svíar unnu yfirburðasigra í leikjum sínum á EM í kvöld og eru bæði lið því með fullt hús stiga í sínum riðlum, tveir sigrar í tveimur leikjum. Handbolti 13.1.2024 21:40 Fyrsta stig Færeyja á stórmóti í hús Færeyingar skráðu sig í sögubækurnar í kvöld þegar liðið náði jafntefli gegn Noregi á Evrópumeistarmótinu í handbolta en þetta er fyrsti stigið sem liðið nælir sér í á stórmóti. Boðið var upp á gríðarlega dramtík á lokamínútunum. Handbolti 13.1.2024 21:27 Portúgal með fullt hús stiga í F-riðli Portúgal er komið í lykilstöðu á Evrópumótinu í handbolta en liðið lagði Tékkland 27-30 í dag. Hinn 21 árs gamli Martim Costa fór á kostum og skoraði ellefu mörk. Handbolti 13.1.2024 19:12 Haukar rúlluðu yfir KA/Þór Haukur halda pressu á toppliði Vals í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann stóran sigur á KA/Þór á Akureyri í dag, lokatölur fyrir norðan 19-32. Handbolti 13.1.2024 17:48 „Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. Handbolti 13.1.2024 11:49 EM í dag: Síðast endaði Ísland á að vinna verðlaun Það er heldur betur farið að hitna í kolunum á EM karla í handbolta í Þýskalandi. Í öðrum þætti af EM í dag fóru Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson yfir fyrsta leikdag, stemninguna í München og geðsveiflurnar sem fylgdu jafnteflinu vði Serbíu. Handbolti 13.1.2024 11:01 Jafntefli gegn Serbum í fyrsta leik gæti vitað á gott Ísland og Serbía gerðu jafntefli í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í handknattleik í gær. Síðast þegar það gerðist náði Ísland sínum besta árangri á EM í sögunni. Handbolti 13.1.2024 10:00 Ekki bara leikur: Vonandi finnst þér ekki óþægilegt að ég sé að tala um eistun á mér Vísir birtir í dag lokaþáttinn af „Ekki bara leikur“ sem er þríleikur Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar um lífið sem leikmaður á stórmóti. Handbolti 13.1.2024 09:00 Myndaveisla: Ísland bjargaði stigi gegn Serbíu Ísland og Serbía skildu jöfn í fyrsta leik liðanna á EM í Þýskalandi en lokatölur leiksins voru 27-27 eftir frábæran endasprett íslenska liðsins. Handbolti 13.1.2024 07:00 Skýrsla Sindra: Aron bjargaði mótinu en þetta gengur ekki Hundrað sekúndur eftir. Aron með boltann og Ísland þremur mörkum undir, eftir arfaslaka frammistöðu allt kvöldið. Á einhvern ótrúlegan hátt endaði þetta samt þannig að þúsundir Íslendinga gengu léttir í lund út úr Ólympíuhöllinni í München. Handbolti 12.1.2024 22:32 Ungverjar rétt mörðu sigur | Spánn steinlá gegn Króatíu Ungverjaland hafði betur gegn Svartfjallalandi í fyrsta leik liðanna á EM í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 21:14 Einkunnir strákanna okkar á móti Serbíu: Hornamennirnir bestir Íslenska handboltalandsliðið náði í dýrmætt stig gegn Serbíu með þremur mörkum í röð á ótrúlegum lokamínútum í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 19:50 Maður sér aldrei handboltadómara með virkilega gott hár Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin, lokatölur 27-27. Handbolti 12.1.2024 19:46 „Náðum aldrei góðum takti“ Viktor Gísli átti frábæran fyrri hálfleik í marki Íslands og hélt liðinu á lífi meðan mörkin létu á sér standa. Í seinni hálfleik minnkaði markvarslan, sem skrifast að mörgu leyti á slakan varnarleik, og allt stefndi í tap gegn Serbíu. Handbolti 12.1.2024 19:15 „Erum að ströggla lungann úr leiknum sóknarlega“ „Mér líður ágætlega úr því sem komið var. Held að við verðum að vera glaðir með þetta eina stig,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik liðanna á EM. Handbolti 12.1.2024 19:09 Tölfræðin á móti Serbíu: Unnu síðustu hundrað sekúndurnar 3-0 Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 27-27 jafntefli við Serbíu eftir ótrúlega endurkomu í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 19:07 Austurríki ekki í erfiðleikum með Rúmeníu Austurríki fór létt með Rúmeníu í fyrsta leik liðsins á EM í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 19:00 „Ég get nánast lofað því að við verðum betri í næsta leik“ Ísland gerði eitt dramatískasta jafntefli í manna minnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu gegn Serbíu. Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru eftir en tvö þrumuskot Arons Pálmarsonar hleyptu lífi í leikinn og Sigvaldi Björn skoraði svo jöfnunarmarkið þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. Handbolti 12.1.2024 18:57 „Mótið er alls ekki búið“ „Veit ekki, frekar skrítinn leikur. Erum að klikka á algjörum grunnatriðum og förum illa með yfirtöluna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik EM karla í handbolta. Handbolti 12.1.2024 18:55 Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-27 | Ótrúlegur endir tryggði stig Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin. Handbolti 12.1.2024 15:30 Kristján Örn og Óðinn Þór ekki í hóp á móti Serbum í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Serbíu í dag í fyrsta leik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 15:19 Sjáðu íslenska stuðningsfólkið hita upp í München: Myndir og myndband Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja leik í dag á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi og stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa fjölmennt til München. Þeir ætla að mála Ólympíuhöllina bláa í kvöld og voru í stuði fyrir leik eins og sjá má í myndum og myndbandi hér inn á Vísi. Handbolti 12.1.2024 14:00 „Þokkaleg ábyrgð á mínum herðum“ „Ég er bjartsýnn, spenntur og geðveikt til í þetta,“ segir Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir fyrsta leik á EM sem er við Serba í dag. Handbolti 12.1.2024 13:01 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 334 ›
„Einar er ógeðslega góður í þessu“ „Það er mikið af skyttum þarna og þeir eru stórir og þungir,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins, um Svartfellingana sem Ísland þarf að eiga við á EM í handbolta í dag. Handbolti 14.1.2024 13:01
„Við erum með frábæra sóknarmenn“ Elvar Örn Jónsson er tilbúinn í frekari átök gegn þungum og öflugum leikmönnum Svartfjallalands á EM í handbolta í dag, eftir að hafa leitt öfluga vörn Íslands í jafnteflinu við Serba á föstudaginn. Handbolti 14.1.2024 12:01
EM í dag: Sindri samdi lag fyrir Ómar Inga Strákarnir okkar æfðu í krúttlegum leikfimissal í úthverfi München í gær. Þar voru líka stjórnendur EM í dag, þeir Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson. Handbolti 14.1.2024 11:01
„Skynja hug og hungur í mönnum að bæta fyrir það“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, ætlar ekki að gera neinar stórvægilegar breytingar á sóknarleik Íslands fyrir leikinn við Svartfjallaland á EM í dag. Skammur tími frá jafnteflinu við Serbíu á föstudag bjóði heldur ekki upp á það. Handbolti 14.1.2024 10:01
Snorri geri ekkert öðruvísi en Guðmundur Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefði getað gert hluti öðruvísi í leik Íslands og Serbíu í fyrrakvöld. Sérfræðingur Besta sætisins sér lítinn mun á áherslum Snorra og forvera hans í starfi, að minnsta kosti að dæma af fyrsta leik. Handbolti 14.1.2024 09:30
„Hitti hann ágætlega í andlitið“ Elliði Snær Viðarsson segist hafa verðskuldað rauða spjaldið sem hann fékk gegn Serbíu í fyrsta leik á EM í handbolta. Hann er úthvíldur og klár í átökin gegn Svartfjallalandi í dag. Handbolti 14.1.2024 08:00
„Þarf að vera fljótur að gleyma líka“ „Ég var alls ekki góður og ég á helling inni. Það verður bara að gera betur. Bæði ég og liðið,“ segir Ómar Ingi Magnússon, máttarstólpi í íslenska landsliðinu í handbolta, hreinskilinn eftir fyrsta leik á EM í Þýskalandi. Handbolti 13.1.2024 22:00
Danir og Svíar kjöldrógu andstæðinga sína Danir og Svíar unnu yfirburðasigra í leikjum sínum á EM í kvöld og eru bæði lið því með fullt hús stiga í sínum riðlum, tveir sigrar í tveimur leikjum. Handbolti 13.1.2024 21:40
Fyrsta stig Færeyja á stórmóti í hús Færeyingar skráðu sig í sögubækurnar í kvöld þegar liðið náði jafntefli gegn Noregi á Evrópumeistarmótinu í handbolta en þetta er fyrsti stigið sem liðið nælir sér í á stórmóti. Boðið var upp á gríðarlega dramtík á lokamínútunum. Handbolti 13.1.2024 21:27
Portúgal með fullt hús stiga í F-riðli Portúgal er komið í lykilstöðu á Evrópumótinu í handbolta en liðið lagði Tékkland 27-30 í dag. Hinn 21 árs gamli Martim Costa fór á kostum og skoraði ellefu mörk. Handbolti 13.1.2024 19:12
Haukar rúlluðu yfir KA/Þór Haukur halda pressu á toppliði Vals í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann stóran sigur á KA/Þór á Akureyri í dag, lokatölur fyrir norðan 19-32. Handbolti 13.1.2024 17:48
„Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. Handbolti 13.1.2024 11:49
EM í dag: Síðast endaði Ísland á að vinna verðlaun Það er heldur betur farið að hitna í kolunum á EM karla í handbolta í Þýskalandi. Í öðrum þætti af EM í dag fóru Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson yfir fyrsta leikdag, stemninguna í München og geðsveiflurnar sem fylgdu jafnteflinu vði Serbíu. Handbolti 13.1.2024 11:01
Jafntefli gegn Serbum í fyrsta leik gæti vitað á gott Ísland og Serbía gerðu jafntefli í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í handknattleik í gær. Síðast þegar það gerðist náði Ísland sínum besta árangri á EM í sögunni. Handbolti 13.1.2024 10:00
Ekki bara leikur: Vonandi finnst þér ekki óþægilegt að ég sé að tala um eistun á mér Vísir birtir í dag lokaþáttinn af „Ekki bara leikur“ sem er þríleikur Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar um lífið sem leikmaður á stórmóti. Handbolti 13.1.2024 09:00
Myndaveisla: Ísland bjargaði stigi gegn Serbíu Ísland og Serbía skildu jöfn í fyrsta leik liðanna á EM í Þýskalandi en lokatölur leiksins voru 27-27 eftir frábæran endasprett íslenska liðsins. Handbolti 13.1.2024 07:00
Skýrsla Sindra: Aron bjargaði mótinu en þetta gengur ekki Hundrað sekúndur eftir. Aron með boltann og Ísland þremur mörkum undir, eftir arfaslaka frammistöðu allt kvöldið. Á einhvern ótrúlegan hátt endaði þetta samt þannig að þúsundir Íslendinga gengu léttir í lund út úr Ólympíuhöllinni í München. Handbolti 12.1.2024 22:32
Ungverjar rétt mörðu sigur | Spánn steinlá gegn Króatíu Ungverjaland hafði betur gegn Svartfjallalandi í fyrsta leik liðanna á EM í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 21:14
Einkunnir strákanna okkar á móti Serbíu: Hornamennirnir bestir Íslenska handboltalandsliðið náði í dýrmætt stig gegn Serbíu með þremur mörkum í röð á ótrúlegum lokamínútum í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 19:50
Maður sér aldrei handboltadómara með virkilega gott hár Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin, lokatölur 27-27. Handbolti 12.1.2024 19:46
„Náðum aldrei góðum takti“ Viktor Gísli átti frábæran fyrri hálfleik í marki Íslands og hélt liðinu á lífi meðan mörkin létu á sér standa. Í seinni hálfleik minnkaði markvarslan, sem skrifast að mörgu leyti á slakan varnarleik, og allt stefndi í tap gegn Serbíu. Handbolti 12.1.2024 19:15
„Erum að ströggla lungann úr leiknum sóknarlega“ „Mér líður ágætlega úr því sem komið var. Held að við verðum að vera glaðir með þetta eina stig,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik liðanna á EM. Handbolti 12.1.2024 19:09
Tölfræðin á móti Serbíu: Unnu síðustu hundrað sekúndurnar 3-0 Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 27-27 jafntefli við Serbíu eftir ótrúlega endurkomu í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 19:07
Austurríki ekki í erfiðleikum með Rúmeníu Austurríki fór létt með Rúmeníu í fyrsta leik liðsins á EM í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 19:00
„Ég get nánast lofað því að við verðum betri í næsta leik“ Ísland gerði eitt dramatískasta jafntefli í manna minnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu gegn Serbíu. Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru eftir en tvö þrumuskot Arons Pálmarsonar hleyptu lífi í leikinn og Sigvaldi Björn skoraði svo jöfnunarmarkið þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. Handbolti 12.1.2024 18:57
„Mótið er alls ekki búið“ „Veit ekki, frekar skrítinn leikur. Erum að klikka á algjörum grunnatriðum og förum illa með yfirtöluna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik EM karla í handbolta. Handbolti 12.1.2024 18:55
Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-27 | Ótrúlegur endir tryggði stig Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin. Handbolti 12.1.2024 15:30
Kristján Örn og Óðinn Þór ekki í hóp á móti Serbum í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Serbíu í dag í fyrsta leik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 15:19
Sjáðu íslenska stuðningsfólkið hita upp í München: Myndir og myndband Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja leik í dag á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi og stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa fjölmennt til München. Þeir ætla að mála Ólympíuhöllina bláa í kvöld og voru í stuði fyrir leik eins og sjá má í myndum og myndbandi hér inn á Vísi. Handbolti 12.1.2024 14:00
„Þokkaleg ábyrgð á mínum herðum“ „Ég er bjartsýnn, spenntur og geðveikt til í þetta,“ segir Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir fyrsta leik á EM sem er við Serba í dag. Handbolti 12.1.2024 13:01