Handbolti

Oddur og félagar misstigu sig á toppnum

Oddur Grétarsson og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið heimsótti VfL Lübeck-Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-23, en Oddur og félagar eru enn í bílstjórasætinu á toppi deildarinnar.

Handbolti

Umfjöllun og myndir: Haukar - Hörður 37-30 | Haukar í undanúrslit

Haukar unnu sjö marka sigur á Herði og eru komnir í undanúrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Þrátt fyrir að hafa verið undir allan leikinn þá sýndi Hörður gæði inn á milli og voru aðeins einu marki undir í hálfleik. Haukar voru sterkari á svellinu í seinni hálfleik og unnu að lokum 37-30.

Handbolti

„Þetta eru fáránleg forréttindi“

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega stoltur af sínu liði eftir öruggan sex marka sigur gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Með sigrinum lyftu Valsmenn sér upp í þriðja sæti B-riðils og eiga enn góðan möguleika á sæti í 16-liða úrslitum.

Handbolti