Íslenski boltinn „Ekki sanngjarnara að klára mótið en að blása það af“ „Þetta er farið að verða eitthvað annað en mótið sem við byrjuðum á,“ segir Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis Reykjavík. Hann dregur í efa að sanngjarnara sé að klára Íslandsmótið í fótbolta en að blása það af núna. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:31 Markadagar Vindsins héldu áfram og hér má sjá öll mörk Birkis Más Fimm mörk í fimm leikjum úr bakvarðarstöðunni. Birkir Már Sævarsson hefur raðað inn mörkum eins og heitustu framherjar á síðustu vikum. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:01 FH-hjartað sem slær uppi í stúku Ungir FH-ingar tóku sig til og stofnuðu stuðningsmannasveitina FH-hjartað sem hefur sett skemmtilegan svip á leiki kvennaliðs félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2020 14:30 Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. Íslenski boltinn 15.10.2020 07:01 Fulham nældi í Selfyssing Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Þorsteini Aroni Antonssyni. Íslenski boltinn 14.10.2020 16:01 Segir sanngjarnast að flauta Pepsi Max-deild kvenna af og ekkert lið falli Að mati Þorkels Mána Péturssonar væri sanngjarnast að hætta keppni í Pepsi Max-deild kvenna núna. Hann vill að Breiðablik verði krýnt Íslandsmeistari og Pepsi Max-deildin verði skipuð tólf liðum á næsta tímabili. Íslenski boltinn 14.10.2020 11:31 Ásta Eir framlengir við topplið Breiðabliks Reikna má með að Ásta Eir Árnadóttir snúi aftur á völlinn næsta sumar en hún hefur ekkert leikið með Breiðablik í sumar. Íslenski boltinn 10.10.2020 16:00 Heldur einokun Vals áfram eða lenda þeir í því sama og KR? Valur er í þann mund að landa sigri í Pepsi Max deild karla í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum. Hvað getur komið í veg fyrir að liðið vinni sinn fjórða titil á fimm árum sumarið 2021? Íslenski boltinn 10.10.2020 08:01 Arnar nýtur sín í skemmtilegu umhverfi hjá KA en vill betri aðstöðu Arnar Grétarsson vill gera enn betur með KA en segir að félagið þurfi að fá betri aðstöðu. Íslenski boltinn 9.10.2020 15:01 KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. Íslenski boltinn 9.10.2020 13:15 Arnar áfram með KA Arnar Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA. Íslenski boltinn 9.10.2020 10:45 Hafa engar áhyggjur af Þrótti Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna eru hrifnir af liði Þróttar og segja að það leiki áfram í efstu deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 8.10.2020 15:01 KR sektað um 50 þúsund krónur vegna ummæla Rúnars um Ólaf Inga Ummæli Rúnars Kristinssonar um Ólaf Inga Skúlason kostuðu knattspyrnudeild KR 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 8.10.2020 14:17 Margrét Lára: Of lítil umræða um fjarveru töffarans Fanndísar Friðriksdóttur Valsliðið skoraði ekki í 180 mínútur á móti Breiðabliki í sumar og Margrét Lára Viðarsdóttir segir að Íslandsmeistarnir hafi saknað mikið eins leikmanns í þessum leikjum. Íslenski boltinn 8.10.2020 11:00 Segja Bryndísi Örnu einstakan leikmann sem minni á Van Nistelrooy Bryndís Arna Níelsdóttir hefur hrifið sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna með frammistöðu sinni í sumar. Íslenski boltinn 7.10.2020 17:31 Sáu enga liðsheild eða liðsanda hjá KR Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna, eiga erfitt með að sjá KR bjarga sér frá falli úr Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 7.10.2020 16:37 Vilja meira frá Elínu Mettu og Hlín í stóru leikjunum Pepsi mörk kvenna voru ekki ánægðar með frammistöðu markadrottninga Valsliðsins í stóru leikjum sumarsins eftir 180 markalausar mínútur Valsliðsins í tveimur leikjum á móti Breiðabliki í sumar. Íslenski boltinn 7.10.2020 15:01 Geir búinn að taka til upp á Skaga: Deildin skuldar lítið sem ekkert Rekstur Knattspyrnudeildar ÍA er nú í góðum málum eftir að fyrrum formaður og framkvæmdastjóri KSÍ tók til í rekstrinum upp á Skaga. Íslenski boltinn 7.10.2020 11:31 Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:26 Formaður knd. Hauka segir ummæli Þorsteins grafa undan uppbyggingu annarra félaga Halldór Jón Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Hauka, vandar Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, ekki kveðjurnar í pistli sem hann skrifar á fésbókarsíðu Hauka. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:21 Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. Íslenski boltinn 6.10.2020 20:31 Atli Viðar handviss um að Lennon slái markametið Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar voru ekki sammála um hvort Steven Lennon myndi slá markametið í efstu deild. Íslenski boltinn 6.10.2020 16:31 Lokastaðan ef ekki verður meira spilað: Blikar sleppa inn í Evrópukeppni Valur verður Íslandsmeistari karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í fótbolta ef að ekki verða spilaðir fleiri leikir í Pepsi Max-deildunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 6.10.2020 13:50 Valgeir lánaður til Brentford Valgeir Valgeirsson hefur verið lánaður frá HK til Brentford í ensku B-deildina. Íslenski boltinn 5.10.2020 20:06 Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Víkingur og Horsens hafa staðfest félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. Íslenski boltinn 5.10.2020 16:21 Tryggvi bætist í hóp Skagamanna hjá Lillestrøm Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson leikur með Lillestrøm í norsku B-deildinni út þetta tímabil. Íslenski boltinn 5.10.2020 10:57 Vínrauðir Blikar, meistaraefnin í Val og Lennon í stuði: Öll mörkin frá því í gær Valsmenn fóru á kostum, Steven Lennon skoraði þrennu og Blikar voru á skotskónum í afmælisbúningunum. Nú er hægt að sjá öll mörkin frá því í gær á Vísi. Íslenski boltinn 5.10.2020 08:00 Óskar Hrafn: Fannst aldrei spurning hvort liðið var að fara að vinna Blikar byrjuðu leikinn betur og það var því eins og köld tuska í andlitið þegar Fylkismenn komust yfir á 16.mínútu í nánast fyrstu sókn sinni í leiknum. Íslenski boltinn 4.10.2020 22:01 „Eina sem að maður leyfir sér er að skreppa í Bónus“ Birkir Már Sævarsson ræddi við Vísi um endurkomuna í landsliðið, stórsigurinn á Gróttu og þá staðreynd að Valur gæti mögulega orðið Íslandsmeistari í næstu umferð. Íslenski boltinn 4.10.2020 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 6-0 | Hlegið hátt á Hlíðarenda Valsmenn hafa hent að mörgu gaman í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar og fóru illa með Gróttu á Hlíðarenda í kvöld þar sem staðan var orðin 3-0 eftir 25 mínútna leik. Mögulega verða þeir meistarar í næstu umferð. Íslenski boltinn 4.10.2020 21:27 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 334 ›
„Ekki sanngjarnara að klára mótið en að blása það af“ „Þetta er farið að verða eitthvað annað en mótið sem við byrjuðum á,“ segir Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis Reykjavík. Hann dregur í efa að sanngjarnara sé að klára Íslandsmótið í fótbolta en að blása það af núna. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:31
Markadagar Vindsins héldu áfram og hér má sjá öll mörk Birkis Más Fimm mörk í fimm leikjum úr bakvarðarstöðunni. Birkir Már Sævarsson hefur raðað inn mörkum eins og heitustu framherjar á síðustu vikum. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:01
FH-hjartað sem slær uppi í stúku Ungir FH-ingar tóku sig til og stofnuðu stuðningsmannasveitina FH-hjartað sem hefur sett skemmtilegan svip á leiki kvennaliðs félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2020 14:30
Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. Íslenski boltinn 15.10.2020 07:01
Fulham nældi í Selfyssing Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Þorsteini Aroni Antonssyni. Íslenski boltinn 14.10.2020 16:01
Segir sanngjarnast að flauta Pepsi Max-deild kvenna af og ekkert lið falli Að mati Þorkels Mána Péturssonar væri sanngjarnast að hætta keppni í Pepsi Max-deild kvenna núna. Hann vill að Breiðablik verði krýnt Íslandsmeistari og Pepsi Max-deildin verði skipuð tólf liðum á næsta tímabili. Íslenski boltinn 14.10.2020 11:31
Ásta Eir framlengir við topplið Breiðabliks Reikna má með að Ásta Eir Árnadóttir snúi aftur á völlinn næsta sumar en hún hefur ekkert leikið með Breiðablik í sumar. Íslenski boltinn 10.10.2020 16:00
Heldur einokun Vals áfram eða lenda þeir í því sama og KR? Valur er í þann mund að landa sigri í Pepsi Max deild karla í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum. Hvað getur komið í veg fyrir að liðið vinni sinn fjórða titil á fimm árum sumarið 2021? Íslenski boltinn 10.10.2020 08:01
Arnar nýtur sín í skemmtilegu umhverfi hjá KA en vill betri aðstöðu Arnar Grétarsson vill gera enn betur með KA en segir að félagið þurfi að fá betri aðstöðu. Íslenski boltinn 9.10.2020 15:01
KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. Íslenski boltinn 9.10.2020 13:15
Arnar áfram með KA Arnar Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA. Íslenski boltinn 9.10.2020 10:45
Hafa engar áhyggjur af Þrótti Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna eru hrifnir af liði Þróttar og segja að það leiki áfram í efstu deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 8.10.2020 15:01
KR sektað um 50 þúsund krónur vegna ummæla Rúnars um Ólaf Inga Ummæli Rúnars Kristinssonar um Ólaf Inga Skúlason kostuðu knattspyrnudeild KR 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 8.10.2020 14:17
Margrét Lára: Of lítil umræða um fjarveru töffarans Fanndísar Friðriksdóttur Valsliðið skoraði ekki í 180 mínútur á móti Breiðabliki í sumar og Margrét Lára Viðarsdóttir segir að Íslandsmeistarnir hafi saknað mikið eins leikmanns í þessum leikjum. Íslenski boltinn 8.10.2020 11:00
Segja Bryndísi Örnu einstakan leikmann sem minni á Van Nistelrooy Bryndís Arna Níelsdóttir hefur hrifið sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna með frammistöðu sinni í sumar. Íslenski boltinn 7.10.2020 17:31
Sáu enga liðsheild eða liðsanda hjá KR Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna, eiga erfitt með að sjá KR bjarga sér frá falli úr Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 7.10.2020 16:37
Vilja meira frá Elínu Mettu og Hlín í stóru leikjunum Pepsi mörk kvenna voru ekki ánægðar með frammistöðu markadrottninga Valsliðsins í stóru leikjum sumarsins eftir 180 markalausar mínútur Valsliðsins í tveimur leikjum á móti Breiðabliki í sumar. Íslenski boltinn 7.10.2020 15:01
Geir búinn að taka til upp á Skaga: Deildin skuldar lítið sem ekkert Rekstur Knattspyrnudeildar ÍA er nú í góðum málum eftir að fyrrum formaður og framkvæmdastjóri KSÍ tók til í rekstrinum upp á Skaga. Íslenski boltinn 7.10.2020 11:31
Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:26
Formaður knd. Hauka segir ummæli Þorsteins grafa undan uppbyggingu annarra félaga Halldór Jón Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Hauka, vandar Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, ekki kveðjurnar í pistli sem hann skrifar á fésbókarsíðu Hauka. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:21
Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. Íslenski boltinn 6.10.2020 20:31
Atli Viðar handviss um að Lennon slái markametið Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar voru ekki sammála um hvort Steven Lennon myndi slá markametið í efstu deild. Íslenski boltinn 6.10.2020 16:31
Lokastaðan ef ekki verður meira spilað: Blikar sleppa inn í Evrópukeppni Valur verður Íslandsmeistari karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í fótbolta ef að ekki verða spilaðir fleiri leikir í Pepsi Max-deildunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 6.10.2020 13:50
Valgeir lánaður til Brentford Valgeir Valgeirsson hefur verið lánaður frá HK til Brentford í ensku B-deildina. Íslenski boltinn 5.10.2020 20:06
Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Víkingur og Horsens hafa staðfest félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. Íslenski boltinn 5.10.2020 16:21
Tryggvi bætist í hóp Skagamanna hjá Lillestrøm Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson leikur með Lillestrøm í norsku B-deildinni út þetta tímabil. Íslenski boltinn 5.10.2020 10:57
Vínrauðir Blikar, meistaraefnin í Val og Lennon í stuði: Öll mörkin frá því í gær Valsmenn fóru á kostum, Steven Lennon skoraði þrennu og Blikar voru á skotskónum í afmælisbúningunum. Nú er hægt að sjá öll mörkin frá því í gær á Vísi. Íslenski boltinn 5.10.2020 08:00
Óskar Hrafn: Fannst aldrei spurning hvort liðið var að fara að vinna Blikar byrjuðu leikinn betur og það var því eins og köld tuska í andlitið þegar Fylkismenn komust yfir á 16.mínútu í nánast fyrstu sókn sinni í leiknum. Íslenski boltinn 4.10.2020 22:01
„Eina sem að maður leyfir sér er að skreppa í Bónus“ Birkir Már Sævarsson ræddi við Vísi um endurkomuna í landsliðið, stórsigurinn á Gróttu og þá staðreynd að Valur gæti mögulega orðið Íslandsmeistari í næstu umferð. Íslenski boltinn 4.10.2020 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 6-0 | Hlegið hátt á Hlíðarenda Valsmenn hafa hent að mörgu gaman í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar og fóru illa með Gróttu á Hlíðarenda í kvöld þar sem staðan var orðin 3-0 eftir 25 mínútna leik. Mögulega verða þeir meistarar í næstu umferð. Íslenski boltinn 4.10.2020 21:27