Íslenski boltinn HK aftur á toppinn eftir öruggan sigur HK endurheimti toppsæti Inkasso deildarinnar með sigri á Haukum. Víkingur Ólafsvík komst upp að hlið ÍA í öðru sætinu og Selfoss vann Njarðvík fyrir austan fjall. Íslenski boltinn 12.7.2018 21:15 Tufa: Verðum með fimm sjónvörp klár á Akureyrarvelli „Ég er mjög ánægður. Að koma hérna á útivöll á móti liði sem ég virði mikið og Óla Stefán vin minn, taka þrjú stig og sýna svona frammistöðu þá verð ég að vera mjög ánægður með mína stráka,“ sagði Srdjan Tufegdzic eftir sætan sigur hans manna í KA gegn Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2018 21:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 1-2 | Norðanmenn unnu eftir dramatík suður með sjó KA vann sætan sigur á Grindavík í 10.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Sigurmarkið kom á 90.mínútu leiksins en leikurinn var fjörugur og umdeild atvik á báða bóga. Íslenski boltinn 12.7.2018 21:00 HK/Víkingur vann fallslaginn í Vesturbænum HK/Víkingur vann mikilvægan sigur í fallslag við KR í lokaleik 9. umferðar Pepsi deildar kvenna í kvöld. Nýliðarnir eru nú fjórum stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 11.7.2018 21:06 Gunnleifur: Misst af tveimur og hálfum leik vegna meiðsla síðan 94 Gunnleifur Gunnleifsson stendur vörð í marki Breiðabliks eins og undanfarin ár í Pepsi deild karla. Hann hefur aðeins fengið á sig sex mörk í 11 leikjum. Íslenski boltinn 11.7.2018 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-0 | Breiðablik endurheimti toppsætið Þór/KA tók toppsætið í Pepsi deild kvenna af Breiðabliki fyrr í kvöld. Blikar endurheimtu hins vegar toppsætið með sigri á Val í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2018 22:30 FH lyfti sér af botninum með sigri FH vann gríðarlega mikilvægan sigur á Grindavík í Pepsi deild kvenna í kvöld. Með sigrinum lyfti FH sér úr botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 10.7.2018 21:19 Þór/KA á toppinn eftir sigur á Stjörnunni Íslandsmeistarar Þórs/KA fóru í toppsæti Pepsi deildar kvenna með sigri á Stjörnunni á Akureyri. ÍBV sigraði Suðurlandsslaginn í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 10.7.2018 20:08 Guðlaugur hættur með Keflavík Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2018 18:21 Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. Íslenski boltinn 10.7.2018 15:33 Hilmar Árni með þremur mörkum fleira en Andri Rúnar á sama tíma í fyrra Enginn þeirra sem eiga markametið í efstu deild karla í fótbolta voru búnir að skora meira en Hilmar Árni Halldórsson eftir tólf spilaða leiki og þrír af þeim skoruðu færri mörk í fyrstu tólf leikjum sínum. Íslenski boltinn 10.7.2018 12:30 Fimm sem gætu farið þegar að glugginn verður opnaður í Pepsi-deildinni Félagaskiptaglugginn á Íslandi opnar aftur 15. júlí og hér er fimm leikmenn sme gætu haft gott af því að skipta um lið. Íslenski boltinn 10.7.2018 12:00 Pepsi-mörkin: Giskað í eyðurnar um agabann Björgvins Björgvin Stefánsson, framherji KR, var í agabanni á móti Val. Íslenski boltinn 10.7.2018 10:00 Toddi tekur Fylki í gegn: Eins og appelsínugular keilur sem bara standa þarna Þorvaldur Örlygsson lét Fylkismenn heyra það fyrir dapran varnarleik í fyrri hálfleik á móti Víkingi. Íslenski boltinn 10.7.2018 09:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 2-3 | Víkingur sótti þrjú mikilvæg stig í Egilshöll Víkingur er kominn í sjötta sæti Pepsi deildarinnar eftir 2-3 sigur á Fylki í Egilshöll í kvöld. Víkingur var 3-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 9.7.2018 22:30 Davíð Örn um markið sitt: Vissi ekki alveg hvað ég var að gera Davíð Örn Atlason átti góðan leik í vörn Víkings er liðið sigraði Fylki, 3-2, í hörkuleik í Egilshöllinni í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 9.7.2018 21:47 Spilar Kári Árna fyrsta leikinn sinn í kvöld og það á erfiðasta velli Pepsi-deildarinnar? Lokaleikur tólftu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta fer fram í Egilshöllinni í kvöld þegar Fylkismenn taka á móti Víkingum. Íslenski boltinn 9.7.2018 12:30 Ágúst: Með ólíkindum að við náum ekki að skora Ágúst Gylfason, þjálfari Blika, var verulega ósáttur að fara ekki með þrjú stigin frá Vestmannaeyjum en Breiðablik gerði markalaust jafntefli við ÍBV í Pepsi-deildinni í dag. Íslenski boltinn 7.7.2018 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-0 | Annað markalausu jafnteflið í röð hjá Blikum Blikum gengur illa að skora og það sást bersýnilega er liðið gerði annað markalausu jafnteflið í röð. Íslenski boltinn 7.7.2018 20:30 Sjáðu mörkin, vítaklúðrið og rauðu spjöldin úr Pepsi-deildar leikjum dagsins FH vann sinn fimmta leik í sumar er liðið lagði Grindavík af velli í Krikanum og Stjarnan er komin á toppinn eftir sigur í Keflavík. Íslenski boltinn 7.7.2018 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 | Stjarnan á toppinn en Keflavík án sigurs á botninum Stjarnan vann sjötta sigurinn í röð er þeir lögðu botnlið Keflavíkur með tveimur mörkum gegn engu. Keflavík er í bullandi vandræðum. Íslenski boltinn 7.7.2018 19:15 Guðlaugur: Á meðan tölfræðin segir að það sé möguleiki þá höfum við trúna Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur hefur enn trú á að sínir menn geti haldið sér í deildinni, en liðið tapaði sínum áttunda leik á tímabilinu gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2018 18:30 Fram í fimmta sætið eftir sigur á botnliðinu Fram er komið í fimmta sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á botnliði Magna á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 7.7.2018 18:25 Davíð Þór: Við erum bara þannig lið að við gefumst ekki upp „Ég er mjög sáttur með þessi stig. Við þurftum að hafa mikið fyrir þeim á móti mjög góðu Grindavíkurliði,“ sagði fyrirliði FH-inga, Íslenski boltinn 7.7.2018 16:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Grindavík 2-1 | Tvö rauð spjöld og víti í sigri FH FH-ingar eru aftur komnir á sigurbraut í Pepsi-deildinni eftir 2-1 sigur á Grindavík. Íslenski boltinn 7.7.2018 16:00 Óli Kalli með hjartnæma kveðju til Sigurbergs: „Besti vinur sem fótboltinn gaf mér“ Eins og Vísir greindi frá í gær er Sigurbergur Elísson hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti, en Keflvíkingurinn greindi frá þessu í gær. Íslenski boltinn 6.7.2018 13:30 Spila í D-deildinni á Íslandi en spila í Evrópukeppni í sumar Vængir Júpiters er kannski ekki þekktasta liðið á Íslandi en þetta lið sem spilar heimaleiki sína á gerivgrasinu fyrir utan Egilshöll spilar í Evrópukeppni í sumar. Íslenski boltinn 5.7.2018 23:00 Umfjöllun: KR - Valur 1-1 | Tíu Valsmenn héldu út í Vesturbænum KR og Valur gerðu jafntefli í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Valsmenn sitja enn á toppi Pepsi deildar karla en KR-ingar eru að dragast úr toppbaráttunni Íslenski boltinn 5.7.2018 21:30 ÍA á toppinn eftir að HK missteig sig í Breiðholtinu Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði HK stig gegn ÍR í Inkasso deild karla. ÍA endurheimti toppsætið með sigri á Selfyssingum. Njarðvík og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn suður með sjó. Íslenski boltinn 5.7.2018 21:25 Leiknir sótti sigur á Ásvelli Leiknir kom sér vel fyrir um miðbik í Inkasso deildarinnar með sigri á Haukum á Ásvöllum. Íslenski boltinn 5.7.2018 20:30 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
HK aftur á toppinn eftir öruggan sigur HK endurheimti toppsæti Inkasso deildarinnar með sigri á Haukum. Víkingur Ólafsvík komst upp að hlið ÍA í öðru sætinu og Selfoss vann Njarðvík fyrir austan fjall. Íslenski boltinn 12.7.2018 21:15
Tufa: Verðum með fimm sjónvörp klár á Akureyrarvelli „Ég er mjög ánægður. Að koma hérna á útivöll á móti liði sem ég virði mikið og Óla Stefán vin minn, taka þrjú stig og sýna svona frammistöðu þá verð ég að vera mjög ánægður með mína stráka,“ sagði Srdjan Tufegdzic eftir sætan sigur hans manna í KA gegn Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2018 21:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 1-2 | Norðanmenn unnu eftir dramatík suður með sjó KA vann sætan sigur á Grindavík í 10.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Sigurmarkið kom á 90.mínútu leiksins en leikurinn var fjörugur og umdeild atvik á báða bóga. Íslenski boltinn 12.7.2018 21:00
HK/Víkingur vann fallslaginn í Vesturbænum HK/Víkingur vann mikilvægan sigur í fallslag við KR í lokaleik 9. umferðar Pepsi deildar kvenna í kvöld. Nýliðarnir eru nú fjórum stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 11.7.2018 21:06
Gunnleifur: Misst af tveimur og hálfum leik vegna meiðsla síðan 94 Gunnleifur Gunnleifsson stendur vörð í marki Breiðabliks eins og undanfarin ár í Pepsi deild karla. Hann hefur aðeins fengið á sig sex mörk í 11 leikjum. Íslenski boltinn 11.7.2018 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-0 | Breiðablik endurheimti toppsætið Þór/KA tók toppsætið í Pepsi deild kvenna af Breiðabliki fyrr í kvöld. Blikar endurheimtu hins vegar toppsætið með sigri á Val í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2018 22:30
FH lyfti sér af botninum með sigri FH vann gríðarlega mikilvægan sigur á Grindavík í Pepsi deild kvenna í kvöld. Með sigrinum lyfti FH sér úr botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 10.7.2018 21:19
Þór/KA á toppinn eftir sigur á Stjörnunni Íslandsmeistarar Þórs/KA fóru í toppsæti Pepsi deildar kvenna með sigri á Stjörnunni á Akureyri. ÍBV sigraði Suðurlandsslaginn í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 10.7.2018 20:08
Guðlaugur hættur með Keflavík Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2018 18:21
Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. Íslenski boltinn 10.7.2018 15:33
Hilmar Árni með þremur mörkum fleira en Andri Rúnar á sama tíma í fyrra Enginn þeirra sem eiga markametið í efstu deild karla í fótbolta voru búnir að skora meira en Hilmar Árni Halldórsson eftir tólf spilaða leiki og þrír af þeim skoruðu færri mörk í fyrstu tólf leikjum sínum. Íslenski boltinn 10.7.2018 12:30
Fimm sem gætu farið þegar að glugginn verður opnaður í Pepsi-deildinni Félagaskiptaglugginn á Íslandi opnar aftur 15. júlí og hér er fimm leikmenn sme gætu haft gott af því að skipta um lið. Íslenski boltinn 10.7.2018 12:00
Pepsi-mörkin: Giskað í eyðurnar um agabann Björgvins Björgvin Stefánsson, framherji KR, var í agabanni á móti Val. Íslenski boltinn 10.7.2018 10:00
Toddi tekur Fylki í gegn: Eins og appelsínugular keilur sem bara standa þarna Þorvaldur Örlygsson lét Fylkismenn heyra það fyrir dapran varnarleik í fyrri hálfleik á móti Víkingi. Íslenski boltinn 10.7.2018 09:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 2-3 | Víkingur sótti þrjú mikilvæg stig í Egilshöll Víkingur er kominn í sjötta sæti Pepsi deildarinnar eftir 2-3 sigur á Fylki í Egilshöll í kvöld. Víkingur var 3-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 9.7.2018 22:30
Davíð Örn um markið sitt: Vissi ekki alveg hvað ég var að gera Davíð Örn Atlason átti góðan leik í vörn Víkings er liðið sigraði Fylki, 3-2, í hörkuleik í Egilshöllinni í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 9.7.2018 21:47
Spilar Kári Árna fyrsta leikinn sinn í kvöld og það á erfiðasta velli Pepsi-deildarinnar? Lokaleikur tólftu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta fer fram í Egilshöllinni í kvöld þegar Fylkismenn taka á móti Víkingum. Íslenski boltinn 9.7.2018 12:30
Ágúst: Með ólíkindum að við náum ekki að skora Ágúst Gylfason, þjálfari Blika, var verulega ósáttur að fara ekki með þrjú stigin frá Vestmannaeyjum en Breiðablik gerði markalaust jafntefli við ÍBV í Pepsi-deildinni í dag. Íslenski boltinn 7.7.2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-0 | Annað markalausu jafnteflið í röð hjá Blikum Blikum gengur illa að skora og það sást bersýnilega er liðið gerði annað markalausu jafnteflið í röð. Íslenski boltinn 7.7.2018 20:30
Sjáðu mörkin, vítaklúðrið og rauðu spjöldin úr Pepsi-deildar leikjum dagsins FH vann sinn fimmta leik í sumar er liðið lagði Grindavík af velli í Krikanum og Stjarnan er komin á toppinn eftir sigur í Keflavík. Íslenski boltinn 7.7.2018 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 | Stjarnan á toppinn en Keflavík án sigurs á botninum Stjarnan vann sjötta sigurinn í röð er þeir lögðu botnlið Keflavíkur með tveimur mörkum gegn engu. Keflavík er í bullandi vandræðum. Íslenski boltinn 7.7.2018 19:15
Guðlaugur: Á meðan tölfræðin segir að það sé möguleiki þá höfum við trúna Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur hefur enn trú á að sínir menn geti haldið sér í deildinni, en liðið tapaði sínum áttunda leik á tímabilinu gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2018 18:30
Fram í fimmta sætið eftir sigur á botnliðinu Fram er komið í fimmta sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á botnliði Magna á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 7.7.2018 18:25
Davíð Þór: Við erum bara þannig lið að við gefumst ekki upp „Ég er mjög sáttur með þessi stig. Við þurftum að hafa mikið fyrir þeim á móti mjög góðu Grindavíkurliði,“ sagði fyrirliði FH-inga, Íslenski boltinn 7.7.2018 16:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Grindavík 2-1 | Tvö rauð spjöld og víti í sigri FH FH-ingar eru aftur komnir á sigurbraut í Pepsi-deildinni eftir 2-1 sigur á Grindavík. Íslenski boltinn 7.7.2018 16:00
Óli Kalli með hjartnæma kveðju til Sigurbergs: „Besti vinur sem fótboltinn gaf mér“ Eins og Vísir greindi frá í gær er Sigurbergur Elísson hættur knattspyrnuiðkun, í bili að minnsta kosti, en Keflvíkingurinn greindi frá þessu í gær. Íslenski boltinn 6.7.2018 13:30
Spila í D-deildinni á Íslandi en spila í Evrópukeppni í sumar Vængir Júpiters er kannski ekki þekktasta liðið á Íslandi en þetta lið sem spilar heimaleiki sína á gerivgrasinu fyrir utan Egilshöll spilar í Evrópukeppni í sumar. Íslenski boltinn 5.7.2018 23:00
Umfjöllun: KR - Valur 1-1 | Tíu Valsmenn héldu út í Vesturbænum KR og Valur gerðu jafntefli í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Valsmenn sitja enn á toppi Pepsi deildar karla en KR-ingar eru að dragast úr toppbaráttunni Íslenski boltinn 5.7.2018 21:30
ÍA á toppinn eftir að HK missteig sig í Breiðholtinu Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði HK stig gegn ÍR í Inkasso deild karla. ÍA endurheimti toppsætið með sigri á Selfyssingum. Njarðvík og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn suður með sjó. Íslenski boltinn 5.7.2018 21:25
Leiknir sótti sigur á Ásvelli Leiknir kom sér vel fyrir um miðbik í Inkasso deildarinnar með sigri á Haukum á Ásvöllum. Íslenski boltinn 5.7.2018 20:30