Íslenski boltinn Lennon með fjögurra ára samning við FH: „Blik í auga formanns FH“ Steven Lennon hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FH en núverandi samningur hans hefði runnið út eftir yfirstandandi tímabil. Íslenski boltinn 4.5.2018 16:59 Sveinn Aron pælir ekki í pressunni sem fylgir því að vera Guðjohnsen Framherjinn ungi lætur svona tal sem vind um eyru þjóta. Íslenski boltinn 4.5.2018 14:00 Þegar Reykjavíkurmótið gaf þátttökurétt í Evrópukeppni Stefán Pálsson sagnfræðingur rifjaði upp skemmtilega sögu af Reykjavíkurmótinu í Pepsimörkunum á sunnudag. Íslenski boltinn 4.5.2018 12:30 Víkingar segja vonbrigði að Ólafur sjái ekki sóma sinn í að biðjast afsökunar Víkingar lýsa yfir áhyggjum sínum yfir niðurstöðu dóms áfrýjunardómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 4.5.2018 10:53 Fylgist með Stefáni Árna í Ástríðunni í allt sumar Stefán Árni Pálsson ræddi við stuðningsmenn á opnunarleik tímabilsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 4.5.2018 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 2-6 │ Berglind Björg með þrennu í stórsigri Pepsi deild kvenna hófst með látum í Garðabænum í kvöld þar sem Breiðablik vann stórsigur á Stjörnunni. Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir setti þrjú mörk og Agla María Albertsdóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum Íslenski boltinn 3.5.2018 21:30 Garðar Örn: Var orðinn þreyttur á að ljúga Knattspyrnudómarinn fyrrverandi Garðar Örn Hinriksson ákvað að greina frá því að hann væri með Parkinson-sjúkdóminn með lagi. Lagið kom til hans í draumi. Íslenski boltinn 3.5.2018 19:30 Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Dregið var til 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Kári frá Akranesi mætir Víkingi Reykjavík. Þrír Pepsi deildar slagir verða í 16-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 3.5.2018 12:15 Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. Íslenski boltinn 3.5.2018 11:00 Toppbaráttan verður jafnari Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari, sér fyrir sé að þrjú til fjögur lið muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna í sumar. Vanda telur að deildin verði jöfn og spennandi. Íslenski boltinn 3.5.2018 10:30 Vesturlandið snýr aftur í Pepsi-deildina ÍA og Ólafsvíkingum er spáð efstu sætum Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 2.5.2018 13:16 Silfurskeiðin sendir KSÍ opið bréf vegna Mjólkurbikarsins Stuðningsmannasveit Stjörnunnar, Silfurskeiðin, sendi Knattspyrnusambandi Íslands opið bréf á Facebook í dag vegna miðaverðs á bikarkeppni sambandsins. Íslenski boltinn 2.5.2018 12:22 Þór/KA spáð Íslandsmeistaratitlinum Pepsi deild kvenna hefst á morgun með stórleik Stjörnunnar og Breiðabliks á Samsung vellinum í Garðabæ. Þjálfarar og fyrirliðar í deildinni spá því að Íslandsmeistarar Þórs/KA sigri deildina aftur í ár. Íslenski boltinn 2.5.2018 12:05 Meistararnir verja titilinn Þór/KA verður Íslandsmeistari í fótbolta annað árið í röð ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna gengur upp. Íslenski boltinn 2.5.2018 12:02 Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda "Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu,“ segir Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson sem fékk heilahristing í bikarleik í gær. Íslenski boltinn 2.5.2018 11:00 Ólafur Karl: Valur betra lið en ég gerði mér grein fyrir Valur lagði Keflavík að velli í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2018 20:20 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 2-0 │Öruggur sigur Valsmanna Keflvíkingar eru úr leik í Mjólkurbikar karla eftir tap gegn Íslandsmeisturum Vals á útivelli í 32-liða úrslitunum í dag Íslenski boltinn 1.5.2018 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. Íslenski boltinn 1.5.2018 19:15 Magnamenn héldu ekki út gegn Fjölni │ Öll úrslit dagsins Fjölnir sló út Magna frá Grenivík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Boganum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 1.5.2018 18:57 Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. Íslenski boltinn 1.5.2018 18:30 Atli Guðna með þrennu í bursti FH FH burstaði ÍR í Egilshöllinni í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. Grindavík sótti sigur á Víði í Garði, Breiðablik sigraði Leikni Reykjavík, Víkingur Ólafsvík vann útisigur á Hamri og Fram hafði betur gegn Völsungi Íslenski boltinn 1.5.2018 17:58 KR valtaði yfir Aftureldingu KR er komið örugglega áfram í Mjólkurbikar karla eftir stórsigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. KA tryggði sér sigur á Haukum og Þór sigraði HK á Akureyri. Íslenski boltinn 1.5.2018 16:00 Víkingur sótti sigur í snjókomunni í Sandgerði Víkingar úr Reykjavík eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Reyni Sandgerði suður með sjó í dag. Íslenski boltinn 1.5.2018 14:50 Bikarmeistararnir hefja titilvörnina á dramatík í Eyjum Bikarmeistarar ÍBV tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í dag með dramatískum sigri á liði Einherja í Vestmannaeyjum þar sem þrjú mörk voru skoruð á síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 1.5.2018 14:28 Arnar Sveinn lánaður í 3. deildina Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Íslandsmeisturum Vals til KH. Íslenski boltinn 1.5.2018 11:30 Snævi þakinn Hásteinsvöllur │Spilað í hádeginu 32-liða úrslit Mjólkursbikars karla hófust í gær með tveimur leikjum. Fjórtán leikir eiga að fara fram í dag og sá fyrsti er leikur ÍBV og Einherja klukkan 12:30. Íslenski boltinn 1.5.2018 11:05 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍA 1-4 │ÍA áfram eftir stórsigur ÍA skellti Selfyssingum 4-1 í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Góð byrjun gerði gæfumuninn. ÍA er því komið í 16-liða úrslit. Íslenski boltinn 30.4.2018 20:15 Áfrýjun Vals vegna ummæla Óla Jó skilaði árangri Valur þarf ekki að greiða 100 þúsund krónur í sekt vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara liðsins, í hlaðvarpsþættinum Návígi á Fótbolti.net en þeir greina fyrstir frá málinu. Íslenski boltinn 30.4.2018 18:51 KR var með boltann í 16 mínútur á móti Val KR-ingar voru hársbreidd frá því að stela stigi af meisturunum þrátt fyrir að vera yfirspilaðir. Íslenski boltinn 30.4.2018 16:00 Sjáðu þáttinn: Pepsimörkin gera upp fyrstu umferðina Hörður Magnússon og sérfræðingar hans eru komnir á fullt og gera upp fyrstu umferð nýs tímabils í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.4.2018 06:00 « ‹ 316 317 318 319 320 321 322 323 324 … 334 ›
Lennon með fjögurra ára samning við FH: „Blik í auga formanns FH“ Steven Lennon hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FH en núverandi samningur hans hefði runnið út eftir yfirstandandi tímabil. Íslenski boltinn 4.5.2018 16:59
Sveinn Aron pælir ekki í pressunni sem fylgir því að vera Guðjohnsen Framherjinn ungi lætur svona tal sem vind um eyru þjóta. Íslenski boltinn 4.5.2018 14:00
Þegar Reykjavíkurmótið gaf þátttökurétt í Evrópukeppni Stefán Pálsson sagnfræðingur rifjaði upp skemmtilega sögu af Reykjavíkurmótinu í Pepsimörkunum á sunnudag. Íslenski boltinn 4.5.2018 12:30
Víkingar segja vonbrigði að Ólafur sjái ekki sóma sinn í að biðjast afsökunar Víkingar lýsa yfir áhyggjum sínum yfir niðurstöðu dóms áfrýjunardómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 4.5.2018 10:53
Fylgist með Stefáni Árna í Ástríðunni í allt sumar Stefán Árni Pálsson ræddi við stuðningsmenn á opnunarleik tímabilsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 4.5.2018 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 2-6 │ Berglind Björg með þrennu í stórsigri Pepsi deild kvenna hófst með látum í Garðabænum í kvöld þar sem Breiðablik vann stórsigur á Stjörnunni. Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir setti þrjú mörk og Agla María Albertsdóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum Íslenski boltinn 3.5.2018 21:30
Garðar Örn: Var orðinn þreyttur á að ljúga Knattspyrnudómarinn fyrrverandi Garðar Örn Hinriksson ákvað að greina frá því að hann væri með Parkinson-sjúkdóminn með lagi. Lagið kom til hans í draumi. Íslenski boltinn 3.5.2018 19:30
Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Dregið var til 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Kári frá Akranesi mætir Víkingi Reykjavík. Þrír Pepsi deildar slagir verða í 16-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 3.5.2018 12:15
Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. Íslenski boltinn 3.5.2018 11:00
Toppbaráttan verður jafnari Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari, sér fyrir sé að þrjú til fjögur lið muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna í sumar. Vanda telur að deildin verði jöfn og spennandi. Íslenski boltinn 3.5.2018 10:30
Vesturlandið snýr aftur í Pepsi-deildina ÍA og Ólafsvíkingum er spáð efstu sætum Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 2.5.2018 13:16
Silfurskeiðin sendir KSÍ opið bréf vegna Mjólkurbikarsins Stuðningsmannasveit Stjörnunnar, Silfurskeiðin, sendi Knattspyrnusambandi Íslands opið bréf á Facebook í dag vegna miðaverðs á bikarkeppni sambandsins. Íslenski boltinn 2.5.2018 12:22
Þór/KA spáð Íslandsmeistaratitlinum Pepsi deild kvenna hefst á morgun með stórleik Stjörnunnar og Breiðabliks á Samsung vellinum í Garðabæ. Þjálfarar og fyrirliðar í deildinni spá því að Íslandsmeistarar Þórs/KA sigri deildina aftur í ár. Íslenski boltinn 2.5.2018 12:05
Meistararnir verja titilinn Þór/KA verður Íslandsmeistari í fótbolta annað árið í röð ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna gengur upp. Íslenski boltinn 2.5.2018 12:02
Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda "Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu,“ segir Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson sem fékk heilahristing í bikarleik í gær. Íslenski boltinn 2.5.2018 11:00
Ólafur Karl: Valur betra lið en ég gerði mér grein fyrir Valur lagði Keflavík að velli í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2018 20:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 2-0 │Öruggur sigur Valsmanna Keflvíkingar eru úr leik í Mjólkurbikar karla eftir tap gegn Íslandsmeisturum Vals á útivelli í 32-liða úrslitunum í dag Íslenski boltinn 1.5.2018 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. Íslenski boltinn 1.5.2018 19:15
Magnamenn héldu ekki út gegn Fjölni │ Öll úrslit dagsins Fjölnir sló út Magna frá Grenivík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Boganum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 1.5.2018 18:57
Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. Íslenski boltinn 1.5.2018 18:30
Atli Guðna með þrennu í bursti FH FH burstaði ÍR í Egilshöllinni í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. Grindavík sótti sigur á Víði í Garði, Breiðablik sigraði Leikni Reykjavík, Víkingur Ólafsvík vann útisigur á Hamri og Fram hafði betur gegn Völsungi Íslenski boltinn 1.5.2018 17:58
KR valtaði yfir Aftureldingu KR er komið örugglega áfram í Mjólkurbikar karla eftir stórsigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. KA tryggði sér sigur á Haukum og Þór sigraði HK á Akureyri. Íslenski boltinn 1.5.2018 16:00
Víkingur sótti sigur í snjókomunni í Sandgerði Víkingar úr Reykjavík eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Reyni Sandgerði suður með sjó í dag. Íslenski boltinn 1.5.2018 14:50
Bikarmeistararnir hefja titilvörnina á dramatík í Eyjum Bikarmeistarar ÍBV tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í dag með dramatískum sigri á liði Einherja í Vestmannaeyjum þar sem þrjú mörk voru skoruð á síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 1.5.2018 14:28
Arnar Sveinn lánaður í 3. deildina Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Íslandsmeisturum Vals til KH. Íslenski boltinn 1.5.2018 11:30
Snævi þakinn Hásteinsvöllur │Spilað í hádeginu 32-liða úrslit Mjólkursbikars karla hófust í gær með tveimur leikjum. Fjórtán leikir eiga að fara fram í dag og sá fyrsti er leikur ÍBV og Einherja klukkan 12:30. Íslenski boltinn 1.5.2018 11:05
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍA 1-4 │ÍA áfram eftir stórsigur ÍA skellti Selfyssingum 4-1 í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Góð byrjun gerði gæfumuninn. ÍA er því komið í 16-liða úrslit. Íslenski boltinn 30.4.2018 20:15
Áfrýjun Vals vegna ummæla Óla Jó skilaði árangri Valur þarf ekki að greiða 100 þúsund krónur í sekt vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara liðsins, í hlaðvarpsþættinum Návígi á Fótbolti.net en þeir greina fyrstir frá málinu. Íslenski boltinn 30.4.2018 18:51
KR var með boltann í 16 mínútur á móti Val KR-ingar voru hársbreidd frá því að stela stigi af meisturunum þrátt fyrir að vera yfirspilaðir. Íslenski boltinn 30.4.2018 16:00
Sjáðu þáttinn: Pepsimörkin gera upp fyrstu umferðina Hörður Magnússon og sérfræðingar hans eru komnir á fullt og gera upp fyrstu umferð nýs tímabils í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.4.2018 06:00