Íslenski boltinn Óskar Hrafn segir að færeyski markakóngurinn hafi komið skakkur inn Breiðablik fékk til sín færeyska markakónginn Klæmint Olsen fyrir þetta tímabilið en það hefur vakið nokkra athygli að hann virðist ekki komast í Blikaliðið. Íslenski boltinn 29.3.2023 09:30 Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum Íslandsmeisturum Breiðabliks er spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík og HK er spáð falli. Íslenski boltinn 28.3.2023 14:30 Svona var kynningarfundur Bestu deildarinnar Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi Bestu deildar karla í dag. Þar var meðal annars farið yfir könnun á meðal leikmanna um ýmislegt tengt deildinni, og hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna birt. Íslenski boltinn 28.3.2023 13:31 Albert um Fram: „Þurfa að spila agaðri fótbolta í ár“ Albert Ingason er ekkert alltof bjartsýnn á að Fram geri betur en á síðasta tímabili. Liðinu er spáð 9. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 28.3.2023 11:00 Besta-spáin 2023: Sálin hans Jóns í Úlfarsárdalnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 28.3.2023 10:01 Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 27.3.2023 11:00 Besta-spáin 2023: Þurfa fimm rétta úr útlendingalottóinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 27.3.2023 10:00 Albert um Fylki: „Skortur á framherjum“ Albert Ingason hefur mestar áhyggjur af framlínu Fylkis. Liðinu er spáð 11. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 24.3.2023 11:01 Besta-spáin 2023: Með sama nesti og sömu skó í Lautarferð Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 11. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 24.3.2023 10:01 Leikmenn sem gætu verið bestir í þeirri Bestu Tæpur mánuður er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmenn eru líklegir til að vera valdir bestu leikmenn Bestu deildarinnar? Vísir fer yfir tíu kandítata til þeirra verðlauna. Íslenski boltinn 24.3.2023 09:00 Þórður Guðjóns og Siggi Jóns fengu Gullmerki ÍA Tveir af aðalmönnunum úr mögulega besta íslenska félagsliði sögunnar voru heiðraðir á síðasta aðalfundi Knattspyrnufélags ÍA. Íslenski boltinn 23.3.2023 17:01 Baldur um HK: „Eru með umtalaðan skemmtikraft“ Baldur Sigurðsson er hræddur um að HK gæti átt erfitt sumar í vændum. Liðinu er spáð 12. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 23.3.2023 11:01 Besta-spáin 2023: Kórinn þenur raustina Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 23.3.2023 10:00 Þróttarakonur bæta McManus í vörnina hjá sér Mikenna McManus hefur gert samkomulag við Þrótt um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 21.3.2023 14:30 Baldur Sig sá mikinn mun á fjármagni, leikmannaveltu og leikstíl félaganna Baldur Sigurðsson hefur nú heimsótt tvö lið í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport fram að Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 21.3.2023 11:01 „Tekur menn misjafnlega langan tíma að ná taktinum sem er hérna“ Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru á kostum í Bestu deild karla í knattspyrnu síðasta sumar. Þeir hefja titilvörn sína þann 10. apríl. Lykilleikmenn hafa horfið á braut og ljóst að liðinu bíður vandasamt verkefni ætli það sér að endurtaka leikinn. Íslenski boltinn 20.3.2023 07:30 Miðvörður Víkinga mögulega með slitið krossband Kyle Douglas Mc Lagan, miðvörður bikarmeistara Víkings, fór meiddur af velli þegar Víkingur tapaði 1-0 fyrir Val í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 18.3.2023 22:01 KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 18.3.2023 18:31 Þróttarar enduðu með fullt hús stiga Þróttur Reykjavík vann FH 5-2 í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikars kvenna. Þróttur endar með fullt hús stiga og er komið í undanúrslit keppninnar þar Breiðablik eða Stjarnan verða mótherjinn. Íslenski boltinn 17.3.2023 23:01 Íslenskir dómarar dæma í norður-írsku deildinni Íslenskt dómaratríó verður að störfum í norður írsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 17.3.2023 17:00 Samdi við Val og skoraði á móti KR í fyrsta leik Haley Lanier Berg spilar með Valskonum í Bestu deild kvenna í sumar og hún var ekki lengi að koma sér á blað. Íslenski boltinn 17.3.2023 16:31 Sjáðu stiklu úr þætti Baldurs um Bestu deild karla: „Það má nú alveg hætta að snjóa núna“ Annar þátturinn í þáttarröðinni Lengsta undirbúningstímabil í heimi fer í lofti á Stöð 2 Sport á sunnudaginn kemur. Íslenski boltinn 17.3.2023 14:48 Besta deildin: Leikmenn sem þurfa að gera betur Tæpur mánuður er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmenn þurfa að gera betur í sumar en í fyrra? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem þurfa að bæta sig frá því á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 17.3.2023 10:01 „Ef ég ræð ekki við Rikka G í padel þá get ég ekkert spilað fótbolta“ Markahæsti leikmaður í sögu Fylkis hefur lagt skóna á hilluna. Bakslag hans, Padel viðureign gegn Rikka G, var dropinn sem fyllti mælinn. Íslenski boltinn 15.3.2023 19:45 KV gefst ekki upp: Segir stóra málið að KSÍ hafi ekki farið eftir reglum Þó að aðeins 50 dagar séu þar til að keppni í Lengjudeild karla í fótbolta ríkir enn ákveðin óvissa um hvaða lið spila þar. KV hefur skotið til baka kæru til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ og krefst áframhaldandi sætis í deildinni, sem þó er ekki víst að félagið þiggi. Íslenski boltinn 15.3.2023 14:00 Albert hættur: Eftir síðasta bakslag er nokkuð ljóst að fótboltinn er búinn Albert Brynjar Ingason hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum en hann tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta. Íslenski boltinn 15.3.2023 13:31 „Það var varla hægt að tala við mig í gær“ Katrín Ásbjörnsdóttir getur vart leynt gleði sinni eftir að í ljós kom að hnémeiðsli hennar eru umtalsvert minna alvarleg en búist var við í fyrstu. Hún býst við að verða komin aftur á völlinn með Blikum þegar skammt verður liðið á Bestu deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 15.3.2023 08:30 Krefst 24 milljóna og FH mögulega bannað að fá leikmenn Knattspyrnudeild FH er í grafalvarlegri stöðu vegna kröfu fyrrverandi leikmanns félagsins, hins danska Mortens Beck Guldsmed, vegna vangreiddra launa á árunum 2019-2021. Félagið gæti verið á leið í félagaskiptabann vegna málsins. Íslenski boltinn 15.3.2023 08:01 Þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu sigur Víkings | Undanúrslitin klár Víkingur lagði Aftureldingu með þremur mörkum gegn gengu í Mosfellsbæ í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Um var að ræða lokaleik liðanna í riðlinum og eru Víkingar komnir áfram í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn 14.3.2023 23:00 ÍBV í undanúrslit með fullt hús stiga eftir sigur á Kópavogsvelli ÍBV vann 3-2 sigur á Breiðabliki í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Eyjamenn voru með fullt hús stiga fyrir leik kvöldsins og þurftu heimamenn þriggja marka sigur itl að komast í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn 14.3.2023 20:35 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 94 … 334 ›
Óskar Hrafn segir að færeyski markakóngurinn hafi komið skakkur inn Breiðablik fékk til sín færeyska markakónginn Klæmint Olsen fyrir þetta tímabilið en það hefur vakið nokkra athygli að hann virðist ekki komast í Blikaliðið. Íslenski boltinn 29.3.2023 09:30
Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum Íslandsmeisturum Breiðabliks er spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík og HK er spáð falli. Íslenski boltinn 28.3.2023 14:30
Svona var kynningarfundur Bestu deildarinnar Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi Bestu deildar karla í dag. Þar var meðal annars farið yfir könnun á meðal leikmanna um ýmislegt tengt deildinni, og hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna birt. Íslenski boltinn 28.3.2023 13:31
Albert um Fram: „Þurfa að spila agaðri fótbolta í ár“ Albert Ingason er ekkert alltof bjartsýnn á að Fram geri betur en á síðasta tímabili. Liðinu er spáð 9. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 28.3.2023 11:00
Besta-spáin 2023: Sálin hans Jóns í Úlfarsárdalnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 28.3.2023 10:01
Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 27.3.2023 11:00
Besta-spáin 2023: Þurfa fimm rétta úr útlendingalottóinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 27.3.2023 10:00
Albert um Fylki: „Skortur á framherjum“ Albert Ingason hefur mestar áhyggjur af framlínu Fylkis. Liðinu er spáð 11. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 24.3.2023 11:01
Besta-spáin 2023: Með sama nesti og sömu skó í Lautarferð Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 11. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 24.3.2023 10:01
Leikmenn sem gætu verið bestir í þeirri Bestu Tæpur mánuður er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmenn eru líklegir til að vera valdir bestu leikmenn Bestu deildarinnar? Vísir fer yfir tíu kandítata til þeirra verðlauna. Íslenski boltinn 24.3.2023 09:00
Þórður Guðjóns og Siggi Jóns fengu Gullmerki ÍA Tveir af aðalmönnunum úr mögulega besta íslenska félagsliði sögunnar voru heiðraðir á síðasta aðalfundi Knattspyrnufélags ÍA. Íslenski boltinn 23.3.2023 17:01
Baldur um HK: „Eru með umtalaðan skemmtikraft“ Baldur Sigurðsson er hræddur um að HK gæti átt erfitt sumar í vændum. Liðinu er spáð 12. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 23.3.2023 11:01
Besta-spáin 2023: Kórinn þenur raustina Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 23.3.2023 10:00
Þróttarakonur bæta McManus í vörnina hjá sér Mikenna McManus hefur gert samkomulag við Þrótt um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 21.3.2023 14:30
Baldur Sig sá mikinn mun á fjármagni, leikmannaveltu og leikstíl félaganna Baldur Sigurðsson hefur nú heimsótt tvö lið í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport fram að Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 21.3.2023 11:01
„Tekur menn misjafnlega langan tíma að ná taktinum sem er hérna“ Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru á kostum í Bestu deild karla í knattspyrnu síðasta sumar. Þeir hefja titilvörn sína þann 10. apríl. Lykilleikmenn hafa horfið á braut og ljóst að liðinu bíður vandasamt verkefni ætli það sér að endurtaka leikinn. Íslenski boltinn 20.3.2023 07:30
Miðvörður Víkinga mögulega með slitið krossband Kyle Douglas Mc Lagan, miðvörður bikarmeistara Víkings, fór meiddur af velli þegar Víkingur tapaði 1-0 fyrir Val í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 18.3.2023 22:01
KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 18.3.2023 18:31
Þróttarar enduðu með fullt hús stiga Þróttur Reykjavík vann FH 5-2 í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikars kvenna. Þróttur endar með fullt hús stiga og er komið í undanúrslit keppninnar þar Breiðablik eða Stjarnan verða mótherjinn. Íslenski boltinn 17.3.2023 23:01
Íslenskir dómarar dæma í norður-írsku deildinni Íslenskt dómaratríó verður að störfum í norður írsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 17.3.2023 17:00
Samdi við Val og skoraði á móti KR í fyrsta leik Haley Lanier Berg spilar með Valskonum í Bestu deild kvenna í sumar og hún var ekki lengi að koma sér á blað. Íslenski boltinn 17.3.2023 16:31
Sjáðu stiklu úr þætti Baldurs um Bestu deild karla: „Það má nú alveg hætta að snjóa núna“ Annar þátturinn í þáttarröðinni Lengsta undirbúningstímabil í heimi fer í lofti á Stöð 2 Sport á sunnudaginn kemur. Íslenski boltinn 17.3.2023 14:48
Besta deildin: Leikmenn sem þurfa að gera betur Tæpur mánuður er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmenn þurfa að gera betur í sumar en í fyrra? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem þurfa að bæta sig frá því á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 17.3.2023 10:01
„Ef ég ræð ekki við Rikka G í padel þá get ég ekkert spilað fótbolta“ Markahæsti leikmaður í sögu Fylkis hefur lagt skóna á hilluna. Bakslag hans, Padel viðureign gegn Rikka G, var dropinn sem fyllti mælinn. Íslenski boltinn 15.3.2023 19:45
KV gefst ekki upp: Segir stóra málið að KSÍ hafi ekki farið eftir reglum Þó að aðeins 50 dagar séu þar til að keppni í Lengjudeild karla í fótbolta ríkir enn ákveðin óvissa um hvaða lið spila þar. KV hefur skotið til baka kæru til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ og krefst áframhaldandi sætis í deildinni, sem þó er ekki víst að félagið þiggi. Íslenski boltinn 15.3.2023 14:00
Albert hættur: Eftir síðasta bakslag er nokkuð ljóst að fótboltinn er búinn Albert Brynjar Ingason hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum en hann tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta. Íslenski boltinn 15.3.2023 13:31
„Það var varla hægt að tala við mig í gær“ Katrín Ásbjörnsdóttir getur vart leynt gleði sinni eftir að í ljós kom að hnémeiðsli hennar eru umtalsvert minna alvarleg en búist var við í fyrstu. Hún býst við að verða komin aftur á völlinn með Blikum þegar skammt verður liðið á Bestu deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 15.3.2023 08:30
Krefst 24 milljóna og FH mögulega bannað að fá leikmenn Knattspyrnudeild FH er í grafalvarlegri stöðu vegna kröfu fyrrverandi leikmanns félagsins, hins danska Mortens Beck Guldsmed, vegna vangreiddra launa á árunum 2019-2021. Félagið gæti verið á leið í félagaskiptabann vegna málsins. Íslenski boltinn 15.3.2023 08:01
Þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu sigur Víkings | Undanúrslitin klár Víkingur lagði Aftureldingu með þremur mörkum gegn gengu í Mosfellsbæ í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Um var að ræða lokaleik liðanna í riðlinum og eru Víkingar komnir áfram í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn 14.3.2023 23:00
ÍBV í undanúrslit með fullt hús stiga eftir sigur á Kópavogsvelli ÍBV vann 3-2 sigur á Breiðabliki í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Eyjamenn voru með fullt hús stiga fyrir leik kvöldsins og þurftu heimamenn þriggja marka sigur itl að komast í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn 14.3.2023 20:35