Körfubolti Hefur aldrei látið húðflúra hægri handlegginn þar sem hann er „aðeins til að skora með“ Það hefur ekki mikið gengið upp hjá Los Angeles Lakers það sem af er leiktíð í NBA-deildinni en Malik Monk hefur hins vegar komið skemmtilega á óvart þar sem ekki var búist við miklu af leikmanni sem Charlotte Hornets leyfði að fara á frjálsri sölu í sumar. Körfubolti 5.1.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-73 | Meistararnir hefja árið á sigri Nýliðar Grindavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld þar sem gestirnir fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan sigur af hólmi, 58-73. Körfubolti 5.1.2022 20:55 Kyrie snýr aftur: „Enginn í NBA hefur það sem Nets hefur“ Hinn óbólusetti Kyrie Irving mun spila sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta þegar Brooklyn Nets sækir Indiana Pacers heim í nótt. Körfubolti 5.1.2022 19:46 Dallas heiðrar Dirk í kvöld Þetta er sérstakt kvöld í sögu NBA-liðsins Dallas Mavericks og fyrir besta leikmanninn í sögu félagsins. Treyja Þjóðverjans Dirk Nowitzki fer þá upp í rjáfur. Körfubolti 5.1.2022 19:01 Þriðji Þórsarinn sem þarf að fara heim vegna meiðsla Meiðslaófarir karlaliðs Þórs Ak. í körfubolta virðast engan enda ætla að taka. Svisslendingurinn Jérémy Landenbergue er farinn frá liðinu eftir að hafa slitið krossband í hné í leik gegn KR 16. desember. Körfubolti 5.1.2022 18:01 Sara Rún í miklu stuði í fyrsta leik ársins Körfuboltakona ársins Sara Rún Hinriksdóttir byrjaði nýja árið vel en hún átti mjög flottan leik í dag þegar Phoenix Constanta tryggði sér sæti í undanúrslitum rúmenska bikarsins. Körfubolti 5.1.2022 15:34 Bikarmeistarar ekki krýndir í næstu viku vegna smitbylgjunnar Stjórn KKÍ hefur ákveðið að fresta undanúrslitum og úrslitaleikjum VÍS-bikarsins í körfubolta um rúma tvo mánuði vegna kórónuveirusmitbylgjunnar sem gengur yfir landið. Körfubolti 5.1.2022 10:43 James réði lögum og lofum í lokin LeBron James gerði gæfumuninn þegar Los Angeles Lakers sneru stöðunni sér í vil á lokakaflanum og unnu Sacramento Kings, 122-114, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5.1.2022 07:30 Bilic á að koma Álftanes upp í deild þeirra bestu Körfuknattleiksdeild Álftaness tilkynnti í dag að liðið hefði samið við Slóvenann Sinisa Bilic, fyrrum leikmann Tindastóls, Vals og Breiðabliks. Körfubolti 4.1.2022 23:31 Leik Fjölnis og Breiðabliks frestað Leikur Fjölnis og Breiðabliks í Subway-deild kvenna sem fram átti að fara í Grafarvogi annað kvöld hefur verið frestað. Körfubolti 4.1.2022 17:21 Njarðvíkingar hafa ekki unnið utan Reykjanesbæjar í tæpa þrjá mánuði Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkinga í Subway-deildinni endaði með skelli í Garðabænum í gærkvöldi. Körfubolti 4.1.2022 16:01 Í sögubækurnar með ótrúlegum leik en uppskeran engin Þó að Atlanta Hawks hafi orðið að sætta sig við tap, 136-131, gegn Portland Trail Blazers má segja að Trae Young hafi stolið senunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með stórkostlegum sóknarleik. Körfubolti 4.1.2022 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 97-77 | Stjörnumenn slökktu í Njarðvíkingum Njarðvíkingar höfðu verið á góðu skriði í Subway-deild karla fyrir áramót, en fyrsti leikur liðsins á nýja árinu endaði með tuttugu stiga tapi gegn Stjörnunni, 97-77. Körfubolti 3.1.2022 22:44 „Mér finnst alltaf jafn gaman að fá rokk stigin“ Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Stjörnunnar, var kampakátur með 20 stiga sigur á Njarðvík í kvöld, 97-77. Körfubolti 3.1.2022 22:27 Valskonur búnar að finna nýjan leikmann Íslandsmeistarar Vals hafa styrkt liðið sitt fyrir seinni hluta tímabilsins en finnsk körfuboltakona hefur skrifað undir samning við liðið. Körfubolti 3.1.2022 16:47 Hafa unnið fyrsta leik ársins sex ár í röð Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni. Körfubolti 3.1.2022 15:31 Sá yngsti í sögunni til að ná þrennu í NBA-deildinni Nýliðinn Josh Giddey átti frábæran leik með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hafði sett nýtt NBA-met þegar leiknum lauk. Körfubolti 3.1.2022 14:01 Smit í leikmannahópum Tindastóls, ÍR og Njarðvíkur Tveimur leikjum í Subway deild karla í körfubolta og einum leik í Subway deild kvenna hefur nú verið frestað í viðbót við þá leiki sem var frestað milli jóla og nýárs. Körfubolti 3.1.2022 09:32 Fimmtíu stig dugðu til sigurs í framlengingu Boston Celtics lentu í miklu basli gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld, Orlando Magic, en þökk sé mögnuðum Jaylen Brown tókst Boston að merja sigur í framlengdum leik, 116-111. Körfubolti 3.1.2022 07:30 Styttist í Klay Thompson | Grætt meira meiddur en heill NBA aðdáendur um allan heim hafa beðið með mikilli eftirvæntingu eftir endurkomu Klay Thompson, leikmanns Golden State Warriors. Hún er í augsýn. Körfubolti 3.1.2022 07:01 Frank Booker í Breiðablik Fran Aron Booker, fyrrum leikmaður Vals, er genginn til liðs við Breiðablik í Subwaydeild karla. Körfubolti 2.1.2022 21:30 Curry bætti eigið met Steph Curry heldur áfram að stimpla sig á spjöld sögunnar sem einn allra besti skotmaður NBA deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 2.1.2022 13:31 DeMar DeRozan hetja Bulls annan daginn í röð Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjanum á fyrsta degi ársins 2022 og DeMar DeRozan byrjar nýja árið á ótrúlegan hátt. Körfubolti 2.1.2022 09:30 Horry: Bucks geta ekki unnið tvisvar í röð Robert Horry, sem vann sjö NBA titla á sínum tíma með Rockets, Lakers og Spurs, skaut föstum skotum að ríkjandi NBA meisturum Milwaukee Bucks. Horry sagði að Bucks geti ekki unnið titilinn tvisvar í röð. Körfubolti 2.1.2022 08:01 Lithái til liðs við Keflavík Keflvíkingar eru að þétta raðirnar fyrir seinni hluta tímabilsins í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 1.1.2022 13:01 LeBron hóf nýtt ár með bombu Fjöldi leikja fór fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum á nýársnótt. Körfubolti 1.1.2022 09:13 „Lang lélegasti leikurinn okkar í vetur“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki par sáttur við frammistöðu sinna manna er Keflvíkingar töpuðu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík, 74-78. Körfubolti 30.12.2021 23:24 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-78 | Njarðvík hafði betur gegn erkifjendunum Keflavík og Njarðvík mættust í stórleik umferðarinnar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem að gestirnir höfðu betur 74-78. Körfubolti 30.12.2021 23:02 Tindastóll fær liðsstyrk frá Króatíu | Massamba heldur heim á leið Tindastóll hefur samið við króatíska leikmanninn Zoran Vrkic um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 30.12.2021 20:31 Fjölnir á toppinn eftir öruggan sigur gegn Val Fjölniskonur lyftu sér á topp Subway-deildar kvenna í körfubolta með 29 stiga sigri gegn Val í kvöld, 99-70. Körfubolti 30.12.2021 19:43 « ‹ 154 155 156 157 158 159 160 161 162 … 334 ›
Hefur aldrei látið húðflúra hægri handlegginn þar sem hann er „aðeins til að skora með“ Það hefur ekki mikið gengið upp hjá Los Angeles Lakers það sem af er leiktíð í NBA-deildinni en Malik Monk hefur hins vegar komið skemmtilega á óvart þar sem ekki var búist við miklu af leikmanni sem Charlotte Hornets leyfði að fara á frjálsri sölu í sumar. Körfubolti 5.1.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-73 | Meistararnir hefja árið á sigri Nýliðar Grindavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld þar sem gestirnir fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan sigur af hólmi, 58-73. Körfubolti 5.1.2022 20:55
Kyrie snýr aftur: „Enginn í NBA hefur það sem Nets hefur“ Hinn óbólusetti Kyrie Irving mun spila sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta þegar Brooklyn Nets sækir Indiana Pacers heim í nótt. Körfubolti 5.1.2022 19:46
Dallas heiðrar Dirk í kvöld Þetta er sérstakt kvöld í sögu NBA-liðsins Dallas Mavericks og fyrir besta leikmanninn í sögu félagsins. Treyja Þjóðverjans Dirk Nowitzki fer þá upp í rjáfur. Körfubolti 5.1.2022 19:01
Þriðji Þórsarinn sem þarf að fara heim vegna meiðsla Meiðslaófarir karlaliðs Þórs Ak. í körfubolta virðast engan enda ætla að taka. Svisslendingurinn Jérémy Landenbergue er farinn frá liðinu eftir að hafa slitið krossband í hné í leik gegn KR 16. desember. Körfubolti 5.1.2022 18:01
Sara Rún í miklu stuði í fyrsta leik ársins Körfuboltakona ársins Sara Rún Hinriksdóttir byrjaði nýja árið vel en hún átti mjög flottan leik í dag þegar Phoenix Constanta tryggði sér sæti í undanúrslitum rúmenska bikarsins. Körfubolti 5.1.2022 15:34
Bikarmeistarar ekki krýndir í næstu viku vegna smitbylgjunnar Stjórn KKÍ hefur ákveðið að fresta undanúrslitum og úrslitaleikjum VÍS-bikarsins í körfubolta um rúma tvo mánuði vegna kórónuveirusmitbylgjunnar sem gengur yfir landið. Körfubolti 5.1.2022 10:43
James réði lögum og lofum í lokin LeBron James gerði gæfumuninn þegar Los Angeles Lakers sneru stöðunni sér í vil á lokakaflanum og unnu Sacramento Kings, 122-114, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5.1.2022 07:30
Bilic á að koma Álftanes upp í deild þeirra bestu Körfuknattleiksdeild Álftaness tilkynnti í dag að liðið hefði samið við Slóvenann Sinisa Bilic, fyrrum leikmann Tindastóls, Vals og Breiðabliks. Körfubolti 4.1.2022 23:31
Leik Fjölnis og Breiðabliks frestað Leikur Fjölnis og Breiðabliks í Subway-deild kvenna sem fram átti að fara í Grafarvogi annað kvöld hefur verið frestað. Körfubolti 4.1.2022 17:21
Njarðvíkingar hafa ekki unnið utan Reykjanesbæjar í tæpa þrjá mánuði Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkinga í Subway-deildinni endaði með skelli í Garðabænum í gærkvöldi. Körfubolti 4.1.2022 16:01
Í sögubækurnar með ótrúlegum leik en uppskeran engin Þó að Atlanta Hawks hafi orðið að sætta sig við tap, 136-131, gegn Portland Trail Blazers má segja að Trae Young hafi stolið senunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með stórkostlegum sóknarleik. Körfubolti 4.1.2022 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 97-77 | Stjörnumenn slökktu í Njarðvíkingum Njarðvíkingar höfðu verið á góðu skriði í Subway-deild karla fyrir áramót, en fyrsti leikur liðsins á nýja árinu endaði með tuttugu stiga tapi gegn Stjörnunni, 97-77. Körfubolti 3.1.2022 22:44
„Mér finnst alltaf jafn gaman að fá rokk stigin“ Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Stjörnunnar, var kampakátur með 20 stiga sigur á Njarðvík í kvöld, 97-77. Körfubolti 3.1.2022 22:27
Valskonur búnar að finna nýjan leikmann Íslandsmeistarar Vals hafa styrkt liðið sitt fyrir seinni hluta tímabilsins en finnsk körfuboltakona hefur skrifað undir samning við liðið. Körfubolti 3.1.2022 16:47
Hafa unnið fyrsta leik ársins sex ár í röð Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni. Körfubolti 3.1.2022 15:31
Sá yngsti í sögunni til að ná þrennu í NBA-deildinni Nýliðinn Josh Giddey átti frábæran leik með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hafði sett nýtt NBA-met þegar leiknum lauk. Körfubolti 3.1.2022 14:01
Smit í leikmannahópum Tindastóls, ÍR og Njarðvíkur Tveimur leikjum í Subway deild karla í körfubolta og einum leik í Subway deild kvenna hefur nú verið frestað í viðbót við þá leiki sem var frestað milli jóla og nýárs. Körfubolti 3.1.2022 09:32
Fimmtíu stig dugðu til sigurs í framlengingu Boston Celtics lentu í miklu basli gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld, Orlando Magic, en þökk sé mögnuðum Jaylen Brown tókst Boston að merja sigur í framlengdum leik, 116-111. Körfubolti 3.1.2022 07:30
Styttist í Klay Thompson | Grætt meira meiddur en heill NBA aðdáendur um allan heim hafa beðið með mikilli eftirvæntingu eftir endurkomu Klay Thompson, leikmanns Golden State Warriors. Hún er í augsýn. Körfubolti 3.1.2022 07:01
Frank Booker í Breiðablik Fran Aron Booker, fyrrum leikmaður Vals, er genginn til liðs við Breiðablik í Subwaydeild karla. Körfubolti 2.1.2022 21:30
Curry bætti eigið met Steph Curry heldur áfram að stimpla sig á spjöld sögunnar sem einn allra besti skotmaður NBA deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 2.1.2022 13:31
DeMar DeRozan hetja Bulls annan daginn í röð Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjanum á fyrsta degi ársins 2022 og DeMar DeRozan byrjar nýja árið á ótrúlegan hátt. Körfubolti 2.1.2022 09:30
Horry: Bucks geta ekki unnið tvisvar í röð Robert Horry, sem vann sjö NBA titla á sínum tíma með Rockets, Lakers og Spurs, skaut föstum skotum að ríkjandi NBA meisturum Milwaukee Bucks. Horry sagði að Bucks geti ekki unnið titilinn tvisvar í röð. Körfubolti 2.1.2022 08:01
Lithái til liðs við Keflavík Keflvíkingar eru að þétta raðirnar fyrir seinni hluta tímabilsins í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 1.1.2022 13:01
LeBron hóf nýtt ár með bombu Fjöldi leikja fór fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum á nýársnótt. Körfubolti 1.1.2022 09:13
„Lang lélegasti leikurinn okkar í vetur“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki par sáttur við frammistöðu sinna manna er Keflvíkingar töpuðu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík, 74-78. Körfubolti 30.12.2021 23:24
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-78 | Njarðvík hafði betur gegn erkifjendunum Keflavík og Njarðvík mættust í stórleik umferðarinnar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem að gestirnir höfðu betur 74-78. Körfubolti 30.12.2021 23:02
Tindastóll fær liðsstyrk frá Króatíu | Massamba heldur heim á leið Tindastóll hefur samið við króatíska leikmanninn Zoran Vrkic um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 30.12.2021 20:31
Fjölnir á toppinn eftir öruggan sigur gegn Val Fjölniskonur lyftu sér á topp Subway-deildar kvenna í körfubolta með 29 stiga sigri gegn Val í kvöld, 99-70. Körfubolti 30.12.2021 19:43