Körfubolti

„Veit að Kobe væri stoltur af mér“

Dejounte Murray, leikmaður Atlanta Hawks, tók 44 skot í óvæntum sigri Hawks á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Aðeins Russell Westbrook og Kobe Bryant hafa tekið fleiri skot í einum og sama leiknum á undanförnum 20 árum.

Körfubolti

Þórsara dreymir um heima­vallar­rétt

Þór Þorlákshöfn lagði botnlið Hamars í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að Þórsarar geta enn náð heimavallarrétti í úrslitakeppninni. Lokatölur í Hveragerði 96-104.

Körfubolti

„Ekki týpan til að gefast upp“

Þau eru stutt og hnitmiðuð skilaboðin frá Tindastólsmanninum Callum Lawson á samfélagsmiðlum nú þegar úrslitastundin nálgast í deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta.

Körfubolti

Martin drjúgur í mikli­vægum sigri

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu mikilvægan sigur í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Chemnitz á útivelli 75-79.

Körfubolti

Mynda­sería úr seinni bikarslag dagsins

Keflvíkingar lyftu tveimur bikarmeistaratitlum í Laugardalshöllinni í dag. Fyrst var það karlaliðið sem lagði Tindastól í sveiflukenndum leik og svo fylgdi kvennaliðið á eftir og lagði Þór frá Akureyri nokkuð örugglega.

Körfubolti