Körfubolti Fyrsta troðsla Griner eftir fangelsisvistina í Rússlandi Brittney Griner er farin að láta til sín taka í WNBA-deildinni í körfubolta eftir að þurfta að dúa í næstum því tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Körfubolti 10.7.2023 15:00 Allt annað að sjá Wembanyama í leik númer tvö Victor Wembanyama leit ekki út eins og undrabarn í fyrsta leik sínum í Sumardeildinni en það var allt annað upp á teningnum í nótt. Körfubolti 10.7.2023 14:00 74 ára og fékk meira en tíu milljarða króna samning Gregg Popovich er ekkert að fara að hætta á næstunni þótt að hann nálgist áttræðisaldurinn. Körfubolti 10.7.2023 12:31 Elvar Már til Grikklands Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við PAOK í Grikklandi. Hann kemur til liðsins frá Rytas Vilnius í Litáen. Körfubolti 10.7.2023 09:42 Missti tyggjóið á völlinn en tók það upp og stakk því aftur upp í sig Körfuboltakonan Sami Whitcomb trúir greinilega á fimm sekúndna regluna því það sannaði hún í leik með Seattle Storm í WNBA deildinni um helgina. Körfubolti 10.7.2023 09:00 Tindastóll tekur þátt í Evrópubikar FIBA Íslandsmeistarar Tindastóls í körfuknattleik hafa ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni á næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu sem körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér. Körfubolti 10.7.2023 08:00 Dæmið snerist við hjá strákunum Íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði í dag með tveimur stigum gegn Þýskalandi í A-deild Evrópumótsins sem fram fer á Krít. Körfubolti 9.7.2023 15:00 Franska undrið byrjar ekki vel: Aðeins 15 prósent skotnýting Victor Wembanyama skoraði níu stig í sínum fyrsta leik fyrir San Antonio Spurs í sumardeild NBA-deildarinnar í körfubolta. Hitti hann aðeins úr 15 prósent skota sinna og átti vægast sagt erfitt uppdráttar. Körfubolti 8.7.2023 23:31 Frábær byrjun hjá U20-ára landsliðinu Íslenska U20-ára landsliðið í körfubolta vann góðan sigur á Slóveníu í fyrsta leik liðsins í A-deild Evrópumótsins. Lokatölur 70-68 eftir æsispennandi leik. Körfubolti 8.7.2023 15:31 Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig Körfuknattleiksdeild Álftaness hefur samið við bakvörðinn Daniel Love um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.7.2023 16:31 Kobe verður á kápunni Heiðurshallarmeðlimurinn Kobe Bryant verður á forsíðu á nýju útgáfu NBA körfubolta tölvuleiksins NBA 2K en útgefendur leiksins tilkynntu þetta í gær. Körfubolti 7.7.2023 11:01 Kanervo endurnýjar kynnin við Stjörnuna Stjarnan hefur samið við finnska körfuboltamanninn Antti Kanervo um að leika með liðinu í Subway-deild karla. Körfubolti 6.7.2023 14:00 Nýja NBA-mótið klárast í Las Vegas í desember NBA deildin í körfubolta mun kynna nýja keppni á komandi tímabili þar sem öll liðin taka þátt en aðeins fjögur komast alla leið inn á úrslitahelgina. Körfubolti 6.7.2023 13:00 Þóra Kristín heim í Hauka Leikstjórnandi íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta hefur ákveðið að snúa aftur heim til Íslands og spila með sínu uppeldisfélagið. Körfubolti 5.7.2023 12:43 Jordan ekki hrifinn af sambandi sonar síns og fyrrverandi konu Pippens Michael Jordan er ekki hrifinn af sambandi sonar síns, Marcus, og fyrrverandi eiginkonu Scotties Pippen, Lörsu. Körfubolti 5.7.2023 08:01 Hávaxinn Slóvaki til liðs við Keflavík Slóvakinn Marek Dolezaj er genginn til liðs við Keflavík og mun leika með liðinu í Subway-deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 4.7.2023 19:01 Tryggvi orðinn leikmaður Bilbao Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í dag kynntur sem nýjasti liðsmaður Surne Bilbao Basket. Hann mun því spila áfram í efstu deild spænska körfuboltans. Körfubolti 4.7.2023 13:03 Besti körfuboltamaður Svía biður sænsku þjóðina afsökunar Jonas Jerebko samdi við rússneskt körfuboltafélag í miðju Úkraínustríði og fékk vægast sagt slæm viðbrögð í heimalandi sínu. Hann sér nú eftir öllu saman. Körfubolti 4.7.2023 08:31 Fær næstum því þrisvar sinnum meira borgað en Jordan fékk allan ferilinn LaMelo Ball gekk um helgina frá nýjum risasamningi við Charlotte Hornets í NBA deildinni í körfubolta og stærð samningsins hefur fengið menn til að bera hann saman við súperstjörnu fyrri tíma. Körfubolti 3.7.2023 17:01 Westbrook lækkar um 5,9 milljarða í launum milli ára Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook setti nýtt NBA met þegar hann samþykkti nýjan samning við Los Angeles Clippers um helgina. Körfubolti 3.7.2023 15:30 Ein efnilegasta körfuboltakona landsins varð fyrir mikli áfalli Nýliðar Stjörnunnar í Subway deildinni og íslenska tuttugu ára landsliðið urðu fyrir miklu áfalli á dögunum. Körfubolti 3.7.2023 10:31 Silfur og brons á Norðurlandamótinu Bæði U18 og U20 ára lið Íslands í karlaflokki unnu til verðlauna á Norðurlandamótinu í Södertälje í Svíþjóð sem lauk í dag. Körfubolti 2.7.2023 22:01 Tinna Guðrún lék á als oddi þegar Ísland náði í brons Íslenska U20-ára landsliðið í körfubolta bar sigurorð af Danmörku, 73-52, þegar liðin áttust við í leiknum þar sem barist var um bronsverðlaun á Norðurlandamótinu sem fram fór í Södertälje í Svíþjóð í morgun. Körfubolti 2.7.2023 14:03 Damian Lillard vilji fara til Miami Heat Körfuboltamaðurinn, Damian Lillard, hefur beðið um skipti frá Portland Blazers. Tvö félög eru talin líklegust til að klófesta kappann. Körfubolti 1.7.2023 22:45 Eva Margrét í sigurliði Eva Margrét Kristjánsdóttir og liðsfélagar hennar í Keilor Thunder báru sigurorð af Nunawading Spectors þegar liðin mættust í áströlsku deildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 1.7.2023 10:31 Þrjár NBA stjörnur hafa kallað sjö sinnum eftir vistaskiptum frá 2021 Vald súperstjarnana í NBA deildinni í körfubolta er mikið og gott dæmi um það er hegðun James Harden, Kyrie Irving og Kevin Durant undanfarin ár Körfubolti 30.6.2023 16:31 Clippers sparar sér meira en þrettán milljarða með að láta einn leikmann fara NBA félagið Los Angeles Clippers lét bakvörðinn Eric Gordon fara í gær en þetta var sannkölluð sparnaðaraðgerð. Körfubolti 29.6.2023 10:31 Völdu Þorvald Orra í nýliðavalinu Þorvaldur Orri Árnason verður leikmaður Cleveland Charge í þróunardeild NBA á næsta tímabili. Félagið valdi Þorvald Orra í nýliðavali alþjóðlegra leikmanna í dag. Körfubolti 28.6.2023 22:00 Ævintýri Isabellu halda áfram á erlendri grundu Íslenska körfuknattleikskonan Isabella Ósk Sigurðardóttir spilar ekki áfram í Subway deild kvenna næsta vetur því hún hefur samið við lið í Króatíu. Körfubolti 28.6.2023 15:00 Tveir sigrar gegn Norðmönnum í dag U-20 ára landslið kvenna og U-18 ára lið karla unnu í dag tvo sigra á Noregi á Norðurlandamótinu sem fram fer í Södertälje í Svíþjóð. Körfubolti 27.6.2023 17:29 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 334 ›
Fyrsta troðsla Griner eftir fangelsisvistina í Rússlandi Brittney Griner er farin að láta til sín taka í WNBA-deildinni í körfubolta eftir að þurfta að dúa í næstum því tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Körfubolti 10.7.2023 15:00
Allt annað að sjá Wembanyama í leik númer tvö Victor Wembanyama leit ekki út eins og undrabarn í fyrsta leik sínum í Sumardeildinni en það var allt annað upp á teningnum í nótt. Körfubolti 10.7.2023 14:00
74 ára og fékk meira en tíu milljarða króna samning Gregg Popovich er ekkert að fara að hætta á næstunni þótt að hann nálgist áttræðisaldurinn. Körfubolti 10.7.2023 12:31
Elvar Már til Grikklands Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við PAOK í Grikklandi. Hann kemur til liðsins frá Rytas Vilnius í Litáen. Körfubolti 10.7.2023 09:42
Missti tyggjóið á völlinn en tók það upp og stakk því aftur upp í sig Körfuboltakonan Sami Whitcomb trúir greinilega á fimm sekúndna regluna því það sannaði hún í leik með Seattle Storm í WNBA deildinni um helgina. Körfubolti 10.7.2023 09:00
Tindastóll tekur þátt í Evrópubikar FIBA Íslandsmeistarar Tindastóls í körfuknattleik hafa ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni á næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu sem körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér. Körfubolti 10.7.2023 08:00
Dæmið snerist við hjá strákunum Íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði í dag með tveimur stigum gegn Þýskalandi í A-deild Evrópumótsins sem fram fer á Krít. Körfubolti 9.7.2023 15:00
Franska undrið byrjar ekki vel: Aðeins 15 prósent skotnýting Victor Wembanyama skoraði níu stig í sínum fyrsta leik fyrir San Antonio Spurs í sumardeild NBA-deildarinnar í körfubolta. Hitti hann aðeins úr 15 prósent skota sinna og átti vægast sagt erfitt uppdráttar. Körfubolti 8.7.2023 23:31
Frábær byrjun hjá U20-ára landsliðinu Íslenska U20-ára landsliðið í körfubolta vann góðan sigur á Slóveníu í fyrsta leik liðsins í A-deild Evrópumótsins. Lokatölur 70-68 eftir æsispennandi leik. Körfubolti 8.7.2023 15:31
Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig Körfuknattleiksdeild Álftaness hefur samið við bakvörðinn Daniel Love um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.7.2023 16:31
Kobe verður á kápunni Heiðurshallarmeðlimurinn Kobe Bryant verður á forsíðu á nýju útgáfu NBA körfubolta tölvuleiksins NBA 2K en útgefendur leiksins tilkynntu þetta í gær. Körfubolti 7.7.2023 11:01
Kanervo endurnýjar kynnin við Stjörnuna Stjarnan hefur samið við finnska körfuboltamanninn Antti Kanervo um að leika með liðinu í Subway-deild karla. Körfubolti 6.7.2023 14:00
Nýja NBA-mótið klárast í Las Vegas í desember NBA deildin í körfubolta mun kynna nýja keppni á komandi tímabili þar sem öll liðin taka þátt en aðeins fjögur komast alla leið inn á úrslitahelgina. Körfubolti 6.7.2023 13:00
Þóra Kristín heim í Hauka Leikstjórnandi íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta hefur ákveðið að snúa aftur heim til Íslands og spila með sínu uppeldisfélagið. Körfubolti 5.7.2023 12:43
Jordan ekki hrifinn af sambandi sonar síns og fyrrverandi konu Pippens Michael Jordan er ekki hrifinn af sambandi sonar síns, Marcus, og fyrrverandi eiginkonu Scotties Pippen, Lörsu. Körfubolti 5.7.2023 08:01
Hávaxinn Slóvaki til liðs við Keflavík Slóvakinn Marek Dolezaj er genginn til liðs við Keflavík og mun leika með liðinu í Subway-deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 4.7.2023 19:01
Tryggvi orðinn leikmaður Bilbao Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í dag kynntur sem nýjasti liðsmaður Surne Bilbao Basket. Hann mun því spila áfram í efstu deild spænska körfuboltans. Körfubolti 4.7.2023 13:03
Besti körfuboltamaður Svía biður sænsku þjóðina afsökunar Jonas Jerebko samdi við rússneskt körfuboltafélag í miðju Úkraínustríði og fékk vægast sagt slæm viðbrögð í heimalandi sínu. Hann sér nú eftir öllu saman. Körfubolti 4.7.2023 08:31
Fær næstum því þrisvar sinnum meira borgað en Jordan fékk allan ferilinn LaMelo Ball gekk um helgina frá nýjum risasamningi við Charlotte Hornets í NBA deildinni í körfubolta og stærð samningsins hefur fengið menn til að bera hann saman við súperstjörnu fyrri tíma. Körfubolti 3.7.2023 17:01
Westbrook lækkar um 5,9 milljarða í launum milli ára Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook setti nýtt NBA met þegar hann samþykkti nýjan samning við Los Angeles Clippers um helgina. Körfubolti 3.7.2023 15:30
Ein efnilegasta körfuboltakona landsins varð fyrir mikli áfalli Nýliðar Stjörnunnar í Subway deildinni og íslenska tuttugu ára landsliðið urðu fyrir miklu áfalli á dögunum. Körfubolti 3.7.2023 10:31
Silfur og brons á Norðurlandamótinu Bæði U18 og U20 ára lið Íslands í karlaflokki unnu til verðlauna á Norðurlandamótinu í Södertälje í Svíþjóð sem lauk í dag. Körfubolti 2.7.2023 22:01
Tinna Guðrún lék á als oddi þegar Ísland náði í brons Íslenska U20-ára landsliðið í körfubolta bar sigurorð af Danmörku, 73-52, þegar liðin áttust við í leiknum þar sem barist var um bronsverðlaun á Norðurlandamótinu sem fram fór í Södertälje í Svíþjóð í morgun. Körfubolti 2.7.2023 14:03
Damian Lillard vilji fara til Miami Heat Körfuboltamaðurinn, Damian Lillard, hefur beðið um skipti frá Portland Blazers. Tvö félög eru talin líklegust til að klófesta kappann. Körfubolti 1.7.2023 22:45
Eva Margrét í sigurliði Eva Margrét Kristjánsdóttir og liðsfélagar hennar í Keilor Thunder báru sigurorð af Nunawading Spectors þegar liðin mættust í áströlsku deildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 1.7.2023 10:31
Þrjár NBA stjörnur hafa kallað sjö sinnum eftir vistaskiptum frá 2021 Vald súperstjarnana í NBA deildinni í körfubolta er mikið og gott dæmi um það er hegðun James Harden, Kyrie Irving og Kevin Durant undanfarin ár Körfubolti 30.6.2023 16:31
Clippers sparar sér meira en þrettán milljarða með að láta einn leikmann fara NBA félagið Los Angeles Clippers lét bakvörðinn Eric Gordon fara í gær en þetta var sannkölluð sparnaðaraðgerð. Körfubolti 29.6.2023 10:31
Völdu Þorvald Orra í nýliðavalinu Þorvaldur Orri Árnason verður leikmaður Cleveland Charge í þróunardeild NBA á næsta tímabili. Félagið valdi Þorvald Orra í nýliðavali alþjóðlegra leikmanna í dag. Körfubolti 28.6.2023 22:00
Ævintýri Isabellu halda áfram á erlendri grundu Íslenska körfuknattleikskonan Isabella Ósk Sigurðardóttir spilar ekki áfram í Subway deild kvenna næsta vetur því hún hefur samið við lið í Króatíu. Körfubolti 28.6.2023 15:00
Tveir sigrar gegn Norðmönnum í dag U-20 ára landslið kvenna og U-18 ára lið karla unnu í dag tvo sigra á Noregi á Norðurlandamótinu sem fram fer í Södertälje í Svíþjóð. Körfubolti 27.6.2023 17:29