Lífið Guðrún Veiga snúin aftur: „Fótunum var kippt undan manni á núll einni“ Guðrún Veiga er komin aftur á Instagram, mörgum til mikillar gleði en hún lenti í þeirri leiðinlegu reynslu fyrir rúmum þremur vikum að aðgangur hennar á Instagram og Facebook var hakkaður og hún læst úti. Lífið 9.11.2022 12:11 Solla Eiríks hefur komið sér einstaklega vel fyrir í gömlu húsi Athafnakonan Solla Eiríks er nýbúin að kaupa sér fallegt hús í Hafnarfirði og er þessa dagana að taka það í gegn á alveg einstakan hátt. Lífið 9.11.2022 10:31 Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Lífið 9.11.2022 07:40 Söngvari Nazareth er látinn Skoski söngvarinn Dan McCafferty, sem var einn af forsprökkum þungarokkssveitarinnar Nazareth, er látinn, 76 ára að aldri. Sveitin gerði garðinn frægan með rokkslögurum á borð við Love Hurts og Hair of the Dog. Lífið 9.11.2022 07:32 Myndaveisla: Lúxus og glamúr á glæsilegu förðunarkvöldi á Edition Reykjavík Edition hótelið fylltist af fögrum fljóðum á föstudagskvöldið, þegar þar fór fram Masterclass á vegum Reykjavík Makeup School og Lancôme. Þar kenndi förðunarfræðingurinn Heiður Ósk gestum glæsilega hátíðarförðun. Lífið 8.11.2022 20:01 Stjörnurnar syrgja Aaron: „Ó hvað ég elskaði þig heitt á okkar unglingsárum“ „Ég er svo miður mín yfir því hvað lífið var þér erfitt og að þú hafir þurft að glíma við það fyrir framan allan heiminn,“ skrifar leikkonan Hilary Duff um fyrrverandi kærasta sinn Aaron Carter. Aaron fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn. Lífið 8.11.2022 16:02 Leslie Phillips er látinn Breski leikarinn Leslie Phillips er látinn, 98 ára að aldri. Hann var þekktastur fyrir hlutverk sitt í Carry On-kvikmyndunum og fyrir að ljá flokkunarhattinum í Harry Potter-kvikmyndunum rödd sína. Lífið 8.11.2022 14:48 Mamma Elvars rakst á konu á Facebook sem hún kannaðist við Elvar Már Torfason var ættleiddur frá Gvatemala fyrir fjörutíu árum, aðeins nokkurra mánaða gamall. Lífið 8.11.2022 12:31 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Evans er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Evans við keflinu af leikaranum Paul Rudd. Lífið 8.11.2022 11:30 „Ég verð að verða Íslendingur þegar ég verð stór“ Það er löngu vitað að það getur verið erfitt að læra tungumálið okkar enda nokkuð flókið. Lífið 8.11.2022 10:32 Fellaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2022 fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi og fór svo að atriði Fellaskóla og Hagaskóla komust áfram í úrslitin. Lífið 8.11.2022 07:06 Tapaði fjallgönguástríðunni eftir áföll „Ég þurfti svona að finna neistann minn aftur, koma til baka,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari en hún þurfti að finna fjallgönguástríðuna á ný eftir að hafa upplifað erfið áföll á Everest. Lengi vel vildi hún hvorki sjá né klífa fjöll. Lífið 8.11.2022 07:01 Netverjar missa sig yfir óþekkjanlegum Zac Efron Leikarinn og sjarmatröllið Zac Efron er nánast óþekkjanlegur í nýju hlutverki sem hann fer með þessa dagana. Á nýlegum myndum af Efron má sjá hann vöðvastæltari en nokkru sinni fyrr, með klippingu sem minnir helst á Prins Valíant. Lífið 7.11.2022 20:01 Alveg jafn sátt með appelsínuöndina sex árum síðar Ellen Guðmundsdóttir sló óvart í gegn hér á landi fyrir sex árum síðan þegar eiginmaður hennar birti mynd af henni á Facebook. Þá misskildi vinur hans færsluna og hélt hann væri að kalla eiginkonu sína appelsínuönd. Lífið 7.11.2022 15:39 Jimmy Kimmel verður kynnir á Óskarnum Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir á Óskarsverðlaununum þann 12. mars á næsta ári. Þetta er í þriðja sinn sem hann fær hlutverkið en hann hélt einnig utan um hátíðina árin 2017 og 2018. Lífið 7.11.2022 15:00 Fólk sem býr og starfar við Elliðavatn lýsir dásemdum útvistarperlunnar „Það er alveg dásamlegt að vinna hérna. Þessi kyrrð og nánd við náttúruna. Þetta er ólýsanlegur vinnustaður. Þetta eru forréttindi að fá að vinna á þessum stað,“ segir Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, en skrifstofa félagsins er í Elliðavatnsbænum. Auður býr auk þess í Norðlingaholti, en hún segir það meðal lífsgæða hverfisins hvað það er nálægt Heiðmörk. Lífið 7.11.2022 14:53 „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. Lífið 7.11.2022 14:32 Gísli Örn og Steindi sem keppendur í Love Island – Akranes Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 7.11.2022 13:30 Eva Ruza og Sycamore Tree á góðgerðarviðburði fyrir Kvennaathvarfið Nú er í fullum gangi landssöfnun þess að safna fyrir nýju og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið í Reykjavík. Fimmtudaginn 10. nóvember verður sýndur söfnunarþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2. Lífið 7.11.2022 12:30 Stjörnulífið: Airwaves, glamúr og ný tónlist Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram um helgina og var uppselt á viðburðinn. Listamenn skemmtu gestum sem dönsuðu fram á rauða nótt. Lífið 7.11.2022 11:31 Svaraði rétt þrátt fyrir að hafa aðeins séð brot af vísbendingunni Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið á Stöð 2 en þá tókust á lið Aftureldingar og Selfoss. Lífið 7.11.2022 10:31 Leysti ráðgátuna um sérkennilega nafnbreytingu Vöffluvagnsins Aðdáendum Vöffluvagnsins brá heldur betur í brún fyrr í dag. Nafni Facebook-síðu Vöffluvagnsins hafði skyndilega verið breytt í Halldor. Nafnbreytingin á sér eðlilegar skýringar. Lífið 6.11.2022 23:38 Nauðsynlegt að það foreldri sem beitir ofbeldi leiti sér aðstoðar Oft getur reynst erfitt að komast út úr aðstæðum ofbeldis í nánum samböndum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Jenný Kristínu Valberg, sem komst út úr ofbeldissambandi fyrir nokkrum árum með aðstoð Kvennaathvarfsins og starfar nú sem ráðgjafi og aðstoðar fólk í sömu stöðu. Lífið 6.11.2022 22:02 Stórmeistarinn gerir stólpagrín að íslenska bikarnum Stórmeistarinn Hikaru Nakamura frá Bandaríkjunum, sem vann heimsmeistaramótið í Fischer-skák hér á landi fyrir viku síðan, gerir stólpagrín að íslenska bikarnum. Lífið 6.11.2022 18:01 Myndaveisla: „Mannlegur harmleikur og hugleiðing um réttlæti og hefnd“ Rithöfundurinn Skúli Sigurðsson var að gefa út sína fyrstu bók sem ber heitið Stóri bróðir. Hún er saga um hefnd, réttlæti, kærleika, missi, ofbeldi og gamlar syndir. Kápa bókarinnar er úr smiðju Ragnars Helga Ólafssonar. Lífið 6.11.2022 13:01 „Áreitið var það gígantískt að ég þurfti að fara einn upp í brekku“ Ásgeir Kolbeinsson vakti fyrst athygli sem útvarpsmaður á FM957 en hefur síðan þá starfað sem sjónvarpsmaður, veitingamaður, rak skemmtistað og meðal annars flutt inn tónlistarmanninn Scooter. Hann þykir með eindæmum kurteis og hefur ótrúlega mikinn áhuga á kvikmyndum. Gestur Einkalífsins í þessari viku er Ásgeir Kolbeinsson. Lífið 6.11.2022 10:00 Sækir innblástur í skinkur í Kringlunni Söngkonan Agnes Björt er þekkt fyrir stórbrotna sviðsframkomu og gefur aldrei eftir þegar það kemur að klæðaburði. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Lífið 6.11.2022 09:01 Létu Jóhönnu Guðrúnu og Sverri Bergmann skiptast á lögum Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann skiptust á lögum í Vetrarbingó Blökastsins. Jóhanna tók Án þín og Sverrir tók Is it true? Þau lögðu allt í sönginn og negldu lag hvors annars. Lífið 5.11.2022 21:15 Myndaveisla: BAND er hljómsveit sem er ekki hljómsveit „Meiksaga hljómsveitar sem á líklega ekki eftir að meika það og er í raun ekki hljómsveit,“ var frumsýnd á dögunum. Það er heimildamyndinni BAND í leikstjórn Álfrúnar Örnólfsdóttur. Lífið 5.11.2022 13:01 Vetrarbingó Blökastsins í beinni útsendingu í kvöld Vetrarbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20. Glæsilegir vinningar eru í boði. Sérstakir gestir verða Jóhanna Guðrún, Halldór Gunnar og Sverrir Bergmann, sem taka lagið. Lífið 5.11.2022 12:01 « ‹ 196 197 198 199 200 201 202 203 204 … 334 ›
Guðrún Veiga snúin aftur: „Fótunum var kippt undan manni á núll einni“ Guðrún Veiga er komin aftur á Instagram, mörgum til mikillar gleði en hún lenti í þeirri leiðinlegu reynslu fyrir rúmum þremur vikum að aðgangur hennar á Instagram og Facebook var hakkaður og hún læst úti. Lífið 9.11.2022 12:11
Solla Eiríks hefur komið sér einstaklega vel fyrir í gömlu húsi Athafnakonan Solla Eiríks er nýbúin að kaupa sér fallegt hús í Hafnarfirði og er þessa dagana að taka það í gegn á alveg einstakan hátt. Lífið 9.11.2022 10:31
Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Lífið 9.11.2022 07:40
Söngvari Nazareth er látinn Skoski söngvarinn Dan McCafferty, sem var einn af forsprökkum þungarokkssveitarinnar Nazareth, er látinn, 76 ára að aldri. Sveitin gerði garðinn frægan með rokkslögurum á borð við Love Hurts og Hair of the Dog. Lífið 9.11.2022 07:32
Myndaveisla: Lúxus og glamúr á glæsilegu förðunarkvöldi á Edition Reykjavík Edition hótelið fylltist af fögrum fljóðum á föstudagskvöldið, þegar þar fór fram Masterclass á vegum Reykjavík Makeup School og Lancôme. Þar kenndi förðunarfræðingurinn Heiður Ósk gestum glæsilega hátíðarförðun. Lífið 8.11.2022 20:01
Stjörnurnar syrgja Aaron: „Ó hvað ég elskaði þig heitt á okkar unglingsárum“ „Ég er svo miður mín yfir því hvað lífið var þér erfitt og að þú hafir þurft að glíma við það fyrir framan allan heiminn,“ skrifar leikkonan Hilary Duff um fyrrverandi kærasta sinn Aaron Carter. Aaron fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn. Lífið 8.11.2022 16:02
Leslie Phillips er látinn Breski leikarinn Leslie Phillips er látinn, 98 ára að aldri. Hann var þekktastur fyrir hlutverk sitt í Carry On-kvikmyndunum og fyrir að ljá flokkunarhattinum í Harry Potter-kvikmyndunum rödd sína. Lífið 8.11.2022 14:48
Mamma Elvars rakst á konu á Facebook sem hún kannaðist við Elvar Már Torfason var ættleiddur frá Gvatemala fyrir fjörutíu árum, aðeins nokkurra mánaða gamall. Lífið 8.11.2022 12:31
Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Evans er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Evans við keflinu af leikaranum Paul Rudd. Lífið 8.11.2022 11:30
„Ég verð að verða Íslendingur þegar ég verð stór“ Það er löngu vitað að það getur verið erfitt að læra tungumálið okkar enda nokkuð flókið. Lífið 8.11.2022 10:32
Fellaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2022 fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi og fór svo að atriði Fellaskóla og Hagaskóla komust áfram í úrslitin. Lífið 8.11.2022 07:06
Tapaði fjallgönguástríðunni eftir áföll „Ég þurfti svona að finna neistann minn aftur, koma til baka,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari en hún þurfti að finna fjallgönguástríðuna á ný eftir að hafa upplifað erfið áföll á Everest. Lengi vel vildi hún hvorki sjá né klífa fjöll. Lífið 8.11.2022 07:01
Netverjar missa sig yfir óþekkjanlegum Zac Efron Leikarinn og sjarmatröllið Zac Efron er nánast óþekkjanlegur í nýju hlutverki sem hann fer með þessa dagana. Á nýlegum myndum af Efron má sjá hann vöðvastæltari en nokkru sinni fyrr, með klippingu sem minnir helst á Prins Valíant. Lífið 7.11.2022 20:01
Alveg jafn sátt með appelsínuöndina sex árum síðar Ellen Guðmundsdóttir sló óvart í gegn hér á landi fyrir sex árum síðan þegar eiginmaður hennar birti mynd af henni á Facebook. Þá misskildi vinur hans færsluna og hélt hann væri að kalla eiginkonu sína appelsínuönd. Lífið 7.11.2022 15:39
Jimmy Kimmel verður kynnir á Óskarnum Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir á Óskarsverðlaununum þann 12. mars á næsta ári. Þetta er í þriðja sinn sem hann fær hlutverkið en hann hélt einnig utan um hátíðina árin 2017 og 2018. Lífið 7.11.2022 15:00
Fólk sem býr og starfar við Elliðavatn lýsir dásemdum útvistarperlunnar „Það er alveg dásamlegt að vinna hérna. Þessi kyrrð og nánd við náttúruna. Þetta er ólýsanlegur vinnustaður. Þetta eru forréttindi að fá að vinna á þessum stað,“ segir Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, en skrifstofa félagsins er í Elliðavatnsbænum. Auður býr auk þess í Norðlingaholti, en hún segir það meðal lífsgæða hverfisins hvað það er nálægt Heiðmörk. Lífið 7.11.2022 14:53
„Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. Lífið 7.11.2022 14:32
Gísli Örn og Steindi sem keppendur í Love Island – Akranes Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Lífið 7.11.2022 13:30
Eva Ruza og Sycamore Tree á góðgerðarviðburði fyrir Kvennaathvarfið Nú er í fullum gangi landssöfnun þess að safna fyrir nýju og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið í Reykjavík. Fimmtudaginn 10. nóvember verður sýndur söfnunarþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2. Lífið 7.11.2022 12:30
Stjörnulífið: Airwaves, glamúr og ný tónlist Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram um helgina og var uppselt á viðburðinn. Listamenn skemmtu gestum sem dönsuðu fram á rauða nótt. Lífið 7.11.2022 11:31
Svaraði rétt þrátt fyrir að hafa aðeins séð brot af vísbendingunni Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið á Stöð 2 en þá tókust á lið Aftureldingar og Selfoss. Lífið 7.11.2022 10:31
Leysti ráðgátuna um sérkennilega nafnbreytingu Vöffluvagnsins Aðdáendum Vöffluvagnsins brá heldur betur í brún fyrr í dag. Nafni Facebook-síðu Vöffluvagnsins hafði skyndilega verið breytt í Halldor. Nafnbreytingin á sér eðlilegar skýringar. Lífið 6.11.2022 23:38
Nauðsynlegt að það foreldri sem beitir ofbeldi leiti sér aðstoðar Oft getur reynst erfitt að komast út úr aðstæðum ofbeldis í nánum samböndum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Jenný Kristínu Valberg, sem komst út úr ofbeldissambandi fyrir nokkrum árum með aðstoð Kvennaathvarfsins og starfar nú sem ráðgjafi og aðstoðar fólk í sömu stöðu. Lífið 6.11.2022 22:02
Stórmeistarinn gerir stólpagrín að íslenska bikarnum Stórmeistarinn Hikaru Nakamura frá Bandaríkjunum, sem vann heimsmeistaramótið í Fischer-skák hér á landi fyrir viku síðan, gerir stólpagrín að íslenska bikarnum. Lífið 6.11.2022 18:01
Myndaveisla: „Mannlegur harmleikur og hugleiðing um réttlæti og hefnd“ Rithöfundurinn Skúli Sigurðsson var að gefa út sína fyrstu bók sem ber heitið Stóri bróðir. Hún er saga um hefnd, réttlæti, kærleika, missi, ofbeldi og gamlar syndir. Kápa bókarinnar er úr smiðju Ragnars Helga Ólafssonar. Lífið 6.11.2022 13:01
„Áreitið var það gígantískt að ég þurfti að fara einn upp í brekku“ Ásgeir Kolbeinsson vakti fyrst athygli sem útvarpsmaður á FM957 en hefur síðan þá starfað sem sjónvarpsmaður, veitingamaður, rak skemmtistað og meðal annars flutt inn tónlistarmanninn Scooter. Hann þykir með eindæmum kurteis og hefur ótrúlega mikinn áhuga á kvikmyndum. Gestur Einkalífsins í þessari viku er Ásgeir Kolbeinsson. Lífið 6.11.2022 10:00
Sækir innblástur í skinkur í Kringlunni Söngkonan Agnes Björt er þekkt fyrir stórbrotna sviðsframkomu og gefur aldrei eftir þegar það kemur að klæðaburði. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Lífið 6.11.2022 09:01
Létu Jóhönnu Guðrúnu og Sverri Bergmann skiptast á lögum Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann skiptust á lögum í Vetrarbingó Blökastsins. Jóhanna tók Án þín og Sverrir tók Is it true? Þau lögðu allt í sönginn og negldu lag hvors annars. Lífið 5.11.2022 21:15
Myndaveisla: BAND er hljómsveit sem er ekki hljómsveit „Meiksaga hljómsveitar sem á líklega ekki eftir að meika það og er í raun ekki hljómsveit,“ var frumsýnd á dögunum. Það er heimildamyndinni BAND í leikstjórn Álfrúnar Örnólfsdóttur. Lífið 5.11.2022 13:01
Vetrarbingó Blökastsins í beinni útsendingu í kvöld Vetrarbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20. Glæsilegir vinningar eru í boði. Sérstakir gestir verða Jóhanna Guðrún, Halldór Gunnar og Sverrir Bergmann, sem taka lagið. Lífið 5.11.2022 12:01