Lífið „Það eru ekki bara æfingarnar sem eru harðar“ Fyrrum fótboltastjarnan Rúrik Gíslason er duglegur að birta myndir af lífi sínu og leik á Instagram en nóg virðist vera að gera hjá honum í módelstörfum, tónlist og ýmiskonar verkefnum. Lífið 24.8.2022 16:21 MUI verður í beinni á Vísi: „Þetta er algjör tilfinningabomba“ Miss Universe Iceland keppnin hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Manuela Ósk Harðardóttir, sem er framkvæmdarstjóri keppninnar, er afar spennt fyrir kvöldinu og segir undirbúninginn búinn að ganga eins og í sögu í samtali við Vísi. Lífið 24.8.2022 16:01 Nýtt stjörnupar: Ásgeir Trausti og Karítas fundu ástina Þau eru sannarlega músíkalskt par, tónlistarfólkið Ásgeir Trausti og Karítas Óðinsdóttir sem nýlega fundu ástina. Lífið 24.8.2022 15:02 Bubbi vissi fyrstur að von væri á barni Leik- og söngkonan Rakel Björk Björnsdóttir og tónlistarmaðurinn Garðar Borgþórsson eru að bæta við sig nýju hlutverki sem foreldrar. Það var enginn annar en tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sem vissi að barnið væri væntanlegt, jafnvel á undan foreldrunum sjálfum. Lífið 24.8.2022 14:30 Rafmögnuð stemning í Kolaportinu á Menningarnótt Menningarnæturtónleikar X977 voru haldnir í Kolaportinu á laugardaginn og það var gríðarleg stemming í salnum. Vel var mætt á tónleikana enda einvala lið tónlistafólks sem kom þar fram eins og áður. Lífið 24.8.2022 13:30 Kristrún og Einar eiga von á barni Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formannsefni flokksins, á von á barni. Lífið 24.8.2022 13:12 Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. Lífið 24.8.2022 11:31 Sandy er komin með nýjan Danny Jóhanna Guðrún, sem fer með hlutverk Sandy, er komin með nýjan Danny í Grease tónleikasýningunni og er það enginn annar en Magnús Kjartan Eyjólfsson sem tekur við hlutverkinu. Leikstjórn sýningarinnar er í höndum Grétu Salóme. Lífið 24.8.2022 10:28 Sturla Atlas og Steinunn selja íbúð á Kambsveginum Listaparið Sigurbjartur Sturla Atlason og Steinunn Arinbjarnardóttir hafa sett íbúð sína á Kambsvegi á sölu. Íbúðin er björt og hlýleg, rúmir 60 fermetrar að stærð auk rislofts sem bætist þar við. Lífið 23.8.2022 19:38 Skipti um fag í miðri mastersritgerð og klárar nýja námið fertugur Böðvar Páll Ásgeirsson kláraði fimm ár í hagfræði, átti aðeins ritgerðina eftir en ákvað þá að hætta og fara frekar í læknisfræði. Lífið 23.8.2022 15:53 Markéta Irglová sótti innblástur í Bridgerton Tónlistarhjónin Markéta Irglová og Sturla Mio Þórisson gáfu á dögunum út plötuna LILA sem er þeirra önnur plata í fullri lengd saman. Hún er gefin út í samstarfi við Secretly Canadian og Overcoat Recordings en sjálf reka þau útgáfuna Masterkey Sounds. Lífið 23.8.2022 13:31 „Áhugavert og flókið að fara inn í samband á þessu tímabili“ Listamaðurinn Logi Pedro Stefánsson og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir byrjuðu saman fyrir nokkrum árum eftir að hafa kannast við hvort annað í gegnum sameiginlega vini. Síðan þá hafa þau byggt upp fjölskyldu sína þar sem listin spilar einnig stórt hlutverk. Lífið 23.8.2022 11:30 Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. Lífið 23.8.2022 09:30 Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. Lífið 22.8.2022 23:14 Matreiða upp úr ruslagámum fyrir milljónir áhorfenda Katrín Hersisdóttir, nemi í grafískri hönnun í Danmörku, hefur ásamt vinkonum sínum náð miklum vinsældum með matreiðslumyndböndum á samfélagsmiðlinum TikTok. Það eru hins vegar engin hefðbundin matreiðslumyndbönd sem þær stöllur framleiða þar sem hráefnið er allt fengið úr ruslagámum fyrir aftan matvöruverslanir. Lífið 22.8.2022 15:18 Sarah Hyland og Wells Adams gátu loksins gift sig Leikkonan Sarah Hyland og Wells Adams, uppáhalds barþjónn Bachelor Nation eru loksins gift eftir að hafa þurft að fresta brúðkaupinu sínu í tvö ár. Modern Family fjölskyldan hennar Söruh var á svæðinu ásamt fjölskyldu og vinum parsins. Lífið 22.8.2022 14:31 Stjörnulífið: Kvennaveiði, maraþon og Menningarnótt Það var mikið um að vera í Reykjavík um helgina og Reykjavíkurmaraþonið og Menningarnótt tóku yfir samfélagsmiðla. Lífið 22.8.2022 11:31 Nánasti samstarfsmaður Stanley Kubrick er látinn Breski leikarinn Leon Vitali, sem þekktur er að hafa verið nánasti samstarfsmaður leikstjórans Stanley Kubrick, er látinn, 74 ára að aldri. Lífið 22.8.2022 11:16 Gler sumarbústaður í garði í Hafnarfirði Glerhýsi í garðinum sem virkar eins og sumarbústaður er að finna í Hafnarfirði. Lífið 22.8.2022 10:29 Drengur GDRN er kominn með nafn Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina. Lífið 22.8.2022 09:22 Gary Busey ákærður fyrir kynferðisofbeldi Lögreglan í New Jersey í Bandaríkjunum hefur ákært leikarann Gary Busey fyrir kynferðisofbeldi á ráðstefnu áhugamanna um hryllingsmyndir sem haldin var síðustu helgi. Lífið 20.8.2022 22:11 Forsetahjónin reimuðu á sig hlaupaskóna Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í dag og létu forsetahjónin sig ekki vanta. Ásamt þeim hefur mikill fjöldi ákveðið að reima á sig hlaupaskóna og taka þátt. Lífið 20.8.2022 13:16 „Fallegt að geta horft á sjálfa mig á þennan hátt“ Katrín Myrra er mikill lífskúnstner sem hefur vakið athygli bæði sem tónlistarkona og jógakennari. Hún segir innblásturinn í lífi hennar yfirleitt tengjast lífinu sjálfu, leyfir sér að finna fyrir tilfinningum sínum og elskar bæði Britney Spears og pizzu. Katrín Myrra er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 20.8.2022 11:30 Idol leitar að stjörnu í Reykjavík Framleiðendur Idolsins hafa verið á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Síðasta stoppið er Reykjavík þar sem prufur fara fram í dag á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 13:00. Jafnframt er þetta síðasti dagurinn þar sem hægt er að senda inn prufur í rafrænu formi. Lífið 20.8.2022 10:01 Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. Lífið 20.8.2022 09:30 Andrew Tate gerður brottrækur af Meta Meta, móðurfélag Facebook og Instagram, hefur sparkað hinum umdeilda Andrew Tate af öllum sínum miðlum. Lífið 19.8.2022 22:46 Sagði upp stöðu fjármálastjóra og er nú hamingjusamur sem þjónn Héðinn Sveinbjörnsson var fjármálastjóri hjá Reykjavíkurborg en tók u-beygju í lífinu og starfar nú sem þjónn í Grundarfirði. Allt í þágu hamingjunnar. Lífið 19.8.2022 20:00 Dorrit stal senunni á frumsýningu Beast Í gær var kvikmyndin Beast frumsýnd, sem Baltasar Kormákur leikstýrði, og fór frumsýningin fram í Laugarásbíó. Það var þó engin önnur er Dorrit Moussaieff sem stal senunni og hélt uppi stuðinu á staðnum. Lífið 19.8.2022 15:31 Hamagangi Rúriks við orgelið lauk með brothljóði SOS Barnaþorpunum á Íslandi hafa undanfarna mánuði borist peningagreiðslur frá sjónvarpsstöðvum í Þýskalandi sem nema samtals tæplega 2,2 milljónum króna. Lífið 19.8.2022 15:24 Rómantískur sumarbústaður Péturs Gauts og Berglindar Pallar og tréstígar eru um allt sumarbústaðaland listahjónanna Pétur Gauts og Berglindar Guðmundsdóttur. Gras innkeyrsla er við bústaðinn þar sem hægt er að tjalda. Vala Matt fór í heimsókn til þeirra í sveitina og skoðaði bústaðinn. Lífið 19.8.2022 14:31 « ‹ 215 216 217 218 219 220 221 222 223 … 334 ›
„Það eru ekki bara æfingarnar sem eru harðar“ Fyrrum fótboltastjarnan Rúrik Gíslason er duglegur að birta myndir af lífi sínu og leik á Instagram en nóg virðist vera að gera hjá honum í módelstörfum, tónlist og ýmiskonar verkefnum. Lífið 24.8.2022 16:21
MUI verður í beinni á Vísi: „Þetta er algjör tilfinningabomba“ Miss Universe Iceland keppnin hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Manuela Ósk Harðardóttir, sem er framkvæmdarstjóri keppninnar, er afar spennt fyrir kvöldinu og segir undirbúninginn búinn að ganga eins og í sögu í samtali við Vísi. Lífið 24.8.2022 16:01
Nýtt stjörnupar: Ásgeir Trausti og Karítas fundu ástina Þau eru sannarlega músíkalskt par, tónlistarfólkið Ásgeir Trausti og Karítas Óðinsdóttir sem nýlega fundu ástina. Lífið 24.8.2022 15:02
Bubbi vissi fyrstur að von væri á barni Leik- og söngkonan Rakel Björk Björnsdóttir og tónlistarmaðurinn Garðar Borgþórsson eru að bæta við sig nýju hlutverki sem foreldrar. Það var enginn annar en tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sem vissi að barnið væri væntanlegt, jafnvel á undan foreldrunum sjálfum. Lífið 24.8.2022 14:30
Rafmögnuð stemning í Kolaportinu á Menningarnótt Menningarnæturtónleikar X977 voru haldnir í Kolaportinu á laugardaginn og það var gríðarleg stemming í salnum. Vel var mætt á tónleikana enda einvala lið tónlistafólks sem kom þar fram eins og áður. Lífið 24.8.2022 13:30
Kristrún og Einar eiga von á barni Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formannsefni flokksins, á von á barni. Lífið 24.8.2022 13:12
Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. Lífið 24.8.2022 11:31
Sandy er komin með nýjan Danny Jóhanna Guðrún, sem fer með hlutverk Sandy, er komin með nýjan Danny í Grease tónleikasýningunni og er það enginn annar en Magnús Kjartan Eyjólfsson sem tekur við hlutverkinu. Leikstjórn sýningarinnar er í höndum Grétu Salóme. Lífið 24.8.2022 10:28
Sturla Atlas og Steinunn selja íbúð á Kambsveginum Listaparið Sigurbjartur Sturla Atlason og Steinunn Arinbjarnardóttir hafa sett íbúð sína á Kambsvegi á sölu. Íbúðin er björt og hlýleg, rúmir 60 fermetrar að stærð auk rislofts sem bætist þar við. Lífið 23.8.2022 19:38
Skipti um fag í miðri mastersritgerð og klárar nýja námið fertugur Böðvar Páll Ásgeirsson kláraði fimm ár í hagfræði, átti aðeins ritgerðina eftir en ákvað þá að hætta og fara frekar í læknisfræði. Lífið 23.8.2022 15:53
Markéta Irglová sótti innblástur í Bridgerton Tónlistarhjónin Markéta Irglová og Sturla Mio Þórisson gáfu á dögunum út plötuna LILA sem er þeirra önnur plata í fullri lengd saman. Hún er gefin út í samstarfi við Secretly Canadian og Overcoat Recordings en sjálf reka þau útgáfuna Masterkey Sounds. Lífið 23.8.2022 13:31
„Áhugavert og flókið að fara inn í samband á þessu tímabili“ Listamaðurinn Logi Pedro Stefánsson og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir byrjuðu saman fyrir nokkrum árum eftir að hafa kannast við hvort annað í gegnum sameiginlega vini. Síðan þá hafa þau byggt upp fjölskyldu sína þar sem listin spilar einnig stórt hlutverk. Lífið 23.8.2022 11:30
Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. Lífið 23.8.2022 09:30
Laura Whitmore segir skilið við Love Island Laura Whitmore, stjórnandi og kynnir hins gífurvinsæla stefnumótaþáttar Love Island, hefur ákveðið að leita á ný mið og segja skilið við þáttinn. Whitmore hefur verið kynnir þáttarins undanfarin tvö ár. Lífið 22.8.2022 23:14
Matreiða upp úr ruslagámum fyrir milljónir áhorfenda Katrín Hersisdóttir, nemi í grafískri hönnun í Danmörku, hefur ásamt vinkonum sínum náð miklum vinsældum með matreiðslumyndböndum á samfélagsmiðlinum TikTok. Það eru hins vegar engin hefðbundin matreiðslumyndbönd sem þær stöllur framleiða þar sem hráefnið er allt fengið úr ruslagámum fyrir aftan matvöruverslanir. Lífið 22.8.2022 15:18
Sarah Hyland og Wells Adams gátu loksins gift sig Leikkonan Sarah Hyland og Wells Adams, uppáhalds barþjónn Bachelor Nation eru loksins gift eftir að hafa þurft að fresta brúðkaupinu sínu í tvö ár. Modern Family fjölskyldan hennar Söruh var á svæðinu ásamt fjölskyldu og vinum parsins. Lífið 22.8.2022 14:31
Stjörnulífið: Kvennaveiði, maraþon og Menningarnótt Það var mikið um að vera í Reykjavík um helgina og Reykjavíkurmaraþonið og Menningarnótt tóku yfir samfélagsmiðla. Lífið 22.8.2022 11:31
Nánasti samstarfsmaður Stanley Kubrick er látinn Breski leikarinn Leon Vitali, sem þekktur er að hafa verið nánasti samstarfsmaður leikstjórans Stanley Kubrick, er látinn, 74 ára að aldri. Lífið 22.8.2022 11:16
Gler sumarbústaður í garði í Hafnarfirði Glerhýsi í garðinum sem virkar eins og sumarbústaður er að finna í Hafnarfirði. Lífið 22.8.2022 10:29
Drengur GDRN er kominn með nafn Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, hélt skírn um helgina. Lífið 22.8.2022 09:22
Gary Busey ákærður fyrir kynferðisofbeldi Lögreglan í New Jersey í Bandaríkjunum hefur ákært leikarann Gary Busey fyrir kynferðisofbeldi á ráðstefnu áhugamanna um hryllingsmyndir sem haldin var síðustu helgi. Lífið 20.8.2022 22:11
Forsetahjónin reimuðu á sig hlaupaskóna Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í dag og létu forsetahjónin sig ekki vanta. Ásamt þeim hefur mikill fjöldi ákveðið að reima á sig hlaupaskóna og taka þátt. Lífið 20.8.2022 13:16
„Fallegt að geta horft á sjálfa mig á þennan hátt“ Katrín Myrra er mikill lífskúnstner sem hefur vakið athygli bæði sem tónlistarkona og jógakennari. Hún segir innblásturinn í lífi hennar yfirleitt tengjast lífinu sjálfu, leyfir sér að finna fyrir tilfinningum sínum og elskar bæði Britney Spears og pizzu. Katrín Myrra er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 20.8.2022 11:30
Idol leitar að stjörnu í Reykjavík Framleiðendur Idolsins hafa verið á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Síðasta stoppið er Reykjavík þar sem prufur fara fram í dag á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 13:00. Jafnframt er þetta síðasti dagurinn þar sem hægt er að senda inn prufur í rafrænu formi. Lífið 20.8.2022 10:01
Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. Lífið 20.8.2022 09:30
Andrew Tate gerður brottrækur af Meta Meta, móðurfélag Facebook og Instagram, hefur sparkað hinum umdeilda Andrew Tate af öllum sínum miðlum. Lífið 19.8.2022 22:46
Sagði upp stöðu fjármálastjóra og er nú hamingjusamur sem þjónn Héðinn Sveinbjörnsson var fjármálastjóri hjá Reykjavíkurborg en tók u-beygju í lífinu og starfar nú sem þjónn í Grundarfirði. Allt í þágu hamingjunnar. Lífið 19.8.2022 20:00
Dorrit stal senunni á frumsýningu Beast Í gær var kvikmyndin Beast frumsýnd, sem Baltasar Kormákur leikstýrði, og fór frumsýningin fram í Laugarásbíó. Það var þó engin önnur er Dorrit Moussaieff sem stal senunni og hélt uppi stuðinu á staðnum. Lífið 19.8.2022 15:31
Hamagangi Rúriks við orgelið lauk með brothljóði SOS Barnaþorpunum á Íslandi hafa undanfarna mánuði borist peningagreiðslur frá sjónvarpsstöðvum í Þýskalandi sem nema samtals tæplega 2,2 milljónum króna. Lífið 19.8.2022 15:24
Rómantískur sumarbústaður Péturs Gauts og Berglindar Pallar og tréstígar eru um allt sumarbústaðaland listahjónanna Pétur Gauts og Berglindar Guðmundsdóttur. Gras innkeyrsla er við bústaðinn þar sem hægt er að tjalda. Vala Matt fór í heimsókn til þeirra í sveitina og skoðaði bústaðinn. Lífið 19.8.2022 14:31