Lífið Segist vera „ógeðslega góður í að sleikja píku“ Fyrsti þátturinn af sjóvarpseríunni Vegferð fór í loftið á Stöð 2 um páskana. Aðalleikararnir og vinirnir Ólafur Darri og Víkingur leggja af stað í ferð um landið til þess að kúpla sig út úr daglegu amstri og freista þess að styrkja vinaböndin. Lífið 8.4.2021 20:41 Suncity gefur út nýtt lag og stefnir út fyrir landsteinana Tónlistar- og baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir gefur á miðnætti út nýtt lag undir listamannsnafni sínu Suncity. Adios er annað lagið sem hún gefur út á ferlinum og var það frumflutt í Brennslunni í dag. Lífið 8.4.2021 18:30 Mrs World handtekin eftir uppákomuna Lögreglan í Srí Lanka hefur handtekið Caroline Jurie, handhafa titilsins Mrs World, eftir atburð sem kom upp við krýningu Mrs Sri Lanka síðastliðinn sunnudag. Atvikið hefur vakið mikla athygli en keppninni var sjónvarpað á Srí Lanka. Lífið 8.4.2021 15:00 Væri til í að sjá slakari reglur varðandi veitingastaði á landsbyggðinni „Það var aldrei planið að opna veitingastað“ segir Halla María Svansdóttir sem rekur farsæla veitingastaðinn Hjá Höllu á Grindavík sem hefur getið sér gott orð fyrir frábæran og hollan mat. Lífið 8.4.2021 14:32 Gervigreind Google tróð sér inn í spjall Bergs Ebba og kanadísks vinar Í nýjasta þætti Stofuhita á Stöð 2+ er fjallað um gervigreind frá ýmsum óvæntum vinklum. Meðal þess sem er skoðað er hvernig tölvuforrit eru farin að seilast inn í ákvarðanatökur á vegu sem okkur hefði ekki órað um fyrir nokkrum árum. Lífið 8.4.2021 13:30 Sökuð um brot á sóttkví eftir að hafa tekið lit í íslenskri sól „Þetta kom svo flatt upp á mig að ég náði bara ekki að svara fyrir mig, ég var hreinlega í sjokki. Konan hans stóð bara kinkandi kolli við hliðina á honum,“ segir Kristrún Úlfarsdóttir í færslu sem hún deildi í gær á Facebook síðunni Góða systir. Lífið 8.4.2021 12:31 Handóðu prjónararnir illa sviknir þegar Freysteinn birtist í skyrtunni einni á skjánum Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur er heitasta prjónapeysumódel landsins. Lífið 8.4.2021 12:04 Ásta hefur leitað í tíu ár að líffræðilegum föður sínum Þegar Ásta Kristín Guðrúnardóttir Pálsdóttir var 24 ára gömul, fékk hún að vita að hún væri rangfeðruð. Nú lætur hún reyna á mátt samfélagsmiðla í leitinni að líffræðilegum föður sínum. Lífið 8.4.2021 10:56 Twin Peaks og Seinfeld-leikarinn Walter Olkewicz látinn Bandaríski leikarinn Walter Olkewicz, sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Twin Peaks og Seinfeld, er látinn, 72 ára að aldri. Lífið 8.4.2021 09:47 Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð „Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali. Lífið 8.4.2021 07:00 Stutt í milliríkjadeilu þegar Bragi flaggaði fána Norður-Kóreu Það varð uppi fótur og fit í gestamóttöku Hótels Sögu í lok september árið 2002 þegar snör handtök komu í veg fyrir milliríkjadeilu. Lífið 7.4.2021 22:22 Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. Lífið 7.4.2021 15:24 Keyptu hús Eiðs Smára og Ragnhildar „Við erum mjög spennt og planið er að gera húsið aðeins upp áður en við flytjum. Við höfum alltaf heillast af Fossvoginum og svo skemmir það ekki að systir mín er búsett rétt hjá,“ segir Móeiður Lárusdóttir í samtali við Vísi. Lífið 7.4.2021 13:58 Jói Fel var fimm daga að mála andlitsmynd af Rikka Leynigestur vikunnar í Brennslunni var myndlistarmaðurinn Jóhannes Felixsson eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður. Þau Kristín Ruth og Rikki G fengu tíu spurningar til að finna út hver leynigesturinn væri eins og heyra má í meðfylgjandi klippu. Lífið 7.4.2021 12:02 Vonar að 13. október verði búið að aflétta öllu Kári Stefánsson segist mjög bjartsýnn á að búið verði að aflétta öllum Covid-aðgerðum næsta haust. Lífið 7.4.2021 10:01 Virkir í athugasemdum misstu stjórnina við frétt Evu Bjarkar Í Brennslunni í morgun var mikið rætt um ummæli virkra í athugasemdum við umtalað viðtal við íþróttafréttakonuna Evu Björk Benediktsdóttur. Í viðtalinu lýsir Eva Björk upplifun sinni af dvöl á sóttvarnarhótelinu við Þórunnartún. Lífið 6.4.2021 21:00 Byrjar á að taka í gegn svefnherbergi í tilvistarkreppu „Í þessari þáttaröð má fólk eiga von á því sama og í þeirri fyrri. Við reynum að finna hagkvæmar og sniðugar lausnir, og að gera hvert rými fallegt og þannig að það henti vel íbúum,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir. Lífið 6.4.2021 17:16 „Hélt að það myndi bókstaflega líða yfir mig“ Jón Viðar Arnþórsson og Sigríður Jóna Rafnsdóttir eignuðust dreng á Páskadag. Fæðingin var erfið en allt fór vel að lokum og heilsast mæðginunum vel. Lífið 6.4.2021 15:31 Ríkið ætti að fjárfesta meira í lífsgæðum fatlaðra barna „Framlag einhverra sem eru með fatlanir og eru að taka þátt í samfélaginu getur verið alveg jafn mikils virði og einhvers fíns forstjóra,“ segir Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður Samfylkingarinnar og fjögurra barna móðir. Hún er líka formaður velferðarráðs og ofbeldisnefndar Reykjavíkurborgar. Lífið 6.4.2021 14:44 Glímukappi krækti í Eddu Falak „Það höfðu greinilega margir áhyggjur af mér og buðust til þess að verða kærastar mínir eftir viðtalið,“ segir Edda Falak í samtali við Vísi. Vonbiðlarnir geta nú lagt árar í bát í bili þar sem Mjölnis þjálfarinn Kristján Helgi á hug á hjarta Eddu þessa dagana. Lífið 6.4.2021 13:42 Hirti kórónuna af höfði nýkrýndrar fegurðardrottningar Nýkrýndur sigurvegari stærstu fegurðarsamkeppni Srí Lanka hlaut sár á höfði eftir að fyrrverandi sigurvegari keppninnar hrifsaði kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar. Málið hefur vakið mikla athygli á Srí Lanka og víðar. Lífið 6.4.2021 12:09 Stjörnulífið: Páskakúlan, syndaþvottur og kósýheit Páskahelgin í ár var heldur rólegri hér á landi en oft áður. Flestir virðast þó hafa náð að njóta frídaganna með sínum nánustu í páskakúlunni. Lífið 6.4.2021 12:00 Leikarinn Paul Ritter er látinn Enski leikarinn Paul Ritter er látinn, 54 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum Friday Night Dinner og Chernobyl, sem og kvikmyndum um Harry Potter og James Bond. Lífið 6.4.2021 11:10 „Ég hef stundum verið á undan minni samtíð með hugmyndir“ ,,Mér finnst auðvitað leiðinlegt þegar fólk misskilur hlutina eða heldur eitthvað slæmt um mig, en þú ert alltaf með einhvern einn fíl einhvers staðar.“ Lífið 5.4.2021 22:39 „Síðustu þrjár ferðirnar voru mjög krefjandi“ Guðný Petrína Þórðardóttir og Börkur Þórðarson hlupu á dögunum tíu ferðir upp og niður fellið Þorbjörn við Grindavík. Þau söfnuðu með hlaupinu alls 607 þúsund krónum fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra. Lífið 5.4.2021 07:01 Hvenær er óhætt að fara í sleik við ókunnuga? New York Times birti á dögunum athyglisverða fréttaskýringu þar sem blaðamaður spyr sérfræðinga að því sem eflaust margir eru að velta fyrir sér nú þegar heimsfaraldur kórónuveiru hefur geysað í rúmt ár; „hvenær er óhætt að fara í sleik við ókunnuga?“ Lífið 4.4.2021 21:43 Mixuðu níu tíma dansveislu fyrir páskana Páskaþáttur af tónlistarþættinum PartyZone 2021 fór í loftið á Vísi um helgina. Þema þáttarins að þessu sinni var árið 2000. „Árið 2000 var frábært danstónlistar ár og skemmtanalífið hér á landi var mjög viðburðaríkt. Það má segja að plötusnúðamenningin og danssenan hafi verið á algerum yfirsnúningi þetta herrans aldamótaár árið 2000,“ segir í lýsingu aðstandenda þáttanna. Lífið 4.4.2021 16:42 Rapparinn DMX sagður milli heims og helju eftir ofneyslu lyfja Bandaríski rapparinn og lagahöfundurinn Earl Simmons, betur þekktur sem DMX, er sagður í alvarlegu ástandi á gjörgæslu eftir ofneyslu lyfja. Lífið 3.4.2021 22:08 Sísvangi herramaður Stjörnu-Sævars og Þórhildar Fjólu kom stundvíslega í heiminn Sævar Helgi Bragason, sérfræðingur í stjörnufræði og vísindamiðlari og Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, sérfræðingur í hugbúnaðargeiranum, urðu einu barni ríkari þegar lítill drengur lét sjá sig á þriðjudag. Lífið 3.4.2021 18:29 Eyfi 60 ára: Fæddist heima í svefnherbergi og var aldrei sendur í tónlistarskóla Tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur sem Eyfi, fagnar sextugsafmæli 17. apríl næstkomandi. Eyfi hefur í gegnum tíðina samið ógrynni laga og texta sem lifað hafa með þjóðinni en Eyfi fór yfir lífið, tilveruna og tónlistina í einlægu páskaviðtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í dag. Lífið 3.4.2021 13:23 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Segist vera „ógeðslega góður í að sleikja píku“ Fyrsti þátturinn af sjóvarpseríunni Vegferð fór í loftið á Stöð 2 um páskana. Aðalleikararnir og vinirnir Ólafur Darri og Víkingur leggja af stað í ferð um landið til þess að kúpla sig út úr daglegu amstri og freista þess að styrkja vinaböndin. Lífið 8.4.2021 20:41
Suncity gefur út nýtt lag og stefnir út fyrir landsteinana Tónlistar- og baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir gefur á miðnætti út nýtt lag undir listamannsnafni sínu Suncity. Adios er annað lagið sem hún gefur út á ferlinum og var það frumflutt í Brennslunni í dag. Lífið 8.4.2021 18:30
Mrs World handtekin eftir uppákomuna Lögreglan í Srí Lanka hefur handtekið Caroline Jurie, handhafa titilsins Mrs World, eftir atburð sem kom upp við krýningu Mrs Sri Lanka síðastliðinn sunnudag. Atvikið hefur vakið mikla athygli en keppninni var sjónvarpað á Srí Lanka. Lífið 8.4.2021 15:00
Væri til í að sjá slakari reglur varðandi veitingastaði á landsbyggðinni „Það var aldrei planið að opna veitingastað“ segir Halla María Svansdóttir sem rekur farsæla veitingastaðinn Hjá Höllu á Grindavík sem hefur getið sér gott orð fyrir frábæran og hollan mat. Lífið 8.4.2021 14:32
Gervigreind Google tróð sér inn í spjall Bergs Ebba og kanadísks vinar Í nýjasta þætti Stofuhita á Stöð 2+ er fjallað um gervigreind frá ýmsum óvæntum vinklum. Meðal þess sem er skoðað er hvernig tölvuforrit eru farin að seilast inn í ákvarðanatökur á vegu sem okkur hefði ekki órað um fyrir nokkrum árum. Lífið 8.4.2021 13:30
Sökuð um brot á sóttkví eftir að hafa tekið lit í íslenskri sól „Þetta kom svo flatt upp á mig að ég náði bara ekki að svara fyrir mig, ég var hreinlega í sjokki. Konan hans stóð bara kinkandi kolli við hliðina á honum,“ segir Kristrún Úlfarsdóttir í færslu sem hún deildi í gær á Facebook síðunni Góða systir. Lífið 8.4.2021 12:31
Handóðu prjónararnir illa sviknir þegar Freysteinn birtist í skyrtunni einni á skjánum Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur er heitasta prjónapeysumódel landsins. Lífið 8.4.2021 12:04
Ásta hefur leitað í tíu ár að líffræðilegum föður sínum Þegar Ásta Kristín Guðrúnardóttir Pálsdóttir var 24 ára gömul, fékk hún að vita að hún væri rangfeðruð. Nú lætur hún reyna á mátt samfélagsmiðla í leitinni að líffræðilegum föður sínum. Lífið 8.4.2021 10:56
Twin Peaks og Seinfeld-leikarinn Walter Olkewicz látinn Bandaríski leikarinn Walter Olkewicz, sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Twin Peaks og Seinfeld, er látinn, 72 ára að aldri. Lífið 8.4.2021 09:47
Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð „Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali. Lífið 8.4.2021 07:00
Stutt í milliríkjadeilu þegar Bragi flaggaði fána Norður-Kóreu Það varð uppi fótur og fit í gestamóttöku Hótels Sögu í lok september árið 2002 þegar snör handtök komu í veg fyrir milliríkjadeilu. Lífið 7.4.2021 22:22
Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. Lífið 7.4.2021 15:24
Keyptu hús Eiðs Smára og Ragnhildar „Við erum mjög spennt og planið er að gera húsið aðeins upp áður en við flytjum. Við höfum alltaf heillast af Fossvoginum og svo skemmir það ekki að systir mín er búsett rétt hjá,“ segir Móeiður Lárusdóttir í samtali við Vísi. Lífið 7.4.2021 13:58
Jói Fel var fimm daga að mála andlitsmynd af Rikka Leynigestur vikunnar í Brennslunni var myndlistarmaðurinn Jóhannes Felixsson eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður. Þau Kristín Ruth og Rikki G fengu tíu spurningar til að finna út hver leynigesturinn væri eins og heyra má í meðfylgjandi klippu. Lífið 7.4.2021 12:02
Vonar að 13. október verði búið að aflétta öllu Kári Stefánsson segist mjög bjartsýnn á að búið verði að aflétta öllum Covid-aðgerðum næsta haust. Lífið 7.4.2021 10:01
Virkir í athugasemdum misstu stjórnina við frétt Evu Bjarkar Í Brennslunni í morgun var mikið rætt um ummæli virkra í athugasemdum við umtalað viðtal við íþróttafréttakonuna Evu Björk Benediktsdóttur. Í viðtalinu lýsir Eva Björk upplifun sinni af dvöl á sóttvarnarhótelinu við Þórunnartún. Lífið 6.4.2021 21:00
Byrjar á að taka í gegn svefnherbergi í tilvistarkreppu „Í þessari þáttaröð má fólk eiga von á því sama og í þeirri fyrri. Við reynum að finna hagkvæmar og sniðugar lausnir, og að gera hvert rými fallegt og þannig að það henti vel íbúum,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir. Lífið 6.4.2021 17:16
„Hélt að það myndi bókstaflega líða yfir mig“ Jón Viðar Arnþórsson og Sigríður Jóna Rafnsdóttir eignuðust dreng á Páskadag. Fæðingin var erfið en allt fór vel að lokum og heilsast mæðginunum vel. Lífið 6.4.2021 15:31
Ríkið ætti að fjárfesta meira í lífsgæðum fatlaðra barna „Framlag einhverra sem eru með fatlanir og eru að taka þátt í samfélaginu getur verið alveg jafn mikils virði og einhvers fíns forstjóra,“ segir Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður Samfylkingarinnar og fjögurra barna móðir. Hún er líka formaður velferðarráðs og ofbeldisnefndar Reykjavíkurborgar. Lífið 6.4.2021 14:44
Glímukappi krækti í Eddu Falak „Það höfðu greinilega margir áhyggjur af mér og buðust til þess að verða kærastar mínir eftir viðtalið,“ segir Edda Falak í samtali við Vísi. Vonbiðlarnir geta nú lagt árar í bát í bili þar sem Mjölnis þjálfarinn Kristján Helgi á hug á hjarta Eddu þessa dagana. Lífið 6.4.2021 13:42
Hirti kórónuna af höfði nýkrýndrar fegurðardrottningar Nýkrýndur sigurvegari stærstu fegurðarsamkeppni Srí Lanka hlaut sár á höfði eftir að fyrrverandi sigurvegari keppninnar hrifsaði kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar. Málið hefur vakið mikla athygli á Srí Lanka og víðar. Lífið 6.4.2021 12:09
Stjörnulífið: Páskakúlan, syndaþvottur og kósýheit Páskahelgin í ár var heldur rólegri hér á landi en oft áður. Flestir virðast þó hafa náð að njóta frídaganna með sínum nánustu í páskakúlunni. Lífið 6.4.2021 12:00
Leikarinn Paul Ritter er látinn Enski leikarinn Paul Ritter er látinn, 54 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum Friday Night Dinner og Chernobyl, sem og kvikmyndum um Harry Potter og James Bond. Lífið 6.4.2021 11:10
„Ég hef stundum verið á undan minni samtíð með hugmyndir“ ,,Mér finnst auðvitað leiðinlegt þegar fólk misskilur hlutina eða heldur eitthvað slæmt um mig, en þú ert alltaf með einhvern einn fíl einhvers staðar.“ Lífið 5.4.2021 22:39
„Síðustu þrjár ferðirnar voru mjög krefjandi“ Guðný Petrína Þórðardóttir og Börkur Þórðarson hlupu á dögunum tíu ferðir upp og niður fellið Þorbjörn við Grindavík. Þau söfnuðu með hlaupinu alls 607 þúsund krónum fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra. Lífið 5.4.2021 07:01
Hvenær er óhætt að fara í sleik við ókunnuga? New York Times birti á dögunum athyglisverða fréttaskýringu þar sem blaðamaður spyr sérfræðinga að því sem eflaust margir eru að velta fyrir sér nú þegar heimsfaraldur kórónuveiru hefur geysað í rúmt ár; „hvenær er óhætt að fara í sleik við ókunnuga?“ Lífið 4.4.2021 21:43
Mixuðu níu tíma dansveislu fyrir páskana Páskaþáttur af tónlistarþættinum PartyZone 2021 fór í loftið á Vísi um helgina. Þema þáttarins að þessu sinni var árið 2000. „Árið 2000 var frábært danstónlistar ár og skemmtanalífið hér á landi var mjög viðburðaríkt. Það má segja að plötusnúðamenningin og danssenan hafi verið á algerum yfirsnúningi þetta herrans aldamótaár árið 2000,“ segir í lýsingu aðstandenda þáttanna. Lífið 4.4.2021 16:42
Rapparinn DMX sagður milli heims og helju eftir ofneyslu lyfja Bandaríski rapparinn og lagahöfundurinn Earl Simmons, betur þekktur sem DMX, er sagður í alvarlegu ástandi á gjörgæslu eftir ofneyslu lyfja. Lífið 3.4.2021 22:08
Sísvangi herramaður Stjörnu-Sævars og Þórhildar Fjólu kom stundvíslega í heiminn Sævar Helgi Bragason, sérfræðingur í stjörnufræði og vísindamiðlari og Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, sérfræðingur í hugbúnaðargeiranum, urðu einu barni ríkari þegar lítill drengur lét sjá sig á þriðjudag. Lífið 3.4.2021 18:29
Eyfi 60 ára: Fæddist heima í svefnherbergi og var aldrei sendur í tónlistarskóla Tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur sem Eyfi, fagnar sextugsafmæli 17. apríl næstkomandi. Eyfi hefur í gegnum tíðina samið ógrynni laga og texta sem lifað hafa með þjóðinni en Eyfi fór yfir lífið, tilveruna og tónlistina í einlægu páskaviðtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í dag. Lífið 3.4.2021 13:23