Lífið Hönnunarparadís í Hafnarfirði Í miðbæ Hafnarfjarðar er einstakt hönnunarhús til sölu. Húsið var byggt árið 1948 teiknað af Kjartani Sveinssyni og endurhannað af einum þekktasta innanhúshönnuði landsins, Sæbjörgu Guðjónsdóttur eða Sæju, árið 2017. Ásett verð fyrir eignina eru 189 milljónir. Lífið 26.9.2023 16:31 Anne Carson hlýtur Vigdísarverðlaunin Anne Carson, sérfræðingur í klassískum fræðum, skáld og þýðandi, vann Vigdísarverðlaunin þetta árið. Verðlaunin eru veitt árlega til einstaklinga sem hafa bortið blað með störfum sínum í þágu tungumála, menningar og þýðingararfs. Menning 26.9.2023 16:00 Grófur sveitastíll í fágaðri kantinum Hönnunarþættirnir Bætt um betur eru frábær innblástur fyrir fólk í framkvæmdum. Lífið samstarf 26.9.2023 15:40 Stuttklippt Kim Kardashian vekur athygli netverja Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian sýnir á sér glænýjar hliðar í myndaþætti sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram í gær. Tíska og hönnun 26.9.2023 14:30 Gleðin ræður ríkjum á fyrsta degi keppninnar Leikurinn Leikið um landið hófst í gær og stendur yfir fram á fimmtudag. Þar skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 26.9.2023 14:29 Vodafone opnar háhraðaherbergi í Arena Vodafone opnaði á dögunum fyrsta háhraða herbergið á Íslandi í Arena Gaming í Kópavogi. Það er sagt bjóða rafíþróttamönnum og leikjaspilurum hina bestu mögulegu upplifun við spilun tölvuleikja. Leikjavísir 26.9.2023 13:35 Örlagarík skilaboð: „Besta ákvörðun lífs míns“ Leikkonan María Birta Bjarnadóttir tók örlagaríku ákvörðun fyrir tíu árum þegar hún lagði inn pöntun fyrir málverki hjá listamanninum Ella Egilssyni. Í dag eru þau búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum, gift og eiga eina dóttur, Ignaciu, tveggja ára. Lífið 26.9.2023 13:01 Tekjuhæsti listamaður landsins réði úrslitunum Í Kviss á laugardagskvöldið mættust tvö hörkulið. Annars vegar Leiknir og ÍA en í liðið Breiðhyltinga voru þau Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og leikstjóri og fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason. Lífið 26.9.2023 12:30 Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2023 Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson verða leikstjórar Áramótaskaupsins. Þeir eru hvað þekktastir fyrir Hraðfréttir sem voru á dagskrá fyrst á mbl.is og svo á RÚV um árabil. Lífið 26.9.2023 11:41 Lenya Rún og Siffi G nýtt par Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, og Sigurjón Guðjónsson rannsóknarsálfræðingur eru nýtt par. Lífið 26.9.2023 11:00 Matti úr Hatara til Þjóðleikhússins Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld og sviðshöfundur, hefur verið ráðinn í starf listræns ráðunautar Þjóðleikhússins. Matthías hefur víðtæka reynslu úr íslensku leikhús- og menningarlífi en er þekktastur fyrir leikverk sín og þátttöku í hljómsveitinni Hatara. Menning 26.9.2023 09:49 NCIS-stjarnan David McCallum er látinn Breski leikarinn David McCallum, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Man From U.N.C.L.E frá sjöunda áratugnum og í seinni tíð þáttunum NCIS, er látinn. Hann varð níræður. Lífið 26.9.2023 07:33 Náði að fjarlægjast ástarsorgina með tónlistinni „Þetta lag fjallar um að komast út úr erfiðu tímabili og inn í nýjan kafla. Fyrsta platan mín var mjög mikið um ástarsorg og þetta lag er smávegis leiðin út úr því,“ segir tónlistarkonan Nína Solveig Andersen, jafnan þekkt sem Lúpína, um nýja lagið sitt Yfir skýin. Tónlist 26.9.2023 07:01 Segir erfitt að átta sig á hvað Bruce Willis geri sér grein fyrir Emma Heming Willis, frumkvöðull, fyrirsæta og eiginkona Bruce Willis, Hollywood leikara, segir erfitt að vita hvort að hann geri sér grein fyrir því að hann sé heilabilaður. Viðtal við Emmu má horfa á neðst í fréttinni. Lífið 25.9.2023 23:25 Gleði og margmenni á frumsýningu Soviet Barbara í Bíó Paradís Kvikmyndin Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson var frumsýnd í Bíó Paradís síðastliðinn miðvikudag. Húsfyllir var á frumsýningunni og góð stemning eins og sjá má á myndum hér fyrir neðan. Lífið 25.9.2023 21:53 Svandís matvælaráðherra hefur eignast nöfnu í Keldudal Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra hefur eignast nöfnu en það er kýr á bænum Keldudal í Hegranesi í Skagafirði. Kýrin, sem er rétt rúmlega eins árs þykir efnileg og á vonandi eftir að mjólka mikið í framtíðinni. Lífið 25.9.2023 20:17 GameTíví: Bankar rændir og dýrin slást Strákarnir Í GameTíví hafa í nógu að snúast í streymi kvöldsins. Framin verða bankarán, eða þeir munu allavega reyna að fremja bankarán, í leiknum Payday 3. Leikjavísir 25.9.2023 19:31 Lið FM957 byrjar vel í leiknum Leikið um landið Lið FM957 sigraði fyrstu þrautina í leiknum Leikið um landið sem fór fram fyrr í dag. Í leiknum skora Bylgjan, FM957 og X977 á hver aðra í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 25.9.2023 16:16 Borguðu fyrir máltíðir allra til að fá staðinn út af fyrir sig Söngkonan Taylor Swift er sögð hafa greitt fyrir mat allra sem snæddu á veitingastað í Kansas gegn því að þeir myndu yfirgefa staðinn. Vildi hún geta borðað þar í friði á stefnumóti sínu með ruðningskappanum Travis Kelce. Lífið 25.9.2023 15:39 Grímur og Svanhildur giftu sig á spænskum herragarði Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir gengu í það heilaga á spænsku eyjunni Mallorca um helgina. Lífið 25.9.2023 15:19 Kutcher stígur til hliðar eftir umdeilt meðmælabréf Bandaríski leikarinn Ashton Kutcher hefur ákveðið að stíga til hliðar sem formaður samtakanna Thorn sem vinna gegn kynferðisofbeldi og mansali. Eiginkona hans og leikkonan Mila Kunis stígur einnig úr sínu hlutverki í samtökunum. Lífið 25.9.2023 14:44 Sophia Loren vistuð á spítala Ítalska leikkonan Sophia Loren var í dag send í aðgerð eftir að hafa fallið illa á heimili sínu í Sviss. Mun aðgerðin hafa gengið vel að sögn talsmanns hennar. Lífið 25.9.2023 14:10 Æsispennandi slagur milli útvarpsstjarna berst um landið Bylgjan, FM957 og X977 hafa skorað á hver aðra í þrautabraut Leikið um landið. Þrjú vel mönnuð lið lögðu af stað í dag í fjögurra daga hringferð þar sem stórskemmtilegar áskoranir bíða þeirra víða um land og við ætlum ekki að missa af neinu. Lífið samstarf 25.9.2023 13:59 Kelly Clarkson kom götulistamanni á óvart Tónlistarkonan Kelly Clarkson kom götulistamanni í Las Vegas á óvart á dögunum. Clarkson var að eigin sögn að setja pening í fötu listakonunnar sem söng lög eftir Tinu Turner af mikilli ástríðu. Tónlist 25.9.2023 13:57 Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. Lífið 25.9.2023 13:43 Spjallaði of mikið og gleymdi sér Í öðrum þætti af Útliti kepptu sjö hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum. Lífið 25.9.2023 13:22 Hulk Hogan orðinn giftur maður Glímukappinn fyrrverandi Hulk Hogan gekk í það heilaga um helgina. Þetta er í þriðja sinn sem hann gengur í hjónaband en einungis tveir mánuðir eru síðan hann trúlofaðist. Lífið 25.9.2023 12:00 Tveggja barna faðir aðeins 25 ára Jakob Birgisson skemmtikraftur og handritshöfundur og Sólveig Einarsdóttir, eignuðust stúlku 26. ágúst síðastliðinn. Stúlkan hefur verið nefnd Sigríður. Lífið 25.9.2023 11:32 Frábær nostalgíu kvöldstund með öllum lögunum sem þú elskar Tónlistarveislan Aftur í tímann hefst á Grímsborgum laugardaginn 7. október en þar fara gestir aftur í tímann til níunda áratugar síðustu aldar. Lífið samstarf 25.9.2023 11:17 Víkingur Heiðar fær fimm stjörnur frá The Guardian Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson fær fimm stjörnur frá gagnrýnanda The Guardian fyrir flutning sinn á Goldberg Variations eftir Johann Sebastian Bach. Hlaut Víkingur lófatak sem einungis rokkstjörnur fá segir gagnrýnandinn. Lífið 25.9.2023 11:05 « ‹ 163 164 165 166 167 168 169 170 171 … 334 ›
Hönnunarparadís í Hafnarfirði Í miðbæ Hafnarfjarðar er einstakt hönnunarhús til sölu. Húsið var byggt árið 1948 teiknað af Kjartani Sveinssyni og endurhannað af einum þekktasta innanhúshönnuði landsins, Sæbjörgu Guðjónsdóttur eða Sæju, árið 2017. Ásett verð fyrir eignina eru 189 milljónir. Lífið 26.9.2023 16:31
Anne Carson hlýtur Vigdísarverðlaunin Anne Carson, sérfræðingur í klassískum fræðum, skáld og þýðandi, vann Vigdísarverðlaunin þetta árið. Verðlaunin eru veitt árlega til einstaklinga sem hafa bortið blað með störfum sínum í þágu tungumála, menningar og þýðingararfs. Menning 26.9.2023 16:00
Grófur sveitastíll í fágaðri kantinum Hönnunarþættirnir Bætt um betur eru frábær innblástur fyrir fólk í framkvæmdum. Lífið samstarf 26.9.2023 15:40
Stuttklippt Kim Kardashian vekur athygli netverja Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian sýnir á sér glænýjar hliðar í myndaþætti sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram í gær. Tíska og hönnun 26.9.2023 14:30
Gleðin ræður ríkjum á fyrsta degi keppninnar Leikurinn Leikið um landið hófst í gær og stendur yfir fram á fimmtudag. Þar skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 26.9.2023 14:29
Vodafone opnar háhraðaherbergi í Arena Vodafone opnaði á dögunum fyrsta háhraða herbergið á Íslandi í Arena Gaming í Kópavogi. Það er sagt bjóða rafíþróttamönnum og leikjaspilurum hina bestu mögulegu upplifun við spilun tölvuleikja. Leikjavísir 26.9.2023 13:35
Örlagarík skilaboð: „Besta ákvörðun lífs míns“ Leikkonan María Birta Bjarnadóttir tók örlagaríku ákvörðun fyrir tíu árum þegar hún lagði inn pöntun fyrir málverki hjá listamanninum Ella Egilssyni. Í dag eru þau búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum, gift og eiga eina dóttur, Ignaciu, tveggja ára. Lífið 26.9.2023 13:01
Tekjuhæsti listamaður landsins réði úrslitunum Í Kviss á laugardagskvöldið mættust tvö hörkulið. Annars vegar Leiknir og ÍA en í liðið Breiðhyltinga voru þau Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og leikstjóri og fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason. Lífið 26.9.2023 12:30
Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2023 Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson verða leikstjórar Áramótaskaupsins. Þeir eru hvað þekktastir fyrir Hraðfréttir sem voru á dagskrá fyrst á mbl.is og svo á RÚV um árabil. Lífið 26.9.2023 11:41
Lenya Rún og Siffi G nýtt par Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, og Sigurjón Guðjónsson rannsóknarsálfræðingur eru nýtt par. Lífið 26.9.2023 11:00
Matti úr Hatara til Þjóðleikhússins Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld og sviðshöfundur, hefur verið ráðinn í starf listræns ráðunautar Þjóðleikhússins. Matthías hefur víðtæka reynslu úr íslensku leikhús- og menningarlífi en er þekktastur fyrir leikverk sín og þátttöku í hljómsveitinni Hatara. Menning 26.9.2023 09:49
NCIS-stjarnan David McCallum er látinn Breski leikarinn David McCallum, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Man From U.N.C.L.E frá sjöunda áratugnum og í seinni tíð þáttunum NCIS, er látinn. Hann varð níræður. Lífið 26.9.2023 07:33
Náði að fjarlægjast ástarsorgina með tónlistinni „Þetta lag fjallar um að komast út úr erfiðu tímabili og inn í nýjan kafla. Fyrsta platan mín var mjög mikið um ástarsorg og þetta lag er smávegis leiðin út úr því,“ segir tónlistarkonan Nína Solveig Andersen, jafnan þekkt sem Lúpína, um nýja lagið sitt Yfir skýin. Tónlist 26.9.2023 07:01
Segir erfitt að átta sig á hvað Bruce Willis geri sér grein fyrir Emma Heming Willis, frumkvöðull, fyrirsæta og eiginkona Bruce Willis, Hollywood leikara, segir erfitt að vita hvort að hann geri sér grein fyrir því að hann sé heilabilaður. Viðtal við Emmu má horfa á neðst í fréttinni. Lífið 25.9.2023 23:25
Gleði og margmenni á frumsýningu Soviet Barbara í Bíó Paradís Kvikmyndin Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson var frumsýnd í Bíó Paradís síðastliðinn miðvikudag. Húsfyllir var á frumsýningunni og góð stemning eins og sjá má á myndum hér fyrir neðan. Lífið 25.9.2023 21:53
Svandís matvælaráðherra hefur eignast nöfnu í Keldudal Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra hefur eignast nöfnu en það er kýr á bænum Keldudal í Hegranesi í Skagafirði. Kýrin, sem er rétt rúmlega eins árs þykir efnileg og á vonandi eftir að mjólka mikið í framtíðinni. Lífið 25.9.2023 20:17
GameTíví: Bankar rændir og dýrin slást Strákarnir Í GameTíví hafa í nógu að snúast í streymi kvöldsins. Framin verða bankarán, eða þeir munu allavega reyna að fremja bankarán, í leiknum Payday 3. Leikjavísir 25.9.2023 19:31
Lið FM957 byrjar vel í leiknum Leikið um landið Lið FM957 sigraði fyrstu þrautina í leiknum Leikið um landið sem fór fram fyrr í dag. Í leiknum skora Bylgjan, FM957 og X977 á hver aðra í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 25.9.2023 16:16
Borguðu fyrir máltíðir allra til að fá staðinn út af fyrir sig Söngkonan Taylor Swift er sögð hafa greitt fyrir mat allra sem snæddu á veitingastað í Kansas gegn því að þeir myndu yfirgefa staðinn. Vildi hún geta borðað þar í friði á stefnumóti sínu með ruðningskappanum Travis Kelce. Lífið 25.9.2023 15:39
Grímur og Svanhildur giftu sig á spænskum herragarði Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir gengu í það heilaga á spænsku eyjunni Mallorca um helgina. Lífið 25.9.2023 15:19
Kutcher stígur til hliðar eftir umdeilt meðmælabréf Bandaríski leikarinn Ashton Kutcher hefur ákveðið að stíga til hliðar sem formaður samtakanna Thorn sem vinna gegn kynferðisofbeldi og mansali. Eiginkona hans og leikkonan Mila Kunis stígur einnig úr sínu hlutverki í samtökunum. Lífið 25.9.2023 14:44
Sophia Loren vistuð á spítala Ítalska leikkonan Sophia Loren var í dag send í aðgerð eftir að hafa fallið illa á heimili sínu í Sviss. Mun aðgerðin hafa gengið vel að sögn talsmanns hennar. Lífið 25.9.2023 14:10
Æsispennandi slagur milli útvarpsstjarna berst um landið Bylgjan, FM957 og X977 hafa skorað á hver aðra í þrautabraut Leikið um landið. Þrjú vel mönnuð lið lögðu af stað í dag í fjögurra daga hringferð þar sem stórskemmtilegar áskoranir bíða þeirra víða um land og við ætlum ekki að missa af neinu. Lífið samstarf 25.9.2023 13:59
Kelly Clarkson kom götulistamanni á óvart Tónlistarkonan Kelly Clarkson kom götulistamanni í Las Vegas á óvart á dögunum. Clarkson var að eigin sögn að setja pening í fötu listakonunnar sem söng lög eftir Tinu Turner af mikilli ástríðu. Tónlist 25.9.2023 13:57
Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. Lífið 25.9.2023 13:43
Spjallaði of mikið og gleymdi sér Í öðrum þætti af Útliti kepptu sjö hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum. Lífið 25.9.2023 13:22
Hulk Hogan orðinn giftur maður Glímukappinn fyrrverandi Hulk Hogan gekk í það heilaga um helgina. Þetta er í þriðja sinn sem hann gengur í hjónaband en einungis tveir mánuðir eru síðan hann trúlofaðist. Lífið 25.9.2023 12:00
Tveggja barna faðir aðeins 25 ára Jakob Birgisson skemmtikraftur og handritshöfundur og Sólveig Einarsdóttir, eignuðust stúlku 26. ágúst síðastliðinn. Stúlkan hefur verið nefnd Sigríður. Lífið 25.9.2023 11:32
Frábær nostalgíu kvöldstund með öllum lögunum sem þú elskar Tónlistarveislan Aftur í tímann hefst á Grímsborgum laugardaginn 7. október en þar fara gestir aftur í tímann til níunda áratugar síðustu aldar. Lífið samstarf 25.9.2023 11:17
Víkingur Heiðar fær fimm stjörnur frá The Guardian Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson fær fimm stjörnur frá gagnrýnanda The Guardian fyrir flutning sinn á Goldberg Variations eftir Johann Sebastian Bach. Hlaut Víkingur lófatak sem einungis rokkstjörnur fá segir gagnrýnandinn. Lífið 25.9.2023 11:05