Lífið Innipúkar eiga von á góðu Það verður nóg um að vera um land allt um verslunarmannahelgina. Þeir sem ætla að halda sig í höfuðborginni og vera svokallaðir Innipúkar eiga líka von á góðu. Lífið 3.8.2023 12:14 Létu þjónana missa brúðkaupstertuna í gólfið Listaparið Gunnlaugur Egilsson og Gunnur von Matérn gengu í hjónaband síðastliðna helgi. Gunnlaugur segir athöfnina hafa verið fullkomna og hápunktinum hafi verið náð þegar veislugestir supu andköf yfir gervitertu sem brúðhjónin létu útbúa. Lífið 3.8.2023 11:49 Skreytum hús: Húsbíll Bylgjulestarinnar tekinn í gegn Í fyrsta örþætti í fjórðu seríu af Skreytum hús tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir húsbíl Bylgjulestarinnar í gegn. Lífið 3.8.2023 11:17 Bachelorette-stjarna komin með kærustu Gabby Windey tók þátt í raunveruleikaþættinum The Bachelorette á síðasta ári. Þar kynntist hún þrjátíu og tveimur mönnum og ákvað að lokum að trúlofast einum þeirra. Það samband entist þó ekki lengi og er Gabby nú komin með kærustu. Lífið 3.8.2023 10:48 Sjarmerandi hæð Loga Pedro og Hallveigar til sölu Listamaðurinn Logi Pedro Stefánsson og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir hafa sett íbúð sína í Norðurmýrinni í Reykjavík til sölu. Ásett verð er 69,9 milljónir. Lífið 3.8.2023 10:10 Tók út tíu klukkustunda refsingu í sundlauginni á Selfossi Eyrbekkingur fékk heldur betur að kynnast sundlauginni á Selfossi í dag því hann þurfti að vera þar í 10 klukkutíma, sem refsing í vinsælum fótboltaleik. Eyrbekkingurinn naut þó lífsins með sína rúsínuputta en hann skiptist á að fara í rennibrautina, í heitu pottana og synda í lauginni. Lífið 2.8.2023 20:05 Einhleypan: Á eingöngu eftir að kaupa sér glæsihöll og snekkju Ísdrottninguna Ásdísi Rán Gunnarsdóttur þarf vart að kynna fyrir Íslendingum. Hún er nú búsett í Búlgaríu þar sem hún starfar sem fyrirsæta og leikkona. Nýjasta verkefni hennar, og jafn framt stærsta sem leikkona er að fara með aðalhlutverkið í ítalskri kvikmynd undir leikstjórn Lorenzo Faccend. Kvikmyndin er tekin upp í Sófíu, höfuðborg Búlgaríu. Ásdís fer með hlutverk hjákonu auðugs manns og hún lýsir því sem draumaverkefni. Makamál 2.8.2023 20:01 Sambandsslit stjörnupars skekja tónlistarheiminn Tónlistarkonan Rosalía og reggaeton-söngvarinn Rauw Alejandro hafa slitið trúlofun sinni og eru hætt saman eftir þriggja ára samband. Fregnirnar eru áfall fyrir heim latíntónlistar enda eru þau bæði risastjörnur innan hans. Lífið 2.8.2023 15:36 Æfir yfir Önnu Frank-hamborgara og Adolfs-frönskum Skyndibitastaðurinn Honky Donky Diner í Rafaela-borg Argentínu sætir nú mikillar reiði vegna rétta sem finna mátti á matseðli staðarins. Um er að ræða hamborgara sem kenndur er við Önnu Frank, stúlku sem fórst í helförinni, og franskar kartöflur nefndar Adolf og vísa til nasistaleiðtogans Adolfs Hitler. Matur 2.8.2023 15:00 Enn á lífi þökk sé systur sinni Bandaríski leikarinn Jamie Foxx segir að það sé systur sinni að þakka að hann sé ennþá á lífi í dag. Leikarinn lagðist inn á sjúkrahús fyrr á árinu en hefur ekki gefaið upp mörg smáatriði varðandi það hvað kom fyrir. Lífið 2.8.2023 13:38 Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 2.8.2023 13:10 Lizzo sökuð um áreitni og fitusmánun Þrír dansarar hafa höfðað mál gegn poppstjörnunni Lizzo vegna ásakana sem snúa að kynferðislegri áreitni, fitusmánun og því að hafa búið til fjandsamlegt vinnuumhverfi. Lífið 2.8.2023 10:59 „Lykillinn að undirvitundinni fundinn“ Ingibergur Þorkelsson lærði dáleiðslu á meðan hann bjó í Edinborg og hefur alla tíð síðan helgað sig klínískri meðferðardáleiðslu og Hugrænni endurforritun ásamt kennslu hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 2.8.2023 10:52 Mála Dalvíkurbyggð bleika í anda Barbie-æðisins Barbie-æðið sem nýlega hefur gert hefur vart við sig um heim allan er svo sannarlega komið til Dalvíkurbyggðar. Íbúar og gestir hafa orðið varir við bleikt skraut og bleika gangstétt víða um Dalvík, Árskógssand og Hauganes. Lífið 2.8.2023 10:38 Acox: Sótti innblástur í Drake í sínum fyrstu lögum Kristófer Acox hefur haft í nægu að snúast undanfarna mánuði á meðan körfuboltadeildin hér heima er í fríi. Á dögunum opinberaði hann óvænta hlið á sér er hann gaf út smáskífuna Bjartar nætur undir listamannsnafninu Acox. Tónlist 2.8.2023 09:01 Leigði sér miðaldra karl í heilan dag Stefán Þór Þorgeirsson tók japanskan miðaldra karlmann á leigu í heilan dag. Hann segir Japani líta á slíka leigu sem eðlilega og að fólk vilji frekar leigja sér félagsskap en að sjást eitt á ferð. Stefán fór með manninum í spilasal, í pílu og út að borða. Lífið 2.8.2023 07:30 Stjörnur úr Söngvakeppninni saman í stúdíó Diljá Pétursdóttir og vestfirska hljómsveitin Celebs eru í hljóðveri þessa dagana að leggja lokahönd á nýtt lag. Lagið verður gefið út þarnæsta mánudag, 14. ágúst. Tónlist 1.8.2023 20:31 Semur spurningar á næturvöktum spítalans Læknaneminn Daníel Óli Ólafsson skráði sig fyrir rælni í spurningakeppnina Gettu betur á sínum tíma. Hann flaug í gegn og hefur nú þjálfað lið Borgarholtsskóla í tæpan áratug. Eftir óvænt veikindi ákvað hann að nýta þekkingu sína og setja af stað spurningahlaðvarpið Trivíaleikarnir. Lífið 1.8.2023 20:00 Uppskrift að bleiku Barbie pasta Barbie myndin og bleiki liturinn sem henni fylgir nýtur gríðarlegra vinsælda um þessar mundir. Æðið teygir anga sína víðar en hvað fatatísku varðar því bleiki liturinn er farinn að láta sjá sig í hinum ýmsu mataruppskriftum. Lífið 1.8.2023 14:03 Einstakt hús hönnunarhjóna í Rjúpufelli Vel skipulagt og smekklegt tvöhundruð fermetra raðhús við Rjúpufell 24 í Breiðholti er til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru tæpar 105 milljónir. Lífið 1.8.2023 12:30 Söng um Draumaprinsinn og giftist sínum Einar Stefánsson, markaðs- og kynningarstjóri hjá Píeta samtökunum, trommuleikari Hatara og gítarleikari Vakar gekk að eiga Sólbjörtu Sigurðardóttur flugfreyju, dansara og leiklistarnema við hátíðlega athöfn um liðna helgi í Vestmannaeyjum. Lífið 1.8.2023 10:56 Verslunarmannahelgin 2023: Hvað er í boði? Verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins, nálgast nú óðfluga. Hjá mörgum er það fastur liður að skella sér á útihátíð og það er svo sannarlegu úr ýmsu að velja. Lífið 1.8.2023 08:00 „Tónlistin er það sem gerir lífið þess virði að lifa því“ „Tónlist hefur alltaf verið svo sjálfsagður partur af lífi mínu. Það hafði auðvitað mikil áhrif á mig að pabbi minn, Kristján Eldjárn heitinn, starfaði sem gítarleikari þannig að tónlistin var alltaf mjög stór partur af heimilislífinu og það er eitthvað sem ég er mjög þakklát fyrir,“ segir tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn. Blaðamaður ræddi við hana um tónlistina og lífið í Suður Frakklandi, þar sem hún er búsett. Lífið 1.8.2023 07:01 Moggaritstjóri kveður Reynimelinn Matthías Johannessen fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, rithöfundur, ljóðskáld og áhrifamaður innan Sjálfstæðisflokksins, hefur sett parhús sitt við Reynimel á sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 240 eru 179 milljónir. Lífið 31.7.2023 21:53 Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. Makamál 31.7.2023 20:00 Sögð hafa látið illa á Love Island settinu Keppendur í núverandi seríu af Love Island eru sagðir hafa látið afar illa á setti seríunnar í ár og meðal annars stolið áfengi. Lífið 31.7.2023 16:46 Safnað fyrir hjartveik börn Árlega standa keppendur Miss Universe Iceland fyrir góðgerðarviðburði til styrktar góðs málefnis - sem er breytilegt ár frá ári. Keppendur í ár hafa ákveðið að styrkja Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna og munu halda góðgerðarbingó miðvikudaginn 2.ágúst næstkomandi. Lífið 31.7.2023 14:25 Youtube-stjarna eldaði örbylgjurétt á glóandi hrauninu Breska YouTube-stjarnan Max Fosh kom til landsins á dögunum í þeim tilgangi að sjá eldgosið við Litla-Hrút. Á meðan flestir hefðu látið sjónarspilið við hraunið nægja sér gerði Fosh sér lítið fyrir og eldaði sér örbylgjurétt á hrauninu. Lífið 31.7.2023 14:17 Körfuboltastjarnan Kristófer Acox á lausu Kristófer Acox, landsliðsmaður og leikmaður Vals í Subway-deild karla í körfubolta, og Ólavía Grímsdóttir arkítektúrnemi hafa slitið sambandi sínu. Lífið 31.7.2023 11:59 Stjörnulífið: Hátíðarhöld, hinsegin dagar og hundaafmæli Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er í sólinni erlendis eða úti á landi. Fjölmiðlamaðurinn Siggi Gunnars naut Hinsegin daga í Hrísey með ástinni sinni og leikarinn Bjarni Snæbjörnsson var sömuleiðis þar. Stórstjörnurnar Birgitta Haukdal og Páll Óskar létu Mærudaga á Húsavík ekki fram hjá sér fara en Birgitta fagnaði einnig 44 ára afmæli sínu í sínum heimabæ. Lífið 31.7.2023 11:02 « ‹ 182 183 184 185 186 187 188 189 190 … 334 ›
Innipúkar eiga von á góðu Það verður nóg um að vera um land allt um verslunarmannahelgina. Þeir sem ætla að halda sig í höfuðborginni og vera svokallaðir Innipúkar eiga líka von á góðu. Lífið 3.8.2023 12:14
Létu þjónana missa brúðkaupstertuna í gólfið Listaparið Gunnlaugur Egilsson og Gunnur von Matérn gengu í hjónaband síðastliðna helgi. Gunnlaugur segir athöfnina hafa verið fullkomna og hápunktinum hafi verið náð þegar veislugestir supu andköf yfir gervitertu sem brúðhjónin létu útbúa. Lífið 3.8.2023 11:49
Skreytum hús: Húsbíll Bylgjulestarinnar tekinn í gegn Í fyrsta örþætti í fjórðu seríu af Skreytum hús tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir húsbíl Bylgjulestarinnar í gegn. Lífið 3.8.2023 11:17
Bachelorette-stjarna komin með kærustu Gabby Windey tók þátt í raunveruleikaþættinum The Bachelorette á síðasta ári. Þar kynntist hún þrjátíu og tveimur mönnum og ákvað að lokum að trúlofast einum þeirra. Það samband entist þó ekki lengi og er Gabby nú komin með kærustu. Lífið 3.8.2023 10:48
Sjarmerandi hæð Loga Pedro og Hallveigar til sölu Listamaðurinn Logi Pedro Stefánsson og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir hafa sett íbúð sína í Norðurmýrinni í Reykjavík til sölu. Ásett verð er 69,9 milljónir. Lífið 3.8.2023 10:10
Tók út tíu klukkustunda refsingu í sundlauginni á Selfossi Eyrbekkingur fékk heldur betur að kynnast sundlauginni á Selfossi í dag því hann þurfti að vera þar í 10 klukkutíma, sem refsing í vinsælum fótboltaleik. Eyrbekkingurinn naut þó lífsins með sína rúsínuputta en hann skiptist á að fara í rennibrautina, í heitu pottana og synda í lauginni. Lífið 2.8.2023 20:05
Einhleypan: Á eingöngu eftir að kaupa sér glæsihöll og snekkju Ísdrottninguna Ásdísi Rán Gunnarsdóttur þarf vart að kynna fyrir Íslendingum. Hún er nú búsett í Búlgaríu þar sem hún starfar sem fyrirsæta og leikkona. Nýjasta verkefni hennar, og jafn framt stærsta sem leikkona er að fara með aðalhlutverkið í ítalskri kvikmynd undir leikstjórn Lorenzo Faccend. Kvikmyndin er tekin upp í Sófíu, höfuðborg Búlgaríu. Ásdís fer með hlutverk hjákonu auðugs manns og hún lýsir því sem draumaverkefni. Makamál 2.8.2023 20:01
Sambandsslit stjörnupars skekja tónlistarheiminn Tónlistarkonan Rosalía og reggaeton-söngvarinn Rauw Alejandro hafa slitið trúlofun sinni og eru hætt saman eftir þriggja ára samband. Fregnirnar eru áfall fyrir heim latíntónlistar enda eru þau bæði risastjörnur innan hans. Lífið 2.8.2023 15:36
Æfir yfir Önnu Frank-hamborgara og Adolfs-frönskum Skyndibitastaðurinn Honky Donky Diner í Rafaela-borg Argentínu sætir nú mikillar reiði vegna rétta sem finna mátti á matseðli staðarins. Um er að ræða hamborgara sem kenndur er við Önnu Frank, stúlku sem fórst í helförinni, og franskar kartöflur nefndar Adolf og vísa til nasistaleiðtogans Adolfs Hitler. Matur 2.8.2023 15:00
Enn á lífi þökk sé systur sinni Bandaríski leikarinn Jamie Foxx segir að það sé systur sinni að þakka að hann sé ennþá á lífi í dag. Leikarinn lagðist inn á sjúkrahús fyrr á árinu en hefur ekki gefaið upp mörg smáatriði varðandi það hvað kom fyrir. Lífið 2.8.2023 13:38
Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 2.8.2023 13:10
Lizzo sökuð um áreitni og fitusmánun Þrír dansarar hafa höfðað mál gegn poppstjörnunni Lizzo vegna ásakana sem snúa að kynferðislegri áreitni, fitusmánun og því að hafa búið til fjandsamlegt vinnuumhverfi. Lífið 2.8.2023 10:59
„Lykillinn að undirvitundinni fundinn“ Ingibergur Þorkelsson lærði dáleiðslu á meðan hann bjó í Edinborg og hefur alla tíð síðan helgað sig klínískri meðferðardáleiðslu og Hugrænni endurforritun ásamt kennslu hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 2.8.2023 10:52
Mála Dalvíkurbyggð bleika í anda Barbie-æðisins Barbie-æðið sem nýlega hefur gert hefur vart við sig um heim allan er svo sannarlega komið til Dalvíkurbyggðar. Íbúar og gestir hafa orðið varir við bleikt skraut og bleika gangstétt víða um Dalvík, Árskógssand og Hauganes. Lífið 2.8.2023 10:38
Acox: Sótti innblástur í Drake í sínum fyrstu lögum Kristófer Acox hefur haft í nægu að snúast undanfarna mánuði á meðan körfuboltadeildin hér heima er í fríi. Á dögunum opinberaði hann óvænta hlið á sér er hann gaf út smáskífuna Bjartar nætur undir listamannsnafninu Acox. Tónlist 2.8.2023 09:01
Leigði sér miðaldra karl í heilan dag Stefán Þór Þorgeirsson tók japanskan miðaldra karlmann á leigu í heilan dag. Hann segir Japani líta á slíka leigu sem eðlilega og að fólk vilji frekar leigja sér félagsskap en að sjást eitt á ferð. Stefán fór með manninum í spilasal, í pílu og út að borða. Lífið 2.8.2023 07:30
Stjörnur úr Söngvakeppninni saman í stúdíó Diljá Pétursdóttir og vestfirska hljómsveitin Celebs eru í hljóðveri þessa dagana að leggja lokahönd á nýtt lag. Lagið verður gefið út þarnæsta mánudag, 14. ágúst. Tónlist 1.8.2023 20:31
Semur spurningar á næturvöktum spítalans Læknaneminn Daníel Óli Ólafsson skráði sig fyrir rælni í spurningakeppnina Gettu betur á sínum tíma. Hann flaug í gegn og hefur nú þjálfað lið Borgarholtsskóla í tæpan áratug. Eftir óvænt veikindi ákvað hann að nýta þekkingu sína og setja af stað spurningahlaðvarpið Trivíaleikarnir. Lífið 1.8.2023 20:00
Uppskrift að bleiku Barbie pasta Barbie myndin og bleiki liturinn sem henni fylgir nýtur gríðarlegra vinsælda um þessar mundir. Æðið teygir anga sína víðar en hvað fatatísku varðar því bleiki liturinn er farinn að láta sjá sig í hinum ýmsu mataruppskriftum. Lífið 1.8.2023 14:03
Einstakt hús hönnunarhjóna í Rjúpufelli Vel skipulagt og smekklegt tvöhundruð fermetra raðhús við Rjúpufell 24 í Breiðholti er til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru tæpar 105 milljónir. Lífið 1.8.2023 12:30
Söng um Draumaprinsinn og giftist sínum Einar Stefánsson, markaðs- og kynningarstjóri hjá Píeta samtökunum, trommuleikari Hatara og gítarleikari Vakar gekk að eiga Sólbjörtu Sigurðardóttur flugfreyju, dansara og leiklistarnema við hátíðlega athöfn um liðna helgi í Vestmannaeyjum. Lífið 1.8.2023 10:56
Verslunarmannahelgin 2023: Hvað er í boði? Verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins, nálgast nú óðfluga. Hjá mörgum er það fastur liður að skella sér á útihátíð og það er svo sannarlegu úr ýmsu að velja. Lífið 1.8.2023 08:00
„Tónlistin er það sem gerir lífið þess virði að lifa því“ „Tónlist hefur alltaf verið svo sjálfsagður partur af lífi mínu. Það hafði auðvitað mikil áhrif á mig að pabbi minn, Kristján Eldjárn heitinn, starfaði sem gítarleikari þannig að tónlistin var alltaf mjög stór partur af heimilislífinu og það er eitthvað sem ég er mjög þakklát fyrir,“ segir tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn. Blaðamaður ræddi við hana um tónlistina og lífið í Suður Frakklandi, þar sem hún er búsett. Lífið 1.8.2023 07:01
Moggaritstjóri kveður Reynimelinn Matthías Johannessen fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, rithöfundur, ljóðskáld og áhrifamaður innan Sjálfstæðisflokksins, hefur sett parhús sitt við Reynimel á sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 240 eru 179 milljónir. Lífið 31.7.2023 21:53
Örlagaríkt matarboð leiddi þau saman Listaparið Árni Kristjánsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir kynntust í Tjarnarbíó þegar Harpa var að framleiða sýningu með Vinnslunni og Árni var með skrifstofu í húsinu til að skrifa leikrit. Makamál 31.7.2023 20:00
Sögð hafa látið illa á Love Island settinu Keppendur í núverandi seríu af Love Island eru sagðir hafa látið afar illa á setti seríunnar í ár og meðal annars stolið áfengi. Lífið 31.7.2023 16:46
Safnað fyrir hjartveik börn Árlega standa keppendur Miss Universe Iceland fyrir góðgerðarviðburði til styrktar góðs málefnis - sem er breytilegt ár frá ári. Keppendur í ár hafa ákveðið að styrkja Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna og munu halda góðgerðarbingó miðvikudaginn 2.ágúst næstkomandi. Lífið 31.7.2023 14:25
Youtube-stjarna eldaði örbylgjurétt á glóandi hrauninu Breska YouTube-stjarnan Max Fosh kom til landsins á dögunum í þeim tilgangi að sjá eldgosið við Litla-Hrút. Á meðan flestir hefðu látið sjónarspilið við hraunið nægja sér gerði Fosh sér lítið fyrir og eldaði sér örbylgjurétt á hrauninu. Lífið 31.7.2023 14:17
Körfuboltastjarnan Kristófer Acox á lausu Kristófer Acox, landsliðsmaður og leikmaður Vals í Subway-deild karla í körfubolta, og Ólavía Grímsdóttir arkítektúrnemi hafa slitið sambandi sínu. Lífið 31.7.2023 11:59
Stjörnulífið: Hátíðarhöld, hinsegin dagar og hundaafmæli Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er í sólinni erlendis eða úti á landi. Fjölmiðlamaðurinn Siggi Gunnars naut Hinsegin daga í Hrísey með ástinni sinni og leikarinn Bjarni Snæbjörnsson var sömuleiðis þar. Stórstjörnurnar Birgitta Haukdal og Páll Óskar létu Mærudaga á Húsavík ekki fram hjá sér fara en Birgitta fagnaði einnig 44 ára afmæli sínu í sínum heimabæ. Lífið 31.7.2023 11:02