Lífið Stikla úr ungstjörnumyndinni sem sló í gegn í Cannes Kvikmyndin Ljósbrot sem skartar ungstjörnunum Elínu Hall, Kötlu Njálsdóttir, Mikael Kaaber, Baldri Einarssyni, Gunnari Kristjánssyni og Ágústi Wigum, fer í almennar sýningar 28 ágúst. Bíó og sjónvarp 26.7.2024 13:00 Hvernig skal takast á við slæma veðrið Veðrið á Íslandi í sumar hefur vægast sagt valdið vonbrigðum. Fullyrðingar um frábært sumar gerði landsmenn spennta og vonbrigðin vegna sólarleysis leyna sér ekki. Sálfræðingar segja þó að ýmislegt sé hægt að gera til að auka hamingjuna í slæma veðrinu. Lífið 26.7.2024 12:35 Fyrsta lagið sem Nýdönsk gefur út í þrjú ár Hljómsveitin Nýdönsk sendir frá sér nýtt lag í dag. Lagið ber heitið Fullkomið farartæki en von er á nýrri hljómplötu frá sveitinni á næstu mánuðum. Tónlist 26.7.2024 11:56 Tískan á Ólympíuleikunum Sumarólympíuleikarnir 2024 verða settir með pomp og prakt í dag í París. Tískurisinn Louis Vuitton tók forskot á sæluna og bauð í fyrirpartý fyrir leikana í gær í höfuðstöðvum sínum þar sem stórstjörnur, hátískubransinn og atvinnu íþróttafólk kom saman í sínu alflottasta pússi. Tíska og hönnun 26.7.2024 11:31 Birti bikinímynd af sér áður en það verður um seinan Ísdrottningin og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir birti sjóðheita bikinímynd af sér í sólinni í Búlgaríu. Hún segist þurfa að birta myndir af sér fáklæddri áður en það verði um seinan, en hún verður 45 ára í ágúst. Lífið 26.7.2024 09:57 Hræddur um líf eiginkonu sinnar Harrý Bretaprins vill ekki fara með Meghan Markle aftur til Bretlands. Hann segist vera raunverulega hræddur um líf hennar. Lífið 26.7.2024 09:40 Ógleymanleg gleðivíma að koma út „Ég fór strax að hugsa um litlu Margréti sem var að fara á sitt fyrsta Pride. Tilfinningin var bara gleðivíma,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er á bak við Pride lagið í ár. Hún er sömuleiðis að fara af stað með nýtt sólóverkefni undir nafninu Rán en blaðamaður ræddi við hana um listina og hinseginleikann. Tónlist 26.7.2024 07:00 Fimm heillandi einbýli á Akureyri Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. Lífið 26.7.2024 07:00 Heiður Ósk og Davíð í rómantísku fríi í Króatíu Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og Davíð Rúnar Bjarnason, landsliðsþjálfari í hnefaleikum og skipuleggjandi IceBox, eru stödd í Split í Króatíu í rómantísku og ævintýralegu fríi. Lífið 25.7.2024 20:01 „Þetta væri einum of gott til að taka ekki þátt“ Alsatisha Sif Amon er 25 ára móðir sem hefur mikinn áhuga á tísku, söng- og leiklist. Að sögn Söshu, eins og hún er kölluð, hefur hana ætíð dreymt um að verða leikkona en sökum feimni skorti hana kjark til að taka skrefið. Sasha er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið 25.7.2024 17:01 Meðstjórnandi MrBeast sökuð um að draga barn á tálar Fyrrverandi meðstjórnandi YouTube-stjörnunnar MrBeast hefur verið sökuð um að draga þrettán ára gamalt barn á tálar. MrBeast, sem heitir réttu nafni Jimmy Donaldson, hefur ráðið utanaðkomandi rannsakendur til að rannsaka mál hennar. Lífið 25.7.2024 16:31 Stikla fyrir nýja íslenska grínþætti: „Þetta er ógeðslega fyndið“ Ný og spennandi grínþáttasería er væntanleg á Stöð 2 á næstunni. Þættirnir fjalla um vini sem ákveða að kaupa subbulegan bar sem er við það að fara á hausinn. Lífið 25.7.2024 15:01 Einn glæsilegasti 9 holu völlur landsins Í sumar ætlar Vísir að kynna nokkra af þeim golfvöllum sem spennandi væri að prófa í sumarfríinu en hér á landi má finna yfir sextíu golfvelli víða um land. Golfvöllur vikunnar er Víkurvöllur í Stykkishólmi. Lífið samstarf 25.7.2024 14:11 „Smávægileg martröð“ að vinna fyrir Olsen systurnar Fyrrverandi starfsmaður Olsen tvíburasystranna lýsir því að vinna með þeim sem „smávægilegri martröð.“ Ástæðan sé sú að þær tali ákaflega lágt á fundum, svo lágt að það gekk yfirleitt betur að fylgjast með handahreyfingum þeirra. Lífið 25.7.2024 13:56 Gagnrýnir varaforsetaefni Trump fyrir ummæli um barnlausar konur Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston furðar sig á ummælum sem varaforsetaefni Donalds Trump lét falla um að pólitískir andstæðingar hans væru upp til hópa „barnlausar kattarkonur“. Aniston varð sjálfri ekki barna auðið þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Lífið 25.7.2024 12:40 Ramsay snæddi á Nebraska og lenti í árekstri á Edition Stjörnukokkurinn og annálaði Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er enn eina ferðina mættur hingað til lands. Þótt bókunum ferðamanna á gistingu hér á landi hafi farið fækkandi á milli ára þá missir Ramsay ekki úr Íslandsferð. Lífið 25.7.2024 12:36 Græðgi meðleikonu hafi skemmt endurkomuna Bandaríska leikkonan Mindy Cohn segir að endurkoma grínþáttana Facts of Life hafi verið í pípunum. Þau plön hafi hins vegar fokið út um gluggann vegna græðgi einnar leikkonu í hópnum. Lífið 25.7.2024 12:04 Anna Lilja nældi sér í fjárfesti Anna Lilja Johansen athafnakona og Gestur Breiðfjörð Gestsson fjárfestir eru nýtt par. Lífið 25.7.2024 11:03 Íslenskar stjörnur flykkjast í sólina Svo virðist sem Íslendingar hafi gefist upp á íslenskra sumrinu og flykkjast nú hver af öðrum út fyrir landssteinana í leit að sól og hækkandi hitastigi. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning. Myndir af sólríkum ströndum, pálmatrjám og berum kroppum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. Lífið 25.7.2024 10:22 Helvítis kokkurinn: Heilög helvítis þrenna Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Lífið 25.7.2024 07:00 „Ég ætla ekki að þegja lengur“ „Það er nákvæmlega ekkert sem útskýrir minn heilsubrest annað en þessi eina sprauta sem ég fékk þann 25. febrúar árið 2021,“ segir Sigrún Ólöf Karlsdóttir. Í dag eru 307 tilkynningar inni á borði Lyfjastofnunar vegna mála þar sem grunur er um alvarlegar aukaverkanir vegna bólusetningar gegn COVID-19. Eitt af þeim er mál Sigrúnar Ólafar sem hefur fjórum sinnum fengið Covid-19. Lífið 25.7.2024 07:00 Borðar ekkert nema kjöt, egg og smjör Bergþór Másson, athafnamaður og skoðanabróðir, er að gera tilraun á sjálfum sér þessa dagana, en hann hefur ekkert borðað nema kjöt, egg og smjör í tvo mánuði. Hann segir að hingað til hafi gengið stórkostlega, alveg framar vonum, líkamlega, vitsmunalega og andlega. Hann stefnir að því að halda þessu áfram í 180 daga. Lífið 24.7.2024 22:18 Chalamet syngur sem Bob Dylan í nýrri stiklu Bandarísk-franski stórleikarinn Timothée Chalamet sést í hlutverki ungs Bob Dylan í stiklu fyrir lífshlaupsmyndina A Complete Unknown, sem er sögð munu fjalla um stór kaflaskil á ferli Dylans þegar hann færði sig úr hefðbundinni þjóðlagatónlist, stakk rafmagnsgítarnum í samband og byrjaði að spila rokk. Lífið 24.7.2024 20:42 Sex þúsund tapaðar ljósmyndir komust í leitirnar Bandarískur brúðkaupsljósmyndari, Maya James, lenti í því leiðindaatviki að týna minniskorti við flugvélaflakið á Sólheimasandi í Íslandsferð fyrr í mánuðinum. Fyrir ótrúlega lukku fann annar bandarískur ferðamaður minniskortið og er nú að koma því til Mayu í pósti. Lífið 24.7.2024 17:00 Pönnukökur með karamelliseruðum bönunum Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana deildi girnilegri uppskrift að prótein pönnukökum með karamelliseruðum bönunum á Instagram-síðu sinni á dögunum. Þegar veðrið leikur okkur grátt er fátt huggulegra en að eiga notalega stund og töfra fram ljúffengar pönnukökur. Lífið 24.7.2024 15:44 Förðunarfræðingur sem hræðist drauga Emilíana Björk er nítján ára augnhára-förðunarfræðingur. Hún segist stefna á nám í snyrtifræði í framtíðinni og dreymir um að reka sína eigin snyrtistofu. Mamma Emilíönu er fyrirmynd hennar í lífinu en Emilíana er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið 24.7.2024 13:59 Nýjasta tíska ferðalanga? Að fljúga berbakt um háloftin Ferðalangar á leið í átta tíma flug með Icelandair til Seattle gátu ekki horft á sjónvarp um borð og gramdist það sumum. Þeim gafst þó gullið tækifæri til að taka þátt í nýjasta TikTok-trendinu, að fara berbakt í flug. Um er að ræða fullkomna ögunar- og núvitundaræfingu. Lífið 24.7.2024 12:20 Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. Lífið 24.7.2024 12:10 Emil og Ása keyptu 330 milljóna einbýli í Fossvogi Hjónin Emil Hallfreðsson og Ása María Reginsdóttir, eigendur Olifa, hafa fest kaup á einbýlishúsi við Bjarmaland 24 í Reykjavík. Hjónin greiddu 330 milljónir fyrir eignina. Lífið 24.7.2024 11:33 Sjónskert Barbie lítur dagsins ljós Leikfangaframleiðandinn Mattel, sem á vörumerkið Barbie, hefur gefið út fyrstu blindu Barbie-dúkkuna. Útgáfan er ein af mörgum í vegferð framleiðandans til að láta Barbie-dúkkuna endurspegla sem flesta hópa samfélagsins. Lífið 24.7.2024 11:28 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 334 ›
Stikla úr ungstjörnumyndinni sem sló í gegn í Cannes Kvikmyndin Ljósbrot sem skartar ungstjörnunum Elínu Hall, Kötlu Njálsdóttir, Mikael Kaaber, Baldri Einarssyni, Gunnari Kristjánssyni og Ágústi Wigum, fer í almennar sýningar 28 ágúst. Bíó og sjónvarp 26.7.2024 13:00
Hvernig skal takast á við slæma veðrið Veðrið á Íslandi í sumar hefur vægast sagt valdið vonbrigðum. Fullyrðingar um frábært sumar gerði landsmenn spennta og vonbrigðin vegna sólarleysis leyna sér ekki. Sálfræðingar segja þó að ýmislegt sé hægt að gera til að auka hamingjuna í slæma veðrinu. Lífið 26.7.2024 12:35
Fyrsta lagið sem Nýdönsk gefur út í þrjú ár Hljómsveitin Nýdönsk sendir frá sér nýtt lag í dag. Lagið ber heitið Fullkomið farartæki en von er á nýrri hljómplötu frá sveitinni á næstu mánuðum. Tónlist 26.7.2024 11:56
Tískan á Ólympíuleikunum Sumarólympíuleikarnir 2024 verða settir með pomp og prakt í dag í París. Tískurisinn Louis Vuitton tók forskot á sæluna og bauð í fyrirpartý fyrir leikana í gær í höfuðstöðvum sínum þar sem stórstjörnur, hátískubransinn og atvinnu íþróttafólk kom saman í sínu alflottasta pússi. Tíska og hönnun 26.7.2024 11:31
Birti bikinímynd af sér áður en það verður um seinan Ísdrottningin og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir birti sjóðheita bikinímynd af sér í sólinni í Búlgaríu. Hún segist þurfa að birta myndir af sér fáklæddri áður en það verði um seinan, en hún verður 45 ára í ágúst. Lífið 26.7.2024 09:57
Hræddur um líf eiginkonu sinnar Harrý Bretaprins vill ekki fara með Meghan Markle aftur til Bretlands. Hann segist vera raunverulega hræddur um líf hennar. Lífið 26.7.2024 09:40
Ógleymanleg gleðivíma að koma út „Ég fór strax að hugsa um litlu Margréti sem var að fara á sitt fyrsta Pride. Tilfinningin var bara gleðivíma,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er á bak við Pride lagið í ár. Hún er sömuleiðis að fara af stað með nýtt sólóverkefni undir nafninu Rán en blaðamaður ræddi við hana um listina og hinseginleikann. Tónlist 26.7.2024 07:00
Fimm heillandi einbýli á Akureyri Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. Lífið 26.7.2024 07:00
Heiður Ósk og Davíð í rómantísku fríi í Króatíu Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og Davíð Rúnar Bjarnason, landsliðsþjálfari í hnefaleikum og skipuleggjandi IceBox, eru stödd í Split í Króatíu í rómantísku og ævintýralegu fríi. Lífið 25.7.2024 20:01
„Þetta væri einum of gott til að taka ekki þátt“ Alsatisha Sif Amon er 25 ára móðir sem hefur mikinn áhuga á tísku, söng- og leiklist. Að sögn Söshu, eins og hún er kölluð, hefur hana ætíð dreymt um að verða leikkona en sökum feimni skorti hana kjark til að taka skrefið. Sasha er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið 25.7.2024 17:01
Meðstjórnandi MrBeast sökuð um að draga barn á tálar Fyrrverandi meðstjórnandi YouTube-stjörnunnar MrBeast hefur verið sökuð um að draga þrettán ára gamalt barn á tálar. MrBeast, sem heitir réttu nafni Jimmy Donaldson, hefur ráðið utanaðkomandi rannsakendur til að rannsaka mál hennar. Lífið 25.7.2024 16:31
Stikla fyrir nýja íslenska grínþætti: „Þetta er ógeðslega fyndið“ Ný og spennandi grínþáttasería er væntanleg á Stöð 2 á næstunni. Þættirnir fjalla um vini sem ákveða að kaupa subbulegan bar sem er við það að fara á hausinn. Lífið 25.7.2024 15:01
Einn glæsilegasti 9 holu völlur landsins Í sumar ætlar Vísir að kynna nokkra af þeim golfvöllum sem spennandi væri að prófa í sumarfríinu en hér á landi má finna yfir sextíu golfvelli víða um land. Golfvöllur vikunnar er Víkurvöllur í Stykkishólmi. Lífið samstarf 25.7.2024 14:11
„Smávægileg martröð“ að vinna fyrir Olsen systurnar Fyrrverandi starfsmaður Olsen tvíburasystranna lýsir því að vinna með þeim sem „smávægilegri martröð.“ Ástæðan sé sú að þær tali ákaflega lágt á fundum, svo lágt að það gekk yfirleitt betur að fylgjast með handahreyfingum þeirra. Lífið 25.7.2024 13:56
Gagnrýnir varaforsetaefni Trump fyrir ummæli um barnlausar konur Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston furðar sig á ummælum sem varaforsetaefni Donalds Trump lét falla um að pólitískir andstæðingar hans væru upp til hópa „barnlausar kattarkonur“. Aniston varð sjálfri ekki barna auðið þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Lífið 25.7.2024 12:40
Ramsay snæddi á Nebraska og lenti í árekstri á Edition Stjörnukokkurinn og annálaði Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er enn eina ferðina mættur hingað til lands. Þótt bókunum ferðamanna á gistingu hér á landi hafi farið fækkandi á milli ára þá missir Ramsay ekki úr Íslandsferð. Lífið 25.7.2024 12:36
Græðgi meðleikonu hafi skemmt endurkomuna Bandaríska leikkonan Mindy Cohn segir að endurkoma grínþáttana Facts of Life hafi verið í pípunum. Þau plön hafi hins vegar fokið út um gluggann vegna græðgi einnar leikkonu í hópnum. Lífið 25.7.2024 12:04
Anna Lilja nældi sér í fjárfesti Anna Lilja Johansen athafnakona og Gestur Breiðfjörð Gestsson fjárfestir eru nýtt par. Lífið 25.7.2024 11:03
Íslenskar stjörnur flykkjast í sólina Svo virðist sem Íslendingar hafi gefist upp á íslenskra sumrinu og flykkjast nú hver af öðrum út fyrir landssteinana í leit að sól og hækkandi hitastigi. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning. Myndir af sólríkum ströndum, pálmatrjám og berum kroppum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. Lífið 25.7.2024 10:22
Helvítis kokkurinn: Heilög helvítis þrenna Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Lífið 25.7.2024 07:00
„Ég ætla ekki að þegja lengur“ „Það er nákvæmlega ekkert sem útskýrir minn heilsubrest annað en þessi eina sprauta sem ég fékk þann 25. febrúar árið 2021,“ segir Sigrún Ólöf Karlsdóttir. Í dag eru 307 tilkynningar inni á borði Lyfjastofnunar vegna mála þar sem grunur er um alvarlegar aukaverkanir vegna bólusetningar gegn COVID-19. Eitt af þeim er mál Sigrúnar Ólafar sem hefur fjórum sinnum fengið Covid-19. Lífið 25.7.2024 07:00
Borðar ekkert nema kjöt, egg og smjör Bergþór Másson, athafnamaður og skoðanabróðir, er að gera tilraun á sjálfum sér þessa dagana, en hann hefur ekkert borðað nema kjöt, egg og smjör í tvo mánuði. Hann segir að hingað til hafi gengið stórkostlega, alveg framar vonum, líkamlega, vitsmunalega og andlega. Hann stefnir að því að halda þessu áfram í 180 daga. Lífið 24.7.2024 22:18
Chalamet syngur sem Bob Dylan í nýrri stiklu Bandarísk-franski stórleikarinn Timothée Chalamet sést í hlutverki ungs Bob Dylan í stiklu fyrir lífshlaupsmyndina A Complete Unknown, sem er sögð munu fjalla um stór kaflaskil á ferli Dylans þegar hann færði sig úr hefðbundinni þjóðlagatónlist, stakk rafmagnsgítarnum í samband og byrjaði að spila rokk. Lífið 24.7.2024 20:42
Sex þúsund tapaðar ljósmyndir komust í leitirnar Bandarískur brúðkaupsljósmyndari, Maya James, lenti í því leiðindaatviki að týna minniskorti við flugvélaflakið á Sólheimasandi í Íslandsferð fyrr í mánuðinum. Fyrir ótrúlega lukku fann annar bandarískur ferðamaður minniskortið og er nú að koma því til Mayu í pósti. Lífið 24.7.2024 17:00
Pönnukökur með karamelliseruðum bönunum Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana deildi girnilegri uppskrift að prótein pönnukökum með karamelliseruðum bönunum á Instagram-síðu sinni á dögunum. Þegar veðrið leikur okkur grátt er fátt huggulegra en að eiga notalega stund og töfra fram ljúffengar pönnukökur. Lífið 24.7.2024 15:44
Förðunarfræðingur sem hræðist drauga Emilíana Björk er nítján ára augnhára-förðunarfræðingur. Hún segist stefna á nám í snyrtifræði í framtíðinni og dreymir um að reka sína eigin snyrtistofu. Mamma Emilíönu er fyrirmynd hennar í lífinu en Emilíana er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið 24.7.2024 13:59
Nýjasta tíska ferðalanga? Að fljúga berbakt um háloftin Ferðalangar á leið í átta tíma flug með Icelandair til Seattle gátu ekki horft á sjónvarp um borð og gramdist það sumum. Þeim gafst þó gullið tækifæri til að taka þátt í nýjasta TikTok-trendinu, að fara berbakt í flug. Um er að ræða fullkomna ögunar- og núvitundaræfingu. Lífið 24.7.2024 12:20
Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. Lífið 24.7.2024 12:10
Emil og Ása keyptu 330 milljóna einbýli í Fossvogi Hjónin Emil Hallfreðsson og Ása María Reginsdóttir, eigendur Olifa, hafa fest kaup á einbýlishúsi við Bjarmaland 24 í Reykjavík. Hjónin greiddu 330 milljónir fyrir eignina. Lífið 24.7.2024 11:33
Sjónskert Barbie lítur dagsins ljós Leikfangaframleiðandinn Mattel, sem á vörumerkið Barbie, hefur gefið út fyrstu blindu Barbie-dúkkuna. Útgáfan er ein af mörgum í vegferð framleiðandans til að láta Barbie-dúkkuna endurspegla sem flesta hópa samfélagsins. Lífið 24.7.2024 11:28