Lífið Mínímalísk íbúð Lísu Maríu til sölu Lísa María Markúsdóttir, einkaþjálfari og sminka á RÚV, hefur sett íbúð við Dynsali í Kópavogi á sölu. Eignin telur 101 fermeter og er í húsi sem var byggt árið 2001. Ásett verð er 74,5 milljónir. Lífið 10.4.2024 20:01 „Það má ekki missa kjarkinn“ Átta manns fengu heiðursviðurkenningu frá bæjarstjórn Grindavíkur í dag í tilefni þess að fimmtíu ár er frá því bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Þeirra á meðal er Alli á Eyri sem hvetur Grindvíkinga til að missa ekki kjarkinn. Lífið 10.4.2024 20:01 Mónópólý og Sims næst á skjáinn hjá Robbie og félögum Framleiðslufyrirtækið LuckyChap, sem leikkonan Margot Robbie stofnaði og rekur, hefur hafið framleiðslu á leiknum kvikmyndum byggðum á sígilda borðspilinu Mónópólý og vinsælu tölvuleikjaseríunni Sims. Lífið 10.4.2024 19:51 „Rödd ársins“ kemur úr Borgarnesi Hanna Ágústa Olgeirsdóttur, Borgnesingur með meiru var valin “Rödd ársins” söngkeppninnar VOX DOMINI 2024, sem fór fram nýlega í Salnum í Kópavogi. Hanna Ágústa lenti einnig í fyrsta sæti í opnum flokki keppninnar. Lífið 10.4.2024 19:20 „Ætlaði mér ekki að fara í lýtaaðgerð til þess að umturna mér alveg“ Judith Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðinemi og tveggja barna móðir, fór í nefaðgerð í Tyrklandi fyrir skemmstu. Hún lýsir blendnum tilfinningum í aðdraganda aðgerðarinnar og segir að sér hafi liðið eins og hún væri að svíkja nefið sitt en hún tók ákvörðun um að breyta því tólf ára gömul. Lífið 10.4.2024 16:39 Segist ekki hafa horft á Eurovision í rúm fimmtíu ár Brynjar Níelsson segist telja að hann yrði ómögulegur lýsir Eurovision keppninnar. Hann segist síðast hafa horft á Eurovision árið 1970 eða fyrir 53 árum síðan og hefur litla trú á að Ríkisútvarpið myndi vilja ráða hann í giggið. Lífið 10.4.2024 16:05 Virkilega spennandi lokamót framundan Lokamót Meistaradeildar Líflands fer fram föstudaginn 12. apríl næstkomandi í HorseDay höllinni Ingólfshvoli. Keppt verður í Tölti T1 og Flugskeiði í gegnum höllina ásamt því að í ljós kemur hverjir það verða sem standa uppi sem sigurvegarar Meistaradeildarinnar 2024. Lífið samstarf 10.4.2024 15:24 Hanna draumareitinn fyrir sumarið BM Vallá býður upp á á heildstæðar lausnir fyrir landslags- og garðhönnun. Með fjörtíu ára reynslu og gæðavottun býður fyrirtækið upp á fjölbreytt úrval hellna og steyptra garðeininga, sem eru sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður og mæta þörfum neytenda fyrir falleg og notendavæn útisvæði. Lífið samstarf 10.4.2024 12:43 Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. Lífið 10.4.2024 11:15 Bridget Jones 4 kemur út á næsta ári Fjórða myndin um hina seinheppnu en elskulegu Bridget Jones fer brátt í framleiðslu. Áætlað er að myndin verði sýnd í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum á sjálfan Valentínusardag strax á næsta ári. Bíó og sjónvarp 10.4.2024 10:16 Fyrstur Íslendinga að keppa í SkyRunning World Series Sore No More er náttúruleg hita- og kæligel sem hentar einstaklega vel fyrir þreytta vöðva í kringum æfingar og keppnir, sem og daglegu lífi. Lífið samstarf 10.4.2024 10:06 „Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. Lífið 10.4.2024 09:17 Táraðist úr hlátri þegar hann lýsti hvernig Georg Bjarnfreðarson varð til „Næturvaktin var svona verkefni sem ég kom mér í með Ragnari Bragasyni og ég hafði enga trú þessu og hugsaði bara, djöfull verður þetta drepleiðinlegt,“ segir Jón Gnarr í síðasta þætti af Öll þessi ár sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2. Lífið 9.4.2024 21:00 Hvað ef krakkinn manns er farinn að stunda kynlíf alltof ungur? Svar við spurningunni: Hvað gerir maður ef krakkinn manns er farinn að stunda kynlíf (að mínu mati) alltof ung/ur? Og hvernig metur maður það? Lífið 9.4.2024 20:00 Fólk hætti að áreita keppendur vegna þátttöku Ísrael Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) segja alla ábyrgð á þátttöku þjóða í Eurovision liggja hjá stjórn keppninnar en ekki einstaka keppendum. Þau biðla til fólks um að áreita ekki keppendur vegna þátttöku Ísraels í keppninni. Lífið 9.4.2024 15:34 Fantaflottar í Fellunum Á fasteignavef Vísis má finna fjölda hrífandi eigna á höfuðborgarsvæðinu í öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman nokkrar fantaflottar eignir í Fellahverfinu í Breiðholti. Lífið 9.4.2024 14:31 Sigurvegararnir 6,5 milljónum ríkari eftir fimm mánuði Í lokaþættinum af Viltu finna milljón kom í ljós hvaða par hafði unnið keppnina. Í þáttunum var fylgst með þremur pörum yfir fimm mánaða skeið og fylgst með hvernig þau tóku til í heimilisbókhaldinu á þeim tíma. Lífið 9.4.2024 13:31 DONE gæinn, markaðsmaður ársins? Mikil umfjöllun hefur átt sér stað um hinna svokallaða DONE gæja vegna óhefðbundinnar markaðssetningar á próteindrykknun DONE en drykkurinn hefur slegið í gegn á Íslandi frá því hann kom á markað í lok árs 2023. Róbert Freyr Samaniego er DONE gæinn, stofnandi og eigandi próteindrykksins DONE. Lífið samstarf 9.4.2024 13:31 Hvetja Brynjar til að lýsa Eurovision að undirlagi Sigmundar Undirskriftarsöfnun hefur verið ýtt úr vör til þess að hvetja Ríkisútvarpið og Brynjar Níelsson til þess að sá síðarnefndi lýsi Eurovision í ár. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stakk upp á Brynjari til verksins eftir að Gísli Marteinn Baldursson tilkynnti að hann myndi ekki lýsa. Lífið 9.4.2024 13:30 Viðar Logi meðal 30 undir 30 á lista Forbes „Það er sérstaklega súrrealískt fyrir millistéttarstrák frá Dalvík að vera á lista meðal þessara brautryðjenda,“ segir ljósmyndarinn og listamaðurinn Viðar Logi. Hann komst á eftirsóttan lista Forbes tímaritsins um 30 einstaklinga undir 30 ára sem hafa náð hvað mestri velgengni á sviði lista og menningar í Evrópu árið 2024. Lífið 9.4.2024 12:11 Íslandsvinurinn Yung Lean setur stefnuna á risatónleika í Hörpu Sænski stórrapparinn Yung Lean verður með tónleika í Eldborg, Hörpu þann 25. október. Tónlist 9.4.2024 12:00 Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta Leikskólinn Laufásborg þykir einn vinsælasti leikskólinn á landinu. Sindri Sindrason leit við í skólanum á dögunum og reyndi að komast að því af hverju hann væri svona eftirsóttur hjá foreldrum og einnig leikskólakennurum. Lífið 9.4.2024 11:31 Leitinni að arftaka Gísla Marteins miðar vel Leitinni að arftaka Gísla Marteins Baldurssonar sem kynnis í Eurovision miðar vel. Verður fljótlega tilkynnt um arftakann. Þetta segir Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins. Lífið 9.4.2024 11:12 Tjúttandi tenór og rappari í Garðheimum Það er sól á lofti svo gott sem alla daga en kalt í lofti og rok í kinnum. Það er hinsvegar hiti í blóðinu og hækkandi sól þýðir að það hefur aldrei verið eins mikið að gerast í samkvæmislífi landans. Lífið 9.4.2024 10:14 Pawel sleppti því að drekka áfengi í mánuð Pawel Bartozsek varaborgarfulltrúi Viðreisnar er á degi þrjátíu í áfengispásu. Hann segist aldrei hafa haft eins mikinn tíma í sólarhringnum. Pawel gerir þetta reglulega, einu sinni tvisvar á ári, oftast á vorin sem hann lýsir sem langbesta tímanum í þetta. Lífið 9.4.2024 09:45 „Fjölskyldan stækkar og heimurinn hlær af hamingju“ Pétur G. Markan bæjarstjóri Hveragerðis og eiginkona hans Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur eignuðust stúlku í vikunni. Pétur deilir gleðifregnunum í færslu á Facebook. Lífið 9.4.2024 09:23 Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. Bíó og sjónvarp 9.4.2024 08:49 Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. Lífið 9.4.2024 08:00 Hefur ekki lyst á að koma nálægt Eurovision Arnar Eggert Thoroddsen tónlistarfræðingur og Eurovisionaðdáandi mun sniðganga keppnina í ár vegna þátttöku Ísraels. Hann segir tilhugsunin um Eurovision gefa honum kvíðahnút í magann. Lífið 8.4.2024 21:22 Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. Lífið 8.4.2024 17:23 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 334 ›
Mínímalísk íbúð Lísu Maríu til sölu Lísa María Markúsdóttir, einkaþjálfari og sminka á RÚV, hefur sett íbúð við Dynsali í Kópavogi á sölu. Eignin telur 101 fermeter og er í húsi sem var byggt árið 2001. Ásett verð er 74,5 milljónir. Lífið 10.4.2024 20:01
„Það má ekki missa kjarkinn“ Átta manns fengu heiðursviðurkenningu frá bæjarstjórn Grindavíkur í dag í tilefni þess að fimmtíu ár er frá því bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Þeirra á meðal er Alli á Eyri sem hvetur Grindvíkinga til að missa ekki kjarkinn. Lífið 10.4.2024 20:01
Mónópólý og Sims næst á skjáinn hjá Robbie og félögum Framleiðslufyrirtækið LuckyChap, sem leikkonan Margot Robbie stofnaði og rekur, hefur hafið framleiðslu á leiknum kvikmyndum byggðum á sígilda borðspilinu Mónópólý og vinsælu tölvuleikjaseríunni Sims. Lífið 10.4.2024 19:51
„Rödd ársins“ kemur úr Borgarnesi Hanna Ágústa Olgeirsdóttur, Borgnesingur með meiru var valin “Rödd ársins” söngkeppninnar VOX DOMINI 2024, sem fór fram nýlega í Salnum í Kópavogi. Hanna Ágústa lenti einnig í fyrsta sæti í opnum flokki keppninnar. Lífið 10.4.2024 19:20
„Ætlaði mér ekki að fara í lýtaaðgerð til þess að umturna mér alveg“ Judith Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðinemi og tveggja barna móðir, fór í nefaðgerð í Tyrklandi fyrir skemmstu. Hún lýsir blendnum tilfinningum í aðdraganda aðgerðarinnar og segir að sér hafi liðið eins og hún væri að svíkja nefið sitt en hún tók ákvörðun um að breyta því tólf ára gömul. Lífið 10.4.2024 16:39
Segist ekki hafa horft á Eurovision í rúm fimmtíu ár Brynjar Níelsson segist telja að hann yrði ómögulegur lýsir Eurovision keppninnar. Hann segist síðast hafa horft á Eurovision árið 1970 eða fyrir 53 árum síðan og hefur litla trú á að Ríkisútvarpið myndi vilja ráða hann í giggið. Lífið 10.4.2024 16:05
Virkilega spennandi lokamót framundan Lokamót Meistaradeildar Líflands fer fram föstudaginn 12. apríl næstkomandi í HorseDay höllinni Ingólfshvoli. Keppt verður í Tölti T1 og Flugskeiði í gegnum höllina ásamt því að í ljós kemur hverjir það verða sem standa uppi sem sigurvegarar Meistaradeildarinnar 2024. Lífið samstarf 10.4.2024 15:24
Hanna draumareitinn fyrir sumarið BM Vallá býður upp á á heildstæðar lausnir fyrir landslags- og garðhönnun. Með fjörtíu ára reynslu og gæðavottun býður fyrirtækið upp á fjölbreytt úrval hellna og steyptra garðeininga, sem eru sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður og mæta þörfum neytenda fyrir falleg og notendavæn útisvæði. Lífið samstarf 10.4.2024 12:43
Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. Lífið 10.4.2024 11:15
Bridget Jones 4 kemur út á næsta ári Fjórða myndin um hina seinheppnu en elskulegu Bridget Jones fer brátt í framleiðslu. Áætlað er að myndin verði sýnd í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum á sjálfan Valentínusardag strax á næsta ári. Bíó og sjónvarp 10.4.2024 10:16
Fyrstur Íslendinga að keppa í SkyRunning World Series Sore No More er náttúruleg hita- og kæligel sem hentar einstaklega vel fyrir þreytta vöðva í kringum æfingar og keppnir, sem og daglegu lífi. Lífið samstarf 10.4.2024 10:06
„Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. Lífið 10.4.2024 09:17
Táraðist úr hlátri þegar hann lýsti hvernig Georg Bjarnfreðarson varð til „Næturvaktin var svona verkefni sem ég kom mér í með Ragnari Bragasyni og ég hafði enga trú þessu og hugsaði bara, djöfull verður þetta drepleiðinlegt,“ segir Jón Gnarr í síðasta þætti af Öll þessi ár sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2. Lífið 9.4.2024 21:00
Hvað ef krakkinn manns er farinn að stunda kynlíf alltof ungur? Svar við spurningunni: Hvað gerir maður ef krakkinn manns er farinn að stunda kynlíf (að mínu mati) alltof ung/ur? Og hvernig metur maður það? Lífið 9.4.2024 20:00
Fólk hætti að áreita keppendur vegna þátttöku Ísrael Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) segja alla ábyrgð á þátttöku þjóða í Eurovision liggja hjá stjórn keppninnar en ekki einstaka keppendum. Þau biðla til fólks um að áreita ekki keppendur vegna þátttöku Ísraels í keppninni. Lífið 9.4.2024 15:34
Fantaflottar í Fellunum Á fasteignavef Vísis má finna fjölda hrífandi eigna á höfuðborgarsvæðinu í öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman nokkrar fantaflottar eignir í Fellahverfinu í Breiðholti. Lífið 9.4.2024 14:31
Sigurvegararnir 6,5 milljónum ríkari eftir fimm mánuði Í lokaþættinum af Viltu finna milljón kom í ljós hvaða par hafði unnið keppnina. Í þáttunum var fylgst með þremur pörum yfir fimm mánaða skeið og fylgst með hvernig þau tóku til í heimilisbókhaldinu á þeim tíma. Lífið 9.4.2024 13:31
DONE gæinn, markaðsmaður ársins? Mikil umfjöllun hefur átt sér stað um hinna svokallaða DONE gæja vegna óhefðbundinnar markaðssetningar á próteindrykknun DONE en drykkurinn hefur slegið í gegn á Íslandi frá því hann kom á markað í lok árs 2023. Róbert Freyr Samaniego er DONE gæinn, stofnandi og eigandi próteindrykksins DONE. Lífið samstarf 9.4.2024 13:31
Hvetja Brynjar til að lýsa Eurovision að undirlagi Sigmundar Undirskriftarsöfnun hefur verið ýtt úr vör til þess að hvetja Ríkisútvarpið og Brynjar Níelsson til þess að sá síðarnefndi lýsi Eurovision í ár. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stakk upp á Brynjari til verksins eftir að Gísli Marteinn Baldursson tilkynnti að hann myndi ekki lýsa. Lífið 9.4.2024 13:30
Viðar Logi meðal 30 undir 30 á lista Forbes „Það er sérstaklega súrrealískt fyrir millistéttarstrák frá Dalvík að vera á lista meðal þessara brautryðjenda,“ segir ljósmyndarinn og listamaðurinn Viðar Logi. Hann komst á eftirsóttan lista Forbes tímaritsins um 30 einstaklinga undir 30 ára sem hafa náð hvað mestri velgengni á sviði lista og menningar í Evrópu árið 2024. Lífið 9.4.2024 12:11
Íslandsvinurinn Yung Lean setur stefnuna á risatónleika í Hörpu Sænski stórrapparinn Yung Lean verður með tónleika í Eldborg, Hörpu þann 25. október. Tónlist 9.4.2024 12:00
Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta Leikskólinn Laufásborg þykir einn vinsælasti leikskólinn á landinu. Sindri Sindrason leit við í skólanum á dögunum og reyndi að komast að því af hverju hann væri svona eftirsóttur hjá foreldrum og einnig leikskólakennurum. Lífið 9.4.2024 11:31
Leitinni að arftaka Gísla Marteins miðar vel Leitinni að arftaka Gísla Marteins Baldurssonar sem kynnis í Eurovision miðar vel. Verður fljótlega tilkynnt um arftakann. Þetta segir Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins. Lífið 9.4.2024 11:12
Tjúttandi tenór og rappari í Garðheimum Það er sól á lofti svo gott sem alla daga en kalt í lofti og rok í kinnum. Það er hinsvegar hiti í blóðinu og hækkandi sól þýðir að það hefur aldrei verið eins mikið að gerast í samkvæmislífi landans. Lífið 9.4.2024 10:14
Pawel sleppti því að drekka áfengi í mánuð Pawel Bartozsek varaborgarfulltrúi Viðreisnar er á degi þrjátíu í áfengispásu. Hann segist aldrei hafa haft eins mikinn tíma í sólarhringnum. Pawel gerir þetta reglulega, einu sinni tvisvar á ári, oftast á vorin sem hann lýsir sem langbesta tímanum í þetta. Lífið 9.4.2024 09:45
„Fjölskyldan stækkar og heimurinn hlær af hamingju“ Pétur G. Markan bæjarstjóri Hveragerðis og eiginkona hans Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur eignuðust stúlku í vikunni. Pétur deilir gleðifregnunum í færslu á Facebook. Lífið 9.4.2024 09:23
Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. Bíó og sjónvarp 9.4.2024 08:49
Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. Lífið 9.4.2024 08:00
Hefur ekki lyst á að koma nálægt Eurovision Arnar Eggert Thoroddsen tónlistarfræðingur og Eurovisionaðdáandi mun sniðganga keppnina í ár vegna þátttöku Ísraels. Hann segir tilhugsunin um Eurovision gefa honum kvíðahnút í magann. Lífið 8.4.2024 21:22
Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. Lífið 8.4.2024 17:23