Menning Skrifar leikverk um fyrsta fólkið á Mars Jónas Reynir Gunnarsson er nýtt leikskáld sem sigraði í leikritunarkeppni Listaháskólans. Hann er að fullgera verk sem verður sýnt af leikaraefnum sem útskrifast vorið 2016. Menning 7.7.2015 10:00 Snorri leitar að líki til að dansa við Snorri Ásmundsson listamaður lofar að skila líkinu aftur í sama ástandi og hann fékk það. Menning 6.7.2015 19:06 Biblíufélag Íslands heldur upp á 200 ára afmæli Þjóðminjasafnið og Biblíufélagið standa fyrir biblíusýningu í Þjóðminjasafninu sem opnar í dag. Menning 3.7.2015 12:00 Óhentugt fyrir tvo að dýrka sömu stúlkuna Á titilblaði bókarinnar Bíldudalsbingó segjast höfundarnir Elvar Logi Hannesson leikari og Jón Sigurður Eyjólfsson, kennari og blaðamaður, fara frjálslega með staðreyndir en hins vegar vera hárnákvæmir þegar kemur að fantasíu. Menning 3.7.2015 11:45 Stórbrotið ljósverk Þýski listamaðurinn Leigh Sachwitz setti upp magnaða og myndræna listasýningu á Triennale der Photographie sýningunni in Hamburg í síðasta mánuði. Menning 2.7.2015 19:00 Íslenskur ljósmyndari vekur heimsathygli Ljósmyndarinn Sigga Ella hefur í annað skiptið á árinu fangað athygli miðla á borð við Daily Mail og CNN fyrir gríðarlega áhrifaríkar ljósmyndir. Menning 2.7.2015 15:00 Þær auðvitað bara bráðnuðu báðar tvær Jón Sigurðsson rekur hljóðfærasafn og hljóðfærasmíði á Þingeyri og íslenska langspilið er vinsælt á meðal kaupenda, bæði Íslendinga sem útlendinga. Menning 2.7.2015 10:00 Erna Ómarsdóttir ráðin listdansstjóri Íslenska dansflokksins Tekur við starfinu 1. ágúst næstkomandi. Menning 1.7.2015 16:18 Íslenskur spunahópur hitaði upp fyrir Amy Poehler Leikhópurinn The Entire Population of Iceland frá Improv Ísland vakti mikla lukku á Del Close spuna-maraþoninu í New York á dögunum. Menning 1.7.2015 14:54 Ragnar í fyrsta sæti í Ástralíu Glæpasagan Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson komst í gær í efsta sæti metsölulista Amazon í Ástralíu yfir rafbækur. Menning 30.6.2015 09:53 Ungar stjörnur á uppleið New England Conservatory Youth Philharmonic Orchestra býður á tónleika. Menning 27.6.2015 14:30 Engin miskunn í sumar Í gærkvöldi var frumsýnd ný uppistands-spunasýning í Hofi í leikstjórn Jóns Páls Eyjólfssonar. Menning 27.6.2015 13:30 Fjárfestarnir koma frá Lúxemborg Helgi Þórsson opnar sýningu í Kling og Bang í dag en á næstunni flytur hann til Hollands þar sem hann hyggst stofna Benelux-samtök myndlistarmanna. Menning 27.6.2015 13:15 Hið upphafna Ísland tónað niður Á sýningunni Enginn staður í Hafnarborg er að finna verk átta listamanna sem vinna með ljósmyndina sem sinn meginmiðil. Listamennirnir eru allir búsettir á Íslandi og beina sjónum sínum að íslenskri náttúru með óvenjulegum hætti. Menning 26.6.2015 13:15 Ný sýning í Kling & Bang: Gömul sígild verk sjást í nýju ljósi og ný verk í gömlu ljósi Helgi Þórsson opnar einkasýninguna Benelux verkstæðið í Kling & Bang gallerí laugardaginn 27. júní klukkan fimm. Menning 25.6.2015 14:00 Þjóðlögin lifa með okkur Gunnsteinn Ólafsson er listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðar á Siglufirði sem verður haldin 1.–5. júlí. Menning 25.6.2015 13:30 Rakarinn í Sevilla settur á svið í haust Oddur Arnþór Jónsson fer með titilhlutverkið í fyrsta verkefni Íslensku óperunnar næsta vetur. Menning 24.6.2015 10:40 Bjöllukór spilar í einu virtasta tónleikahúsi heims Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur á fimmtudaginn í tónleikaferðalag til Bandaríkjanna. Menning 22.6.2015 20:13 Talar til spikfeitra vesturlandabúa Rétturinn til letinnar eftir Paul Lafargue kom fyrir skömmu í fyrsta sinn fyrir sjónir lesenda á íslensku. Þýðandi verksins á íslensku, Guðmundur J. Guðmundsson, kennir kankvís um sinni eigin leti en verkið er reyndar um 130 ára um þessar mundir. Menning 22.6.2015 13:00 Þetta eru allt sögur fólksins af svæðinu Heima er þar sem ég halla mér er leiksýning í rútuferð frá Kópaskeri til Raufarhafnar sem verður frumsýnd í dag á sólstöðuhátíð á Kópaskeri. Menning 20.6.2015 11:00 Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. Menning 19.6.2015 12:00 Dagurinn hefur mikla þýðingu fyrir allar konur Auður Styrkársdóttir hefur unnið hörðum höndum ásamt framkvæmdanefnd 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna frá árinu 2013. Dagurinn er merkileg kaflaskil í sögunni. Menning 19.6.2015 11:00 DNA Yrsu glæpasaga ársins Yrsa Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann fyrir glæpasögu ársins 2014. Menning 18.6.2015 20:28 Málar hápólitískan kolkrabba á húsvegg Edda Karolína Ævarsdóttir hefur með pensli sínum lífgað upp á Lokastíg 18 þar hún vinnur hörðum höndum að því að koma kolkrabbanum Kolmari í stand. Menning 18.6.2015 10:00 Kristín Jóhannesdóttir borgarlistamaður Reykjavíkur Hún hlaut útnefninguna við hátíðlega athöfn í Höfða. Menning 17.6.2015 16:00 Okkur þykir báðum ákaflega vænt um þetta illmenni Kolbrún Björt Sigfúsdóttir er leikstjóri og framleiðandi sýningar á Ríkharði III. sem sópaði til sín verðlaununum á Fringe í Prag. Menning 17.6.2015 13:30 Förum úr kassanum og út á brúnina Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fjórða sinn í Hörpu og nágrenni dagana 18.-21. júní. Hátíðin, sem lýtur listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara er einn skemmtilegasti viðburður tónleikaársins og sérstaklega fjölbreytt. Menning 17.6.2015 13:00 Allir verðlaunahafar kvöldsins: Dúkkuheimilið sigursælast á Grímunni Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn frá Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld. Menning 16.6.2015 21:30 Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. Menning 16.6.2015 21:24 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. Menning 16.6.2015 13:20 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 334 ›
Skrifar leikverk um fyrsta fólkið á Mars Jónas Reynir Gunnarsson er nýtt leikskáld sem sigraði í leikritunarkeppni Listaháskólans. Hann er að fullgera verk sem verður sýnt af leikaraefnum sem útskrifast vorið 2016. Menning 7.7.2015 10:00
Snorri leitar að líki til að dansa við Snorri Ásmundsson listamaður lofar að skila líkinu aftur í sama ástandi og hann fékk það. Menning 6.7.2015 19:06
Biblíufélag Íslands heldur upp á 200 ára afmæli Þjóðminjasafnið og Biblíufélagið standa fyrir biblíusýningu í Þjóðminjasafninu sem opnar í dag. Menning 3.7.2015 12:00
Óhentugt fyrir tvo að dýrka sömu stúlkuna Á titilblaði bókarinnar Bíldudalsbingó segjast höfundarnir Elvar Logi Hannesson leikari og Jón Sigurður Eyjólfsson, kennari og blaðamaður, fara frjálslega með staðreyndir en hins vegar vera hárnákvæmir þegar kemur að fantasíu. Menning 3.7.2015 11:45
Stórbrotið ljósverk Þýski listamaðurinn Leigh Sachwitz setti upp magnaða og myndræna listasýningu á Triennale der Photographie sýningunni in Hamburg í síðasta mánuði. Menning 2.7.2015 19:00
Íslenskur ljósmyndari vekur heimsathygli Ljósmyndarinn Sigga Ella hefur í annað skiptið á árinu fangað athygli miðla á borð við Daily Mail og CNN fyrir gríðarlega áhrifaríkar ljósmyndir. Menning 2.7.2015 15:00
Þær auðvitað bara bráðnuðu báðar tvær Jón Sigurðsson rekur hljóðfærasafn og hljóðfærasmíði á Þingeyri og íslenska langspilið er vinsælt á meðal kaupenda, bæði Íslendinga sem útlendinga. Menning 2.7.2015 10:00
Erna Ómarsdóttir ráðin listdansstjóri Íslenska dansflokksins Tekur við starfinu 1. ágúst næstkomandi. Menning 1.7.2015 16:18
Íslenskur spunahópur hitaði upp fyrir Amy Poehler Leikhópurinn The Entire Population of Iceland frá Improv Ísland vakti mikla lukku á Del Close spuna-maraþoninu í New York á dögunum. Menning 1.7.2015 14:54
Ragnar í fyrsta sæti í Ástralíu Glæpasagan Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson komst í gær í efsta sæti metsölulista Amazon í Ástralíu yfir rafbækur. Menning 30.6.2015 09:53
Ungar stjörnur á uppleið New England Conservatory Youth Philharmonic Orchestra býður á tónleika. Menning 27.6.2015 14:30
Engin miskunn í sumar Í gærkvöldi var frumsýnd ný uppistands-spunasýning í Hofi í leikstjórn Jóns Páls Eyjólfssonar. Menning 27.6.2015 13:30
Fjárfestarnir koma frá Lúxemborg Helgi Þórsson opnar sýningu í Kling og Bang í dag en á næstunni flytur hann til Hollands þar sem hann hyggst stofna Benelux-samtök myndlistarmanna. Menning 27.6.2015 13:15
Hið upphafna Ísland tónað niður Á sýningunni Enginn staður í Hafnarborg er að finna verk átta listamanna sem vinna með ljósmyndina sem sinn meginmiðil. Listamennirnir eru allir búsettir á Íslandi og beina sjónum sínum að íslenskri náttúru með óvenjulegum hætti. Menning 26.6.2015 13:15
Ný sýning í Kling & Bang: Gömul sígild verk sjást í nýju ljósi og ný verk í gömlu ljósi Helgi Þórsson opnar einkasýninguna Benelux verkstæðið í Kling & Bang gallerí laugardaginn 27. júní klukkan fimm. Menning 25.6.2015 14:00
Þjóðlögin lifa með okkur Gunnsteinn Ólafsson er listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðar á Siglufirði sem verður haldin 1.–5. júlí. Menning 25.6.2015 13:30
Rakarinn í Sevilla settur á svið í haust Oddur Arnþór Jónsson fer með titilhlutverkið í fyrsta verkefni Íslensku óperunnar næsta vetur. Menning 24.6.2015 10:40
Bjöllukór spilar í einu virtasta tónleikahúsi heims Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur á fimmtudaginn í tónleikaferðalag til Bandaríkjanna. Menning 22.6.2015 20:13
Talar til spikfeitra vesturlandabúa Rétturinn til letinnar eftir Paul Lafargue kom fyrir skömmu í fyrsta sinn fyrir sjónir lesenda á íslensku. Þýðandi verksins á íslensku, Guðmundur J. Guðmundsson, kennir kankvís um sinni eigin leti en verkið er reyndar um 130 ára um þessar mundir. Menning 22.6.2015 13:00
Þetta eru allt sögur fólksins af svæðinu Heima er þar sem ég halla mér er leiksýning í rútuferð frá Kópaskeri til Raufarhafnar sem verður frumsýnd í dag á sólstöðuhátíð á Kópaskeri. Menning 20.6.2015 11:00
Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. Menning 19.6.2015 12:00
Dagurinn hefur mikla þýðingu fyrir allar konur Auður Styrkársdóttir hefur unnið hörðum höndum ásamt framkvæmdanefnd 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna frá árinu 2013. Dagurinn er merkileg kaflaskil í sögunni. Menning 19.6.2015 11:00
DNA Yrsu glæpasaga ársins Yrsa Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann fyrir glæpasögu ársins 2014. Menning 18.6.2015 20:28
Málar hápólitískan kolkrabba á húsvegg Edda Karolína Ævarsdóttir hefur með pensli sínum lífgað upp á Lokastíg 18 þar hún vinnur hörðum höndum að því að koma kolkrabbanum Kolmari í stand. Menning 18.6.2015 10:00
Kristín Jóhannesdóttir borgarlistamaður Reykjavíkur Hún hlaut útnefninguna við hátíðlega athöfn í Höfða. Menning 17.6.2015 16:00
Okkur þykir báðum ákaflega vænt um þetta illmenni Kolbrún Björt Sigfúsdóttir er leikstjóri og framleiðandi sýningar á Ríkharði III. sem sópaði til sín verðlaununum á Fringe í Prag. Menning 17.6.2015 13:30
Förum úr kassanum og út á brúnina Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fjórða sinn í Hörpu og nágrenni dagana 18.-21. júní. Hátíðin, sem lýtur listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara er einn skemmtilegasti viðburður tónleikaársins og sérstaklega fjölbreytt. Menning 17.6.2015 13:00
Allir verðlaunahafar kvöldsins: Dúkkuheimilið sigursælast á Grímunni Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn frá Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld. Menning 16.6.2015 21:30
Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. Menning 16.6.2015 21:24
Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. Menning 16.6.2015 13:20