Menning Framhald væntanlegt af To Kill a Mockingbird Rithöfundurinn Harper Lee tilkynnti í dag að í sumar muni koma út framhald af fyrstu og einu bók hennar, To Kill a Mockingbird. Menning 3.2.2015 16:10 Finn fegurð í úreltri tækni leikjatölva og símtækja Bandaríski listamaðurinn Cory Arcangel opnar sýningu í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í dag en hann hefur sýnt á mörgum af þekktustu nútímalistasöfnum veraldar. Menning 31.1.2015 13:00 Að strauja skyrtu með heitri pönnu Dagbækur Berts, íslensk náttúra og að strauja hvíta skyrtu með heitri pönnu var á meðal þess sem flaug í gegnum huga verðlaunahafa Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Menning 31.1.2015 09:00 Bryndís, Ófeigur og Snorri hljóta bókmenntaverðlaunin Bókafólk á Bessastöðum. Ófeigur ótvírætt maður ársins á sviði bókmenntanna. Menning 30.1.2015 16:45 Safngestum fjölgar ört Listasafn Íslands í fortíð, nútíð og framtíð er yfirskrift málþings sem efnt er til á laugardaginn í Listasafninu við Fríkirkjuveg. Halldór Björn á von á húsfylli. Menning 30.1.2015 13:00 Falleg verk sem fólk getur virkilega notið Emilía Rós og Ástríður Alda leika saman á flautu og píanó í Listasafni Íslands í hádeginu í dag. Menning 30.1.2015 10:15 Strindberg sem spjallþáttur í útvarpi Á sunnudaginn frumflytur Útvarpsleikhúsið nýtt íslenskt leikrit eftir Bjarna Jónsson, Strindberg – stundin okkar, í leikstjórn höfundar. Menning 29.1.2015 14:00 Er í raun skíthrædd Berglind Tómasdóttir flautuleikari verður í Hörpuhorni þegar hátíðin Myrkrir músíkdagar hefst og spilar þar verk sem opnunargestir semja á staðnum. Menning 29.1.2015 13:00 Leikhúskaffi í Gerðubergi Aðstandendur sýningarinnar Ofsa mæta á leikhúskaffi í Gerðubergi í kvöld og lýsa ferlinu frá skáldsögu til uppsetningar. Þetta er fyrsta dagskráin af fjórum. Menning 28.1.2015 13:30 Hinn ímyndaði kafbátur Pamela De Sensi flautuleikari og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í hátíðasal Háskóla Íslands í dag. Menning 28.1.2015 09:45 Kominn tími á sætara þema Ljóðaslammið verður haldið í Borgarbókasafninu sjötta febrúar næstkomandi. Menning 28.1.2015 08:00 Góður kvennabragur yfir hátíðinni í ár Myrkir músíkdagar verða settir í 35. sinn á fimmtudaginn, á 70. afmælisári Tónskáldafélags Íslands. Kjartan Ólafsson er listrænn stjórnandi hátíðarinnar. Menning 27.1.2015 14:30 Áskorun að vinna með annarra líf Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur fjallar um ævisagnagerð í hádeginu í Þjóðminjasafninu. Menning 27.1.2015 10:30 Sverrir Guðnason valinn besti leikari í aðalhlutverki Hlutskarpastur í sínum flokki á sænsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld. Menning 26.1.2015 21:21 Teiknar fræga einstaklinga í Paint-forritinu Sölvi Smárason byrjaði á að gera myndir af vinum sínum í teikniforritinu en nú er myndefnið fjölbreyttara. Menning 26.1.2015 12:00 Bjarnakvöld í Reykholtskirkju Bjarni Guðráðsson í Nesi rekur sögu tónlistar og hljóðfæra í Reykholtskirkju í Borgarfirði á þriðjudag. Hann starfaði þar lengi sem organisti og söngstjóri. Menning 25.1.2015 15:30 Alltaf nýtt og nýtt efni Árlegir Mozart-tónleikar verða á Kjarvalsstöðum á morgun, á fæðingardegi tónskáldsins. Borgin býður. Menning 25.1.2015 14:45 Fögnum nýju ári með söngaríum og freyðivíni Slegið verður á létta strengi á nýársgleði sveitarinnar Elektra Ensemble á morgun, sunnudag, á Kjarvalsstöðum. Hallveig Rúnarsdóttir sópran syngur vinsæl lög og óperttuaríur. Menning 24.1.2015 16:00 Brandararnir fá fólk til þess að hugsa Frakkarnir Noom Diawara og Medi Sadoun leika í myndinni Ömurlegt brúðkaup sem sýnd er á Frönsku kvikmyndahátíðinni. Þeir eru staddir hér á landi og stefna á að smakka hákarl. Í myndinni er gert stólpagrín að fordómum enda kjósa þeir grín framyfir predikun Menning 24.1.2015 14:30 Feta í fótspor foreldranna Hlynur Þorsteinsson, Elísabet Skagfjörð og Eygló Hilmarsdóttir byrja í leiklistarskólanum í haust og eiga það sameiginlegt að vera leikarabörn. Menning 24.1.2015 14:00 Lífið er kraftaverk Hættuleg veikindi urðu systrunum Söru og Svanhildi Vilbergsdætrum innblástur að myndlistarsýningunni Stund milli stríða sem verður opnuð í dag í Gerðubergi. Menning 24.1.2015 13:00 Leiklist á Heimilislegum sunnudegi Agnar Jón Egilsson og María Heba Þorkelsdóttir sjá um leiklist á næsta Heimilislega sunnudegi á Kex. Menning 23.1.2015 19:00 Áhugaljósmyndarinn Binni frá Ólafsfirði Í dag verður opnuð sýning á ljósmyndum eftir Brynjólf Sveinsson í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Menning 23.1.2015 16:00 Skrítinn bjór móðins Höskuldur Sæmundsson er áhugamaður, og í raun sérfræðingur, um bjór. Hann er annar höfundur Bjórbókarinnar auk þess að fræða í Bjórskólanum. Hér ræðir hann um mjöð munkanna. Menning 23.1.2015 15:00 Myndirnar fjalla um mannleg efni Franska kvikmyndaveislan er hafin í Háskólabíói. Áhugaverðar myndir eru á boð stólum sem Einar Hermannsson, forseti Alliance Française, kann frá að segja. Menning 23.1.2015 13:00 Meistaraverk Schevings falið bak við leikmynd Gettu betur Menningarverðmæti hornreka í útvarpshúsinu. Menning 23.1.2015 10:25 Sekkjapípuleikari kemur fram á skoskri menningarhátíð Skosk menningarhátíð hefst í dag og stendur til sunnudags, með hátíðinni er afmæli skoska skáldsins Roberts Burns fagnað. Menning 22.1.2015 16:30 Ljóð á hinum ólíklegustu stöðum í Kópavogi næstu daga Enginn hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör á Ljóðahátíð Kópavogs þetta ár því innsend ljóð uppfylltu ekki gæðakröfur dómnefndar. Menning 22.1.2015 14:00 Nýr "trailer“ úr söngleik Verzlunarskólans: Saturday Night Fever Myndbandið sem Verzlingar frumsýndu í hádeginu er hið glæsilegasta og unnið af fyrirtækinu IRIS Iceland. Menning 22.1.2015 13:54 Þakklæti og hvatning efst í huga Fjöruverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í gær og þau eru verðlaunahöfunum hvatning til þess að halda ótrauðir áfram. Menning 22.1.2015 13:30 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 334 ›
Framhald væntanlegt af To Kill a Mockingbird Rithöfundurinn Harper Lee tilkynnti í dag að í sumar muni koma út framhald af fyrstu og einu bók hennar, To Kill a Mockingbird. Menning 3.2.2015 16:10
Finn fegurð í úreltri tækni leikjatölva og símtækja Bandaríski listamaðurinn Cory Arcangel opnar sýningu í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í dag en hann hefur sýnt á mörgum af þekktustu nútímalistasöfnum veraldar. Menning 31.1.2015 13:00
Að strauja skyrtu með heitri pönnu Dagbækur Berts, íslensk náttúra og að strauja hvíta skyrtu með heitri pönnu var á meðal þess sem flaug í gegnum huga verðlaunahafa Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Menning 31.1.2015 09:00
Bryndís, Ófeigur og Snorri hljóta bókmenntaverðlaunin Bókafólk á Bessastöðum. Ófeigur ótvírætt maður ársins á sviði bókmenntanna. Menning 30.1.2015 16:45
Safngestum fjölgar ört Listasafn Íslands í fortíð, nútíð og framtíð er yfirskrift málþings sem efnt er til á laugardaginn í Listasafninu við Fríkirkjuveg. Halldór Björn á von á húsfylli. Menning 30.1.2015 13:00
Falleg verk sem fólk getur virkilega notið Emilía Rós og Ástríður Alda leika saman á flautu og píanó í Listasafni Íslands í hádeginu í dag. Menning 30.1.2015 10:15
Strindberg sem spjallþáttur í útvarpi Á sunnudaginn frumflytur Útvarpsleikhúsið nýtt íslenskt leikrit eftir Bjarna Jónsson, Strindberg – stundin okkar, í leikstjórn höfundar. Menning 29.1.2015 14:00
Er í raun skíthrædd Berglind Tómasdóttir flautuleikari verður í Hörpuhorni þegar hátíðin Myrkrir músíkdagar hefst og spilar þar verk sem opnunargestir semja á staðnum. Menning 29.1.2015 13:00
Leikhúskaffi í Gerðubergi Aðstandendur sýningarinnar Ofsa mæta á leikhúskaffi í Gerðubergi í kvöld og lýsa ferlinu frá skáldsögu til uppsetningar. Þetta er fyrsta dagskráin af fjórum. Menning 28.1.2015 13:30
Hinn ímyndaði kafbátur Pamela De Sensi flautuleikari og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í hátíðasal Háskóla Íslands í dag. Menning 28.1.2015 09:45
Kominn tími á sætara þema Ljóðaslammið verður haldið í Borgarbókasafninu sjötta febrúar næstkomandi. Menning 28.1.2015 08:00
Góður kvennabragur yfir hátíðinni í ár Myrkir músíkdagar verða settir í 35. sinn á fimmtudaginn, á 70. afmælisári Tónskáldafélags Íslands. Kjartan Ólafsson er listrænn stjórnandi hátíðarinnar. Menning 27.1.2015 14:30
Áskorun að vinna með annarra líf Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur fjallar um ævisagnagerð í hádeginu í Þjóðminjasafninu. Menning 27.1.2015 10:30
Sverrir Guðnason valinn besti leikari í aðalhlutverki Hlutskarpastur í sínum flokki á sænsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld. Menning 26.1.2015 21:21
Teiknar fræga einstaklinga í Paint-forritinu Sölvi Smárason byrjaði á að gera myndir af vinum sínum í teikniforritinu en nú er myndefnið fjölbreyttara. Menning 26.1.2015 12:00
Bjarnakvöld í Reykholtskirkju Bjarni Guðráðsson í Nesi rekur sögu tónlistar og hljóðfæra í Reykholtskirkju í Borgarfirði á þriðjudag. Hann starfaði þar lengi sem organisti og söngstjóri. Menning 25.1.2015 15:30
Alltaf nýtt og nýtt efni Árlegir Mozart-tónleikar verða á Kjarvalsstöðum á morgun, á fæðingardegi tónskáldsins. Borgin býður. Menning 25.1.2015 14:45
Fögnum nýju ári með söngaríum og freyðivíni Slegið verður á létta strengi á nýársgleði sveitarinnar Elektra Ensemble á morgun, sunnudag, á Kjarvalsstöðum. Hallveig Rúnarsdóttir sópran syngur vinsæl lög og óperttuaríur. Menning 24.1.2015 16:00
Brandararnir fá fólk til þess að hugsa Frakkarnir Noom Diawara og Medi Sadoun leika í myndinni Ömurlegt brúðkaup sem sýnd er á Frönsku kvikmyndahátíðinni. Þeir eru staddir hér á landi og stefna á að smakka hákarl. Í myndinni er gert stólpagrín að fordómum enda kjósa þeir grín framyfir predikun Menning 24.1.2015 14:30
Feta í fótspor foreldranna Hlynur Þorsteinsson, Elísabet Skagfjörð og Eygló Hilmarsdóttir byrja í leiklistarskólanum í haust og eiga það sameiginlegt að vera leikarabörn. Menning 24.1.2015 14:00
Lífið er kraftaverk Hættuleg veikindi urðu systrunum Söru og Svanhildi Vilbergsdætrum innblástur að myndlistarsýningunni Stund milli stríða sem verður opnuð í dag í Gerðubergi. Menning 24.1.2015 13:00
Leiklist á Heimilislegum sunnudegi Agnar Jón Egilsson og María Heba Þorkelsdóttir sjá um leiklist á næsta Heimilislega sunnudegi á Kex. Menning 23.1.2015 19:00
Áhugaljósmyndarinn Binni frá Ólafsfirði Í dag verður opnuð sýning á ljósmyndum eftir Brynjólf Sveinsson í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Menning 23.1.2015 16:00
Skrítinn bjór móðins Höskuldur Sæmundsson er áhugamaður, og í raun sérfræðingur, um bjór. Hann er annar höfundur Bjórbókarinnar auk þess að fræða í Bjórskólanum. Hér ræðir hann um mjöð munkanna. Menning 23.1.2015 15:00
Myndirnar fjalla um mannleg efni Franska kvikmyndaveislan er hafin í Háskólabíói. Áhugaverðar myndir eru á boð stólum sem Einar Hermannsson, forseti Alliance Française, kann frá að segja. Menning 23.1.2015 13:00
Meistaraverk Schevings falið bak við leikmynd Gettu betur Menningarverðmæti hornreka í útvarpshúsinu. Menning 23.1.2015 10:25
Sekkjapípuleikari kemur fram á skoskri menningarhátíð Skosk menningarhátíð hefst í dag og stendur til sunnudags, með hátíðinni er afmæli skoska skáldsins Roberts Burns fagnað. Menning 22.1.2015 16:30
Ljóð á hinum ólíklegustu stöðum í Kópavogi næstu daga Enginn hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör á Ljóðahátíð Kópavogs þetta ár því innsend ljóð uppfylltu ekki gæðakröfur dómnefndar. Menning 22.1.2015 14:00
Nýr "trailer“ úr söngleik Verzlunarskólans: Saturday Night Fever Myndbandið sem Verzlingar frumsýndu í hádeginu er hið glæsilegasta og unnið af fyrirtækinu IRIS Iceland. Menning 22.1.2015 13:54
Þakklæti og hvatning efst í huga Fjöruverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í gær og þau eru verðlaunahöfunum hvatning til þess að halda ótrauðir áfram. Menning 22.1.2015 13:30