Menning

Draumkennd rými

Listmálararnir Fagienne Davidsson og Ingunn Sigurgeirsdóttir opna sýningu í Eiðisskeri á Eiðistorgi.

Menning

Tólf finnskir draumar

Sýning á líkönum af verðlaunatillögum finnsku arkitektanna Kimmo Friman og Esa Laaksonen verður opnuð í dag í Norræna húsinu.

Menning

Apassionata í Hofi

Píanóleikarinn Zoltan Rostas spilar á hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar á föstudaginn.

Menning

Var farin að leysa af í messum fjórtán ára

Lára Bryndís Eggertsdóttir orgelleikari heldur í kvöld tónleika í Langholtsskirkju á vegum Rotary á Íslandi. Tilefnið er styrkveiting frá Rotary en Lára Bryndís, sem býr, nemur og starfar í Danmörku, þykir einn efnilegasti orgelleikari sem nú er í námi.

Menning

Áramótaspádómur frá árinu 1913

Illugi Jökulsson tók sér fyrir hendur að sýna fram á hve áramótaspádómar eru varasamir. Hann bjó því til spádóm sem upplýstur Evrópumaður hefði getað sett fram í fullri alvöru áramótin 1913-14, rétt áður en fyrri heimsstyrjöldin skall á.

Menning

Hin týndu snilldarverk

Illugi Jökulssonbíður eftir að komast á sýningu á Þingkonum Arisófanesar og les nýútkomnar rannsóknir Heródótusar meðan hann syrgir allar þær bækur úr fornöld sem eru okkur að eilífu glataðar.

Menning