Menning Harmsaga í Kennedy Center í Washington Sýningu Þjóðleikhússins, Harmsögu eftir Mikael Torfason, hefur verið boðið á alþjóðlegu leiklistarhátíðina World Stages í Washington í mars. Menning 8.10.2013 08:00 Þurfti að læra alveg upp á nýtt að lifa Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir mezzósópran heldur í dag einsöngstónleika í Fella- og Hólakirkju. Tilefnið er að á þessu ári eru tíu ár síðan hún losnaði við flogaveikina sem hafði hrjáð hana í rúm tuttugu ár. Menning 5.10.2013 12:00 Fann flibbakraga og blúndunærbuxur undir þakskegginu á Hótel Niagara Hjónin Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Hjörtur Marteinsson opna í dag sýninguna Umhverfis djúpan fjörð í Listasafni ASÍ. Menning 5.10.2013 10:00 Hrædd um að missa sig í femínískar skammarræður Málþing um Jakobínu Sigurðardóttur verður haldið í Mývatnssveit í dag. Meðal þeirra sem þar koma fram er Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir, dóttir Jakobínu, en hún mun á næstu vikum senda frá sér endurminningabók með kynjafræðilegu ívafi. Menning 5.10.2013 10:00 Lítur á verðlaunin sem hross Benedikt Erlingsson leikstjóri hampaði verðlaunum í San Sebastian fyrir myndina sína Hross í oss. Hann segir það vekja athygli erlendis hversu margar kvikmyndir frá þessari fámennu þjóð skori hátt á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Menning 5.10.2013 00:00 Rodchenko þróaði nýtt sjónrænt tungumál Bylting í ljósmyndun nefnist sýning á verkum Alexanders RodchBylting í ljósmyndun nefnist sýning á verkum Alexanders Rodchenko sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 4.10.2013 10:00 Kjarval bankanna Sýningin Mynd af heild 2 – Kjarval bankanna, verður opnuð á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 4.10.2013 10:00 Vesturport og Steinar Bragi í samstarf Undirbúningur er hafinn á sjónvarpsseríu um reimleika í Reykjavík, þar sem fjöldi fólks sem kemur fram og segir sögur sínar. Menning 3.10.2013 14:37 Rík þörf fyrir skólann Fjörutíu ár eru liðin frá því Söngskólinn í Reykjavík var stofnaður. Síðan þá hefur hann alið af sér á fjórða þúsund söngvara. Garðar Cortes hefur verið skólastjóri frá byrjun. Menning 3.10.2013 13:00 Undrabarn leikur með Moscow Virtuosi í Hörpu Hljómsveitin Moscow Virtuosi heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Einleikari er hinn 15 ára gamli píanóleikari Daniel Kharitonov. Menning 3.10.2013 12:00 Er í nostalgíukasti Þórunn Lárusdóttir kemur fram á tónleikum á Café Haiti annað kvöld og syngur meðal annars grísk þjóðlög, en hún bjó í Grikklandi sem barn. Menning 3.10.2013 11:00 Spratt upp úr lífsfjórðungskrísu Halldór Armand Ásgeirsson sendir frá sér sína fyrstu bók, Vince Vaughn í skýjunum, á þriðjudaginni. Þegar hann settist við skriftir taldi hann útgáfu fjarlægt markmið sem gæti tekið mörg ár að ná, en hann er nú þegar kominn með hugmynd að næstu bók. Menning 3.10.2013 10:00 Flamenco-tónlist og gítar falla vel saman Feðgarnir og gítarleikararnir Símon H. Ívarsson og Ívar Símonarson spila flamenco-tónlist á Café Rosenberg annað kvöld, fimmtudag, frá klukkan 21. Menning 2.10.2013 11:00 Frá Háteigskirkju beint til Bonn Kammerkórinn heldur tónleika í Háteigskirkju annað kvöld og að því loknu heldur hann til Bonn í Þýskalandi þar sem hann kemur fram á menningarhátíðinni Yfir landamæri. Sigurður Bragason er stjórnandi kórsins. Menning 2.10.2013 10:00 Áhersla á að koma ljóðinu til borgarbúa Lestrarhátíðin Ljóð í leiðinni hefst í dag. Þemað í ár er borgarljóð og verður ljóðum og ljóðlínum meðal annars komið fyrir á strætisvögnum og í biðskýlum, opnað ljóðakort af Reykjavík, gefin út ljóðabók og fleira og fleira. Menning 1.10.2013 10:00 Tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Guðlaug Geirsdóttir listakona var tilnefnd til verðlauna á alþjóðlegu listahátíðinni CERCO, sem haldin var nýlega í Zaragoza á Spáni. Menning 1.10.2013 00:00 Ekki fara í buxurnar! Guðmundur Ólafsson sýnir verk sitt Tenórinn í Iðnó fjórum sinnum í október. Tíu ár eru liðin frá frumsýningu þess. Menning 30.9.2013 11:00 Skoðar konurnar sem manneskjur Maríanna Clara Lúthersdóttir heldur námskeið um Ljósu Kristínar Steinsdóttur í Gerðubergi. Menning 30.9.2013 10:00 Vel við hæfi að hylla þýðendur á þessum degi Er hægt að kenna þýðingar? er yfirskrift hátíðadagskrár í hringstofunni HT101 undir Háskólatorgi milli klukkan þrjú og fimm í dag. Magnea J. Matthíasdóttir er formaður Bandalags þýðenda og túlka. Menning 30.9.2013 09:45 Alltaf að ögra viðteknum hugmyndum Ódáinsakur – helgifesta þjóðardýrlinga nefnist nýútkomin bók eftir Jón Karl Helgason prófessor Menning 29.9.2013 16:00 Sigurganga Sjóns í Bandaríkjunum "Það er mjög gefandi og ögrandi að sjá verk sín gefin út fyrir jafn kröfuharða bókmenntalesendur og er að finna í Bandaríkjunum,“ segir Sjón. Menning 29.9.2013 15:00 Kominn tími á ævintýri Andri Snær Magnason sendir frá sér nýja barnabók. Menning 29.9.2013 14:00 Óbirt smásaga Hemingways í Guardian Smásaga sem Hemingway skrifaði árið 1924 en aldrei var birt hefur loks komið fyrir sjónir lesenda. Menning 29.9.2013 14:00 Örsnauður sjúklingur skal þræla í járnum Illugi Jökulsson rakst í fornum plöggum á söguna um Helga Guðmundsson sem uppi var á 18. öld, og fannst sárt til að vita að útlenskur embættismaður Danakóngs sýndi þeim vesling meiri skilning en Íslendingar sjálfir. Menning 28.9.2013 12:00 Íslenskar barnabækur tilnefndar til UKLA-verðlaunanna Sagan af Bláa hnettinum og Ólíver eru tilnefndar til UKLA-barnabókaverðlaunanna. Menning 27.9.2013 15:03 Best í heimi í Útvarpsleikhúsinu Best í heimi er útvarpsgerð af leikriti sem margir sáu í Iðnó árið 2006. María Reyndal vann útvarpsgerðina og leikstýrir. Menning 27.9.2013 11:00 Mikilvægt að vera skapandi í daglegu lífi Eva Berger, sviðsmynda- og búningahönnuður, nam við Central Saint Martins í London. Menning 27.9.2013 11:00 Kvartett Sigrúnar Eðvalds á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins Fyrstu tónleikar 57. starfsárs Kammermúsíkklúbbsins eru á sunnudag. Kvartett Sigrúnar Eðvaldsdóttur flytur þrjá strengjakvartetta í Norðurljósasal Hörpu. Menning 27.9.2013 10:00 Verk Kjarval til sýnis í St. Pétursborg Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði í dag yfirlitssýningu á verkum Kjarvals á Þjóðarsafninu í St. Pétursborg. Menning 26.9.2013 14:53 Hver er höfundur 1001 nætur? Rithöfundarnir Mazen Marouf og Juan Román skoða hið heimsfræga sagnasafn 1001 nótt í Gerðubergi á laugardaginn klukkan 14. Menning 26.9.2013 13:00 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 334 ›
Harmsaga í Kennedy Center í Washington Sýningu Þjóðleikhússins, Harmsögu eftir Mikael Torfason, hefur verið boðið á alþjóðlegu leiklistarhátíðina World Stages í Washington í mars. Menning 8.10.2013 08:00
Þurfti að læra alveg upp á nýtt að lifa Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir mezzósópran heldur í dag einsöngstónleika í Fella- og Hólakirkju. Tilefnið er að á þessu ári eru tíu ár síðan hún losnaði við flogaveikina sem hafði hrjáð hana í rúm tuttugu ár. Menning 5.10.2013 12:00
Fann flibbakraga og blúndunærbuxur undir þakskegginu á Hótel Niagara Hjónin Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Hjörtur Marteinsson opna í dag sýninguna Umhverfis djúpan fjörð í Listasafni ASÍ. Menning 5.10.2013 10:00
Hrædd um að missa sig í femínískar skammarræður Málþing um Jakobínu Sigurðardóttur verður haldið í Mývatnssveit í dag. Meðal þeirra sem þar koma fram er Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir, dóttir Jakobínu, en hún mun á næstu vikum senda frá sér endurminningabók með kynjafræðilegu ívafi. Menning 5.10.2013 10:00
Lítur á verðlaunin sem hross Benedikt Erlingsson leikstjóri hampaði verðlaunum í San Sebastian fyrir myndina sína Hross í oss. Hann segir það vekja athygli erlendis hversu margar kvikmyndir frá þessari fámennu þjóð skori hátt á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Menning 5.10.2013 00:00
Rodchenko þróaði nýtt sjónrænt tungumál Bylting í ljósmyndun nefnist sýning á verkum Alexanders RodchBylting í ljósmyndun nefnist sýning á verkum Alexanders Rodchenko sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 4.10.2013 10:00
Kjarval bankanna Sýningin Mynd af heild 2 – Kjarval bankanna, verður opnuð á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 4.10.2013 10:00
Vesturport og Steinar Bragi í samstarf Undirbúningur er hafinn á sjónvarpsseríu um reimleika í Reykjavík, þar sem fjöldi fólks sem kemur fram og segir sögur sínar. Menning 3.10.2013 14:37
Rík þörf fyrir skólann Fjörutíu ár eru liðin frá því Söngskólinn í Reykjavík var stofnaður. Síðan þá hefur hann alið af sér á fjórða þúsund söngvara. Garðar Cortes hefur verið skólastjóri frá byrjun. Menning 3.10.2013 13:00
Undrabarn leikur með Moscow Virtuosi í Hörpu Hljómsveitin Moscow Virtuosi heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Einleikari er hinn 15 ára gamli píanóleikari Daniel Kharitonov. Menning 3.10.2013 12:00
Er í nostalgíukasti Þórunn Lárusdóttir kemur fram á tónleikum á Café Haiti annað kvöld og syngur meðal annars grísk þjóðlög, en hún bjó í Grikklandi sem barn. Menning 3.10.2013 11:00
Spratt upp úr lífsfjórðungskrísu Halldór Armand Ásgeirsson sendir frá sér sína fyrstu bók, Vince Vaughn í skýjunum, á þriðjudaginni. Þegar hann settist við skriftir taldi hann útgáfu fjarlægt markmið sem gæti tekið mörg ár að ná, en hann er nú þegar kominn með hugmynd að næstu bók. Menning 3.10.2013 10:00
Flamenco-tónlist og gítar falla vel saman Feðgarnir og gítarleikararnir Símon H. Ívarsson og Ívar Símonarson spila flamenco-tónlist á Café Rosenberg annað kvöld, fimmtudag, frá klukkan 21. Menning 2.10.2013 11:00
Frá Háteigskirkju beint til Bonn Kammerkórinn heldur tónleika í Háteigskirkju annað kvöld og að því loknu heldur hann til Bonn í Þýskalandi þar sem hann kemur fram á menningarhátíðinni Yfir landamæri. Sigurður Bragason er stjórnandi kórsins. Menning 2.10.2013 10:00
Áhersla á að koma ljóðinu til borgarbúa Lestrarhátíðin Ljóð í leiðinni hefst í dag. Þemað í ár er borgarljóð og verður ljóðum og ljóðlínum meðal annars komið fyrir á strætisvögnum og í biðskýlum, opnað ljóðakort af Reykjavík, gefin út ljóðabók og fleira og fleira. Menning 1.10.2013 10:00
Tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Guðlaug Geirsdóttir listakona var tilnefnd til verðlauna á alþjóðlegu listahátíðinni CERCO, sem haldin var nýlega í Zaragoza á Spáni. Menning 1.10.2013 00:00
Ekki fara í buxurnar! Guðmundur Ólafsson sýnir verk sitt Tenórinn í Iðnó fjórum sinnum í október. Tíu ár eru liðin frá frumsýningu þess. Menning 30.9.2013 11:00
Skoðar konurnar sem manneskjur Maríanna Clara Lúthersdóttir heldur námskeið um Ljósu Kristínar Steinsdóttur í Gerðubergi. Menning 30.9.2013 10:00
Vel við hæfi að hylla þýðendur á þessum degi Er hægt að kenna þýðingar? er yfirskrift hátíðadagskrár í hringstofunni HT101 undir Háskólatorgi milli klukkan þrjú og fimm í dag. Magnea J. Matthíasdóttir er formaður Bandalags þýðenda og túlka. Menning 30.9.2013 09:45
Alltaf að ögra viðteknum hugmyndum Ódáinsakur – helgifesta þjóðardýrlinga nefnist nýútkomin bók eftir Jón Karl Helgason prófessor Menning 29.9.2013 16:00
Sigurganga Sjóns í Bandaríkjunum "Það er mjög gefandi og ögrandi að sjá verk sín gefin út fyrir jafn kröfuharða bókmenntalesendur og er að finna í Bandaríkjunum,“ segir Sjón. Menning 29.9.2013 15:00
Óbirt smásaga Hemingways í Guardian Smásaga sem Hemingway skrifaði árið 1924 en aldrei var birt hefur loks komið fyrir sjónir lesenda. Menning 29.9.2013 14:00
Örsnauður sjúklingur skal þræla í járnum Illugi Jökulsson rakst í fornum plöggum á söguna um Helga Guðmundsson sem uppi var á 18. öld, og fannst sárt til að vita að útlenskur embættismaður Danakóngs sýndi þeim vesling meiri skilning en Íslendingar sjálfir. Menning 28.9.2013 12:00
Íslenskar barnabækur tilnefndar til UKLA-verðlaunanna Sagan af Bláa hnettinum og Ólíver eru tilnefndar til UKLA-barnabókaverðlaunanna. Menning 27.9.2013 15:03
Best í heimi í Útvarpsleikhúsinu Best í heimi er útvarpsgerð af leikriti sem margir sáu í Iðnó árið 2006. María Reyndal vann útvarpsgerðina og leikstýrir. Menning 27.9.2013 11:00
Mikilvægt að vera skapandi í daglegu lífi Eva Berger, sviðsmynda- og búningahönnuður, nam við Central Saint Martins í London. Menning 27.9.2013 11:00
Kvartett Sigrúnar Eðvalds á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins Fyrstu tónleikar 57. starfsárs Kammermúsíkklúbbsins eru á sunnudag. Kvartett Sigrúnar Eðvaldsdóttur flytur þrjá strengjakvartetta í Norðurljósasal Hörpu. Menning 27.9.2013 10:00
Verk Kjarval til sýnis í St. Pétursborg Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði í dag yfirlitssýningu á verkum Kjarvals á Þjóðarsafninu í St. Pétursborg. Menning 26.9.2013 14:53
Hver er höfundur 1001 nætur? Rithöfundarnir Mazen Marouf og Juan Román skoða hið heimsfræga sagnasafn 1001 nótt í Gerðubergi á laugardaginn klukkan 14. Menning 26.9.2013 13:00