Menning Afar myndrænar og lifandi persónur Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út fyrir helgi. Menning 22.11.2012 06:00 Útpældur bókatitill Frosti Gnarr, sonur Jóns, hannar bókarkápu Sjóræningjans, en á henni má sjá mynd af húðflúri sem Jón fékk sér nítján ára gamall. Menning 22.11.2012 06:00 Samsamaði sig sjóræningjum „Þetta er sjálfstætt framhald Indjánans. Sjóræninginn segir frá Hlemmsárunum mínum, þegar ég er á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Í stórum dráttum segir bókin frá því þegar ég lýk barnaskóla og fer í Réttarholtsskóla. Þar varð ég fyrir miklu einelti og lenti í ákveðnum erfiðleikum, svo kynnist ég pönkinu og fer að hanga á Hlemmi," Menning 22.11.2012 06:00 Hátíð helguð furðum, göldrum og gufupönki Kjartan Yngvi Björnsson, Snæbjörn Brynjarsson og Þorsteinn Mar Gunnlaugsson eru forsprakkar Íslenska furðusagnafélagsins, sem stendur fyrir hátíð í Norræna húsinu á föstudag og laugardag þar sem furðusögum verða gerð skil. Menning 22.11.2012 00:01 Meðgönguljóð fæðast "Okkur langaði að gera ljóð aðgengilegri," segir Sveinbjörg Bjarnadóttir bókaútgefandi. Hún er eigandi útgáfunnar Frú Stellu, sem sérhæfir sig í fagurbókmenntum. Menning 21.11.2012 12:35 Auðveldar fjölskyldufólki að finna afþreyingu Það er hverju barni mikilvægt að hreyfa sig reglulega og eiga góðar stundir með fjölskyldunni, segja þær Sigríður Arna Sigurðardóttir og Lára Guðrún Sigurðardóttir höfundar nýrrar bókar um útivist og afþreyingu fyrir börn. Menning 21.11.2012 12:00 Þjóðfræði í kvikmynd Þjóðfræðinemarnir Björk Hólm Þorsteinsdóttir og Ólafur Ingibergsson hafa síðastliðin þrjú sumur unnið að heimildarþáttaröðinni Þjóðfræði í mynd, með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og Háskóla Íslands. Menning 21.11.2012 11:27 Unglingsárin eru gott yrkisefni Menning 20.11.2012 11:00 Gaman að vinna með mömmu „Ég tók þátt í sýningunni með Felix Bergssyni nokkrum sinnum og þegar ég spurði hann út í sýninguna í ár voru blikur á lofti. Ég sagði við Felix að hann yrði að setja upp verkið, annars mundi ég gera það. Og úr því varð,“ útskýrir Orri Huginn Ágústsson sem fer með öll helstu hlutverk í leiksýningunni Ævintýrið um Augastein. Menning 20.11.2012 10:00 Mesta áskorunin var kynlífslýsingar og koddahjal „Í ferlinu komumst við að því að það er lítil hefð fyrir koddahjali á íslensku og var það mesta áskorunin fyrir okkur,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir sem ásamt Þóru Karitas Árnadóttur hefur þýtt metsölubókina Þú afhjúpar mig eftir Sylviu Day. Menning 20.11.2012 08:00 Stóll frá afa og ömmu í öndvegi á heimilinu „Mig langar að varpa ljósi á ýmsa þætti í hversdagslífi fólks á síðustu öld, til dæmis hvaða munir voru fólki kærir og eftirminnilegir á uppvaxtarheimilinu. Líka hvort eitthvað af þeim hlutum hafi fylgt fólki inn í samtímann,“ segir dr. Sigurður Gylfi um rannsókn sína á samspili efnis og tilfinningalífs fólks. Spurningalistar sem Þjóðminjasafnið hefur sent út nýlega undir yfirskriftinni Híbýli, húsbúnaður og hversdagslíf eru eitt af því sem hann notar við þá rannsókn. Menning 20.11.2012 06:00 Safna pening á netinu til að ljúka við gerð Hross „Við erum að safna peningum í eftirvinnsluna svo við getum gert þetta vel,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Hross. Tökum á henni er lokið og er stefnt á frumsýningu hérlendis næsta haust. Á síðunni Alpha.karolinafund.com óska aðstandendur Hross eftir fjárhagsaðstoð til að geta klárað myndina og vonast þeir til að safna sex og hálfri milljón króna á tveimur mánuðum. Í staðinn fá þeir sem veita aðstoðina eitthvað fyrir sinn snúð. Menning 16.11.2012 15:00 Þrándur sýnir í Gamla bíói Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður opnar málverkasýninguna Eintal í Svítunni í Gamla bíói á laugardag. Menning 16.11.2012 12:00 Líf flestra er alveg skelfileg vonbrigði Málarinn eftir Ólaf Gunnarsson er mikil örlagasaga eins og búast má við frá hans hendi. Söguefnið rifjar upp smásöguna Kjarvalsmálverkið í Meistaraverkinu, smásagnasafni Ólafs frá í fyrra. Varð sú saga kveikjan að skáldsögunni? Menning 16.11.2012 11:00 Ástin, fortíðin, pólitíkin og allt hitt á Bókamessu "Markmiðið er fyrst og fremst að sýna fram á þá gróskumiklu og breiðu flóru sem íslensk bókaútgáfa býður upp á,” segir Kristín Viðarsdóttir verkefnisstjóri um bókamessu sem Félag íslenskra bókaútgefenda og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardag og sunnudag. Menning 16.11.2012 00:01 Segir RIFF hafa öðlast nýtt líf Danski blaðamaðurinn og kvikmyndasérfræðingurinn Bo Green Jensen segir hrokafulla bjartsýni hafa einkennt fyrstu RIFF-hátíðina sem fram fór árið 2004. Í grein í Weekendavisen segir hann hins vegar að hátíðin hafi öðlast nýtt líf í kjölfar kreppunnar og sé í raun tákn þess hversu Ísland hefur rétt úr kútnum eftir hrun. Menning 15.11.2012 15:00 Seldi kvikmyndaréttinn að Napóleonsskjölunum Arnaldur Indriðason hefur undirritað samning við tvo erlenda kvikmyndaframleiðendur, Yellow Bird og Molten Rock Media, sem hafa hug á að kvikmynda bók hans Napóleonsskjölin. Menning 14.11.2012 14:00 Leitar að geggjuðustu bílunum Finnur Orri Thorlacius leitar að geggjuðustu bílum landsins í tilefni útgáfu bókarinnar 100 geggjuðustu bílarnir. Menning 14.11.2012 10:43 Íslenskar fótboltastjörnur hvetja til lesturs Þeir sem unna íslensku hafa haft vaxandi áhyggjur af minnkandi lestri barna og ungmenna undanfarin ár og hafa ýmsir hópar hist og rætt hvað gera skuli. Menning 14.11.2012 10:15 List þýðandans að vera ósýnilegur List þýðandans felst í því að vera ósýnilegur," segir Arnar Matthíasson þýðandi, einn þeirra sem lesa upp úr eigin þýðingum á Hlaðborði Bandalags þýðenda og túlka á Súfistanum annað kvöld. Menning 13.11.2012 10:22 Skapa eigin tækifæri Sýningarrýmið Kunstschlager var opnað við Rauðarástíg í sumar. Menning 13.11.2012 09:45 Redford framleiðir Aldingarð Ólafs Hollywoodleikarinn, leikstjórinn og framleiðandinn Robert Redford undirbýr sjónvarpsþætti byggða á smásagnasafni Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Aldingarðinum. Erlendir miðlar fara mikinn í umfjöllun sinni um væntanlega þætti enda Redford ákveðinn gæðastimpill á verkefninu en hann er titlaður framleiðandi. Þættirnir bera heitið Valentines og verða sýndir á Sundance-sjónvarpsstöðinni. Ásamt Redford er Fred Berner framleiðandi en hann er meðal annars með myndir á borð við Pollock og sjónvarpsþættina Law and Order á ferilskránni. Menning 12.11.2012 21:30 Uppseld í útgáfuhófi Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuteiti fyrir Gleðigjafa, bók sem inniheldur tæplega 30 frásagnir foreldra barna sem eru einstök á einhvern hátt. Um 200 manns mættu sem er met hjá Eymundsson. Bókin seldist upp í útgáfuhófinu sem er einsdæmi. Menning 12.11.2012 08:15 Heimildamyndahátíð hafin í Bíó Paradís „Wonder Women: The Untold Story of American Superheroines" er ein þeirra mynda sem sýnd er á heimildamyndahátíðinni Bíó:DOX sem hefst í dag. Myndin segir frá þróun og arfleifð hinnar stórkostlegu ofurhetju Wonder Woman, allt frá tilurð teiknimyndahetjunnar um 1940 til nútíma vinsælda hennar. Í myndinni er kannað hvernig birtingarmyndir kraftmikilla kvenna endurspegla hræðslu samfélagsins við aukin réttindi þeirra. Wonder Women! kafar undir yfirborðið með Lyndu Carter, Lindsay Wagner, gamanhöfundum og listamönnum og einnig með raunverulegum kvenofurhetjum eins og Gloriu Steinem, Kathleen Hanna og fleirum, sem bjóða upp á upplýsandi og skemmtilega andstæðu við karllægan heim ofurhetja. Menning 9.11.2012 17:30 Síminn stoppaði ekki í fimm ár Þáttaröðin Íslensku björgunarsveitirnar hefst á sunnudaginn næsta á RÚV. Þættirnir eru fjórir talsins, koma úr smiðju Sagafilm og hafa verið fimm ár í vinnslu. Menning 9.11.2012 15:00 Uppblásin ímynd á reki Olga og Anna hafa unnið saman um árabil, sýndu meðal annars í Kling og Bang í fyrra, auk þess að hafa unnið með öðrum listamönnum og arkitektum. Menning 9.11.2012 12:00 Walker í The Missionary Handritshöfundur sjónvarpsþáttanna er Charles Randolph en hann skrifaði meðal annars handritið að kvikmyndinni Love and Other Drugs. Menning 9.11.2012 11:11 Samdi einlæga vísindaskáldsögu Þegar Davíð Þór kynnti bókina fyrir íslenskum bókaforlögum fékk hann dræmar undirtektir. Menning 9.11.2012 10:54 Draumur hafsins afhjúpaður Rafaella Brizuela Sigurðardóttir lauk í gær við risastórt málverk, sem kallast Draumur hafsins, á hundrað fermetra húsgafl á Laugavegi 159. Hugmyndin á bak við listaverkið kemur úr gamalli persneskri sögu úr bahái-trúnni og einnig úr íslenskri menningu. Menning 6.11.2012 11:00 Sögur gefa út sex bækur í Svíþjóð Sögur útgáfa færir út kvíarnar og gefur út sex bækur í Svíþjóð fyrir jól. Tómas Hermannsson útgefandi segir drauminn vera að gefa út bækur jöfnum höndum á íslensku og sænsku. Menning 6.11.2012 10:35 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 334 ›
Afar myndrænar og lifandi persónur Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út fyrir helgi. Menning 22.11.2012 06:00
Útpældur bókatitill Frosti Gnarr, sonur Jóns, hannar bókarkápu Sjóræningjans, en á henni má sjá mynd af húðflúri sem Jón fékk sér nítján ára gamall. Menning 22.11.2012 06:00
Samsamaði sig sjóræningjum „Þetta er sjálfstætt framhald Indjánans. Sjóræninginn segir frá Hlemmsárunum mínum, þegar ég er á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Í stórum dráttum segir bókin frá því þegar ég lýk barnaskóla og fer í Réttarholtsskóla. Þar varð ég fyrir miklu einelti og lenti í ákveðnum erfiðleikum, svo kynnist ég pönkinu og fer að hanga á Hlemmi," Menning 22.11.2012 06:00
Hátíð helguð furðum, göldrum og gufupönki Kjartan Yngvi Björnsson, Snæbjörn Brynjarsson og Þorsteinn Mar Gunnlaugsson eru forsprakkar Íslenska furðusagnafélagsins, sem stendur fyrir hátíð í Norræna húsinu á föstudag og laugardag þar sem furðusögum verða gerð skil. Menning 22.11.2012 00:01
Meðgönguljóð fæðast "Okkur langaði að gera ljóð aðgengilegri," segir Sveinbjörg Bjarnadóttir bókaútgefandi. Hún er eigandi útgáfunnar Frú Stellu, sem sérhæfir sig í fagurbókmenntum. Menning 21.11.2012 12:35
Auðveldar fjölskyldufólki að finna afþreyingu Það er hverju barni mikilvægt að hreyfa sig reglulega og eiga góðar stundir með fjölskyldunni, segja þær Sigríður Arna Sigurðardóttir og Lára Guðrún Sigurðardóttir höfundar nýrrar bókar um útivist og afþreyingu fyrir börn. Menning 21.11.2012 12:00
Þjóðfræði í kvikmynd Þjóðfræðinemarnir Björk Hólm Þorsteinsdóttir og Ólafur Ingibergsson hafa síðastliðin þrjú sumur unnið að heimildarþáttaröðinni Þjóðfræði í mynd, með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og Háskóla Íslands. Menning 21.11.2012 11:27
Gaman að vinna með mömmu „Ég tók þátt í sýningunni með Felix Bergssyni nokkrum sinnum og þegar ég spurði hann út í sýninguna í ár voru blikur á lofti. Ég sagði við Felix að hann yrði að setja upp verkið, annars mundi ég gera það. Og úr því varð,“ útskýrir Orri Huginn Ágústsson sem fer með öll helstu hlutverk í leiksýningunni Ævintýrið um Augastein. Menning 20.11.2012 10:00
Mesta áskorunin var kynlífslýsingar og koddahjal „Í ferlinu komumst við að því að það er lítil hefð fyrir koddahjali á íslensku og var það mesta áskorunin fyrir okkur,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir sem ásamt Þóru Karitas Árnadóttur hefur þýtt metsölubókina Þú afhjúpar mig eftir Sylviu Day. Menning 20.11.2012 08:00
Stóll frá afa og ömmu í öndvegi á heimilinu „Mig langar að varpa ljósi á ýmsa þætti í hversdagslífi fólks á síðustu öld, til dæmis hvaða munir voru fólki kærir og eftirminnilegir á uppvaxtarheimilinu. Líka hvort eitthvað af þeim hlutum hafi fylgt fólki inn í samtímann,“ segir dr. Sigurður Gylfi um rannsókn sína á samspili efnis og tilfinningalífs fólks. Spurningalistar sem Þjóðminjasafnið hefur sent út nýlega undir yfirskriftinni Híbýli, húsbúnaður og hversdagslíf eru eitt af því sem hann notar við þá rannsókn. Menning 20.11.2012 06:00
Safna pening á netinu til að ljúka við gerð Hross „Við erum að safna peningum í eftirvinnsluna svo við getum gert þetta vel,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Hross. Tökum á henni er lokið og er stefnt á frumsýningu hérlendis næsta haust. Á síðunni Alpha.karolinafund.com óska aðstandendur Hross eftir fjárhagsaðstoð til að geta klárað myndina og vonast þeir til að safna sex og hálfri milljón króna á tveimur mánuðum. Í staðinn fá þeir sem veita aðstoðina eitthvað fyrir sinn snúð. Menning 16.11.2012 15:00
Þrándur sýnir í Gamla bíói Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður opnar málverkasýninguna Eintal í Svítunni í Gamla bíói á laugardag. Menning 16.11.2012 12:00
Líf flestra er alveg skelfileg vonbrigði Málarinn eftir Ólaf Gunnarsson er mikil örlagasaga eins og búast má við frá hans hendi. Söguefnið rifjar upp smásöguna Kjarvalsmálverkið í Meistaraverkinu, smásagnasafni Ólafs frá í fyrra. Varð sú saga kveikjan að skáldsögunni? Menning 16.11.2012 11:00
Ástin, fortíðin, pólitíkin og allt hitt á Bókamessu "Markmiðið er fyrst og fremst að sýna fram á þá gróskumiklu og breiðu flóru sem íslensk bókaútgáfa býður upp á,” segir Kristín Viðarsdóttir verkefnisstjóri um bókamessu sem Félag íslenskra bókaútgefenda og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardag og sunnudag. Menning 16.11.2012 00:01
Segir RIFF hafa öðlast nýtt líf Danski blaðamaðurinn og kvikmyndasérfræðingurinn Bo Green Jensen segir hrokafulla bjartsýni hafa einkennt fyrstu RIFF-hátíðina sem fram fór árið 2004. Í grein í Weekendavisen segir hann hins vegar að hátíðin hafi öðlast nýtt líf í kjölfar kreppunnar og sé í raun tákn þess hversu Ísland hefur rétt úr kútnum eftir hrun. Menning 15.11.2012 15:00
Seldi kvikmyndaréttinn að Napóleonsskjölunum Arnaldur Indriðason hefur undirritað samning við tvo erlenda kvikmyndaframleiðendur, Yellow Bird og Molten Rock Media, sem hafa hug á að kvikmynda bók hans Napóleonsskjölin. Menning 14.11.2012 14:00
Leitar að geggjuðustu bílunum Finnur Orri Thorlacius leitar að geggjuðustu bílum landsins í tilefni útgáfu bókarinnar 100 geggjuðustu bílarnir. Menning 14.11.2012 10:43
Íslenskar fótboltastjörnur hvetja til lesturs Þeir sem unna íslensku hafa haft vaxandi áhyggjur af minnkandi lestri barna og ungmenna undanfarin ár og hafa ýmsir hópar hist og rætt hvað gera skuli. Menning 14.11.2012 10:15
List þýðandans að vera ósýnilegur List þýðandans felst í því að vera ósýnilegur," segir Arnar Matthíasson þýðandi, einn þeirra sem lesa upp úr eigin þýðingum á Hlaðborði Bandalags þýðenda og túlka á Súfistanum annað kvöld. Menning 13.11.2012 10:22
Skapa eigin tækifæri Sýningarrýmið Kunstschlager var opnað við Rauðarástíg í sumar. Menning 13.11.2012 09:45
Redford framleiðir Aldingarð Ólafs Hollywoodleikarinn, leikstjórinn og framleiðandinn Robert Redford undirbýr sjónvarpsþætti byggða á smásagnasafni Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Aldingarðinum. Erlendir miðlar fara mikinn í umfjöllun sinni um væntanlega þætti enda Redford ákveðinn gæðastimpill á verkefninu en hann er titlaður framleiðandi. Þættirnir bera heitið Valentines og verða sýndir á Sundance-sjónvarpsstöðinni. Ásamt Redford er Fred Berner framleiðandi en hann er meðal annars með myndir á borð við Pollock og sjónvarpsþættina Law and Order á ferilskránni. Menning 12.11.2012 21:30
Uppseld í útgáfuhófi Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuteiti fyrir Gleðigjafa, bók sem inniheldur tæplega 30 frásagnir foreldra barna sem eru einstök á einhvern hátt. Um 200 manns mættu sem er met hjá Eymundsson. Bókin seldist upp í útgáfuhófinu sem er einsdæmi. Menning 12.11.2012 08:15
Heimildamyndahátíð hafin í Bíó Paradís „Wonder Women: The Untold Story of American Superheroines" er ein þeirra mynda sem sýnd er á heimildamyndahátíðinni Bíó:DOX sem hefst í dag. Myndin segir frá þróun og arfleifð hinnar stórkostlegu ofurhetju Wonder Woman, allt frá tilurð teiknimyndahetjunnar um 1940 til nútíma vinsælda hennar. Í myndinni er kannað hvernig birtingarmyndir kraftmikilla kvenna endurspegla hræðslu samfélagsins við aukin réttindi þeirra. Wonder Women! kafar undir yfirborðið með Lyndu Carter, Lindsay Wagner, gamanhöfundum og listamönnum og einnig með raunverulegum kvenofurhetjum eins og Gloriu Steinem, Kathleen Hanna og fleirum, sem bjóða upp á upplýsandi og skemmtilega andstæðu við karllægan heim ofurhetja. Menning 9.11.2012 17:30
Síminn stoppaði ekki í fimm ár Þáttaröðin Íslensku björgunarsveitirnar hefst á sunnudaginn næsta á RÚV. Þættirnir eru fjórir talsins, koma úr smiðju Sagafilm og hafa verið fimm ár í vinnslu. Menning 9.11.2012 15:00
Uppblásin ímynd á reki Olga og Anna hafa unnið saman um árabil, sýndu meðal annars í Kling og Bang í fyrra, auk þess að hafa unnið með öðrum listamönnum og arkitektum. Menning 9.11.2012 12:00
Walker í The Missionary Handritshöfundur sjónvarpsþáttanna er Charles Randolph en hann skrifaði meðal annars handritið að kvikmyndinni Love and Other Drugs. Menning 9.11.2012 11:11
Samdi einlæga vísindaskáldsögu Þegar Davíð Þór kynnti bókina fyrir íslenskum bókaforlögum fékk hann dræmar undirtektir. Menning 9.11.2012 10:54
Draumur hafsins afhjúpaður Rafaella Brizuela Sigurðardóttir lauk í gær við risastórt málverk, sem kallast Draumur hafsins, á hundrað fermetra húsgafl á Laugavegi 159. Hugmyndin á bak við listaverkið kemur úr gamalli persneskri sögu úr bahái-trúnni og einnig úr íslenskri menningu. Menning 6.11.2012 11:00
Sögur gefa út sex bækur í Svíþjóð Sögur útgáfa færir út kvíarnar og gefur út sex bækur í Svíþjóð fyrir jól. Tómas Hermannsson útgefandi segir drauminn vera að gefa út bækur jöfnum höndum á íslensku og sænsku. Menning 6.11.2012 10:35