Menning

Uppgangur í sjálfstæðum leikhúsum

Metaðsókn var á sýningar sjálfstæðra atvinnuleikhúsa leikárið 2003-2004 en þá sóttu tæplega 180 þúsund áhorfendur sýningar þeirra. Vöxtur sjálfstæðu leikhúsanna virðist allmikill því að á liðnu leikári voru settar upp 50 sýningar á þeirra vegum.

Menning

Meðgöngusykursýki getur skaðað

Óléttar konur sem fá meðgöngusykursýki verða að hljóta stífa meðferð eigi börn þeirra að verða heilbrigð. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar ástralskra lækna.

Menning

Menningarhátíð á Seltjarnarnesi

Menningarhátíð Seltjarnarness er haldin um helgina. Nú klukkan tíu hófst morgunverður á Eiðistorgi í boði Björgunarsveitarinnar Ársæls. Þar mun lúðrasveit spila og eldri borgarar sýna dans. Klukkan tvö hefst skemmtidagskrá við Sundlaug Seltjarnarness þar sem meðal annars nýr hjólabrettapallur verður vígður.

Menning

Nýtt Íslandshefti Merian

Þýska ferðatímaritið Merian helgar nýjasta hefti sitt, sem kom út nú um mánaðamótin, umfjöllun um Ísland. Þetta er þriðja heftið um Ísland sem Merian gerir á þeirri rúmu hálfu öld sem þetta vandaða mánaðarrit hefur komið út; fyrsta Íslandsheftið kom út árið 1972 og annað árið 1989.

Menning

Starfsumhverfi er mikið breytt

Ráðningarþjónustan býður upp á alhliða ráðningarþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Mörg þúsund manns eru á skrá hjá fyrirtækinu. </font /></b />

Menning

Hangikjöt besti matur á fjöllum

Þórhildur Marteinsdóttir veit fátt skemmtilegra en ferðast um landið. Hún var rétt um vikugömul þegar hún hélt í sína fyrstu útilegu og þó hún sé bara sjö ára hefur hún farið í ótal óbyggðaferðir.

Menning

Hemlar verða að vera í lagi

Tími ferðalaganna er runninn upp og margir hafa tekið fram tjaldvagna og fellihýsi fyrir fríið. Að mörgu eru að huga áður en tjaldvagn eða fellihýsi er hengt aftan í bílinn -- ef búnaðurinn er ekki lagi getur farið illa. </font /></b />

Menning

Aldrei talað um lélegu túrana

Finnur Kristinsson er yfirvélstjóri á Arnari HU frá Skagaströnd. Hann hóf sjómennskuna 13 ára og þótt hann sé enn á besta aldri þá man hann tímana tvenna.</font /></b />

Menning

Mýrarljós með flestar tilnefningar

Leikritið Mýrarljós hlýtur flestar tilnefningar, eða ellefu, til Íslensku leiklistarverðlaunanna, Grímunnar, sem veitt eru nú í þriðja sinn. Leikritið er m.a. tilnefnt sem sýning ársins og þá er Edda Heiðrún Bachman tilnefnd sem leikstjóri ársins. Þá hlýtur Héri Hérason sjö tilnefningar og Úlfhamssaga sex.

Menning

Cirque segir söguna af Gústa trúð

Í tilefni af lokahelgi Listahátíðar í Reykjavík ætlar frægur franskur sirkus að segja okkur söguna um Gústa trúð sem vill ekki lengur vera trúður og leitar hamingjunnar annars staðar.

Menning

Guðbergur og Slavek sigursælir

Heimildamyndin <em>Rithöfundur með myndavél</em> eftir Helgu Brekkan og <em>Slavek the Shit</em>, stuttmynd Gríms Hákonarsonar, hlutu verðlaun sem bestu myndirnar á Heimilda- og stuttmyndahátíðinni í Reykjavík, Reykjavík Shorts & Docs, sem lauk í gær.

Menning

Grefur upp mannabein

Hildur Gestsdóttir er mannabeinafræðingur og hefur undanfarið skoðað heilsufarssögu þjóðarinnar í gegnum gömul mannabein. </font /></b />

Menning

Blómaborgin er alltaf í tísku

Eftir rúmlega átta klukkustunda ferð frá Keflavík er lent á San Francisco-flugvelli. Við tekur hlýleg borg og eins og sagt er í dægurlagatextanum er vonast til að gestir hitti fyrir innilegt fólk. </font /></b />

Menning

Margir Nordjobbarar á leiðinni

Aldrei fyrr hafa jafnmargir unnið á vegum Nordjobb hér á landi. Nordjobb sækir í sig veðrið og er von á 80 norrænum ungmennum til sumarstarfa á Íslandi. </font /></b />

Menning

Nornaveiðarar á hælum Laxness?

Eru nornaveiðarar á hælum Halldórs Laxness, sjö árum eftir andlát hans? er spurt í <em>Berlingske Tidende</em> í dag, eða er réttara að segja að nornaveiðarar séu á hælum ævisöguritara hans, Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar?

Menning

Einbeitir sér að tónlist í sumar

Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir varð dúx á stúdentsprófinu frá Flensborg. Við útskriftarathöfnina sallaði hún á sig verðlaunum fyrir námsárangur í tungumálum og spilaði auk þess á básúnu í sprellhljómsveit skólans. </font /></b />

Menning

Nýtt og spennandi nám í Borgarholt

Borgarholtsskóli í Reykjavík býður í haust upp á nýtt nám þar sem tvinnað er saman listnám á sviði margmiðlunarhönnunar og iðnnám í fjölmiðlatækni. </font /></b />

Menning

Jeppi á þjóðvegi og fjöll

Höfuðkostur nýja Nissan Pathfinder-jeppans er að hann er framúrskarandi ferðabíll, óháð því á hvers konar vegi ferðast er. Þetta á bæði við um aksturseiginleika og þægindi í búnaði bílsins. </font /></b />

Menning

Hafði gaman af unglingavinnunni

Garðyrkjufræðingar eru þörf stétt, ekki síst á þessum árstíma og þeirri stétt tilheyrir Helena Sif Þorgeirsdóttir. Hún fæddist með græna fingur og við fundum hana við störf í Hallargarðinum. </font /></b />

Menning

Útgjöld heimilanna hærri á sumrin

Í næsta mánuði munu flestir frá greidda orlofsuppbót með launum sínum, en upphæðin er mishá eftir því hvað menn hafa starfað lengi og hvaða stéttarfélagi þeir tilheyra. </font /></b />

Menning

Aspirín hættulegt eldra fólki

Fólk yfir sjötugu ætti ekki að taka inn aspirín þar sem það getur valdið blæðingum í maga og heila. Læknar í Ástralíu hafa undanfarið rannsakað áhrif aspiríns á eldra fólk og komist að því að ekki sé ráðlegt fyrir það að taka inn lyfið, nema undirgangast ítarlega skoðun fyrst.

Menning

Keyrir ferðamenn um Suður-Ameríku

Svava Ástudóttir fór í ævintýraferð með hópi fólks sem ferðaðist um á stórum trukk. Hún heillaðist gjörsamlega af ferðamátanum, sem varð til þess að hún sótti um starf hjá fyrirtækinu og mun nú fara sína fyrstu ferð í sumar sem hópstjóri um Suður-Ameríku.

Menning

Aukin sala á plötuspilurum

Plötuspilarar með gamla laginu fyrir vínylplötur seljast enn. Og það sem meira er: Salan eykst, löngu eftir að þeir voru dæmdir úreltir.

Menning

Að virkja jákvæðu hliðarnar

Í Lesblindusetrinu í Mosfellsbæ er unnið með lesblindu á jákvæðan hátt og nemendum hjálpað að tileinka sér námsefni sem áður virtist yfirþyrmandi. Sigrún Jensdóttir er ein leiðbeinenda. </font /></b />

Menning