Menning E-vítamín við heyrnarleysi E-vítamín getur haft áhrif á skyndilegt heyrnarleysi, samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var í Ísrael. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á ráðstefnu háls-, nef- og eyrnalækna í New York í vikunni. Menning 28.9.2004 00:01 Bollywood í Kramhúsinu Danska magadansmærin Anna Barner Sarp er stödd hér á landi og ætlar að halda þriggja vikna dansnámskeið í Kramhúsinu sem hefst á þriðjudag. Þar er þó um að ræða miklu meira en bara magadans því Anna blandar saman indverskum dansi, arabískum magadansi og hiphopi svo úr verður hinn vinsæli Bollywood-dans sem fer nú sigurför um heiminn. Menning 28.9.2004 00:01 Verklegt nám í ensku Enskuskólinn var stofnaður 1986 af Julie Ingham enskukennara."Við höfum alltaf lagt mestu áhersluna á talmálið og flokkum nemendur í sex aðalstig eftir talgetu. Innan hvers stigs eru þrjú meginnámskeið þannig að alls er hægt að fara í gegnum 18 sérnámskeið. Allir kennarar skólans hafa ensku að móðurmáli og sérmenntun í enskukennslu fyrir útlendinga. Menning 28.9.2004 00:01 Sígaunstemmning og grænt te Feng Shui-húsinu á Laugavegi verður efnt til fjölda námskeiða í vetur og nú þegar er búið að skipuleggja dagskrá fram í desember. Meðal þess sem boðið verður upp á eru Feng Shui-námskeið I og II þar sem Rósa Traustadóttir leiðir þátttakendur um töfraheima Feng Shui-fræðanna. Rósa segir alla geta tileinkað sér Feng Shui til betra lífs og það sé mikill misskilningur að fólk þurfi að henda öllu út hjá sér og byrja upp á nýtt. Menning 28.9.2004 00:01 Í sífelldri endurnýjun Ordabok.is er vefsvæði þar sem hægt er að fletta upp í ensk-íslenskri og íslensk-enskri orðabók. Nú er búið að fjölga uppflettiorðunum um 25.000 þannig að samtals eru þau 130.000 og orðabókin sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi. Menning 28.9.2004 00:01 Lifa í öðrum veruleika Fyrir nokkrum mánuðum hitti ég skólastjóra úti á landi. Ég var að halda tóbaksvarnarfyrirlestra fyrir unglingana í skólanum hans. Hann sagðist ekki hafa svo miklar áhyggjur af reykingum í sínum skóla og það fannst mér ánægjulegt að heyra. Hins vegar sagði hann að upp væri að koma nýr hópur sem væri ástæða til að hafa verulegar áhyggjur af. Menning 28.9.2004 00:01 Tveggja vikna trommunámskeið "Við Gulli höfum verið að halda nokkur trommunámskeið gegnum tíðina og það hefur gefist vel. Þetta er alltaf að þróast hjá okkur og verða betra og betra," segir Jóhann Hjörleifsson, en hann mun byrja með trommunámskeið þann 4. október ásamt Gunnlaugi Briem. Menning 28.9.2004 00:01 Góðir skór og vilji allt sem þarf Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson ætlar að fara alla leið til Minneapolis í Bandaríkjunum til að taka þátt í maraþonhlaupi. Það er þó ekki hvaða maraþonhlaup sem er því Twin City maraþonið er heimsfrægt og hefur verið kjörið fallegasta maraþon Bandaríkjanna. Hann hefur stundað útihlaup undanfarin tvö ár. Menning 28.9.2004 00:01 Boltar í stað stóla Æfingaboltar rúlla nú um líkamsræktarstöðvarnar enda nýjasta æðið í heimi heilsuræktar. Krisztina G. Agueda er menntaður íþróttakennari og hefur réttindi til Fit-ball kennslu og þjálfunar, en Fit-ball eru æfingaboltar sem koma frá Ítalíu þar sem heilt æfingakerfi hefur verið smíðað í kringum þá. Menning 28.9.2004 00:01 Fullur af þrótti og hugmyndum Skúli Skúlason, fjármálastjóri hjá Íþrótta-og tómstundaráði Reykjavíkur, lauk BS gráðu í viðskiptafræði síðastliðið vor frá Háskólanum í Reykjavík. Hann tók námið með fullri vinnu tvö fyrri árin en síðasta árið gat hann helgað sig því eingöngu. Menning 28.9.2004 00:01 Þriðjungur deyr úr hjartakvillum Sautján milljónir manna deyja ár hvert úr hjartasjúkdómum eða hjartaáföllum. Það er um þriðjungur þeirra sem deyja á ári í heiminum. Þetta kom fram á fundi Alþjóðlegu heilbrigðismálastofnunarinnar sem haldinn var í tilefni alþjóðlega hjartadagsins sem var í gær. Menning 26.9.2004 00:01 Strákarnir okkar á KR-velli Þó að knattspyrnuvertíðinni sé formlega lokið í ár sáust kunnuglegir búningar á KR-vellinum í Frostaskjólinu í dag. Þar fóru fram tökur á atriði úr myndinni „Strákarnir okkar“ sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. Menning 26.9.2004 00:01 Sýning á verkum Guðmundu Sýning á verkum Guðmundu Andrésdóttur var opnuð í Listasafni Íslands í gær. Guðmunda var einn helsti abstraktlistmálari íslensku þjóðarinnar en hún lést fyrir tveimur árum, áttræð að aldri. Menning 26.9.2004 00:01 Vetnisvagninn hefur reynst vel Selta af völdum særoks olli bilunum í upphafi prófana vetnisvagns í Reykjavík. Árangurinn er samt betri en búist var við og tilraunin er hálfnuð. Nýorka stefnar á að tilraunakeyra vetnisbíla og vetnisvélar í skipum. </font /></b /> Menning 26.9.2004 00:01 Hundar finna lykt af krabbameini Vísindamenn í Englandi hafa komist að því að hundar finna lykt af krabbameini. Hundar hafa allt að hundrað þúsund sinnum betra lyktarskyn en mannfólkið. Menning 26.9.2004 00:01 Ævisaga Laxness á þýsku Bókaforlagið JPV-útgáfa hefur samið við þýska forlagið Random House/Bertelsmann um að það gefi út ævisögu Halldórs Laxness eftir Halldór Guðmundsson á þýsku. Menning 25.9.2004 00:01 Skáldsaga um Snorra Sturluson Í nýrri norskri sögulegri skáldsögu um síðustu daga Snorra Sturlusonar er ljósi brugðið á mann sem óraði engan veginn fyrir þeim atburðum sem áttu sér stað umhverfis hann og leiddu til dauða hans. Höfundur bókarinnar hélt erindi í Norræna húsinu í tilefni af 763. ártíð Snorra. Menning 25.9.2004 00:01 Hárið á Akureyri í kvöld Andi friðar og ástar mun svífa yfir Akureyrarbæ í kvöld. Söngleikurinn Hárið verður þá sýndur frammi fyrir metfjölda, alls þrjú þúsund manns, í íþróttahöll bæjarins. Upphaflega ætluðu krakkarnir sem standa að uppsetningu Hársins í Austurbæ að halda eina 1500 manna sýningu á Akureyri. Menning 24.9.2004 00:01 Áherslubreytingar í Þjóðleikhúsinu Tinna Gunnlaugsdóttir, sem skipuð hefur verið þjóðleikhússtjóri til næstu fimm ára, segir mikla áskorun fólgna í starfinu. Hún segir að með nýjum leikhússtjóra muni vissulega verða áherslubreytingar. Menning 24.9.2004 00:01 Fer vel um þá síðasta spölinn. Ég keypti bílinn frá Kaliforníu, fann hann á netinu og lét flytja hann hingað gegnum Norfolk. Notaði tækifærið nú meðan dollarinn er lágur," segir Rúnar Geirmundsson hjá Útfararþjónustunni og sýnir stoltur nýjan líkbíl sem hann var að kaupa til landsins. Bíllinn er af gerðinni Lincoln Towncar og árgerðin er 2001. Menning 24.9.2004 00:01 Hundar geta greint krabbamein Komið hefur í ljós að hundar geta greint krabbamein í mannfólki. Svo virðist sem sérstök lykt stafi af krabbameini og hundarnir geta greint þessa lykt þótt krabbameinið sé tiltölulega nýkomið af stað. Menning 24.9.2004 00:01 Kokkalandsliðið eldar ólympíumat Kokkalandsliðið okkar æfir sig nú fyrir ólympíuleika í matreiðslu. Humar, lax, lambahryggvöðvi og önnur eðalhráefni verða að veisluföngum sem dómnefndin á ugglaust eftir að falla fyrir. Liðið hélt sína fyrstu alvöruæfingu nýlega og tvær aðrar eru fyrirhugaðar áður en haldið verður til Erfurt í Þýskalandi en þar verður keppnin haldin í næsta mánuði. Menning 23.9.2004 00:01 Saltfiskur og suðræn stemmning Spænskir matar- og víndagar standa yfir á veitingastaðnum SiggiHall á Óðinsvéum þar sem boðið er upp á spænskan matseðil ásamt spænskum vínum frá Rioja. Á matseðlinum er meðal annars að finna saltfiskbollur og pönnusteiktan saltfisk en Spánverjar hafa löngum verið þekktir fyrir dálæti sitt á saltfiski. Menning 23.9.2004 00:01 Vel beittir hnífar Sigurjón Ívarsson segir að leynivopnið í hans eldhúsinu sé gott skurðarbretti, að ógleymdum vel brýndum hnífum. "Bitlausir hnífar eru gagnslausir og beinlínis hættulegir," segir hann. "Þar fyrir utan á ég mér annars konar leynivopn sem er gott skap, jákvæðni og ástríða. Að elda mat ástríðulaust endar bara með ósköpum." Menning 23.9.2004 00:01 Tóbak má ekki sjást Ástralar ætla að feta í fótspor Íslendinga með löggjöf sem bannar að tóbak sé sjáanlegt á sölustöðum, að því er fram kemur á vef Lýðheilsustöðvar. Lög þessa efnis tóku gildi hér á landi 1. ágúst árið 2001. Menning 23.9.2004 00:01 Raggi Bjarna sjötugur Söngvarinn ástsæli, Ragnar Bjarnason, er sjötugur í dag og heldur um leið upp á hálfrar aldar söngafmæli. Hann segir þjóðina ekki vera að losna við sig og hann hætti ekki að syngja á meðan röddin ekki gefur sig. Menning 22.9.2004 00:01 Fjórar leiðir til lengra lífs Hollt matarræði, hófleg áfengisneysla, regluleg hreyfing og engar reykingar auka lífslíkur eldri borgara um 65%. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar, þar sem 1500 eldri borgurum á aldrinum 70-90 ára, frá ellefu Evrópulöndum var fylgt eftir í 10 ár. Menning 22.9.2004 00:01 Drekkti sér í sögu og menningu. Guðmundur Jónsson gítarleikari fór í eftirminnilegt ferðalag á ævafornar slóðir. "Veturinn 2001 ætluðum við bróðir minn að fara tveir saman til Ítalíu í bakpokaferðalag. Ég var búinn að vinna allt of mikið og ýmislegt hafði gengið á svo ég þurfti virkilega að fá smá frí og hugsa minn gang. Þegar bróðir minn hætti svo við að fara ákvað ég að fara einn. Menning 22.9.2004 00:01 Mósaík fyrir byrjendur Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði reynir að brydda upp á skemmtilegum nýjungum á hverri önn og í haust verður boðið upp á nýtt námskeið í mósaík. Það er Alice Olivia Clarke sem leiðbeinir á námskeiðinu en hún er kanadísk mósaíklistakona sem hefur verið búsett á Íslandi í 11 ár og gert mörg stór mósaíkverk, Menning 22.9.2004 00:01 Flugþjónar í Austurlöndum Sjómenn á hafi úti, flugþjónar í Austurlöndum og veðurathugunarmenn á Hveravöllum. Allir hafa þeir stundað nám hver á sínum stað en þó við sömu menntastofnun, Fjölbraut í Ármúla. Fjarnám - það er lykillinn. Nú stunda þrettán hundruð manns fjarnám við Ármúlaskólann. Menning 22.9.2004 00:01 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 334 ›
E-vítamín við heyrnarleysi E-vítamín getur haft áhrif á skyndilegt heyrnarleysi, samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var í Ísrael. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á ráðstefnu háls-, nef- og eyrnalækna í New York í vikunni. Menning 28.9.2004 00:01
Bollywood í Kramhúsinu Danska magadansmærin Anna Barner Sarp er stödd hér á landi og ætlar að halda þriggja vikna dansnámskeið í Kramhúsinu sem hefst á þriðjudag. Þar er þó um að ræða miklu meira en bara magadans því Anna blandar saman indverskum dansi, arabískum magadansi og hiphopi svo úr verður hinn vinsæli Bollywood-dans sem fer nú sigurför um heiminn. Menning 28.9.2004 00:01
Verklegt nám í ensku Enskuskólinn var stofnaður 1986 af Julie Ingham enskukennara."Við höfum alltaf lagt mestu áhersluna á talmálið og flokkum nemendur í sex aðalstig eftir talgetu. Innan hvers stigs eru þrjú meginnámskeið þannig að alls er hægt að fara í gegnum 18 sérnámskeið. Allir kennarar skólans hafa ensku að móðurmáli og sérmenntun í enskukennslu fyrir útlendinga. Menning 28.9.2004 00:01
Sígaunstemmning og grænt te Feng Shui-húsinu á Laugavegi verður efnt til fjölda námskeiða í vetur og nú þegar er búið að skipuleggja dagskrá fram í desember. Meðal þess sem boðið verður upp á eru Feng Shui-námskeið I og II þar sem Rósa Traustadóttir leiðir þátttakendur um töfraheima Feng Shui-fræðanna. Rósa segir alla geta tileinkað sér Feng Shui til betra lífs og það sé mikill misskilningur að fólk þurfi að henda öllu út hjá sér og byrja upp á nýtt. Menning 28.9.2004 00:01
Í sífelldri endurnýjun Ordabok.is er vefsvæði þar sem hægt er að fletta upp í ensk-íslenskri og íslensk-enskri orðabók. Nú er búið að fjölga uppflettiorðunum um 25.000 þannig að samtals eru þau 130.000 og orðabókin sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi. Menning 28.9.2004 00:01
Lifa í öðrum veruleika Fyrir nokkrum mánuðum hitti ég skólastjóra úti á landi. Ég var að halda tóbaksvarnarfyrirlestra fyrir unglingana í skólanum hans. Hann sagðist ekki hafa svo miklar áhyggjur af reykingum í sínum skóla og það fannst mér ánægjulegt að heyra. Hins vegar sagði hann að upp væri að koma nýr hópur sem væri ástæða til að hafa verulegar áhyggjur af. Menning 28.9.2004 00:01
Tveggja vikna trommunámskeið "Við Gulli höfum verið að halda nokkur trommunámskeið gegnum tíðina og það hefur gefist vel. Þetta er alltaf að þróast hjá okkur og verða betra og betra," segir Jóhann Hjörleifsson, en hann mun byrja með trommunámskeið þann 4. október ásamt Gunnlaugi Briem. Menning 28.9.2004 00:01
Góðir skór og vilji allt sem þarf Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson ætlar að fara alla leið til Minneapolis í Bandaríkjunum til að taka þátt í maraþonhlaupi. Það er þó ekki hvaða maraþonhlaup sem er því Twin City maraþonið er heimsfrægt og hefur verið kjörið fallegasta maraþon Bandaríkjanna. Hann hefur stundað útihlaup undanfarin tvö ár. Menning 28.9.2004 00:01
Boltar í stað stóla Æfingaboltar rúlla nú um líkamsræktarstöðvarnar enda nýjasta æðið í heimi heilsuræktar. Krisztina G. Agueda er menntaður íþróttakennari og hefur réttindi til Fit-ball kennslu og þjálfunar, en Fit-ball eru æfingaboltar sem koma frá Ítalíu þar sem heilt æfingakerfi hefur verið smíðað í kringum þá. Menning 28.9.2004 00:01
Fullur af þrótti og hugmyndum Skúli Skúlason, fjármálastjóri hjá Íþrótta-og tómstundaráði Reykjavíkur, lauk BS gráðu í viðskiptafræði síðastliðið vor frá Háskólanum í Reykjavík. Hann tók námið með fullri vinnu tvö fyrri árin en síðasta árið gat hann helgað sig því eingöngu. Menning 28.9.2004 00:01
Þriðjungur deyr úr hjartakvillum Sautján milljónir manna deyja ár hvert úr hjartasjúkdómum eða hjartaáföllum. Það er um þriðjungur þeirra sem deyja á ári í heiminum. Þetta kom fram á fundi Alþjóðlegu heilbrigðismálastofnunarinnar sem haldinn var í tilefni alþjóðlega hjartadagsins sem var í gær. Menning 26.9.2004 00:01
Strákarnir okkar á KR-velli Þó að knattspyrnuvertíðinni sé formlega lokið í ár sáust kunnuglegir búningar á KR-vellinum í Frostaskjólinu í dag. Þar fóru fram tökur á atriði úr myndinni „Strákarnir okkar“ sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. Menning 26.9.2004 00:01
Sýning á verkum Guðmundu Sýning á verkum Guðmundu Andrésdóttur var opnuð í Listasafni Íslands í gær. Guðmunda var einn helsti abstraktlistmálari íslensku þjóðarinnar en hún lést fyrir tveimur árum, áttræð að aldri. Menning 26.9.2004 00:01
Vetnisvagninn hefur reynst vel Selta af völdum særoks olli bilunum í upphafi prófana vetnisvagns í Reykjavík. Árangurinn er samt betri en búist var við og tilraunin er hálfnuð. Nýorka stefnar á að tilraunakeyra vetnisbíla og vetnisvélar í skipum. </font /></b /> Menning 26.9.2004 00:01
Hundar finna lykt af krabbameini Vísindamenn í Englandi hafa komist að því að hundar finna lykt af krabbameini. Hundar hafa allt að hundrað þúsund sinnum betra lyktarskyn en mannfólkið. Menning 26.9.2004 00:01
Ævisaga Laxness á þýsku Bókaforlagið JPV-útgáfa hefur samið við þýska forlagið Random House/Bertelsmann um að það gefi út ævisögu Halldórs Laxness eftir Halldór Guðmundsson á þýsku. Menning 25.9.2004 00:01
Skáldsaga um Snorra Sturluson Í nýrri norskri sögulegri skáldsögu um síðustu daga Snorra Sturlusonar er ljósi brugðið á mann sem óraði engan veginn fyrir þeim atburðum sem áttu sér stað umhverfis hann og leiddu til dauða hans. Höfundur bókarinnar hélt erindi í Norræna húsinu í tilefni af 763. ártíð Snorra. Menning 25.9.2004 00:01
Hárið á Akureyri í kvöld Andi friðar og ástar mun svífa yfir Akureyrarbæ í kvöld. Söngleikurinn Hárið verður þá sýndur frammi fyrir metfjölda, alls þrjú þúsund manns, í íþróttahöll bæjarins. Upphaflega ætluðu krakkarnir sem standa að uppsetningu Hársins í Austurbæ að halda eina 1500 manna sýningu á Akureyri. Menning 24.9.2004 00:01
Áherslubreytingar í Þjóðleikhúsinu Tinna Gunnlaugsdóttir, sem skipuð hefur verið þjóðleikhússtjóri til næstu fimm ára, segir mikla áskorun fólgna í starfinu. Hún segir að með nýjum leikhússtjóra muni vissulega verða áherslubreytingar. Menning 24.9.2004 00:01
Fer vel um þá síðasta spölinn. Ég keypti bílinn frá Kaliforníu, fann hann á netinu og lét flytja hann hingað gegnum Norfolk. Notaði tækifærið nú meðan dollarinn er lágur," segir Rúnar Geirmundsson hjá Útfararþjónustunni og sýnir stoltur nýjan líkbíl sem hann var að kaupa til landsins. Bíllinn er af gerðinni Lincoln Towncar og árgerðin er 2001. Menning 24.9.2004 00:01
Hundar geta greint krabbamein Komið hefur í ljós að hundar geta greint krabbamein í mannfólki. Svo virðist sem sérstök lykt stafi af krabbameini og hundarnir geta greint þessa lykt þótt krabbameinið sé tiltölulega nýkomið af stað. Menning 24.9.2004 00:01
Kokkalandsliðið eldar ólympíumat Kokkalandsliðið okkar æfir sig nú fyrir ólympíuleika í matreiðslu. Humar, lax, lambahryggvöðvi og önnur eðalhráefni verða að veisluföngum sem dómnefndin á ugglaust eftir að falla fyrir. Liðið hélt sína fyrstu alvöruæfingu nýlega og tvær aðrar eru fyrirhugaðar áður en haldið verður til Erfurt í Þýskalandi en þar verður keppnin haldin í næsta mánuði. Menning 23.9.2004 00:01
Saltfiskur og suðræn stemmning Spænskir matar- og víndagar standa yfir á veitingastaðnum SiggiHall á Óðinsvéum þar sem boðið er upp á spænskan matseðil ásamt spænskum vínum frá Rioja. Á matseðlinum er meðal annars að finna saltfiskbollur og pönnusteiktan saltfisk en Spánverjar hafa löngum verið þekktir fyrir dálæti sitt á saltfiski. Menning 23.9.2004 00:01
Vel beittir hnífar Sigurjón Ívarsson segir að leynivopnið í hans eldhúsinu sé gott skurðarbretti, að ógleymdum vel brýndum hnífum. "Bitlausir hnífar eru gagnslausir og beinlínis hættulegir," segir hann. "Þar fyrir utan á ég mér annars konar leynivopn sem er gott skap, jákvæðni og ástríða. Að elda mat ástríðulaust endar bara með ósköpum." Menning 23.9.2004 00:01
Tóbak má ekki sjást Ástralar ætla að feta í fótspor Íslendinga með löggjöf sem bannar að tóbak sé sjáanlegt á sölustöðum, að því er fram kemur á vef Lýðheilsustöðvar. Lög þessa efnis tóku gildi hér á landi 1. ágúst árið 2001. Menning 23.9.2004 00:01
Raggi Bjarna sjötugur Söngvarinn ástsæli, Ragnar Bjarnason, er sjötugur í dag og heldur um leið upp á hálfrar aldar söngafmæli. Hann segir þjóðina ekki vera að losna við sig og hann hætti ekki að syngja á meðan röddin ekki gefur sig. Menning 22.9.2004 00:01
Fjórar leiðir til lengra lífs Hollt matarræði, hófleg áfengisneysla, regluleg hreyfing og engar reykingar auka lífslíkur eldri borgara um 65%. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar, þar sem 1500 eldri borgurum á aldrinum 70-90 ára, frá ellefu Evrópulöndum var fylgt eftir í 10 ár. Menning 22.9.2004 00:01
Drekkti sér í sögu og menningu. Guðmundur Jónsson gítarleikari fór í eftirminnilegt ferðalag á ævafornar slóðir. "Veturinn 2001 ætluðum við bróðir minn að fara tveir saman til Ítalíu í bakpokaferðalag. Ég var búinn að vinna allt of mikið og ýmislegt hafði gengið á svo ég þurfti virkilega að fá smá frí og hugsa minn gang. Þegar bróðir minn hætti svo við að fara ákvað ég að fara einn. Menning 22.9.2004 00:01
Mósaík fyrir byrjendur Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði reynir að brydda upp á skemmtilegum nýjungum á hverri önn og í haust verður boðið upp á nýtt námskeið í mósaík. Það er Alice Olivia Clarke sem leiðbeinir á námskeiðinu en hún er kanadísk mósaíklistakona sem hefur verið búsett á Íslandi í 11 ár og gert mörg stór mósaíkverk, Menning 22.9.2004 00:01
Flugþjónar í Austurlöndum Sjómenn á hafi úti, flugþjónar í Austurlöndum og veðurathugunarmenn á Hveravöllum. Allir hafa þeir stundað nám hver á sínum stað en þó við sömu menntastofnun, Fjölbraut í Ármúla. Fjarnám - það er lykillinn. Nú stunda þrettán hundruð manns fjarnám við Ármúlaskólann. Menning 22.9.2004 00:01