Menning

Sukiyaki í sumarblíðu

Hjónin Dúna og Tómas Boonchang reka veitingastaðina Ban Thai á Hverfisgötu og NaNa Thai í Skeifunni. Veitingastaðurinn Ban Thai (sem þýðir Taíhúsið) hefur verið starfræktur í þrettán ár við góðan orðstír.

Menning

Það er einfalt að spara

Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson félagsfræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum Fjármála skrifar hugleiðingar um sparnað.</font /></b />

Menning

Eiginkonan syngur

Átta manna djasshljómsveit með Eyjólf Þorleifsson saxófónleikara í fararbroddi ætlar að halda tónleika í Hafnarborg, Hafnarfirði, nú í kvöld.  Með hljómsveitinni syngur djasssöngkonan Hildur Guðný Þórhallsdóttir, sem reyndar er eiginkona hljómsveitarstjórans.

Menning

Strákum líður betur

Strákum líður betur en stelpum er niðurstaða nýrrar danskrar rannsóknar. Þeim finnst þeir vera heilbrigðari og eiga ágætið félagslíf. Rannsóknin var gerð á meðal ungmenna á aldrinum 16-20 ára. 29% drengjanna en 40% stúlknanna sögðu að þau ættu við persónuleg vandamál að stríða. 9% drengja og 16% stúlknanna sögðust oft vera einmana.

Menning

Þegar hitaeininga er þörf

Hvað er betur viðeigandi á 17. júní en heimilislegt kaffihlaðborð með þjóðlegu íslensku bakkelsi? Eftir skrúðgöngu og hæfilega útivist í hinu hefðbundna íslenska sumarveðri er hitaeininga þörf í kroppinn.

Menning

Blástursofn gerir kraftaverk

"Ég fékk mér einu sinni bakaraofn því mig langaði svo í nýtt eldhús í íbúðina mína. Ofninn var keyptur til að hvetja sjálfan mig áfram í framkvæmdunum en hann var geymdur í kassa í heilt ár," segir Guðjón Jónsson leikstjóri.

Menning

Valin besti málflutningsmaðurinn

Ísland sigraði Norræni málflutningskeppnina sem haldin var hér á landi um helgina. "Þetta er alveg frábær tilfinning," segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir laganemi sem var valin besti málflutningsmaður síns riðils.</font /></b />

Menning

Öflugt starf gegn þunglyndi

Mikið starf hefur verið unnið síðan Landlæknisembættið hleypti verkefninu Þjóð gegn þunglyndi formlega af stokkunum fyrir réttu ári knisembættinuþeim þessu ári hafa aðstandendur þess ferðast víða um land og efnt til hátt í 30 dagsnámskeiða með fagfólki í flestum heilsugæsluumdæmum landsins.

Menning

Humar í sérstöku uppáhaldi

Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu, finnst gaman að elda góðan mat og eru sjávarréttir í sérstöku uppáhaldi hjá henni. "Uppáhaldsmaturinn minn er að sjálfsögðu humar. Ég matreiði hann þannig að ég sker hann endilangan, fletti út og set á hann mikið af hvítlauks og paprikusalti.

Menning

Bensínstöðvakjöt á grillið

Eins og oft vill verða á ferðalögum er verslað í næstu sjoppu þegar hungrið fer að segja til sín. Ef sólin skín er tilvalið að kaupa sér einnota grill og stökkva út í næsta móa. Úrvalið í þjóðvegaverslunum landsins er misjafnlega mikið en til að bæta upp óspennandi kjötmeti má notast við ágætis úrræði.

Menning

Tilnefningar kynntar

Tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær.

Menning

Bæklingur um mikilvægi hreyfingar

Hjartavernd gaf nýverið út bæklinginn "Hreyfðu þig fyrir hjartað". Í honum er fjallað um mikilvægi daglegrar hreyfingar fyrir hjartað og hvernig hún stuðlar að jákvæðri blóðfitu og heldur líkamsþyngd í lágmarki auk þess sem hún eykur þol og almenna vellíðan.

Menning

Tómatuppskriftir

Tómatar eru bragðmestir ef þeir fá að þroskast á plöntunni og ekki síst ef þeir eru ræktaðir úti undir berum himni í mikilli sól. Bragð tómatanna breytist töluvert við eldun og verður sætara og mildara.

Menning

Öðruvísi myndlistarnámskeið

"Við unnum síðasta sumar á leikjanámskeiðum ÍTR þar sem við ferðuðumst á milli og kenndum myndlist, en nú höfum við ákveðið að setja á fót sérstök myndlistarnámskeið fyrir krakka" segir Sólveig Einarsdóttir en hún hefur skipulagt námskeiðin í sumar ásamt Guðnýju Rúnarsdóttur.

Menning

Anti-sportisti og nammifíkill

"Ég er algjör skömm fyrir Ísland þar sem ég hreyfi mig ekki og borða frekar óhollt þannig að ég er frekar léleg í þessum málum," segir Dagbjört Hákonardóttir, einn af umsjónarmönnum þáttarins Hjartsláttur á ferð og flugi.

Menning

Hið fullkomna par

Þessa dagana stendur yfir tilboð á AEG þvottavél og þurrkara hjá Bræðrunum Ormsson. Ef þetta fullkomna par er keypt saman þá færðu pakkann á aðeins 147.000 krónur. Þvottavélin er 1400 snúninga með íslensku stjórnborði, tekur 5,5 kg af taumagni og er með tuttugu og fjóru þvottakerfi.

Menning

Einyrki ársins 2004

"Ég er búinn að vera sjómaður í 27 ár og hef kynnst því áður að vinna allan sólarhringinn. Sú reynsla hefur nýst vel síðustu vikurnar því salan á kartöflukökunum hefur gengið ævintýralega," segir Auðunn Helgi Herlufsen hjá Drangabakstri en hann var valinn "einyrki ársins"

Menning

Mælir andoxunarefni

Nú er hægt að láta mæla magn andoxunarefna í líkamanum á einfaldan hátt. Almennt eru andoxunarefni vörn líkamans gegn skaðlegum áhrifum stakeinda en skaðleg áhrif þeirra hafa verið tengd við ýmsa sjúkdóma á borð við hjarta- og æðasjúkdóma, taugasjúkdóma, efnaskiptasjúkdóma sem og vissar gerðir krabbameins.

Menning

Gengur í augun á stelpunum

Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði.

Menning

Kennsla í trúðslátum

Trúðurinn Julien Cottereau er á leið til landsins. Tilefnið er trúðanámskeið sem Hrókur alls fagnaðar mun halda. Julien er heimsfrægur trúður og hefur meðal annars starfað í Sólarsirkusnum og með "Trúðum án landamæra" sem er ekki ósvipuð hreyfing og "Læknar án landamæra".

Menning

Lifað í limbói

Heimildarmyndin Alive in Limbo, Lifandi í limbói, var frumsýnd á Heimildar- og stuttmyndahátíðinni í Reykjavík í gærkvöldi. Myndina gerðu Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Nacceche og Ericu Marcus og tók framleiðsla hennar tæpan áratug.

Menning

Ástarbréf Bronte komin heim

Ástarbréf sem Charlotte Bronte skrifaði samkennara sínum hefur verið skilað aftur til heimilis rithöfundarins í Yorkshire. Bronte skrifaði bréfin árið 1844 þegar hún þjáðist af þunglyndi vegna ástar sinnar á belgíska kennaranum Constantin Heger.

Menning

Hamlet kaupir tómata

Bergur Þór Ingólfsson hleypti nýju lífi í Hamlet Shakespeares í dansleikhúskeppni í Borgarleikhúsinu. Verkið hlaut bæði fyrstu verðlaun keppninnar og var valið besta sýningin að mati áhorfenda. </font /></b />

Menning

Gott verð á sláttuvélum

Sláttuvélamarkaðurinn í Faxafeni 14 er með sláttuvélar á hagstæðu verði um þessar mundir. Í versluninni er að finna fjölbreytt úrval sláttuvéla, bæði handvirkra, bensín- og rafmagnsvéla auk sláttutraktora, keðjusaga, greinakurlara, laufsuga, reiðhjóla og fleira.

Menning