Menning Við erum eins og landkönnuðir í þessari veröld Kristinn E. Hrafnsson myndhöggvari opnar sýningu undir yfirskriftinni Þvílíkir tímar. Hann segir titil sýningarinnar vísa til þeirra stórmerkilegu en einnig viðsjárverðu tíma sem við lifum. Menning 25.2.2018 18:00 Við komumst ekki öll á leikina á HM í Rússlandi Benedict Andrews leikstýrði uppfærslu á Cat on a Hot Tin Roof eftir Tennessee Williams í Young Vic leikhúsinu í London. Sýningin verður í beinni útsendingu í Bíói Paradís á laugardags- og sunnudagskvöld. Menning 25.2.2018 17:00 Framtíðarborgin Reykjavík: 2013 Hvar er flugbíllinn sem mér var lofað?“ – Þessa spurningu og aðrar í sama dúr mátti víða heyra þann 21. október árið 2015. Tilefnið var rúmlega aldarfjórðungs gömul táningamynd, Aftur til framtíðar 2, frá árinu 1989. Í henni fór aðalsöguhetjan fram til ársins 2015, nánar tiltekið til 21. október. Sú veröld sem þar birtist reyndist um margt ólík en jafnframt um margt svipuð því sem varð í raun og veru. Menning 24.2.2018 19:00 Tónlistinni fylgja töfrar sem bæta manninn Tólf manna strengjasveitin Spiccato heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga í dag. Þeir hefjast klukkan 17.15 og andi barokks svífur þar yfir. Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari er ein tólfmenninganna og hún verður fyrir svörum þegar aflað er upplýsinga um dagskrána. Menning 24.2.2018 11:00 Auður Ava og Sigurður Pálsson fulltrúar Íslands Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlands liggja fyrir. Menning 23.2.2018 10:08 Kvennakór Suðurnesja fagnar 50 ára afmæli með tónleikum Kvennakór Suðurnesja er 50 ára í dag og heldur af því tilefni stórtónleika í kvöld. Til viðbótar við afmælistónleikana mun kórinn líka fagna með því að skella sér til Færeyja í vor. Menning 22.2.2018 12:15 Litrík dagskrá á frönskum nótum French Connection er yfirskrift tónleika í Norræna húsinu í kvöld, þeir tilheyra röðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Þar ætla þeir Aladár Rácz og Guido Bäumer, sem spilar á alt-saxófón, að flytja litríka dagskrá á frönskum nótum. Menning 21.2.2018 17:00 Vigdísarstofnun fær eitt stærsta orðabókasafn í heimi til varðveislu Alþjóðadagur móðurmálsins er í dag. Í Veröld – húsi Vigdísar verður málþing um mikilvægi orðabóka um leið og tekið er á móti einu stærsta orðabókasafni heims. Menning 21.2.2018 11:00 Góðar bókmenntir eiga alls staðar erindi Hrefna Haraldsdóttir hefur veitt Miðstöð íslenskra bókmennta forstöðu síðustu ár. Hún segir útbreiðslu íslenskra bókmennta sækjast vel, rétt eins og eflingu bókmenningar hér heima fyrir. Menning 21.2.2018 06:00 Það hlýtur bara að vera eitthvað í vatninu hérna List í ljósi er listahátíð á Seyðisfirði þar sem ljósið er í öndvegi. Sesselja Hlín Jónasardóttir er önnur af skipuleggjendum hátíðarinnar og hún segir stuðning bæjarbúa ómetanlegan. Menning 17.2.2018 11:00 Vinna sem leggst vel í mig Ragnheiður Skúladóttir, sem var ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins, er ánægð með alla þætti starfsins, meira að segja samskiptin við Fjársýslu ríkisins. Menning 17.2.2018 11:00 Blása dönsku lífi í norrænu goðin með Einari Kára Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu, í dag kl. 16. Menning 17.2.2018 11:00 Guðmundur Ingi og Halldóra Geirharðsdóttir ráðin til LHÍ Guðmundur Ingi Þorvaldsson hefur verið ráðinn lektor í leiklist við Listaháskóla Íslands og Halldóra Geirharðsdóttir prófessor í leiktúlkun við sama skóla. Menning 16.2.2018 19:02 Fjögur tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna Samtals voru 32 listamenn tilnefndir sem myndlistarmaður ársins. Menning 16.2.2018 06:00 Elina er komin á allt annan stað sem listamaður Sýningin Leikreglur verður opnuð í Listasafni Íslands í dag en þar gefur að líta ný ljósmyndaverk frá finnsku listakonunni Elinu Brotherus í sýningarstjórn Birtu Guðjónsdóttur. Menning 16.2.2018 06:00 Hjarta þjóðarinnar slær á Þingvöllum Á sýningunni Hjartastaður í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum eru Þingvallamyndir úr einkasafni Sverris Kristinssonar. Þær eru eftir helstu listmálara þjóðarinnar á 20. öld. Menning 15.2.2018 06:00 Tónleikaútgáfa með leikrænum tilþrifum Senn kemur að frumsýningu The Phantom of the Opera eftir Andrew Lloyd Webber á sviði Eldborgar í Hörpu. Hún verður á laugardaginn. Valgerður Guðnadóttir fer þar með eitt af lykilhlutverkum. Menning 14.2.2018 08:00 Íslensk hönnun tilnefnd til verðlauna í Noregi Sundlaugin Holmen í Asker í Noregi hefur verið tilnefnd sem bygging ársins 2017 af samtökum atvinnulífsins í Noregi (NHO). Sundlaugin er hönnuð af Arkís arkitektum og Verkís. Verkís er heildarráðgjafi verkefnisins en Arkís arkitektar hafa s Menning 14.2.2018 06:00 Sér veggi borgarinnar sem striga listamanna Hverju máli skipta lýsing, litir og list í borgum? Menning 13.2.2018 08:00 Það verður að koma ástinni að Skemmtidagskrá með kveðskap, gamanmálum og hlutaveltu verður á efri hæð Sólons í Bankastræti 7a annað kvöld til ágóða fyrir útgáfu efnis af segulböndum Kvæðamannafélagsins Iðunnar. Menning 13.2.2018 07:00 Langaði bara að syngja Íris Björk Gunnarsdóttir sópran sigraði í söngkeppninni Vox Domini sem haldin var í Salnum og hlaut þar með titilinn rödd ársins 2018. Hún tekur þátt í Óperudraugnum. Menning 13.2.2018 07:00 Söngástríðan fylgir mér Kristín R. Sigurðardóttir söngkona og Arnhildur Valgarðsdóttir organisti fagna nýliðnu fimmtugsafmæli þeirrar fyrrnefndu með tónleikum í Fella- og Hólakirkju í dag. Menning 10.2.2018 12:00 Sægur leikara í sveitinni Leikritið Sálir Jónanna ganga aftur er nú á fjölum félagsheimilisins Aratungu í Biskupstungum. Það er 30. verkið sem Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna setur upp. Menning 10.2.2018 11:00 Ég þarf alltaf að vera að ögra sjálfri mér Þóra Einarsdóttir sópransöngkona og Peter Máté píanóleikari halda tónleika í Salnum á sunnudaginn þar sem dagskráin er sérdeilis fjölbreytt og Þóra ætlar að gera sér lítið fyrir og syngja á fimm tungumálum. Menning 10.2.2018 11:00 Snjólaug Bragadóttir hlaut Ísnálina Fjórir sátu í dómnefnd, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir forsætisáðherra. Menning 8.2.2018 20:08 Bækur sem fá fólk til að lesa Barnabækur nútíðar og fortíðar eru viðfangsefni Bókasafns Kópavogs allan febrúar. Sýningin Áhrifavaldar æskunnar – barnabókin fyrr og nú – verður opnuð þar síðdegis í dag. Menning 8.2.2018 14:00 Þessi fjarlægð er nauðsynleg og gefur mér frelsi Orri Jónsson, ljósmyndari og tónlistarmaður, opnar einkasýningu í Gallery i8 í dag. Orri segir myndirnar í heild vera ákveðna viðleitni til þess að búa til tengingar og hughrif sem eru stærri en fjölskyldualbúm. Menning 8.2.2018 13:00 Rauði þráðurinn er ástin Ahhh?… er yfirskrift kabarettsýningar RaTaTam í Tjarnarbíói á föstudaginn sem byggir á ljóðum og prósa Elísabetar Jökulsdóttur. Charlotte Böving leikstýrir. Menning 6.2.2018 10:45 Gleymir ekki bláa litnum Þegar Guðrún Benedikta Elíasdóttir var fjórtán ára sökk hún í jökulsprungu á jóladag. Jökullinn sleppti henni þó og nú málar hún hann með heimagerðum litum og blandar þá með eldfjallaösku. Menning 6.2.2018 09:45 Börnin búa sig til brottfarar frá Bláa hnettinum Börnin hafa vaxið nokkra sentímetra og drengirnir eru komnir í mútur. Menning 4.2.2018 20:13 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 334 ›
Við erum eins og landkönnuðir í þessari veröld Kristinn E. Hrafnsson myndhöggvari opnar sýningu undir yfirskriftinni Þvílíkir tímar. Hann segir titil sýningarinnar vísa til þeirra stórmerkilegu en einnig viðsjárverðu tíma sem við lifum. Menning 25.2.2018 18:00
Við komumst ekki öll á leikina á HM í Rússlandi Benedict Andrews leikstýrði uppfærslu á Cat on a Hot Tin Roof eftir Tennessee Williams í Young Vic leikhúsinu í London. Sýningin verður í beinni útsendingu í Bíói Paradís á laugardags- og sunnudagskvöld. Menning 25.2.2018 17:00
Framtíðarborgin Reykjavík: 2013 Hvar er flugbíllinn sem mér var lofað?“ – Þessa spurningu og aðrar í sama dúr mátti víða heyra þann 21. október árið 2015. Tilefnið var rúmlega aldarfjórðungs gömul táningamynd, Aftur til framtíðar 2, frá árinu 1989. Í henni fór aðalsöguhetjan fram til ársins 2015, nánar tiltekið til 21. október. Sú veröld sem þar birtist reyndist um margt ólík en jafnframt um margt svipuð því sem varð í raun og veru. Menning 24.2.2018 19:00
Tónlistinni fylgja töfrar sem bæta manninn Tólf manna strengjasveitin Spiccato heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga í dag. Þeir hefjast klukkan 17.15 og andi barokks svífur þar yfir. Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari er ein tólfmenninganna og hún verður fyrir svörum þegar aflað er upplýsinga um dagskrána. Menning 24.2.2018 11:00
Auður Ava og Sigurður Pálsson fulltrúar Íslands Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlands liggja fyrir. Menning 23.2.2018 10:08
Kvennakór Suðurnesja fagnar 50 ára afmæli með tónleikum Kvennakór Suðurnesja er 50 ára í dag og heldur af því tilefni stórtónleika í kvöld. Til viðbótar við afmælistónleikana mun kórinn líka fagna með því að skella sér til Færeyja í vor. Menning 22.2.2018 12:15
Litrík dagskrá á frönskum nótum French Connection er yfirskrift tónleika í Norræna húsinu í kvöld, þeir tilheyra röðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Þar ætla þeir Aladár Rácz og Guido Bäumer, sem spilar á alt-saxófón, að flytja litríka dagskrá á frönskum nótum. Menning 21.2.2018 17:00
Vigdísarstofnun fær eitt stærsta orðabókasafn í heimi til varðveislu Alþjóðadagur móðurmálsins er í dag. Í Veröld – húsi Vigdísar verður málþing um mikilvægi orðabóka um leið og tekið er á móti einu stærsta orðabókasafni heims. Menning 21.2.2018 11:00
Góðar bókmenntir eiga alls staðar erindi Hrefna Haraldsdóttir hefur veitt Miðstöð íslenskra bókmennta forstöðu síðustu ár. Hún segir útbreiðslu íslenskra bókmennta sækjast vel, rétt eins og eflingu bókmenningar hér heima fyrir. Menning 21.2.2018 06:00
Það hlýtur bara að vera eitthvað í vatninu hérna List í ljósi er listahátíð á Seyðisfirði þar sem ljósið er í öndvegi. Sesselja Hlín Jónasardóttir er önnur af skipuleggjendum hátíðarinnar og hún segir stuðning bæjarbúa ómetanlegan. Menning 17.2.2018 11:00
Vinna sem leggst vel í mig Ragnheiður Skúladóttir, sem var ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins, er ánægð með alla þætti starfsins, meira að segja samskiptin við Fjársýslu ríkisins. Menning 17.2.2018 11:00
Blása dönsku lífi í norrænu goðin með Einari Kára Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu, í dag kl. 16. Menning 17.2.2018 11:00
Guðmundur Ingi og Halldóra Geirharðsdóttir ráðin til LHÍ Guðmundur Ingi Þorvaldsson hefur verið ráðinn lektor í leiklist við Listaháskóla Íslands og Halldóra Geirharðsdóttir prófessor í leiktúlkun við sama skóla. Menning 16.2.2018 19:02
Fjögur tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna Samtals voru 32 listamenn tilnefndir sem myndlistarmaður ársins. Menning 16.2.2018 06:00
Elina er komin á allt annan stað sem listamaður Sýningin Leikreglur verður opnuð í Listasafni Íslands í dag en þar gefur að líta ný ljósmyndaverk frá finnsku listakonunni Elinu Brotherus í sýningarstjórn Birtu Guðjónsdóttur. Menning 16.2.2018 06:00
Hjarta þjóðarinnar slær á Þingvöllum Á sýningunni Hjartastaður í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum eru Þingvallamyndir úr einkasafni Sverris Kristinssonar. Þær eru eftir helstu listmálara þjóðarinnar á 20. öld. Menning 15.2.2018 06:00
Tónleikaútgáfa með leikrænum tilþrifum Senn kemur að frumsýningu The Phantom of the Opera eftir Andrew Lloyd Webber á sviði Eldborgar í Hörpu. Hún verður á laugardaginn. Valgerður Guðnadóttir fer þar með eitt af lykilhlutverkum. Menning 14.2.2018 08:00
Íslensk hönnun tilnefnd til verðlauna í Noregi Sundlaugin Holmen í Asker í Noregi hefur verið tilnefnd sem bygging ársins 2017 af samtökum atvinnulífsins í Noregi (NHO). Sundlaugin er hönnuð af Arkís arkitektum og Verkís. Verkís er heildarráðgjafi verkefnisins en Arkís arkitektar hafa s Menning 14.2.2018 06:00
Sér veggi borgarinnar sem striga listamanna Hverju máli skipta lýsing, litir og list í borgum? Menning 13.2.2018 08:00
Það verður að koma ástinni að Skemmtidagskrá með kveðskap, gamanmálum og hlutaveltu verður á efri hæð Sólons í Bankastræti 7a annað kvöld til ágóða fyrir útgáfu efnis af segulböndum Kvæðamannafélagsins Iðunnar. Menning 13.2.2018 07:00
Langaði bara að syngja Íris Björk Gunnarsdóttir sópran sigraði í söngkeppninni Vox Domini sem haldin var í Salnum og hlaut þar með titilinn rödd ársins 2018. Hún tekur þátt í Óperudraugnum. Menning 13.2.2018 07:00
Söngástríðan fylgir mér Kristín R. Sigurðardóttir söngkona og Arnhildur Valgarðsdóttir organisti fagna nýliðnu fimmtugsafmæli þeirrar fyrrnefndu með tónleikum í Fella- og Hólakirkju í dag. Menning 10.2.2018 12:00
Sægur leikara í sveitinni Leikritið Sálir Jónanna ganga aftur er nú á fjölum félagsheimilisins Aratungu í Biskupstungum. Það er 30. verkið sem Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna setur upp. Menning 10.2.2018 11:00
Ég þarf alltaf að vera að ögra sjálfri mér Þóra Einarsdóttir sópransöngkona og Peter Máté píanóleikari halda tónleika í Salnum á sunnudaginn þar sem dagskráin er sérdeilis fjölbreytt og Þóra ætlar að gera sér lítið fyrir og syngja á fimm tungumálum. Menning 10.2.2018 11:00
Snjólaug Bragadóttir hlaut Ísnálina Fjórir sátu í dómnefnd, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir forsætisáðherra. Menning 8.2.2018 20:08
Bækur sem fá fólk til að lesa Barnabækur nútíðar og fortíðar eru viðfangsefni Bókasafns Kópavogs allan febrúar. Sýningin Áhrifavaldar æskunnar – barnabókin fyrr og nú – verður opnuð þar síðdegis í dag. Menning 8.2.2018 14:00
Þessi fjarlægð er nauðsynleg og gefur mér frelsi Orri Jónsson, ljósmyndari og tónlistarmaður, opnar einkasýningu í Gallery i8 í dag. Orri segir myndirnar í heild vera ákveðna viðleitni til þess að búa til tengingar og hughrif sem eru stærri en fjölskyldualbúm. Menning 8.2.2018 13:00
Rauði þráðurinn er ástin Ahhh?… er yfirskrift kabarettsýningar RaTaTam í Tjarnarbíói á föstudaginn sem byggir á ljóðum og prósa Elísabetar Jökulsdóttur. Charlotte Böving leikstýrir. Menning 6.2.2018 10:45
Gleymir ekki bláa litnum Þegar Guðrún Benedikta Elíasdóttir var fjórtán ára sökk hún í jökulsprungu á jóladag. Jökullinn sleppti henni þó og nú málar hún hann með heimagerðum litum og blandar þá með eldfjallaösku. Menning 6.2.2018 09:45
Börnin búa sig til brottfarar frá Bláa hnettinum Börnin hafa vaxið nokkra sentímetra og drengirnir eru komnir í mútur. Menning 4.2.2018 20:13