Menning

Orðin eru svo hljómfögur

Á íslensku má alltaf finna svar er dagskrá í tali og tónum sem verður haldin á laugardaginn í Hofi á Akureyri í tilefni 210 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar.

Menning

Vildum bjarga þeim heimildum sem hægt væri

Ljósi er brugðið á líf setuliðsins sem dvaldi á Íslandi í 55 ár, og áhrif þess, í heimildarmyndinni Varnarliðið – Kaldastríðsútvörður, saga Bandaríkjahers á Íslandi 1951 til 2006 sem frumsýnd er í Bíói Paradís í kvöld.

Menning

Vel þekkt í Evrópu og er alger perla

Söngsveitin Fílharmónía heldur hausttónleika sína í Langholtskirkju í kvöld. Magnús Ragnarsson stjórnar. Meginverkið er Messa í Es-dúr eftir Josef Rheinberger – og fleira er að heyra.

Menning

"Karlmenn eiga mjög bágt"

Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA, gefur út sína aðra ljóðabók í dag, Órar, martraðir og hlutir sem ég hugsa um á meðan ég er að keyra. Dóri segir að fólk eigi að lesa hana eins og það horfir á klám.

Menning

Við göngum öll kaupum og sölum

Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan.

Menning

Dálítið töff á köflum

Nýtt tónverk eftir Eirík Árna Sigtryggsson verður flutt í dag í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í tilefni 500 ára siðbótarafmælis og endurtekið í Hljómahöllinni á morgun.

Menning

Þess vegna enda allir listamenn í helvíti

Saga Ástu er nýjasta skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem segir að þó svo skáldskapurinn þurfi alltaf á veruleikanum að halda, þá komist veruleikinn einfaldlega ekki af án skáldskapar.

Menning