Menning Segir mikla fordóma hér á landi gagnvart óperutónlist Bjarni Thor Kristinsson hefur sett saman söngdagskrá undir yfirskriftinni Óperugala þar sem áhorfendur kynnast perlum óperutónlistarinnar og sögu óperunnar á Íslandi í senn. Menning 16.7.2016 10:30 Ég sæki í eitthvað sem getur komið mér á óvart Kvikefni er yfirskrift sýningar Önnu Rúnar Tryggvadóttur sem verður opnuð í Hverfisgalleríi á laugardaginn. Á sýningunni eru bæði vatnslitaverk og lifandi skúlptúr sem umbreytist á sýningartímanum. Menning 14.7.2016 11:00 Fólk þarf nú að fá að leika sér pínulítið að listinni Í Vasulka-stofu LÍ er að finna gagnvirka verkið Hrynjandi hvera eftir Sigrúnu Harðardóttur. Verkið fæst einkum við þá tónlist sem er að finna í mismunandi hverum og býður áhorfendum að taka þátt. Menning 13.7.2016 11:30 Fangar, poppstjörnur, djammara og fleiri konur skrifa um ástina Bókin Ástarsögur íslenskra kvenna sem inniheldur sögur úr raunveruleikanum er komin út. Menning 8.7.2016 17:14 Smá klikkun í lífinu er bara til að krydda það Skáldsagan Löður daganna eftir franska rithöfundinn Boris Vian kom út í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar fyrir skömmu. Bókin kom fyrst út í París skömmu eftir seinna stríð og hefur í tímans rás haft mikil áhrif á bókmenntir og listir víða um heim, enda einstaklega frumleg og forvitnileg í alla staði. Menning 8.7.2016 12:00 Kynnir eldfjallaeyjuna í bókum og blöðum Hin pólska Janina Ryszarda Szymkiewicz hafði siglt um heimshöfin í áratugi þegar hana bar til Íslands. Hún er sest að hér, skrifar um Ísland í pólsk ferðatímarit og gefur út erlendar bækur um landið. Menning 7.7.2016 11:00 Svona andrúmsloft væri ekki hægt að skapa í Reykjavík Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hefst í dag og listrænn stjórnandi hátíðarinnar Gunnsteinn Ólafsson segir að andrúmsloftið á þessari söngelsku hátíð sé engu líkt. Menning 6.7.2016 10:30 Boltastrákar vúdúlæknisins Menning 3.7.2016 10:00 Reyni að spila á það sem þarf hverju sinni Bjarni Frímann Bjarnason lætur að sér kveða í íslensku tónlistarlífi og vekur athygli fyrir tilþrif í píanóleik og hljómsveitarstjórn. Hann spilar líka á orgel og fiðlu en svo titlar hann sig ökumann í símaskránni. Menning 2.7.2016 09:15 Sækir hugmyndir í teiknimyndir, gömul handrit og trúartákn Baldur Helgason opnar fyrstu einkasýningu sína hér á Íslandi í kvöld klukkan 20 í Porti Verkefnarými að Laugavegi 23b. Menning 2.7.2016 09:00 Hugmynd um hljóm sem gæti hafa verið til Á upphafsdegi Sumartónleika í Skálholti 2016 á morgun bregður Berglind María Tómasdóttir á leik og spilar á lokk. Fólk úr Listaháskóla Íslands er með tvenna tónleika þar um helgina. Menning 1.7.2016 09:45 Fleira til að njóta en fagurt landslag Sumartónleikar við Mývatn eru að hefjast um helgina og stendur hátíðin út júlímánuð í kirkjum sveitarinnar, samkomuhúsinu Skjólbrekku og bænhúsinu Rönd. Margrét Bóasdóttir söngkona heldur utan um dagskrána í þrítugasta og síðas Menning 30.6.2016 10:15 Lögin flokkast undir djasstónlist Unnur Sara Eldjárn djasssöngkona kemur fram í Norræna húsinu í kvöld, 30. júní, sem næsti listamaður í Arctic Concerts röðinni. Menning 30.6.2016 09:45 Fremstu listamenn heims sýna á Djúpavogi Hjónin Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður og Ineke Guðmundsson forstjóri hafa fengið úrval listamanna á heimsmælikvarða til að sýna á Djúpavogi í sumar, þriðja árið í röð. Menning 30.6.2016 09:30 Pabbi stúderaði tóntegundir fyrir steingeitur Jóhann Nardeau trompetleikari og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari halda tónleika í Salnum á morgun og frumflytja meðal annars verk sem faðir Jóhanns, Martial Nardeau, samdi sérstaklega fyrir hann. Menning 29.6.2016 09:30 Ég er expressionisti, vinn hratt og nota liti Sævar Karl Ólason fyrrverandi kaupmaður ríður á vaðið í nýju verkefni í Norræna húsinu sem nefnist "listamaður í anddyrinu“. Hann opnar sýningu þar á morgun sem hefur yfirskriftina Fín sýning. Menning 28.6.2016 09:15 Saga til næsta bæjar: Tungumál heimsins Frá upphafi vega hefur mannkynið leitast við að finna leiðir til að senda skilaboð hratt og örugglega milli staða. Menning 26.6.2016 11:00 Varð alveg hoppandi og skoppandi glaður Egill Sæbjörnsson listamaður hefur verið valinn fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2017. Hann segir kynni sín af nokkrum tröllum hafa aukið sér ásmegin og orðið sá innblástur sem til þurfti. Menning 24.6.2016 09:30 Egill Sæbjörnsson næsti fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum Listamaðurinn verður í íslenska skálanum á 57. Feneyjartvíæringnum sem haldin verður á næsta ári. Menning 23.6.2016 14:24 Bæði klassík og nýsköpun á tónleikum á Klaustri Söngur ljóða-, kvikmynda- og söngleikjatónlistar verður í öndvegi á Kammertónleikum austur á Klaustri um helgina. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzosópransöngkona er þar hæstráðandi og hefur með sér úrvalslið. Menning 23.6.2016 10:45 Sannar sögur á sýningu um Jökuldælinga Lífsreynsla, umhyggja, íhygli og rósemd birtast í andlitum Jökuldælinga sem Ragnhildur Aðalsteinsdóttir hefur myndað. Sýning hennar, Bændur á Jökuldal, er á Skjöldólfsstöðum. Menning 23.6.2016 10:30 Hannar þjóðleg veggspjöld í frístundum Ásgeir Vísir er grafískur hönnuður sem hann hefur verið að dunda sér í frístundum við að föndra plaköt þar sem hann notar jákvæð þjóðleg orð til að teikna upp myndir lýsandi fyrir Ísland Menning 22.6.2016 10:15 Pólitíkus í farsa á stóra sviðinu Ilmur Kristjánsdóttir var kjörin formaður velferðarráðs fyrir einu ári. Á næsta leikári mun hún sinna leiklistinni samhliða borgarstjórnarstörfum í nýrri grínsýningu í Borgarleikhúsinu. Menning 21.6.2016 12:00 Saga til næsta bæjar: Stærsta auglýsingabrellan Bernhöftstorfan, reiturinn á milli Austurstrætis og Amtmannsstígs annars vegar en Lækjargötu og Skólastrætis hins vegar, hefur að geyma einhverja fallegustu húsaröð Reykjavíkur. Menning 19.6.2016 11:00 Skúli lávarður lágtíðninnar Tvíheilagt var hjá Skúla Sverrisyni, tónlistarmanni í fyrradag. Hann tók við styrk úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara og verk hans Miranda var frumflutt. Menning 18.6.2016 09:45 Heiðursdoktor Listaháskóla Íslands fyrstur manna Hjálmar H. Ragnarsson, tónskáld og fyrrum rektor, hlaut heiðursdoktorsnafnbót við Listaháskólann. Menning 18.6.2016 09:15 Ragnar Kjartansson Borgarlistamaður Reykjavíkur Var útnefndur við athöfn í Höfða í dag. Menning 17.6.2016 18:02 Innblásturinn kemur úr öllum áttum Ný olíuverk skoska myndlistarmannsins Callum Innes prýða nú veggi i8 í Tryggvagötu 16. Menning 17.6.2016 15:30 Flestir ætluðu bara að vera í eitt ár Með nótur í farteskinu er ný bók eftir Óðin Melsted. Hún fjallar um erlent tónlistarfólk sem flutti til Íslands á síðustu öld og lagði fram krafta sína við kennslu, hljómsveitarstjórn og spilamennsku. Menning 17.6.2016 10:15 Hinn frjálsi förusveinn er í forgrunni hátíðarinnar Reykjavík Midsummer Music, tónlistarhátíðin hans Víkings Heiðars Ólafssonar, hefst í dag og stendur til sunnudags. Þemað er ferðalangur og efnisskráin fer með okkur um heillandi lendur tónlistarinnar. Menning 16.6.2016 11:00 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 334 ›
Segir mikla fordóma hér á landi gagnvart óperutónlist Bjarni Thor Kristinsson hefur sett saman söngdagskrá undir yfirskriftinni Óperugala þar sem áhorfendur kynnast perlum óperutónlistarinnar og sögu óperunnar á Íslandi í senn. Menning 16.7.2016 10:30
Ég sæki í eitthvað sem getur komið mér á óvart Kvikefni er yfirskrift sýningar Önnu Rúnar Tryggvadóttur sem verður opnuð í Hverfisgalleríi á laugardaginn. Á sýningunni eru bæði vatnslitaverk og lifandi skúlptúr sem umbreytist á sýningartímanum. Menning 14.7.2016 11:00
Fólk þarf nú að fá að leika sér pínulítið að listinni Í Vasulka-stofu LÍ er að finna gagnvirka verkið Hrynjandi hvera eftir Sigrúnu Harðardóttur. Verkið fæst einkum við þá tónlist sem er að finna í mismunandi hverum og býður áhorfendum að taka þátt. Menning 13.7.2016 11:30
Fangar, poppstjörnur, djammara og fleiri konur skrifa um ástina Bókin Ástarsögur íslenskra kvenna sem inniheldur sögur úr raunveruleikanum er komin út. Menning 8.7.2016 17:14
Smá klikkun í lífinu er bara til að krydda það Skáldsagan Löður daganna eftir franska rithöfundinn Boris Vian kom út í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar fyrir skömmu. Bókin kom fyrst út í París skömmu eftir seinna stríð og hefur í tímans rás haft mikil áhrif á bókmenntir og listir víða um heim, enda einstaklega frumleg og forvitnileg í alla staði. Menning 8.7.2016 12:00
Kynnir eldfjallaeyjuna í bókum og blöðum Hin pólska Janina Ryszarda Szymkiewicz hafði siglt um heimshöfin í áratugi þegar hana bar til Íslands. Hún er sest að hér, skrifar um Ísland í pólsk ferðatímarit og gefur út erlendar bækur um landið. Menning 7.7.2016 11:00
Svona andrúmsloft væri ekki hægt að skapa í Reykjavík Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hefst í dag og listrænn stjórnandi hátíðarinnar Gunnsteinn Ólafsson segir að andrúmsloftið á þessari söngelsku hátíð sé engu líkt. Menning 6.7.2016 10:30
Reyni að spila á það sem þarf hverju sinni Bjarni Frímann Bjarnason lætur að sér kveða í íslensku tónlistarlífi og vekur athygli fyrir tilþrif í píanóleik og hljómsveitarstjórn. Hann spilar líka á orgel og fiðlu en svo titlar hann sig ökumann í símaskránni. Menning 2.7.2016 09:15
Sækir hugmyndir í teiknimyndir, gömul handrit og trúartákn Baldur Helgason opnar fyrstu einkasýningu sína hér á Íslandi í kvöld klukkan 20 í Porti Verkefnarými að Laugavegi 23b. Menning 2.7.2016 09:00
Hugmynd um hljóm sem gæti hafa verið til Á upphafsdegi Sumartónleika í Skálholti 2016 á morgun bregður Berglind María Tómasdóttir á leik og spilar á lokk. Fólk úr Listaháskóla Íslands er með tvenna tónleika þar um helgina. Menning 1.7.2016 09:45
Fleira til að njóta en fagurt landslag Sumartónleikar við Mývatn eru að hefjast um helgina og stendur hátíðin út júlímánuð í kirkjum sveitarinnar, samkomuhúsinu Skjólbrekku og bænhúsinu Rönd. Margrét Bóasdóttir söngkona heldur utan um dagskrána í þrítugasta og síðas Menning 30.6.2016 10:15
Lögin flokkast undir djasstónlist Unnur Sara Eldjárn djasssöngkona kemur fram í Norræna húsinu í kvöld, 30. júní, sem næsti listamaður í Arctic Concerts röðinni. Menning 30.6.2016 09:45
Fremstu listamenn heims sýna á Djúpavogi Hjónin Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður og Ineke Guðmundsson forstjóri hafa fengið úrval listamanna á heimsmælikvarða til að sýna á Djúpavogi í sumar, þriðja árið í röð. Menning 30.6.2016 09:30
Pabbi stúderaði tóntegundir fyrir steingeitur Jóhann Nardeau trompetleikari og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari halda tónleika í Salnum á morgun og frumflytja meðal annars verk sem faðir Jóhanns, Martial Nardeau, samdi sérstaklega fyrir hann. Menning 29.6.2016 09:30
Ég er expressionisti, vinn hratt og nota liti Sævar Karl Ólason fyrrverandi kaupmaður ríður á vaðið í nýju verkefni í Norræna húsinu sem nefnist "listamaður í anddyrinu“. Hann opnar sýningu þar á morgun sem hefur yfirskriftina Fín sýning. Menning 28.6.2016 09:15
Saga til næsta bæjar: Tungumál heimsins Frá upphafi vega hefur mannkynið leitast við að finna leiðir til að senda skilaboð hratt og örugglega milli staða. Menning 26.6.2016 11:00
Varð alveg hoppandi og skoppandi glaður Egill Sæbjörnsson listamaður hefur verið valinn fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2017. Hann segir kynni sín af nokkrum tröllum hafa aukið sér ásmegin og orðið sá innblástur sem til þurfti. Menning 24.6.2016 09:30
Egill Sæbjörnsson næsti fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum Listamaðurinn verður í íslenska skálanum á 57. Feneyjartvíæringnum sem haldin verður á næsta ári. Menning 23.6.2016 14:24
Bæði klassík og nýsköpun á tónleikum á Klaustri Söngur ljóða-, kvikmynda- og söngleikjatónlistar verður í öndvegi á Kammertónleikum austur á Klaustri um helgina. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzosópransöngkona er þar hæstráðandi og hefur með sér úrvalslið. Menning 23.6.2016 10:45
Sannar sögur á sýningu um Jökuldælinga Lífsreynsla, umhyggja, íhygli og rósemd birtast í andlitum Jökuldælinga sem Ragnhildur Aðalsteinsdóttir hefur myndað. Sýning hennar, Bændur á Jökuldal, er á Skjöldólfsstöðum. Menning 23.6.2016 10:30
Hannar þjóðleg veggspjöld í frístundum Ásgeir Vísir er grafískur hönnuður sem hann hefur verið að dunda sér í frístundum við að föndra plaköt þar sem hann notar jákvæð þjóðleg orð til að teikna upp myndir lýsandi fyrir Ísland Menning 22.6.2016 10:15
Pólitíkus í farsa á stóra sviðinu Ilmur Kristjánsdóttir var kjörin formaður velferðarráðs fyrir einu ári. Á næsta leikári mun hún sinna leiklistinni samhliða borgarstjórnarstörfum í nýrri grínsýningu í Borgarleikhúsinu. Menning 21.6.2016 12:00
Saga til næsta bæjar: Stærsta auglýsingabrellan Bernhöftstorfan, reiturinn á milli Austurstrætis og Amtmannsstígs annars vegar en Lækjargötu og Skólastrætis hins vegar, hefur að geyma einhverja fallegustu húsaröð Reykjavíkur. Menning 19.6.2016 11:00
Skúli lávarður lágtíðninnar Tvíheilagt var hjá Skúla Sverrisyni, tónlistarmanni í fyrradag. Hann tók við styrk úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara og verk hans Miranda var frumflutt. Menning 18.6.2016 09:45
Heiðursdoktor Listaháskóla Íslands fyrstur manna Hjálmar H. Ragnarsson, tónskáld og fyrrum rektor, hlaut heiðursdoktorsnafnbót við Listaháskólann. Menning 18.6.2016 09:15
Ragnar Kjartansson Borgarlistamaður Reykjavíkur Var útnefndur við athöfn í Höfða í dag. Menning 17.6.2016 18:02
Innblásturinn kemur úr öllum áttum Ný olíuverk skoska myndlistarmannsins Callum Innes prýða nú veggi i8 í Tryggvagötu 16. Menning 17.6.2016 15:30
Flestir ætluðu bara að vera í eitt ár Með nótur í farteskinu er ný bók eftir Óðin Melsted. Hún fjallar um erlent tónlistarfólk sem flutti til Íslands á síðustu öld og lagði fram krafta sína við kennslu, hljómsveitarstjórn og spilamennsku. Menning 17.6.2016 10:15
Hinn frjálsi förusveinn er í forgrunni hátíðarinnar Reykjavík Midsummer Music, tónlistarhátíðin hans Víkings Heiðars Ólafssonar, hefst í dag og stendur til sunnudags. Þemað er ferðalangur og efnisskráin fer með okkur um heillandi lendur tónlistarinnar. Menning 16.6.2016 11:00