Menning

Smá klikkun í lífinu er bara til að krydda það

Skáldsagan Löður daganna eftir franska rithöfundinn Boris Vian kom út í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar fyrir skömmu. Bókin kom fyrst út í París skömmu eftir seinna stríð og hefur í tímans rás haft mikil áhrif á bókmenntir og listir víða um heim, enda einstaklega frumleg og forvitnileg í alla staði.

Menning

Kynnir eldfjallaeyjuna í bókum og blöðum

Hin pólska Janina Ryszarda Szymkiewicz hafði siglt um heimshöfin í áratugi þegar hana bar til Íslands. Hún er sest að hér, skrifar um Ísland í pólsk ferðatímarit og gefur út erlendar bækur um landið.

Menning

Reyni að spila á það sem þarf hverju sinni

Bjarni Frímann Bjarnason lætur að sér kveða í íslensku tónlistarlífi og vekur athygli fyrir tilþrif í píanóleik og hljómsveitarstjórn. Hann spilar líka á orgel og fiðlu en svo titlar hann sig ökumann í símaskránni.

Menning

Fleira til að njóta en fagurt landslag

Sumartónleikar við Mývatn eru að hefjast um helgina og stendur hátíðin út júlímánuð í kirkjum sveitarinnar, samkomuhúsinu Skjólbrekku og bænhúsinu Rönd. Margrét Bóasdóttir söngkona heldur utan um dagskrána í þrítugasta og síðas

Menning

Ég er expressionisti, vinn hratt og nota liti

Sævar Karl Ólason fyrrverandi kaupmaður ríður á vaðið í nýju verkefni í Norræna húsinu sem nefnist "listamaður í anddyrinu“. Hann opnar sýningu þar á morgun sem hefur yfirskriftina Fín sýning.

Menning

Varð alveg hoppandi og skoppandi glaður

Egill Sæbjörnsson listamaður hefur verið valinn fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2017. Hann segir kynni sín af nokkrum tröllum hafa aukið sér ásmegin og orðið sá innblástur sem til þurfti.

Menning

Hannar þjóðleg veggspjöld í frístundum

Ásgeir Vísir er grafískur hönnuður sem hann hefur verið að dunda sér í frístundum við að föndra plaköt þar sem hann notar jákvæð þjóðleg orð til að teikna upp myndir lýsandi fyrir Ísland

Menning

Pólitíkus í farsa á stóra sviðinu

Ilmur Kristjánsdóttir var kjörin formaður velferðarráðs fyrir einu ári. Á næsta leikári mun hún sinna leiklistinni samhliða borgarstjórnarstörfum í nýrri grínsýningu í Borgarleikhúsinu.

Menning

Skúli lávarður lágtíðninnar

Tvíheilagt var hjá Skúla Sverrisyni, tónlistarmanni í fyrradag. Hann tók við styrk úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara og verk hans Miranda var frumflutt.

Menning

Flestir ætluðu bara að vera í eitt ár

Með nótur í farteskinu er ný bók eftir Óðin Melsted. Hún fjallar um erlent tónlistarfólk sem flutti til Íslands á síðustu öld og lagði fram krafta sína við kennslu, hljómsveitarstjórn og spilamennsku.

Menning